Þjóðviljinn - 24.11.1940, Síða 2
Sxmmidagur 24. nóvember 1940.
» MtVVILJlNM
jsland frjálst og það sem fyrst'
Aðalsteinn Sigmundsson skrifar eftirtektarverða grein í síðasta hefti
Skinfaxa, blaðs U. M. F. I., út af hertökunni
í Skinfaxa, sem nú er að koma út, ritar Aðalsteinn Sig- ”
mundsson kennari grein, sem hann nefnir: “Vér mótmæl-
um allir”. Þessi grein verðskuldar að koma fyrir augu sem
flestra íslendinga eins og nú er ástatt og tekur Þjóðviljinn
sér því bessaleyfi til að gefa lesendum sínum kost á að
kynnast henni og prentar hér úr henni 2. og 3. kafla. Fyrsti
kaflinn f jallar um rétt vom til lands vors.
Höfundur tekur hinsvegar ekki til meðferðar það vanda
mál, hvemig hugsanlegt sé að ísland geti aftur losnað úr
helgreipum þessarar hertöku. Til þess að komast að raun
um slíkt þyrfti að brjóta til mergjar hin alþjóðlegu vanda-
mál, sem yfirdrottnunarstefna auðmannastéttanna skapar.
En sú hlið málsins, sem snýr að oss um varðveizlu menn-
ingar vorrar, þjóðernis og réttar, er svo þörf hugvekja, að
nauðsynlegt er að útbreiða hana sem mest.
Fara tveir kaflar ritgerðarinnar hér á eftir:
11100110111«
I ttgefaadi:
SamemísgarfMdnr alþýðn
— SósíalÍBtaflokkuriim.
Bitstjónur:
ESnar Olgeiraaoa.
Sigfús A. Stgurhjartarsoa.
Kitstjóra:
Hverfíaeðtu 4 (VUdnps-
prent) aimi 2270.
Afgrdðila og auglýniuaoakrll
st*fa: Austarstrasti 12 (1.
Ibeð) sixni 2184.
Askiittargjald k mánufti:
Reykjavík og nágrenni kr.
2.50. Annanwtaðu: & land-
inn kr. 1,75. 1 knuaaölu 10
aure eintaltíð.
Vikmgsprent k.f., Hverfisgötu
Barnavernd
Morgtuiblaðið skrifar í gærmorg-
un un bamavemd. Það kom við
újartað í útgáfiistjómiimi, að böra-
tim á vissium aldri skyldi vera baim
að að selja blöð. Og Morgunblaðið
bendir á það hvort pað sé máske
ekki ennpá hættulegra að bömin
renni sér á sleðum á fjölförnnm
götum.
Vissulega er pað hættulegt. En
hverjum er pað að kenna að börain
verða að leika sér á hættusvæðium?
Hvemig stendur á að í hinni ríku
Reykjavík skuli ekki vera nema
smáblettir ætlaðir börmmum? Og
hvemig stendur á að í pessum bæ
sem milljónaauðurinn safnast fyrir
í, skuli bærinn sjálfúr ekki eiga
svo mikið sem eitt barnaheimili,
meðan tugir einstaklinga eiga hin
glæsilegustu skrauthýsi með fögrum
görðum í kring handa einni ein-
ustu fjölskyldu? Og hvemig stend-
ur á, að í íslíikum bæ skuli yfir 1000
böm verða að hafast við í bönuuð-
um ibúðum, heilsuspillandi kjöllur-
um, meðan nóg er til af heilsuspill-
andi íbúðum?
Morgunblaðinu verður liklega ó-
hægt um að svara. Það eru einmitt
herrar pess, sem bera ábyrgð á
pessu óverjandi ástandi. Það eru
briddar „Sjálfstæðisftokksins“, sem
hafa lýst pví yfir, að húsnæðisleysið
og húsnæðismálin væru bæjaTstjórn
inni óviðkomandi. Það eru broddar
„Sjálfstæðisftokksins“, sem hafa
hvað eftir annað neitað að v-erða
við sanngjörnum kröfum verkalýðs-
fulltrúanna um hærri framlög til
bamagarða, barnaheimila, lelkvalla,
sveitardvalar barna o. s. frv.
Þeir hafa talað fagurlega um fá-
tæku börnin á sumardaginn fyrsta,
pessir herrar, en pess á milli hafa
peir gleymt peim og haldið áfram
að neita peim um réttinn til að
lifa sómasamlegu og heilbrigðu lífi,
meðan þau eru lítil, — neita peim
síðan um réttinn til að ganga á
æðri skóla, pegar pau stækka, —
og neita þeim svo um atvinnu, peg-
ar pau verða fullorðjn og vilja fara
að reisa bú.
