Þjóðviljinn - 28.11.1940, Page 2
Fimmtudagur 28. nóvember 1940 þjoöVILiJINN
BÆKDR
iuMnmjmn
| í tgefandi:
Sameinmgarflokkur aljbýðu
— Sósíalistaflokkurinn.
Bitatjórar:
Einar Olgeirsaon.
Sigfús A. Sigurhjartarson.
Ritstjóra:
Hverfisgötu 4 (Víkings-
prent) sími 2270.
Afgreiðsla og auglýsingaskrif
stofa: Austurstræti 12 (1.
hæð) sími 2184.
Askriftargjald & mánuði:
Reykjavík og nágrenni kr.
2.50. Annarsstaðar á land-
inn kr. 1,75. I lausasölu 10
aura eintakið.
Víkingsprent h.f., Hverfisgötu
Þegair félagseígnín er
ordín nó$u rúín,
forsprakkarnír sjálfum
sér
selja þrofabúín
J. Bergmann
Hún er sigild sagan, sem hann
Jón Bergmann segir okkiír í þess-
ari vísu.
Fyrst er stofnað félag, auðvitað
til almenningsheilla, það gengur illa
fyrir félaginu. Tímamir eru erfið-
ir. Fiskurinn loggst frá, það er jafn
vel pest i SEiuðfénu. Félagið tapar.
L-oks verður það gjaldþrota.
En þó ber svo undarlega við, að
forstjórinn, sem af einskærri fóm-
fýsi og umhyggju fyrir velferð fólks
ins, beitti sér fyrir stofnun félagsins,
hefur ráð á að kaupa þrotabúið, og
einhvemveginn tek:t honum að
reka fyrirtæki þess með sæmilegum
árangri fyrir sjálfan sig, hvað sem
liður fiskleysi og fjárpest. Sumir
hinir höfðinglegu framkvæmdastjór-
ar hafa tekið þetta mjög nærri sér.
Þeir hafa misst minnið og ekki
fengið það aftur fyrr en þjóðbank-
inn var búinn að fá ætt þeirra völd
i þjóðfélaginu.
En því skyldi maður vera að rifja
þetta upp, eins og Alþýðublaðið og
Tíminn séu ekki búinn að segja nógu
oft og rækilega frá þessu öllu sam-
an?
En sigildar sögur hafa nú eitt
sinn þann laiða sið að endurtaka
sig, og þessi saga hefur alveg ný-
lega endurtekið sig. á þann hátt,
að frásagnar’er vert.
Það var einu sinni stofnaður
stjórnmálaflokkur á Islandi, sem
hlaut í skíminni nafnið Alþýðu-
flokkur,
Flokki þessum var ætlað það hlutverk
að bæta hag íslcn krar alþýðu,
jafnt menningarlega sem fjárhags-
lega, umfram allt var honum æt!að
að koma á skipulagi sósíalismans
á íslandi.
Þúsundum saman fylgdu menn
'flokki þessumj í góðrj trú og af e;n-
lægum huga, og margir af leiðtog-
um hans unnu einnig falslaust fyrir
fagrar hugsjónir. Flokkurinn efld-
ist og fékk áhrifaaðstöðu í þjóðfé-
lélaginu, þá var það að nokkrir
höfðingjar hugðust að slá eign sinni
á flokkinn og nota hann á sama
hátt iog aðrir óheiðarlegir braskarar
nota félagseignir. Auðvitað gekk
fyrirtækið illa. Flokkurinn var rúinn
inn að skyrtunni, r':inn að fylgi,
rúinn að áliti, gjaldþrot var óum-
flýjanlegt. Þá var það að broddam
Kírkja Krisfs í ríkí
Híilers, eftír séra
Sígurbjörn Eínars-
son — Víkingsút-
gáfan 1940.
Drottnar hemuminna landa þurfa
heppilegar trúarkexmingar til að
sætta ’ þjóðimar við yfirráð sín og
til að stappa um leið stáli í þá liðs-
menn sína, sem hafa minnstan hag
eða heiður sjálíir af hemáminu. Frá
leiðtogunum í einu stórveldinu ber-
ast fögur trúarorð um svonefnda
vemdun eignaréttar og lýðræðis og
{ frá Ieiðtogum annars um móðurmold
og blóð. En bak við hvorttveggja
felur sig kapítalismi, sem trúir ekki
á inoldina nema í því skyni að arð-
ræna þá, sem rækta hana, ekki á
lýðræðið nema í falsaðri mynd og
ekki á blóð alþýðunnar, r.ema þeg-
ar valdhafarnir geta grætt á að út-
hella því. Sakir öngþveitis auð-
valdsins em heppilegustu trúarkexm-
ingamar barðar inn i almenning af
meira ofstæki en gert hefur verið
siðan á galdrabrennuöld og með
margfaldri tækni við það, sem
þekkzt hefur fyrr.
