Þjóðviljinn - 24.11.1940, Side 4
Örboi^glnnl
Ncet-jrlœkjiir í nótt: Þórarinn
Sveinssan, Ásvallagðtu 5, sími 2714,
— Aðra nótt: Jónas Kristjánsson,
Grettisgötu 81, sími 5204.
Helgidagslœknir í (dag: Eypór
Gunnarssjn, Laugaveg 98, sími2111.
Nœbirvör'öur er pessa viku í
ReykjavQcurapóteki og Lyfjabúðinni
Iðurmi. » |
Otvprpity i dag.
10,00 Morguntónleikar (plötur):
„Föðurland mitt“; tónverk eftir
Smetana.
12,00 Hádegisútvarp.
15.30 Miðdegistónleikar (plötur):
Ensk tónlist.
18.30 Bamatími.
19.15 Hljómplötur: Tónverk eftir
Beetbaven.
19.50 Auglýsingar. *
20,00 Fréttir.
20,20 Danshljómsveit Bjama Böðv-
arssDnar leikur og syngur.
20.50 Erindi: „tslenzkur aðall“
(Grétar Fells rithöfundur).
21,05 Einleikur á oelló: (Þórhallur
ÁmasDn) Ungversk rapsódía eftir
P.jpper.
21.15 Kvæðalestur (Jón úr Vör).
21,25 Upplestur: „Drifa“; brot ur
þætti (frú Unnur Bjarklind).
21.50 Fréttir.
Hiö konimglega danska vísinda-
félag (Det kgl. danska Videnskab-
emes Selskab) hefur á fundi sinum
12. april þ. á. gert prófessar dr.
phil. Sigurð Nordal að meðlim fé-
lagsins.
Verðlcekk'jn á smjörlíki. Vegna
þess að smjörblöndun í smjörlíki
hefur vterið minnkuð um 5<>/o, lækk
ar verð á smjörlíki frá og með deg
inum á morgun um 16 aura kg. í
heildsölu og 20 aura kg< í smásölu.
Flokkurítin |
Annað kvöld verða fundiT i öll-
um deildum. Allir félagar, sem fá
þvi við komið ættu að mæta á fund
um. Rætt verður um ályktanir flokks
þingsins og fleira á fundunum.
Námsflokkur Sósíalistafélagsins er
nú í þarin veginn að taka til starfa
yg ættu deildimar að hvetja með-
limi sína til þátttöku. Þátttakendur
ættu að gefa sig fram við skrif-
stjfu Sósialistafélagsins sem allra
fyrst.
SKEMMTIHÓPUK Æ. F. R.
Fundur í kvöld í Lækjargötu
6B kl. 9. Spilað, teflt o. fl.
Félagar mæti stundvíslega
og komi með spil og töfl.
Stjómin.
REVÝAN 1940
Ástands~úigáfa
Sýning annað kvöid (mánudag) kl. 8,30.
Aögöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun.
Raftækiavinmestofa
og raivirhjnn
Eftirleiðis rek ég sjálfstæöa rafvirkjastarfsemi: Nýlagn-
ir, viðbætur, allskonar viögerðir á lögnum og rafmagnsá-
höldum. Sérstök áherzla lögð á vandaða vinnu.
Vinnustofa Baldursgötu 8. Sími 2239.
GU9JÖN GU9NUN9SS0N
löggiltur rafvirki.
Búsáhaldadeíldír KRON fílhynna:
Hðfnm meira úrval en
áðnr af
Diskum
Bollum
Könnum
Emaleruðum vörum
Blíkkvörum
Ennfremur:
Testelf og nokkur stykkí 1. fl. STRAUfÁRN
^ökaupfélaqiá
-jum
^-■fl/NDI^WTIlKfíiNINL
St. Framtíðin nr. 173. Fund-
ur í kvöld kl. 8:
1. Inntaka.
2. Heiöursfélagar.
3. Kvöldskemtmun:
Skopleikurinn ‘’Nilli í
Naustinni í kýrkaupum”,
sýndur samkvæmt áskor-
un. Dans á eftir. Stúku-
félagar sitja fyrir að-
göngumiðum og geta
pantað þá í síma 3355 kl.
1—5 í dag.
Nýir félagar eru velkomnir
og hafa ókeypis aðgang aö
skemmtuninni. Þeir verða aö
mæta stundvíslega kl. 8.
Háskólafyrirlestar fyrir almenn-
ing verður fluttur i dag
Níels Dungal: Áhrif skammdegis á
heilsu manna. Fyrirlesturinn verð
ur ftuttur í hátíðasalnum og hefst
kt. 2,15.
tslendingur, sem dvaldí í Þýzka-
landi, skrifaði heilm í 'fyrasum-
ar, en vegna ritskoðunar gat ,hann
ekkert sagt frá líðan sinni. Á einum
étað í bréfinu segir hann þetta: „Á
bréfinu er nakkuð dýrt frimeriri,
geymið það“. Móttakandi bréfsins
gerði sem fyrir hann var lagt. Und-
ir frimerkinu stóð með örsmáu letri
þetta: „Hér er lítill matur og dýr“.
65
uðurHafs-
ævintyri
Skáldsaga ettir Mark Cay wood
Eg veit þaö ekki. En ég mundi ekki skoða huga minn
um að hætta á það, ef við gætum á einhvern hátt kom-
izt hjá því aö skýra yfirmanni fallbyssubátsins frá öll-
um málavöxtum. En þú veizt að þeir eru smámunalegir
í öllu er snertir röð og reglu. Þaó er þeirra atvinna.
Og því miður er ekki svo vel aö þú hafir ekki vitað aö
byssurnar voru látnar í snekkjuna. Þú meira að segja
borgaöir þær. Eg er hræddur um að þeir heimti skýr-
ingar.
Hún andvarpaði og spuröi svo með barnslegum ótta
í málrómnum:
Þú mundir ekki vilja að ég lenti í fangelsi?
Eg rétti henni hendina og sagöi:
GuÖ minn góöur! Þvílík spurning! Eg vildi heldur
deyja en aö þaö kæmi fyrir.
En hvaö getum viö gert ef fallbyssubáturinn kemur
og við þorum ekki að biðja þá að taka okkur meö? Þá
yrðum við aö halda áfram að hýrast hérna.
Virginía, sagöi ég, væri þaö þá ekki skömminni
skárra? Hér mundum viö þó hafa nóg matföng til að
foröa okkur frá hungursdauöa. Og er það ekki mest
um vert þegar á allt er litið? Og við yrðum saman —
ekki ein. Og þaö er næstum því eins mikilvægt, finnst
þér það ekki? Og svo er nú enn ekki búið aö skilja
okkur eftir hérna. Hogan gæti komiö hingaö í birting-
unni til þess aö sækja Glám og þá er eftir að vita hvað
viö getum gert. (Viö sjálfan mig sagöi ég: Þetta er nú
víst seinasta vonin þín, gamli minn).
í
smiBrlikl.
Frá og með degínum á morg-
un er smásöluverð á smjör-
líkí okkar kr, 2,50 kg.
Smjðrlíklsgerdin Smárí hX
HX Ásgarður,
H.L Svanur.
Smjorlikisgerðín LjómL
j