Þjóðviljinn - 28.11.1940, Qupperneq 3
PJOÐV1L.JINN
Fimmtudagur 28 jióvembeT 1940
Huer á sðhina ?
Mörgium skriftlærðum hefur um
skeið orðið skrafdrjúgt um fram-
ki'jniu stúlknanna gagnvart Eng-
lendingunum. Leiðandi menn þjóðar
ixrnar hafa sumir risið úr sæti og tal
að af mikilli andagift um þessar
Evudætur. Þvi ber að fagna, að
svo margir háttsettir mienn láta sér
annt um sæmd þessara umkomu-
litlu meyja; þó óneitanlega hefði far
ið betur á því, að umhyggjan hefði
komið fyrr í ljós. Nærri sorglegt
að það skyldi þurfa svona alvar- I
leg tiðindi til að kalla hana fram.
Fáir hafa talað um þetta frá sjón-
armiði söguhetjanna sjálfra. Auk
Þjóðviljans, minnist ég ekki að aðr-
ir hafi gert tilraun til að skýra mál-
ið, en konur; önnur í útvarpser-
indi, en hin í „Vikunni“. Þessar
konur leituðu að rökum fyrir fram-
ferði stúlknanna og fundu þau. Ég
ætla ekki að ræða um þeirra skýr-
ingar, en bæta einni við: Þessar
margumtöluðu manneskjur eiga
ekkert föðurland. Hin ramma taug,
sem bindur flesta við beimahagana,
er ekki lengur til hjá þeim. Áhvern
hátt sú líftaug hefur brjstið, skal
ósagt látið; en enginn skerðir hcna
vitandi vits. Kannske hefur hún rjtn
að sundur, og hver ú þá sök á
þeirri rotnun. Það má nefna hirðu-
leysi valdhafanna um líf og ham-
ingju þeirra þjóðfélagsþegna, sem
sfcortir bolmagn til að halda sér
hreinum af kámugu umhverfi. Sú
sök bggur sins og ishafsþoka yfir
fátækum heimilum hér í Reykja-
vík. Og hvað hafa valdhafarnir
gert fyrir þessa skjólstæðinga sína,
sem nú gera svo napurt háð að ís-
lenzkri þjóðmenning? Um það
veTður að spyrja. Ég á ekki við að
hið opinbera eigi að gera allt fyrir
alla, svo enginn þurfi að gera nedtt.
En ég fullyrði, að þegar þegnana
þyrstir í fegra lif, án allrar getu
til að veita sér það. þá á hin vold-
uga hönd þjóðfélagsins að látasvala
drykkinn.’ i té, í ^tað að hrinda fólk-
inu á svaðið. Það er siðferðisskylda
valdhafanna, að vinna að því að
bæta lifsskilyrðin hjá þeim, sem
ekki eru þess megnugir að gera
það sjálfir. Til þess eru þeir kjöm-
ir af fólkinu. Það er ekki meiningin,
oð þeir eigi að fylla blöðin af ó-
liróðri um verst 9ettu þegnana, þeg-
ar þeim finnst i óefni komið. Né
heldur ieiga þeir að þruma í út-
varpinu af miklum móði, um orð-
inn hlut. Það er hvorttveggja bara
hlægilegt. Verkin tala: Grá, köld
og ömurleg heimili; engin menntun
og enginn skilyrði til neixmar upp-
lýsingar. Og á hinn bóginn taum-
laust óhófið, sem fer alveg söinu
leiðina og fátæktin með lítilsigldar
verur. Það ætti ekki að þurfa að
minna valdsmennina á það, að það
er ekki höfðinglegt, að hafa stór
orð uin skyldur við þá, sem engra
réttinda njóta. Þeir ættu að vita
það. Einnig ættu þeir að renna grun
i það, að svo lengi, sem einn einasti
þjóðfélagsþegn, — hversu lítilmót-
legur sem hann kann að þykja —
er órétti beittur, þá riðar bygging
þjóðfélagsins. Svo hárnókvæm er
jafnréttisvog lilsins, svo ströng rétt-
lætiskrafa þess; og fram hjá henni
er ekki unnt að komast til lengdar.