Þýzka þjóðin var hemumin af
nazistum, 1 tiltöiulega fámennum
flokki með grónar valdakl.'kur og
innlent og erlent auðmagn að baki.
Með aðferðum samvizkuliusustu
rannsóknardómara og djöfullegum
njósnum um sál og sannfæring hvers
frjálshuga manns hefur tekizt um
stundar sakir að tvístra og lama
mótstöðu gegn drattnumm ‘þessa
flokks. Hervöld rikja þar yfir al-
þýðu á nokkuð likan hátt og yfir
þjóðum þeim, sem hernumdar hafa
verið í núverandi styrjöld. Trúar
kenningar nazismans eru bráðnauð-
synlegur þáttur í hervæðing hins
nýja „Þriðja ríkis“. Þær eiga að
sætta þjóðina við kúgunina, styrj-
aldarstefnuna, hörmungamar, sem
Hitlersstjómin leiðir bæði viljandi
og óviljandi yfir hana. Því ótraust-
ari og tortryggnari sem trúargrund-
völlurinn er, því meira örvæntingar
ofstæki beita nazistar við að upp-
ræta allar trúarskoðanir sem brjöta
þar í bág. Þess geldur kirkja Ktísts
1 riki Hitlers.
Bók sr. Sigurbjamar er skilorð
frásögn um átök þýzkra klerka við
nazista, um það sem milli ber, og
það, sem hvorir um sig hafa áorkað
í þessari óútkljáðu barittu. Of-
snemmt er að spyrja að loikslokum.
Höfundurinn reynir hvorki að gylla
lúthersku, þýzku preotastéttina í
heild, ná spá kristninni skjctum
sigmm, en hvergi er að villast
um vonir hans. Margir munu kalla
bókina ofmikið áróSursrit. En það
er eingöngu rökstuddur áróður, og
virðist vandað til heimilda. Sásem
ekki er með mír, er móti mér,
er meðal kjörorða kristni og
nazisma, béggja jafnt, svo að
ir seldu sjálfum sér eignimar Iðnó
og Alþýðubrauðgerðina. Fleira átti
ílokkurinn ekki svo arðgæft, að
höfðingjamir vildu kaupa.
Sjálfsagt styður þjóðbEnk'nn þá
tíl mikilla valda í þjóðfélaginu,
hann finnur skyldleikann rr.eö þeim
og manninum, sem missti minnið.
kærulítið „hlutleysi“ hefði átt illa
við í bókinni og reynzt tilgangs-
laiust. Ritið verður að notum bæði
fytír þá, sem lesa af trúaráhuga, og
þá, sem leita tíðinda, eins og ég, úr
inenningarbaráttu í miðju kafi sam-
tíðar okkar.
Einn af nazistaleiðtogunum, dr.
Ley, hælist við prestana um van-
mátt kirkjunnar: „Þér höfðuð einu
sinni tækifæri til þess að vera sálu-
sorgarar þessarar þjóðar en þér vor
uð það ekki. Hinn nýi sálusorgari
hinnar þýzku þjóðar er nú á tím-
um hinn pólitíski Iiðsmaður og árás-
- arliðsmaðurinn“. SLkar storkanir
heyrast viða. Harðráð, drottnandi
kirkja fyrri alda getur nú minnt á
tannlaust Ijón, sem verður að horfa
á það aðgerðarlítið að tígris-
dýr nasismans hremnú frá þvi
hverja bráð ,sem það þurfti sér til
lífsbjargar. Haft er eftir Hitler:
„Haldið þið, að þessir frjálslyndu
prestar, sem ekki eiga neina trú
framar, aðeins embættin, muni neita
því að prédika vom guð í kirkj-
unum? Ég skal ábyrgjast það, að
alveg eins og þeir hafa gert Haeckl
og Darwin, Goethe og Stefan George
að spámönnum trúar sinnar, munu
þeir setja hakakrossinn í krossins
stað“. Og Kerl, kirkjumálaráð-
herra Þriðja ríkisins, birtir þann
boðskap, að „nú er kominn fram
ný og óbrigðul hídmild um það,
hvað Kristur og krisfndómur er í
raun og veru. Þessi nýja heimild er
Adolf Hitler“. Það er Hitler, sem
tekur sér vald til að vikja guði al-
föður frá fyrir það, að viðurkenna
ekki mun á blóðgöfgi Gyðings og
Þjóðverja. 1 staðinn setur hann vora
guð, „sem er auðvitað sýkn af skyld
Ieik við júðskan Jahve“ og líkist
fremur hernaðar- og frjósamdar-
guðnum Mólok en guði alföður.
