Þjóðviljinn - 08.12.1940, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 08.12.1940, Qupperneq 2
Sunnudagur 8. desember 1940. OJðÐVlLJINN Það þatrf sérsfaklega að undírbúa sfóriðnað framfið^ arínnar, m. a, byggja skípasmiðasföð o$ by$$íngar~ efnaverksmíðju fíl að gefa framleíff hér framfeiðslufæki þJÓOWUlNII íjtgeíaadi: Samenringarflekkíir alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Bitstjómr: Einar Olgeirsson. Sígfús A. Sigurhjartarson. Ritstjór*: Hverfiagðtu 4 (Víldngs- prent) aími 2270. Afgreiðsla og aaglysmytiskri f stofa: Austurstræti 12 (1. 1áæð) sími 2184. Askríftargjald & mánuði: Reykjavik og nágrcnni kr. 2.50. Ajmaxsstaðar á land- ixra kr. 1,75. I lausasölu 10 aura eintaMð. Vfkiugsprent h.f., Hverfísgötu Maðurínn í herklæðunum Við höfum nú fengið að kynn ast her og hervaldi hér á fslandi af eigin sjón og raun. Ef til vill væri [)ó réttara að segja, að við hefðum fengið að kynnast auð og auðvaldi. Ekki svo að sikilja að við höfum ekki áður Jjekkt auð og auðvald hér heima, heldur svo, að við höfum aldrei haft eins gott tækifæri til að sjá með eig- in augum, hvernig hið alfjjóðlega auðvald starfar. Við sjáum menn í herklæðum ganga um götur borgarinnar. Þessir menn ;eru í pjónustu auð- valds, sem berst fyrir meiri völd- um, meiri yfirráðum yfir löndum yfir fjármunum og fólki. Við skulum hugsa okkur að þe&sir menn væru í gráum ein- kennisbúningum í stað jreirra, sem Jaeir nú eru í, að peir mæltu á pýzka tungu en ekki enska. r Enginn mundi efast um að slikir hermenn væru í þjónustu auðvalds* ins þýzka, sem eins og það brezka, og ef til vill fremur en það brezka, berzt fyrir meiri völd um, meiri yfirráðum yfir fjármiun um og fólki. ' Allt ber að sama brunninum. Það sem um er barizt í þessu stríði, er hver eigi að hafa bezta aðstöðu til að ræna arði af striti milljónanna. Stríð það sem nú er háð, er því fyrst og fremst stríð gegn alþýðu allra landa, maður inn í herklæðunum, hvort sem þáu eru brún eða grá, er á valdi svívirðilegra þjóðfélagsafla, sem eru honum, ef hann er vinnandi alþýðumaður, og það eru flestir hermenn, fjandsamleg. Þegar við Islendingar lítum með skelfingu ag fyrirlitningu á það fyrirbrigði auðvaldsskipulags ins, sem heitir her og hervald, hvort sem er þýzkt eða brezkt, þá megum við ekki gleyma því, að meðal mannia í herklæðunum eru samherjar okkar, sem eins og við, eiga ])á ósk heitasta að auð- vald og hervald, hverfi sem skugigi liðinna tíma og að ríki bræðralags, réttlætis og friðar verði grundvölluð um gjörvalla jörðina. Og við skulum gera okk ur Ijóst, að það er undir þessum félögum okkar komið, þeim brezku, þýzku, ítölsku o. s. frv. hvort þessi ránss'yrjöld áuðvalds- ins verður helstríð þess. Þegar vér mætum mönnunum í herklæðunum á götunni, getur I. Island mun nú eiga erlendis a. m. k. 50—60 milljónir króna, sem græðst hafa á einu ári. Það er mikið vandamál, sem þegar er orðið deilumál, hvað gera skuli þetta fé. Það er þrennt sem sér- staklega kemur þar til greina og allt þarf athugunar. Þess þarf þó að gæta, að hér er sérstaklega um það að ræða, hvernig verja skuli þessum erlenda gjaldeyri og menn verða að muna í því sambandi að stórkostlegar fram- kvæmdir (svo siem við vegagérð- ir, hafnargerðir etc.) eru huigsan legar hér lieima, án þess að verja nema litlum erlendum gjaldeyri til slíks. Þessar fjórar höfuðleiðir, sem riætt er um eru eftirfarandi: 1. Greiða erlendar skuldir. 2. Kaupa neyzluvörur. 