Þjóðviljinn - 24.11.1940, Qupperneq 1
e
Eða sefur réffvisin svo fasf i faðmí félagsmálaráð~
fierra að slík sfórhneykslí megní ekki að vekfa hana?
Verður látin fara fram sakamálsrannsókn út af söl-
unni á Alþýöubrauögerðinni og Iðnó? Þannig spyrja menn
og það er að vonum þó spurt sé.
Það orkar í fyrsta lagi mjög tvímælis, hvort fulltrúaráð
verklýðsfélaganna hefur yfirleitt rétt til þess að selja sam-
eiginlegar eignir verklýðsfélaganna í Reykjavík. Blaðinu er
ekki fullkunnugt um hvort til eru ákvæði um þetta í reglu-
gerð fulltrúaráðsins, en eftir því sem næst verður komizt,
segir hún ekkert um ráðstöfunarrétt á sameiginlegum
eignum félaganna.
Sé svo þá liggur beinast viö að
álíta, aö ekki geti komið til
mála, að fulltrúaráðið hafi
rétt til aö selja slíkar eignir
nema láta fara fram um þaö
umræöur og atkvæðagreiðslur
innan verklýðsfélaganna.
1 En jafnvel þó þessum rök-
semdum yrði hrundið, þá er
hitt víst, að enginn sá maöur,
sem á hagsmuna aö gæta sem
kaupandi, hvort heldur er um
að ræöa Alþýöubrauðgeröina
eða Iðnó, getur átt atkvæði
um söluna fyrir hönd verklýös
félaganna. Nú er það staö-
reynd aö flestir þeir sem eru.
kaupendur að áöurnefndum
fllfinlGlhar Idílra-
sueltar RíaklaDíhnr
Hijómleika heldur Lúðrasveit
Reykjavíkur, 30 manns!, í Iðnó í
dag, sunnudag 24. :nóv. kl. 5 síðd.
Stjómandi sveitarinnar er Albeart
Klahn, sem Reykvikingum er að
góðu kunnur fyrir stjórnarhæfiieika
sína, einsðngvari Pétur Jónssm, sem
er ekki síður kunnur Reykvíking-
urn að góðu.
Lúðrasveit Reykjavíkur hefurtek-
ið upp jiann sið að haida sérstaka
hljömleika og selja aðgang að j>eim
ekki aðeins tii að bæta hinn örðuga
efnahag, beldur einnig til þess að
sýna starfshæfni sína betur en hægt
er að gera undir beru lofti. Þá geta
unnendur hennar betur dæmt uin,
hvort hér er um framför eða aftur-
för að ræða.
Viðfangsefnin á hljómleikunuin á
sunnudaginn má sjá i gluggum
þeirra verzlana, er aðgöngumiða
selja. Sérstaklega má benda á, að í
fyrsta sinni síðan iúðrasveitin varð
til, ^leikur hún nú Ungvefska Rhap-
sadiu nr. 2 eftir Liszt.
selja
verö.
þær fyrir mikið hærra
Verður þetta mál rannsak-
að, eöa sefur réttvísin svo fast
í faömi félagsmálaráðherra, aö
janfvel slík stórhneyksli geti
ekki raskað náöum hennar?
Það er vel hægt að lækba
kolín níður í riimar 90 kr.
Og án taps fyrír kolakaupmenn
Allir kvarta undan því, hve dýr
kolin séu, en stjómarvöldin aðhaf-
ast ekki neitt í því máli, fremur
en i öðnwn vandamálum almenn-
ings. Og þó væri auðvelt að lækka
kolin úr því háa verði. sein þau
nú eru i, — 154 kr. torniið — og
Jniður í t. d. rúmar 90 kr.
Það væri hægt að lækka þau,
og það enn meir með því að leyfa
frjálsan iivnflutning, en það vill rík-
isstjórnin ekki vegna hagsmuna kola
eigenda.
En það er líka hægt að lækka
kolin, án þess að brjótaj í bága við
hagsimmi kolakaupmanna.