Þessvegna er það árásarliðsmað-
urinn, seni sjálfkjörinn er til að
vera sálusorgari og samvizkunjósn-
ari og böðull þjóðar sinnar. Þetta
er rammasta alvara í trú nazista.
Shimir halda, að þorri mannkynsins
geti ekki tll lengdar verið án trúar
og það grimmilegrar trúar, einskon
ar Mólokstrúar. Þess kyns trúar-
þörf hefur verið notuð i r.'ki Hitl-
ers við að skapa „vom guð“, sem
heppilegastan fyrir st/rjaldarmark-
miðin út á við og kúgunina inn á
við, gegn alþýðu. Móloki var fóm-
að bömum á báli til frjósemdar
og sigurs.
Enginn vafi er á því, að vöm
mótmælendakirkjunnar þýzku gegn
þessari tegimd h-iðni, er að ýmsu
' leyti menningarvöm, og sama má
segja um bæ?áttu kaþólskra manna,
sem 'höfundur lýsir ekki í ritinu.
Þetta má viðurkenna án þess að
veita kirkjuuni ne'na syndakvif un
eða gera allan málstað hfnnar að
Sínum. Róttæku öfl'n í Þýzkalandi
og lundum, sem nazistar hafa nú
hernumið geta á komandi árum
myndað samfylking við þá ’trúmenn,
sem eru að verja sannfæringarfrelsi
sitt fyrir ofstækiskröfunum um á-
trúnað á nazist skan „vom guð“.
Þetta ofstækisfulla trúboð hefur
farið og fer á næstunni eldi um
hugi Norðurálfumanna vestan Kar-
patafjalla, og margt í nútiðarmenn-
mgu og trú verður á eltir bruna-
leifar einar, a. m. k. í Þýzka-
landi. Elding Þórs, sem hakakross-
inn táknar, hefur kveikt í heims-
álfu, ,sem var að hugsjónum til, orð-
in skrælþur sprekaköstur í fallandi
frumiskógi kapítalismans. Nazisminn
hefur óneitanlega hreinsað til í
Þýzkalandi, líkt og eldsvoði getur
gert, einnig í heilagri kirkju. Og
ofstæki hans hefur það annað eðli
iogans, að funa upp, brenna um
stund og brenna út, fyrr en varir.
Sú stefna getur ekki lifað án of-
stækisins, rikisár hennar hljóta nú
þegar að vera talin og takmörkun
bundin í örlögum okkar mannsald
urs. Ef kristni Þýzkalands lifir eld-
raunina, eins og rit þetta bendir til,
er það af því að hún á skilið að
lifa lengur. Mér finnst, sem áhorf-
anda og utankirkjumanni, að svo
óskyld fmmefni, sem kristni ognaz-
ismi geti hvorki útrýmt hvort öðm
né myndað málmsteypu saman. Ef
íkristnin á að endurfæðast í barátt-
unni, hlýtur það að verða við frjóvg
un frá andstæðu nazismans, jafn-
réttís iog bræðralagshugsjónum sós-
íalismans. Það er örlaganauðsyn fyr
ir hana, fremur en viljaverk allra
þeirra, sem hófu þá vöm, sem bók
sr. Sigurbjarnar lýsir. Er það ó-
leyfileg bjartsýni að láta sig dreyma
um, að árás nazismans verði til
þéss, að kirkja alföður þekki vitj-
unartíma sinn?
Bjöm Sigfússon.
Jatncs Hílfon:
Veríð þér saelír,
herra Chíps- —
Bogí Ólafsson ís-
lenzkaðí. — Útgef-
andí: Stefán Og-
mundsson.
Kennarar ' í æðri skóhim1 verða
oft þjóðfrægir menn vegna þess
hve margt af tilvonandi rithöfund-
um og merkispersönum ganga gegn
um hendur þeirra á því skeiði sem
maðurinn er helzt opinn og mótun-
argjarn. Minningin um kennara get
ur geymzt með mönnum alla ævi,
einstöku kermari bakar sér ævi-
langa andúð með því að nemöndum
finnst hann vera að heina sín á
þeim fyrir misheppnað einkalíf, aðr
ít ávinna sér ævarandi traust og
hlýjan hug flestra sinna nemenda.
