Þjóðviljinn - 24.11.1940, Page 3
i
47 áskrífendur
komnír í nóv.
Þjóðviljinn heldnr áfraon að
eignast nýja áskrifendur. Á síð-
nstu prem dögum hafa kiornið 7
nýir áskrifendur, svo nú ern
komnir 47 nýir áskrifendur að
Þjóðviljanum í nóvember. En
pað er vel að verið.
Veiunnarar Þjóðviljans! Herð-
ið enn sóknina! Komið tölunýrra
áskrifenda í nóvember'upjJ! i 60!
Námskeíd Sósi-
aiistafélagsins
hefsf effír helgína
Þálffakendur gefí síg
fram á morgun
Námskeið Sósialistafélagsins í póli
tískri hagfræði og sögu verkalýðs-
hreyfingarinnar hefst nú eftir helg-
ina.
Það eru pví siðustu forvöð fyrir
flokksmenn og aðra, sem áhuga
hafa fyrir pessum málum, að gefa
sig fram. *
Fræðslu mm pessi mál er öllum
sósíalistum hin mesta nauðsyn.
Menn ættu pví ekki að láta undir
höfuð leggjast að nota pað góða
tækifæri, sem hér Ijýðst, til að
nema pessar fræðigreinar.
Þátttakendur gefi sig fram áskrif
stofu Sósialistafélagsins, Lækjar-
götu 6 A, (akhúsinu), sími 4824.
sæmdar pjóðarinnar og metnaðar,
hafi pegið veizlur af herforingjum
Breta. Ég vona að pað sé ósatt. Hér
í borg hafa verið herforingjadans-
leikir og íslenzkar meyjar lotið svo
iágt að sækja pá og dansa við inm-
rásarherforingjana. Það er að selja
metnað sinn fyrir baunarétt fánýts
gleðskapar.
En nmfram allt annað ver&am
vér að efla íslendingtnn i sjálfum
oss, ineð öllum peim ráðum, sem
vér eigum völ á. Vér verðum að
vanda tungu vora í ræðu og riti,
og lesa pað, sem bezt er á hana rit?
að, til pess að brynja hana gegn
áhrifum af tungu innrásarhersins.
Vér eigum að stunda íslenzk fræði
oss til sálubótar, kynna oss fortíð
pjóðar vorrar, háttu hennar og hu;g
til pess að skilja hana betur og
elska hana heitar. Vér skulum hlúa
að innlendri framleiðslu ioss til
hagsbóta, stunda ipróttir éss til
styrktar og heilsubótar, en forðast
eitumautnir og allan inunað, til
pess að sóa ekki orku vorri frá
peim átökum, sem framundajn bíða,
né fé voru til ónýtra hluta frá
nytsömum. Neytum allra ráða til
pess að efla ættjarðarást, pjóðholl-
ustu og frelsisvilja sjálfra vor og
annarra ungra og aldinna. Ef oss
tekst að halda hugum vorum skoð-
unum og pjóðarmetnaði óhernumd
um, ættjarðarást vorri brennandi
og sjálfstæðisvilja vorum óbiluðum,
pá inegum vér vera óttalausir um
fraintíð vora — pá vinnum vér
brátt aftur pað, sem nú er glatað.
Megi pað verða sem fyrst og greið
ast. En víst er um pað, að til
pess parf hver einasti ungmenna
félagi — hver einasti góður Islend
ingur að vilja vinna Islandi allt.
PJ OBVILJINM
Sunnudagur 24. nóvember 1940.
Ályktnn 2. þlngs Sósiallstaflokks-
lns nni verkalýðsmál
Langveigamesta verkefnið, sem
bíðuir Sósíalistaflokksins á næsta
starfstímabili, er starfið í verka-
lýðsfélögunum.
Á pví tímabili, sem í hönd fer,
verður petta starf ofið tveim meg-
inpáttum:
1. Sameining. verklýðsfélaganna í
eitt landssamband á lýðræðisgrund-
velli og efling pess sambands, svo
að pað verði fært um*að leiða
pá hagsmunabaráttu, sein framund
an er til sigursælla lykta, — .og
2. hin almenna hagsmunabarátta
verkalýðsins, svo sem stéttaátökin
í sambandi við uppsögn samninga
uiii næstu áramót to.-s. frv.
Eftir 10 ára baráttu róttæku afl
anna og fylgjenda lýðræðisins í verk
lýðshreyfingunni, Kommúnistaflokks
ins og síðar Sósialistaflokksins i
samstarfi við fjölda verkamanna, er
fjdgja Sjálfstæðis- og Alpýðuflokkn
um, hefiur' nú loks unnizt pað, að
Alpýðusambandið er leyst úr skipu
lagstengsluin við Alpýðuflokkinm og
jafnrétti allra ineðlima sambands-
ins ^iíðurkennt í lögum pess.