Svo er mál með vexti, að togara-
eigendur flytja inn mikið af kolum
og eiga hér birgðir af þeim. Tog-
araeigendur sjáifir munu reikna sér
þessi kol á 55 kr. toxmið. Ef verð-
jöfnun væri látin fram fara á milli
þessara kola og hixma dýrari, er
kolakaupmexm eiga, þá væri hægt
að selja kol út á 90 kr. ;
Petta er hægt og þetta þatf að
gera. Það dugar ekki aðí í það ienda
lausa sé gengið á hagsmuni almenn-
ings hér í Reykjavík, til þess að
tryggja skattfrjálsum togaraeigend-
um gróða.
eignum eiga sæti í fulltrúaráö
inu, og þaö er ekki sennilegt
aö þeir hafi látiö véra aö
greiöa atkvæöi um söluna,
meö öðrum oröum, þeir hafa
greitt atkvæöi um að selja
sjálfum sér eignir, til þess aö
hagnast á því persónulega.
ÞaÖ verður ekki betur séð
en aö hér séu svo sterkar lík-
ur fyrir aö framiö hafi veriö
glæpsamlegt athæfi, að meö
öllu sé óverjandi að láta ekki
tafarlaust fara fram sakamáls
rannsókn. Og enn er þess aö
gæta, aö þaö' hefur upplýst 1
sambandi viö söluna á Alþýöu
brauðgerðinni, aö talið er aö
hún sé eign AlþýÖusambands-
ins. Hvenær hefur fulltrúaráö-
iö selt Alþýðusambandinu
hluta af þessari eign?
Þaö hefur aldrei leikiö' á
tveim tungum aö vei’klýðsfé-
lögin í Reykjavík væru hinir
raunverulegu eigendur, en að
fulltrúaráðiö annaðist vörzlu
og rekstur eignarinnar í þeirra
umboöi. Fulltrúaráöiö hefur
frá upphafi vega kosiö stjórn
fyrir Alþyöubrauögeröina, án
þess aö Alþyöusambandiö heföi
þar nokkuö með aö gera. Þrátt
fyrir allt þetta kemur Alþýöu-
sambandiö fram sem seljandi
brauögeröarinnar, og svo er
allt kórónað með því aö þaö
sé Alþýöuflokkurinn en ekki
Alþýöusambandið, sem hirðir
næstum allt þaö fé sem greitt
var fyrir eign þessa fram yfir
skuldir.
Loks er þess aö geta, aö allir
venjulegir seljendur eigna
bjóöa eignir sínar til sölu á
frjálsum markaöi, og selja
þeim sem bezt býöur. Þessari
reglu hefur hér veriö sleppt
með öllu. Enda þótt vitanlegt
sé að eignirnar séu seldar
langt undir sannviröi, og að
fullvíst sé að' auðvelt sé aö
GpísHí heriin heidiir áíri sigersælli
Hinn evrópski hlutí Tyrklands lýstur í hernaðarásfand
Gríski herinn hélt áfram sókn sinni í gær á Koritza
og Pindus-vígstöðvunum. Frét tastofufregnir skýra svo frá
að ítalski herinn hafi þegar hafið undanhald frá borginni
Pogradec, sem er um 35 km. norður af Koritza, nálægt
landamærum Júgóslavíu. Gríski lierinn nálgast nú bæinn
Argyrokastron, en þar hafa ítalir flughöi'n. Brezkar
sprengjuflugvélar hafa haldið uppi sprengjuárásum á leið-
ii-nar til bæjarins.
í gær voru hátíðahöld um allt Grikkland í tilefni af töku
borgarinnar Koritza. Fánar voru á stöng í borgum og þorp-
um og kirkjuklukkum hringt. Sendiherra Breta í Aþenu fór
á fund Metaxas forsætisráðherra og óskaði honum til ham-
ingju með sigurinn, en Metaxas vottaði . sendiherranum
þakklæti fyrir aðstoð Breta.