Þetta er pólitík Morgunblaðs-
mannanna, milljónamæringanna, er
grætt hafa yfir 30 milljónir króna í
ár og neita að greiða skatt af þeim
gróða. Þetta er þeirra barna-
vemd.
„Styrjöld sú, sem nú geisar, er ís-
lendingum i senn efni harms og
hryllings. Þeim blöskrar pað, að
pjóðir, sein taldar eru í fremstu
röð menningarpjóða, skuli keppast
um að ausa hver aðra eldi iog tor-
tímingU', eyða óbætanlegum menn-
ingarverðmætum, sóa gifurlegum
fjármunum, er skapa mætti með
mikla gæfu, og kvelja, limlesta og
drepa tugpúsundir saklausra rnanna
— roskins fólks með reynslu á
baki, en einkum pó æskulýðs með
ónotaða hæfileika, óunnin verk og
órættar framaprár. Þeir eiga iengin
orð til að lýsa viðurstyggð sinni
á þessari aðferð til að skera úr pví,
hvað rétt sé í ágreiningSmáli.
En íslendingar fá hér ekki rönd
við reist. Þeir eiga enga sök og
bera enga ábyrgð á styrjöldjnni og‘
eiga par af leiðandi að vera lausir
við ósköp hennar og afleiðingar.
Um pjóðir pær, sem nú eigast
ilit við, er það að segja, að oss Is
lendingum ier hlýtt til þeirra allra,
og vér höfum átt og viljum eiga
við pau vinsamleg viðskipti. Vér
unnum peim allrar gæfu og óskum
engri þeirra ófamaðar. Samkvæmt
yfirlýsingum vonim, innræti voru
og öllu eðli erum vér algerlega hlut
lausir um gang styrjaldarinnar, eigi
aðeiníj í verki, heldur log í orði og
hugsun. Sem pjóð emm vér til pcss
alls ófáanlegir, að veita öðrum að-
ilja en halla á hirrn. Samúð ein-
stakra manna hnígur auðvitað sitt á
hvað, og er pað einkamál peirra
og vítolaust, meðan þeir fremja eng-
ar pær athafnir, er pjóðinni má
stafa vandi af. En pessi er aðstaða
þjóðarheildarinnar. Hitt er annað
mál, að einræðisstefna Þjóðverja
og ítala er ekki að islenzku þjóðar-
skapi. En oss kemur ekki við hvem-
ig peir skipa einkainálum s'num
heima fyrir, — fremur en peim
eða öðrurn þjóðum kemur við,
hvemig vér skipum voiUm málum.
í byrjun styrjaldarinnar vonuðum
vér og treystum þvi, að vér feugj-
um staðið algerlega utan hildarleiks
ins, svo sem vér gerðum kröfu til
og eigum alían rétt á. Vér tölduni
pað fullkomið níðjngsverk, að beita
vopnavaldi. og bolmagni til pess
að draga land vort og oss, sak-
lausa, vopnlausa, vamarlausa og
alls nauðuga inn í hringiðu peirra
ógna, sem nú pjá hálfan heim. Vér
trúðum pví ekki að óreyndu að nein
pjóð hefði pá lítilmennsku til að
bera, að geta ráðizt vopnlaus að
vamarlausum smælingja. En oss
hefur ekki orðið að trú vorri. Þjóð
sem vér mátum mikils og treystum
til góðs — sú þjóð, sem segist berj j
ast fyrir lýðræði og rétti smápjóð-
anna, hefur framið herindarverkið i
á oss, traðkað á lýðræði voru og'
rétti vorum. Land vort er hemum-
ið og pjóð vor kúguð til að búa
ivið hemám í sambýli við innrásar-
her. Og vér erum sviknir með
kossi. Hemámið er framiö undir
yfirskini vináttu og vemdar, prátt
fyrjr inótmæli stjómar vorrar. Ekk-
ert liggur fyrir um pað, að slíkrar
„vemdar“ hafi verið hin minnsta
pörf vor vegna. Enda teljum vér
Þjóðverja og Breta eiga jafnmikinn
— eða öllu heldur jafn-engan — rétt
p að koma hér í hernaðarerin dum.
Þjóðarsamúð vor er jöfn með báð
uin. Vér afneitum báðum jafnt sgm
stríðsaðiljum, og þykjumst hvorugs
vernd þurfa gegn hinum.