Með pessu hefur unnizt mikill
sigur, sein nauðsynlegt er að hag-
nýta sem bezt. En jafnframt verð-
ur að gera sér ljóst, að mieð pessu
eru erindrekar atvinnurekenda
ekki af baki dottnir. Blöð pjóð-
stjómarfiokkanna boða sameiginlega
herferð gegn sósíalistum. Stjóm
hins nýja sambands er kosin e!in-
göngu af Alpýðuflokksmönnum og
eri pví í rauniruni sjálfskipuð. í tvö
ár ætlar pessi sjálfskipaða, ólýðræð
islega stjórn að fara með völd í
Alpýðusambandihu.
Þessi freklega yfirtroðsla á hin-
um nýju lögum Alpýðusambandsins
léttir íhaldinu róðurinn við að halda
uppi klíkustarfsemi sinni í verka-
lýðssamtökunum imdir yfirskini
kröfunnar um lýðræði, skoðanafrelsi
Landssainband íslenzkra stéttar-
félaga hefur par með lokið hlut-
verki sinu og verður lagt niður um
leið og sameiningin. í Alpýðusam-
bandinu fer fram. Það verður líka
að leggja áherzlu á að öll verka-
lýðsfélög uppfy(li sem bezt allar
skyldur sinar við hið nýja Alpýðu-
samband, svó erfitt verði að finna
nokkra tylliástæðu til að víkja peim
burt. Um leið iog félögin ganga inn
í Alpýðusambandið verða pau að
haldp fast fram peirri kröfu að
kallað verði saiuan nýtt ping hið
bráðasta, sem kosið verði til, sam
kvæmt hinum nýju lögum; pá fyrst
er sameining verkalýðsfélaganna á
lýðræðisgrundvelli komin til fram-
kvæmda, fyrr ekki.
Leggja verður áherzlu á að á-
kvæði hinna nýju laga Alpýðusam-
bandsins um fulltrúatráð og fjórð-
ungssambönd verði liagnýtt til fulln
ustu til pess að treysta samtökin
sem iiezt á hverjum stað og í
hverjumi landsliluta.
Flest verklýðsféiög hafa ságt upp
samnjngum frá áramótum og eru
nú að undirbúa kröfur sínar, sem
lagðar verða til grundvallar við
sanmingana. Verklýðsfélögin hafa nú
aftur samningsfrelsi eftir að hafa
verið svipt peim rétti um langt
skeið. SósLalistar verða að beita sér
fyrir pví að petta frelsi verði notað
til pess að koma fram pessum
brýnustu hagsmunamálum:
1. Hækkun kaupsins a. m. k. í
réttu hlutfalli við dýrtiðlna á grund
velli verðvisitölu, sem verkaiýðs-
félögin sjálf gera, eftir reglum, er
tryggja pað til fullnustu, að hækk-
un kaupsins lialdist í hendur við
verðhækkunina.
2. ^Samræming kaupsins með pvi
að hækka kaup pess verkafólks
sem hefur lélegustu launakjör miðað
við pá vinnu, sein pað stundar.
3. Stytting vinnutímans með ó-
skertu dagkaupi að viðbættri dýr-
^íðaruppb&j: í 8 s'tutida vfenudag par
sem pess er kostur.
4. Margvíslegar aðrar aðkallandi
hagsbætur í hinum ýmsu atvinnu-
greinum á hinum ýmsu stöðum.
Margt bendir til pess að atvinnu
rekendur og „5. herdeildin“ (um-
boðsmenn atvinnurekenda) í verka-
lýðsfélögunum hafi á prjónunum fyr
irætlanir um að svipta verka-
lýðsfélögin samnjngsréttinum að
nýju. Til pess bendir m. a. inálaleit-
an Vinnuveitendafélags íslands til
Alpýðusambandsins um heildar-
samninga, sem myndu fela í sér
nýja fjötra á athafnarfrelsi verka-
lýðsfélaganna í likingu við „Septem
bersættina“ dönsku. Það er pví
nauðsynlegt að sósíalistar séu vel
á verði og geri allt sein auðið er
til að koma í veg fyrir pað, að
nokkurt félag gefi stjórn Alpýðu
sainbandsins umboð tjl samninga.
Samtímis verður að búa verkalýðs
félögin uridir pað að mæta nýjum
tilraunum ríkisvaldsins til pess að
taka verkfallsréttinn og samnings-
réttinn af peim.