1 hernaðartilkymiinguin Qrikkja
segir að ítalir hafi liaft 5 herfylki
(divisiians) á Kor.itzavigKttiðvunum
þar á meðal iieztu hejfyikin í i-
talska hermxm, stórskotalið og tals-
vert af skriðdrekum. Ekki hafi ver-
ið um skipulegt undanhald að ræða
frá Koritza, og iiafi italir orðið að
skilja eftir mikið af hergögnum.
i útvarpsræðu, sem Metaxas for-
sætisráðherra flutti í gærkveldi
sagði hann að taka Koritza væri
Hid isl. prentarafélag heldurfund
í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í
dag (sunnudag) kl. 2 e. h. Til urn-
ræðu næstu samningar io. fl.
Náttiirufra>T>ifékigið hefur sam -
komu í Safnahúsinu annað kvöld
(mánudaig) kl. 8,30. .
Fandur stúkunnar Framtíðin hefst
'kl. 8 í kvöld, en ekki kl. 8,30 edns
og venja er til, skv. auglýsingu í
biaðinu í dag.
Félag angra höfanda heldur frani
haidsst'jfnfund í Franska spítalan-
uin á morgun.
aðeins byrjunin á sigrum þeim, er
griski herinn myndi vinna, ásamt
hinum volduga bandamaxmi sínum,
brezka hernum. Grikkir berðust
ekki einungis fyrir vörnum ættlands
síns, heldur væri markmið þeirxa
að frelsa Albaniu undan kúgunarjki
itala.
Tyrkneska stjórnin ákvað á fundi
sínunl i fyrrjnótt, að lýsa yfir hern-
aðarástandi í nær ölluin héruð-
um hinns evrópiska Tyrklands, þar
á meðal í Stambul.
Fregn er fréttastafan Associa-
ted Press flytur, segir að von Pap-
en hafi flutt tyrknesku stjórninni
það tilboð frá þýzku stjórninni, að
Tyrkland skyldi fá Sýrland, ef það
sliti öllu sambandi við Breta, og
tæki upp samband við Þýzkaland.
Hafi von Papen einnig átt að vara
tyrknesku stjórnina við of náinni
sanxvinnu við Sovétríkin. Boris Búl-
garíuk'jnungur hafi átt að halda
því fram á fundinum xneð HitLer s.
I. sunnudag, að ekki væri hægt að
koma Búlgaríu að svo stöddu i náið
samband við Möndulveldin, enda
þótt stjórnin væri því fylgjandi, þvi
að nxeðal þjóðarinnar væri almennt
litið til Sovétrikjaima til halds og
trausts. Leggur hin ameriska frétta-
stofa þann skilning í þessar fréttir,
að ekkert samkomulag rnuni hafa
verið gert í Berlínarför Molotoffs
um Balkanmálin.
Sovétstíórnin mótmælir
falsfréttum þýzkra blaða
Tilkynnt var í Berlín í gær
að rúmenska stjórnin hefð:
gerzt aðili að þríveldasáttmálr,
Þýzkalands, ítalíu og Japan.
og gefið í skyn að Slóvakíí
mundi innan skamms gere
slíkt hið sama.
Það var tekið fram, að sáttmál-
inn yrði engiiin fimmveldasáttmáli
þó að Ungverjaland og Rúmenía
hefðu gerzt aðilar að honum. Smá-
rí’kin yrðu ekki jafn réttháir aðil
ar stórveldunum þremur í banda-
laginu, heldur aðeins annars flokks
bandalagsmeðhmir.
Þýzka blaðið „Hamburger Fnemd
enl)latt“ hefur flutt þá fregn, að
SDvétstjórninni hafi fyrirfram verii:
kunnugt um ákvörðun ungversku
stjómarinnar að gerast aðili þrí-
veldabandalagsins. Hin opinberaso\
étfréttastofa „Tass“ hefur lýst þvi
yfir að fregn þessi sé tilhæfulaus.