En vér emin „fáir, fátækir og smá
ir“, íslendingar, og alls ómegnugir
pess, að reka innrásarher erlendrar
stórþjóðar af höndum vorum, þótt
vilja til pess skorti eigi. Vér get-
um ekkert annað gert, úr pví sem
komið er, en /að mótmæla. Og vér
mótmœljm allir.
Vér mótmœkwr pm, að erlent her-
vald hefur tekið sér bækistöð í
landi vom, lirotjð með því hlut-
Ieysi vort, skert sjálfstæði vort,
sjálfsákvörðunarrétt og eignarrétt.
og teflt einstaklingum þjóðar vorr-
iar í lífsháska og fátækleguin eign-
um voram: í voða, með pví að gefa
öðra herveldi fiíefni til að gera hing
að vopnaárás. Vér mótmœlam
pvi, að vér erum neyddir til að
horfa daglega á viðurstyggð vopna-
búnaðarins, að æfingar til undirbún
ings manndrápum fara frain fyrir
augum barna vorra, að land vort
er grafið skotgröfum og höfuðborg
vor ötuö hervirkjum. — Vér mót-
mœlum pví, að erlent hervald hefur
skert athafnafrelsi vort í eigin landi
voru, torveldað sigljngar vorar
heinia í landhelgi vorri, hindrað úm-
ferð vora um pjóðvegina, sem vér höf
um lagt hart að oss að leggja, og
hótað landsmönnum líftjóni, ef
þeir *ganga um síuar eigin landar-
eignir, öðmvísi en með leyfi og
reglum réttlausra innrásarmanna. —
Vér mótmœkjm pví, að innrásarher-
inn hefur tekið íslenzka þegna fasta
og flutt þá úr landi. — Vér mótrnœl
am pvi, að æskan hefúr verið rek-
in úr skólum þeim, sem vér höfum
reist henni, og peir gerðír að ræn-
ingjabæli. — Vér mótmœlum pví,
að hermenn með alvæpni ganga hér
stjómlausir innan um friðsama og
vopnlausa landsmenn, og pað jafn-
vel ölvaðir á síðkvöldum, svo að
voði stafar af. — Vér mötmœlum
öllum afskiptum erlends hervalds
hvert sem það er, af landi vom og
málum þjóðar vorrar.
Vér mótmœlum allir einhuga, ip-
lenzkir ungmermafélagar, islenzkir
menn.
III.
En hér má ekki láta sitja við orð-
in ein — ekki við mótmælin tóm.
Vér verðum að bjarga pvi, sem borg
ið verður, af frelsi vom, pjóðemi
og menningu. Þó að land vort sé
hemumið og réttur vor skertur,
megum vér fyrir iengan mun láta
hernema skoðanir vorar, skap vort
né sæmd vora. Um það efni ber
ioss að standa trúlega á verði.
Oss ber að vara oss alvarlega á
pví, að verða samdauna hnefavald-
inu, vopnabeitingunni, rangsleitn-
inni og kúgunimni, svo að tilfinning
vor fyrir pví sljóvgist og vér hætt-
um að finna alla viðurstyggð pess.
Vömmst pað eindregið, að venjast
vopnaburðinum svo, að pað hætti
að móðga oss og særa oss inn að
hjartarótum, að horfa á hann. Lát-
um ekki fregnimar, sem vér fáum
af kúgun annarra þjóða, sætta 'oss
við pað, sem orðið er í landi vom,
með peirri hugsun, að aðrir hljóti
pó enn verri útreið en vér. Og lát-
um umfram alla muni ekki fjölda-
ni'orð umheimsins, mannfyrirlitn-
ingu og lítilsvirðingu á einstakl-
ingnum verða til pess að rýra eða
deyfa pá ríku áherzlu sem vér
leggjum á manngildi, einstaklings-
rétt og ejnstaklingsproska, né að
minnka trú pá, sem vér höfum á
helgi og óbætanleik hvers einstaks
mannlífs.
Þessar viðvaranir em ekki mælt
ar að ósekju eða út í bláimy. í öll-
unr penn atrjðum, sem hér voru
nefnd, liggur hættá fólgin, og verð-
ur pví aðeins hjá henm stýrt, að
vér gerum i.oss hana ljósa og vör-
umst hana.
Nú um sinn freinur en nokkurn-
tíma fyrr hlýtur kjöronð vort að
vera: „island frjálst og það sem
fyrst“. Vér hljótum að leggja á
pað megináherzlú og miða fram-
komu vora og lífsstefnu við pað, að
heimta altur til fulls pað, sem glat-
azt hefur af frelsi voru og sjálf-
Istæði. Vér megum ekki svo mikið
sem hugsa til þess, að kloma úr
eldraun þeirn, sem nú emm vér
í, minna en sjálfstætt ríki og engu
erlendu valdi háð né tengt.