Oft kemur það fyrir, að þegar frá
líður skólavist, breytist skoðun og
álit, sem myndaðist á skólaárunum
um kennara, maður getur fengið
virðingu fyrir hörkutólinu.er beitti
ströngum aga i þeirri sannfæringu
að það væri hið eina, sem dygði,
I og maður kann að óska þess, að
vinsaéll kennari hefði verið mun
harðari í hom að taka.
Sagan „Verið þér sælir, herra
Chips“ er þannig tiiorðin, að höf-
undur rifjar upp minningar um
menntaskólakennara, og lætur hann
gamlan horfa yfir liðin ár, skóla-
störf, daglegt lif, hjónaband, sam
búðina við nemendur. Og þó maður
haldi að þetta séu hversdagsieg og
óskáldleg yrkisefni, reynist það
öðru nær. James Hílton er skáld og
tekur á viðfang9efninu með næm-
leik, samúð og góðlátlegri g’etni og
tekst að gera Lesandann þátttakanda
Ml MSSOI
frá Torfasfödum
Mínníngarorð
Sveinn Sveinsson frá Torfastöðum
í Grafningi, andaðist á Landsspítal-
anum 9. þ. m. eftir langa legu. Bana
mein hans var krabbamein.
Sveinn var fæddur 20. jan. 1891
og uppalinn að Torfastöðum; sonui
þeirra hjóna, Sveins Arnfinnssonar
og konu hans Katrínar Jónsdóttur.
Þau hjónin Sveinn og Katr.'n áttu
13 börn, 12 dætur og einn son.
Sveinn vandist ungur allri vianu,
enda mátti segja, að vinnan væri
aðalhugðarefni hans, meðan kraft
aroir leyfðu, hvort sem hann var í
sveit eða kaupstað. Hann var af
kastamaður til allrar vinnu, svo af
bar, verklaginn og hagsýnn, svo
vixrnan varð honum mikið frekar
leikur, en erfitt skyldustarf.
Vinnan var honum fagnaðarboð-
skapur, sem fegrar og göfgar iífið.
Haun lagði mikla áherzlu á gildi
baráttunnar, baráttu í þágu iífsgleði
og hamingju. Sveinn var ekkiflokks
bundinn, en hann var einlægur verk
iýðssiimi, og fór hvergi dult með
«=k<,ðanjr sínar í þeim efnum.
Vitít Sveinn nyti ekki skólamemnt-
unar í æ.sku fremur en þá var títt
um allan fjölda manna úr alþýðu-
stétt; var hann talsvert lesinn, víð-
sýnn og frjálslyndur í skoðununi
Það sem sérstaklega einkenndi
skapferli Sveins var hans karlmarm-
lega lundarfar. Mátti segja að hann
bryggði sér ekki við vofveiflega
hluti, og sást það bezt nú, er hann
háði hina síðustu baráttu, við hinn
kvalafulla sjúkdóm.
Hann beyrðist aldrei mæla æðnu
orð. Öllum þrautum hinns ægilega
sjúkdóms tök hann með karlmann-
legri ró.
Enda þótt Sveinn léti litt uppi,
mun jafn athugulum og greindum
mamni hafa verið iöngu ljóst, að
hverju dró. Hann fann kraftana
þverra dag frá degi. Allar tilraunir
hinna vísu lækna virtust árangurs-
lausar. Hér virtist komið að þátta
skilum. Framundan hið óþekkta.
Ævi þessa starfssama verkamaims
endaði eins og henni var lifað; há-
vaðalaust.
Með ró og festu kvaddi han*
þetta líf, sátiur við allt og alla.
Eftir andlát föður síns bjóSveinn
heitinn með móður sinni,. þar til
hún Iézt 1. des. 1921. Árið eftie
fluttist hann til Reykjavíkur. Stund-
aði hann hér aðallega bygginga-
vinnu, þar tíl nú síðastliðið vor,
að hann kenndi sjúkleika þess, er
dró hann til dauða. Sveinn var jarð
sunginn í Fossvogi 16. þ. m.
V. M.
í væntumþykju sinni á kennaran-
um, og þá er björninn unninn. Þessi
litla saga hefur smieygt sír fram
fyrjr fjöldann alian af þykku pkáld
sögunum '0g inn i huga milljóna
manna. Engin «af skáldsögum James
Hiltons hefur náð svipaðri hylli og
„Verið þér sælir, herra Chips“. Og
B'Ogi Ólafsson var einmitt rétti mað
urinn tíl að þýða hana á islenzku.
Safiið ðskrifendam