3. Kaupa framleiðslutæki, svo sem skip, vélar, byggingarefni ofl. 4. Kaupa þau framleiðslutæki, sem þarf til að framleiða ný framleiðslutæki, svo sem skipa- smíðastöðvar til að framleiða ' skip, byggingarefnisverksmiðjur, til að framleiða byggingarefni o. s. frv. Þegar dæma skal um leiðir þessar, verður það vel að athug- ast, hvers eðlis það fé er, sem við nú eigum inni í Englandi. ekki hjá því farið, að við séum óþægilega minnt á vald, sem við fyrirlítum af hjarta, vald sem er okkur fjandsamlegt, en rétt er að minnast þess um leið, að við mætum líka manni, sem er enn ver leikinn en við, af því auðvaldi, sem hann þjónar. Ef til vill er honum Ijóst hversu grátt hann er leikinn, ef til vill er honum það ekki ljóst. Það er vneö hann eins og verkamanninn hérna á eyrinni, ef til vill skilur hann sína þjóðfélagslegu og stétt arlegu aðstöðu, ef til vill ekki. En hvort heldur sem er, þá vitum við að fyrr eða síðar hlýtur það að verða hans hlutverk, að vinna að valdatöku alþýðunnar á Is- landi, því að því kemur, að hann skilur þjöðfélagslega aðstöðu sína rétt. Hver getúr efazt um, að mað- urinn í herklæðúnu'rb, hverrar þjóðar sem hann er, muni einn- ig fyrr eða síðár skilja aðstöðu sína til þess auðvalds og her- valds, sem hann þjónar, og þá verður bezt fyrir auð- jöfrana, sem stríðinu valda að lesa kvöldbænirnar sínar, þeir hafa húbrt sem er leigt saklausa menn til að drepa menn. Þegar við mætum manninum í herklæðunum , hljótum við áð minnast þess, að hann er verk- færi í höndum afla, sem eru okk ur og honum jafn fjandsamleg. Og ef til vill skilur hann þetta eins vel og við sjálfir. Fé þetta er ávísun á enskt vinnu- afl og þau hráefni ,sem það fær úr unnið, — annað ekki. Þessir peningar geta bráðnað í .höndum okkar, ef enska pundið raunveru lega smálækkar í verði, þannig að vörur þaðan stíga. Og það er allt, sem bendir til þess að svo verði. Englendingar búast sjálfir við langri styrjöld. Þeir eyða 10- 15 milljónum punda á dag í stríðskostnað. Sigri enska auð- valdið í þessari styrjöld, mun það fella pundið verulega, til að lækka þannig stríðsskuldirnar. Sigri það ekki, hvort heldur sem það þá tapaði fyrir þýzka auð- valdinu eða sínum eigin verka- lýð, þá þarf ekki að örlögum pundsins að spyrja. Þeir menn, sem tala um að geyma fé inni í Englandi, til að kaupa fyrir það „eftir s.tríð“, eru auðsjáanlega haldnir af þrengsta bókhaldara-hugsenarhætti, sem halda að heimurinn sé iítill kon- tor og lokið á peningakassanum himininn. Sama gildir um það að verja fénu til að borga skuldirnar. Það væri lítið vit í því, meðan allt bendir til að skuldir þessar lækki í rauninni. Því aðeins að ekki væri hægt að verja gróð- anum á skynsamlegan hátt strax þá væri rétt að greiða eitthvað af skuldunum, frekar en láta pundin liggja og rotna úti. (En hvernig það fé yrði fengið hér innanlands, væri aftur ,an,nað mál. Vitanlega nær engri átt, að gera ríkið skattskylt togaraeigendun- um, þegar hægt er að taka nóg- an gróða af þeim í skatta til að borga ríkisSkuldirnar að ein- hverju leyti). II. Þá kemur að því að athuga hina þrjá möguleikana. Kaup á neyzluvörum ættu að aukast nokkuð, en þó hóflega, að svo miklu leyti, sem þær eru ætlaðar til neyzlu strax. Það þarf hinsvegar að gera ráðstafanir til að birgja landið að ákveðnum tegundunt nauðsynlegrar neyzlu- vöru, sem geymslu þolir, svo við ekki yrðum uppiskroppa, ef land- ið einangraðist alveg. Slikar birgðir væru um leið raunveru- legur gjaldeyrissparnaður fyrir framtíðina. Þá eru kaupin á framleiðslu- tækjum. Nýir togarar o.g stærri skip munu nú ófáanleg. Bygging- arefni mun og erfitt að fá. Og þetta er ])ó það, sem við alveg sérstaklega þurfum og eigum að kaupa fyrir fé. vort, því það sem við þurfum framar öliu eftir stríð, er að geta byggt flota vorn o.g hús. En við eigum bara ekki að bíða með að gera þetta þar til „eftir stríð“. Við eigum að byrja strax. Og við eigum að gera okkur sem óháðasta með því að skapa héi möguleika til að Ibyggja skipin hér og framleiða byggingarefnið hér. Nú eru það aðallega vélbátar, sem við getum byggt og við eig- um að efla möguleikana til þess og hraða byggingu vélbátanna. Við eigum að kaupa efnin til þes,s vélarnar og eikina, í eins stór- um stíl og við getum og eiga birgðir til að vinna úr af þessu, ef lokast skyldi . En við verðum Iíka að ganga úr skugga um það til fullnus.tu hvort við ætlum að eiga togara- flota í framtíðinni og ef við eig- um að eignast