Að endingu vil ég biðja lærðu
mennina, eem stýra þjóðarvagn'n-
um, að muna eftir því, að lofa öll-
um að sitja í; líka þeim, sem þeir
Þvl niðast valdhafar þjóð-
iélagsins á bðrannnm
þegar þeir haia miliónagróða af að
taha svo bðrnnnnm líði vel?
Hvað eftir annað hefur Þjóðvilj-
inn vakið máls á því, hve glæpsam-
legt það er að þvinga yfir 1000
böm til að búa i þeim óhollu kjall-
araibúðum, sem þau nú verða að
liafast við í. Engin afsökun vald-
hafanna um að ekki sé hægt að
byggja, dugar til að mæla þessu
framferði bót. Hvað eftir annað
benti bæði Kommúnistaflokkurinn
og síðar Sósíalistaflokkurinn á leið-
ir til að byggja, meðan enginn
hörgull var á byggingarefni, en for-
ráðamenn allra núverandi þjóð-
stjómarflokka hindruðu frekaribygg
ingar, svo um munaði, hver á sinn
hátt. „Sjálfstæðisflokkurinn“ felldi
í bæjarstjóm ár eftir ár allar til-
lögur um að bærinn byggði sjólfur
ibúðarhús i stómm stíl. Framsókn
vann gegn því leynt og Ijóst að
meira væri byggt i Re;, kjavik. Og
St. Jóhann greip til hinna alræmdu
bráðabirgðalaga sinna til að hindra
starfsemi Byggingarfélags alþýðu.
Og afleiðingin er, að nú verða
fleiri börn ReykvLkinga en nokkru
sinni fyrr að alast upp í s'.æmum
húsakynnum, í heilsuspillandi raka
og kulda. Sökina á það þjóðf. lag,
sem aðeins er til handa þeim riku,
en setur þá fátæku á guð og gadd-
inn.
Sömu afstöðu eins og í húsnæð-
ismáhmum tók meirihluti bæjar-
stjómar og lengst af, í sumiardvala-
og bamaheimiliismálunum. Ár e.tir
ár voru felldar tillögur Kommúnista
flokkuns í bæjarstjórn um fjárve.'t-
ingu til sumardvalar fyrix fátækar
mæður og böm þeirra. Nú á siðustu
ámm hefur verið látið undan síga
fyrir þunga almenningsálitsins. En
samt er enn ekki lengra komið en
svo, að Reykjavíkurbær á enn ekk-
ert bamaheimiti, en hundruð r kre
burgeisa eiga hin glæsilegustu
skrauthýsi, sem hvert um sig gæti
verið bamaheimiti fyrir tugi ham-
ingjusamra bama, sem nú era gerð
næstum útlæg úr mannlegu félagi,
fekin út í afkyma fátækrahverfanna
og vísað á götuna sem eina leikvöll
og atvinnusvæði.
Og ekki tekur betra við þegar
bærinn á að sjá fyrir bömum, beint
eða óbeint.
Einstæðum inæðrum eða öðrum,
sem meðlög eiga að fá með börnum
sem þau ala upp, em greiddar 30—
40 kr. á mánuði með bami, — á
tímum, þegar mjólkurpotturinn kost
ar 60 aura!
En þegar um það eT að
ræða, sem er hið dýrmætasta
fyrir hverja þjóð, að ala upp hina
komandi kynslóð, að skapa fram-
tíðina, þá skera yfirvöldin svo við
neglur sér, að þau beinlínis fyrir-
skipa að svelta bömin, láta þau
skorta föt eða vanta að einhverju
leyti það, sem þau þurfa að fá til
heilbrigðs viðurværis. Því hver mað
ur veit, að með 30—40 kr. meðlagi
á mánuði er beinlínis verið að fyr-
irskipa skort bömunuin til handa.
Þannig er farið með þá varnar-
lansustu á sama tíma, sem um 40
milljón króna • gróði streymir inn í
landið á ejnu ári.
Er það þetta, sem þjóðstjómin
kallar réttlæti?