Stjórn Bretaveldis hefur heitið
■oss [iví, að láta her sinn hverfa héð
an til fulls, jafnskjótt og tokið er
styrjöldinm. Heit þetta ber oss að
taka fullgilt -og efalaust, sleppa
aldrei sjónar af pví og ganga rikt
eftir refjalausum efndum pess. Jafn
framt verðum vér að gæta pess
fullkomlega, bæði sem einstakir Is-
lendingar og sem þjóðarheild,
að hafa enga pá vei)'u( í framkomu
vorri, er torveldað geti frelsisheírnt
vora, né léð erlendum frelsisskerð-
öndum fangs eða höggstaðar á oss,
hvort sem brezkir em eða annarra
pjóða. Vér megum aldrei, einstakir
né allir saman, selja sæmd vora og
þjóðarmetnað neinu verði, hvorkí
fé, vingan, veizlukosti, skemnrhm
né öðrum gæðum. Svo mælti einn-
sigurvegari fomaldar, að auðsigí^
uð væri hver borg, par sem asni
klifjaður gulli kæmist irm um borg-
arhliðið. Vist leiðir brezka heims-
veldið klifjaasna með her sínum
— ekki klifjaðan gulli að vísu, en
pundsnótum og pappítskrómim. Svo
er að sjá á ýmsu, að sumir kaup-
héðnar lands * vors líti fullt svo
fast á gjaldmiðilsblöð þessi sem á
íslenzkan pjóðarmetnað. í pvi ligg
ur ósmá hætta, sem gefa ber ftullan
gauim. ;
Mjög fíður á að öll framkOma vor
í garð hins óvelkomna erlenda setu-
liðs, sé á pá lund, að sæmd vorri
og metnaði inegi verða með pví
sem bezt borgið. Vér eigum að
koma prúðmaimlega fram og djarf-
mannlega, en af kulda og algerðu
afskiptaleysi í garð hers og her
manna. Oss ber að líta á hermenn
ina — alla sem einn og einn sem
alla —sem eina heild: innrásarher í
landi vora. Vér getum því miður
ekki tekið tillit til pairra sem mann
legra einstaklinga, svo sem íslenzku
eðli er eiginlegt, né litið á persónu
legar þrautir þeirra. Hver einkenn
isbúinn hermaður er tákn og full-
trúi erlendrar frelsisskerðingar í
tondi vom og erlendrar ágengni á
rétt vom. Slííku tákni getum vér
sæmdar vorrar og metnaðar vegna,
og þeirrar ábyrgðar, sem' vér ber-
um gagnvart eftirkomendum vor-
útnji í engu sýnt vinsemd né blíðu
né tillæti. Vér vitum það, að með
al hermannanna er margt prúð-
menna og góðra drengja pó að and-
stæður pess séiu par einnig,. svo
sem reynslan hefur sýnt og vænta
má í fjölinenni. Vér gerum pó ráð
fyrir, að prúðmennm séu mikhim
mun fleiri. Vér mundum taka þeim
inönnum fagnandi sem gestum vor-
um og rétta peim bróðurhönd, ef
þeir kæmu fil vor í borgarabúningi
sem óháðir einstaklingar. Reginmun
urinn á þessu tvennu: innrásarher-
manni og nianni, verður að vera
oss ljós o g má aldrei gleymast oss.
Þvi miður 'hefur verið hmgðið út
af því, að gætt hafi verið nægi-
lega íslenzks þjóðarmetnaðar í
franikomunni við setuliðið. Lítill
vafi er á, að ýms stjórnarvöld vor
hafa verið pví undanlátssöm irai of.
Ýmsir einstaklingar hafa veðrað sig
upp við pað og nuddað sér utan í
pað. Alíinargar konur hafa veitt
hermönnum bliðu sina. Er það pjóð-
arsmán, auk þess sem pað er ai-
vöruefni á öðru sviði. Ég hef séð í
norðanblaði, að knattspymufélögin
á Akureyri hafa háð kappleiki við
brezka hermenn, en knattspymu-
ínenn í Reykjavík hafa fengið lúðra
sveit úr hemum til að leika á kapp-
leik hjá sér. Slíkt er ósamrýman-
legt íslenzkum metnaði. Ég hef
heyrt, að virðingarmenn nog valda-
rr.er.n, serr. frúað er fyrir að gæta