hann, þá eigum við að byggja hann sjálfir og það einmitt nú sem fyrst. Sama máli gildir um sements- verksmiðju hér. Við eigum ein- mitt að koma slíkum fyrirtækjum upp sem fyrst. Þjóðarhagurinn við slíkt liggur í augum uppi, jafnvel þótt verzlunarlega kynni um tima að vera tap á því, mið að við erlend tilboð. Þá verður og að rannsaka til fullnustu, ekki með venjulegu þjóðstjórnar-nefndafargans- sleif arlagi, mö,guleika til að vinna járn hér til að smíða úr. III. Deilan um hver eiga skuli þessi stórfyrirtæki er ,svo annað mál. Vitanlega er það hættulegt þjóð- inni að láta slík tæki í hendur auðbraskaranna, enda lítil líkindi til þess að þau kæmist nokkurn- tíma upp á þeirra vegum né heldur á vegum ])eirra pólitísku braskara, sem nú þjóna þeim. íslenzka þjóðin Htur hvorki á Kveldúlfsverksmiðjuna né ríkis- verksmiðjurnar á Siglufirði sem fyrirmyndimar fyrir því hvernig þjóðin vill hafa þá stóriðju, sem hún sjálf ræður yfir. Það er ])ví engum efa bundið að barátta vinnandi stéttanna harðnar fyrir því að ná völdun- um í sínu eigin Iandi og geta notað stríðsgróðann og stóriðj- una, sem skapa átti fyrir hann sjálfum þeim til blessunar, þar sem auðséö er að þau nýju at- vinnutæki, sem hér risu upp, yrði öll í höndum 20—30 stríðsgróða manna, þá yrði íslenzka þjóðin hneppt í argvítugiasta vinnuþræl dóm og atvinnuleysi til skiptis, eftir því hvort góðæri eða krepp ur brasksikipulagsins dynja yfir. Islenzka þjóðin hefur með skattalögunum markað auðmynd un í einstakra manna höndum allþröngan bás. Það stafar af rétt mætum ogeðlilegum ótta þessarar þjóðar við þrælkunina og kúg- unina, sem fylgja myndi slíkri auðsöfnun. Og það á ekki að slaka á þessum böndum, eins og gert hefur verið. Auðmannastétt- in mun hinsvegar beita allri orku sinni til ])ess að blekkja þjóð- ina til slíkrar þjónustu við sig. En það má ekki takast. Undirbúningur stóriðju mun mæta mótspyrnu frá afturhald- 1914 orti Stephan G. Stephans- son stuttan kvæðaflokk, er hann kallaði „Mammon". Er það lýs- ing hans á áhrifum auðvaldsins á þjóðina. Hér er prentuð fyrsta vísan og svo síðasti flokkur kvæð isins: I. Messudagur mun ei slíkur! Mammon kom til Gróðavíkur. Loksins birtist landsins sonum Lausnarinn frá stórþjóðonum. * * IV. En hví skulum við ei vera Viljafúsir, oss að gera Hauka á öxlum öreiganna? Eins og höfuð stórþjóðanna. Þá fæst upphefð Islendinga, AIi þeir upp biljóninga, Þó því fylgi hjarta-belta, Hungurs-þrælkun manndóms- svelta. Varnarhugur veslinganna Vex, í rikjum stórþjóðanna, Vit að hækka, og hópa-þrekið, Heimtar brauðið, frá sér tekið. Fjárplógurinn færist sjálfur, Flytur sig í nýjar álfur, Þar eru til og ‘þægðum lofa, Þjóðheimskur, sem lengi sofa. inu í Framsókn sem óttast um pólitíska hrossakaupamögu- leika sína í framtíðinni, ef fólk- inu fjölgar mjög mikiÖ við sjáv- arsíðuna. Og í blekkingarskyni mun Framsókn hræða með hinum illu afleiðingum stóriðju í auð- valdsskipulagi. Fyrir íslenzku alþýðunni ligg- ur málið því þannig, að hún þarf að knýja fram skynsama hagnýt ingu á því mikla fjármagni, sem sjómannastéttin nú hefur skapað landinu. Skynsamlegasta hagnýt ingin er að tryggja atvinnulíf landsins í framtíðinni með því að koma upp framleiðslu á fram leiðslutækjum, svo oss skorti eigi atvinnutækin framvegis. En þessi .atvinnutæki eru hættulegt vopn ef þau lenda í höndum einka- auðmanna eða pólitískra skrif- finna og braskara undir grímu ríkisrekstrar. Þessvegna knýr hin mikla auð- sköpun í landinu nú verkalýðs- hreyfinguna til að undirbúa ein- arðlega og djarft valdatöku al- |)ýðunnar, það að alþýðan sjálf taki ríkisvaldið í sínar hendur og vinnandi stéttirnar sjálfar eignist framleiðslutækin og reki þau í sameign e'ða samvinnu, eftir því hve stórvirk þau eru. • H RAFTÆKJA -.3 VIDGERDIR VANDAÐAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM I AUG AVEG 2* 1-AnAKJAVnmuN RACVIRKJUN r.VIQGEROAITOCA

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.