Er það þetta, sem hinir hákristnu
valdhafar ríkis og bæjar, sem byrja
hvert Alþingi með guðsþjónustu á-
Iíta að meistarinn frá Nasaret hafi
átt við, er hann sagði að það, sem
hans mlnnsta bróður væri gert,væri
Og gert honum? Og sjálfan hann
tilbiðja þeir sem guð, — en minnsta
bróður hans sparka þeir í.
Hvað lengi ætlar alþýðan að láta
þessum valdhöfum haldast uppi að
hundelta böm þeirra fátæku, hrekja
þau í verstu húsakynnin, láta þau
búa við sult og seyru, meðan þau
em á barnsaldrinum, neita þeim
um æðri menntun, þegar þau vaxa
upp, en ýmist gera þau að 'réttlaus-
um vinnuþrælum eða atvinnuleys-
ingjum, þegar þau eru orðin fullorð
in? — Er ekki tími til kominn að
binda endi á þetta?
Eftirtaldir staöir eru leyfðir fyrir sleöaferðir barna:
AUSTURBÆR:
1. Amarhvoll.
2. TorgiÖ fyrir vestan Bjamaborg milli Hverfisgötu og
Lindargötu.
3. Grettisgata, milli Barónsstígs og Hringbrautar.
4. Bragagata frá Laufásvegi að Sóleyjargötu.
5. Liljugata.
6. Túnblettir við Háteigsveg beggja megin við Sunnu-
hvolshúsiö.
VESTURBÆR:
1. Bráðræöistún sunnan Grandavegs.
2. Vesturvallagata milli Holtsgötu og Sellandsstígs.
3. Blómvallagata milh Sólvallagötu og Hávallagötu.
4. Homlóðin viö Garöastræti sunnan vert við Túngötu.
Bifreiðaumferö um þessar götur er jafnframt bönnuð.
LÖGREGLUSTJÓRINN.
Þegar milljónamæringar Reykja-
vífcur þurfa á þvi að halda, að fá
tryggða vexti af fé sínu, sem e» orð
ið svo mikið, að þeir kunna engin
ráð með að ávaxta það, þá hleyp-
ur Reykjavíkurbær undir bagga rr.eð
þeim 'Dg leggur 150 þúsund króna
árlegan skatt á bæjarbúa til handa
milljónamæringunum.
verður haldinn í Varðarhúsinu í kvöld kl. 8,30
stundvíslega. Félagsmenn, fjölmennið.
STJÓRNIN.
þykjast geta ún vetið, í etað þess
að aka yfir þó.
Verkamaðar.
Útbreiöið Þjóðviljann
52 áskrífendur
komnír í nóvemb.
Láfið þá verða 601
I gær vom fcomnir 52 nýir
áskrifendur að Þjóðviljanum I
nóvember.
I september kjmu 60 nýir á-
skrifendur, í október 61.
Velunnarar Þjóðviljans! Herðið
nú sóknina! Látið ekki verða
færri áskrifendur í nóvemberen
hina tvo mánuðina.
Mlsltenalir M-
irhiiuiuiioiini
on i uisiuia-
nim
i Alþýðuflokkurinn í Vestmannaeyj-
um bjðaði til opinbers fundar í
fyrrakvöld í húsi Sjálfstæðisflokks
ins. Fundarsalurinn er fyrir 600
manns, og hafði Haraldur Guðmunds
son verið sendur til að „draga að“.
Væntu fundarboðendur auðsjáan-
lega liúsfyllis, en svo fór að ein-
ungis um 100 manns sóttu fundinn.
Haraldur flutti þama langa ræðu.
Islsifur Högnason talaði á móti hon
um. Ekki treystist Alþýðuflokkur-
inn til að bera fram neinar tillög-
ur eða ályktanir, enda fékk ræða
Haraldar daufar undirtektir. Segir
Alþýðublaðið að um fundinn hefi
farið „eftir málstaðnum“ og mun
það vafalaust sannmæli, enda læt-
ur blaðið óvenju lítið yfir fundi þess
unr.
Nýft
Kvengúmmískór með ristarbandi.
Allar gúnrmískóviðgerðir fljótt
og vel af hendi leystar.
jrúmniískógerðm
VOPNI
Aðalstræti 16, sími 5830.
Daglega nýsoðin
S VIÐ
Kaffistofan.
Hafnarstræti 16.