Forustumenn pjóðstjórnarflokk-
anna munu nú leggja enn meiri á-
herzlu á að sameina krafta siína
í alpýðusamtökunum en áður og búa
liðsmenn sina ýmsum gervum, m. a.
dubba pá upp sem „stjórnarand-
stæðinga“, eins og nánustu menn
Héðins Valdimarssonar. Um leiðog
peir sameina krafta sína nrunu peir
leggja alla stund á að sundra verka
mönnum með pví að blása að glaeð
uin pólitisks flokkadráttar meðal
peirra. Mótleikur sósíalistanna verð
ur að vera sá, að láta einskis ó-
freistað til að sameina verkamenn
í hverju verkalýðsfélagi um hagsr
munamálin án tillits til allra flokks
banda og kenna peiin að gæta pess
að láta enga flokkspólitíska tog-
streitu trnfla pessa eindngu, en gera
sér j afnfranit ljóst, að eining stétt-
arinnar verður pví aðeins tryggð,
að „fimmta herdeildin“ verði al-
gerlega einangruð og liðsmönnum
hennar engin trúnaðarstörf falin.
Allstaðar par sem kostur er,
purfa sósialistar að beita sér fyrir
aukinm fræðslu um pjóðfélagsmál
i verkalýðsfélögunum og vinna að
pví, að félögin láfi sig meira skipta
sameiginleg hagsmunamál stéttar—
innar á stjómmálasviðinu, svo sem
afnám ófrelsisákvæða vinnulöggjaf-
arinnar, sameiginlegar aðgerðir til
pess að koipa í veg fyrir tilraunir
ríkisstjórnarinnar til að skerða sam-
takafrelsið, verkfallsréttinn og rétt-
inn til frjálsra sanminga, félags-
málalöggjöf, tollamál o. s. frv.
I lögum flokksins er öllum með
limuin hans'gert að skyldu að vera
'félagar í verkalýðsfélagi, hafi peir
rétt til pess. En enginn sósíalisti má
láta sér nægja að vera i verkalýðs-
félagi aðeins að nafni til. Það verð
ur að legggja rika áherzlu á, að
hver einasfi flokksmaður gegni öll-
uin skyldum sinum við félagið og
flokkinn í pessu efni og taki virkan
pátt í félagsstörfunum og skipu-
lögðu samstarfi sósíali,stannia í hags
munamáíum hvers verkalýðsfélags.
Daglega nýsoðin
S VIÐ
K.affistofan-
Hafnarstræti 16.
Safoii ðskrifeDdam
og jafnrétti.
Það leikur heldur ekki á tveim
tungum að pennan tíma munu at-
vinnurekendur og pjónar peirra nota
vel til skipulagðra iofsókná á hendur
verkamönnum og fulltrúum peirra
í verklýðsfélögunum. Það má bú-
ast við tilraunum til brottrekstra
elnstaklinga log heilla félaga til pess
að knésetja vinstri öflin og ræna
verkaimenn foruistukröftum silnum.
Það má búast við að margar tylli-
ástæður verði fundnar upp til pess
að flæma hin róttæku verklýðsfélög
viðsvegar á landinu úr Alþýöusam-
bandinu eða koma í veg fyrir að
pau fái upptöku, en jafnframt verði
stofnuð klofningsfélög, sem með að-
stoð rfkjsvaldsins verði veitt einka
leyfi til að starfa og allar brellur
notaðar til að fara í kringum það
ákvæði sambardslaganna að "verka-
lýðsfélögin skuli iopin öllum verka-
inönnum í viðkomaindi starfsgreixi.
En öllujn þessum tálmunmn, sem
lagðar verða í veginn til þess að
tefja fyrir því, að stéttin geti sam-
einazt, verður verkalýðurinn að
ryðja burt með réttuim aðferðum
og sameiginlegu átaki. Þossvegna
verður að leggja áherzlu á, að par
sein svo stendur á, að verklýðsfélög
eru klofin, verði pan sameimið <og
að ull verkalýðsfélög d landin'i
mmeinist í Alþýðasambandinx.
Húsmæðrafélag Reybjavíkur heldur stóra
HLDTATELTD
í dag, sunnudag kL 4 c. h. í Vardarhúsftiu.
Reykvískar liúsmæður eru þekkfar að því að
bera vel á borðíd, og verður það ekkí síðurnú.
Af öllum þeím mörgu og góðu dráftum, skal
aðeíns tilnefna:
Mörg fonn kol
Peníngar
Margvísleg matvara, svo sem:
Sykur og
hvcífssekktr
5 málvcrk
Lcslampí
Farseðlar með bílum, báfum og skipum o, m, fl.
Sfiyðjíð sfarfscmi félagsins! Komíð og dragfð!