Þjóðviljinn - 13.12.1940, Page 1

Þjóðviljinn - 13.12.1940, Page 1
Herínn sem var ínníkn adur í Sidí el Barraní hefur gefízf upp Bardagarnir við Sidi el Barrani virðast ætla að enda með hrakförum fyrir ítalska herinn. Brezka hernum hefur tek izt að gersigra ítölsku hersveitirnar, sem króaðar höföu verið inni í Sidi el Barrani og hafa náð borginni á vald sitt. Seint í gær var tilkynnt að Bretar hefðu tekið um 20000 fanga og mikið af hergögnum, þar á meðal skriðdreka og fallbyssur. í hernaðartilkynningum Breta segir að sóknin haldi á- fram og ítalski herinn hörfi austur á bóginn í átt til landa- mæra Líbýu. Pai bp óheiniit að uerzla ali Ma lenaeaolDa Peír sem það gera mega búast víð kæru og refsíngu, — Venjulega er varníngur sá sem boðínn er tíl sölu stolínn Sigrar þessir eru taldir mjög þýðingarmiklir, þar sem ítalir höföu víggirt Sidi el Barrani ramlega og ætlað að nota borg ina sem birgðastöð fyrir ít- alska herinn, er hann héldi á- fram sókninni austur eftir strönd Egyptalands, allt til Sú- íezskuröarins. Bretar hafa nú ekki einungis hindrað að úr þeirri sókn yrði í bráðina, held ur náð valdi á þeim öflugu virkjum, sem ítalir hafá verið að koma sér upp síðustu þrjá mánuðina, og gersigrað hluta af ítalska hernum. Með töku Sidi el Barrani má heita, að allt strandhéraðið, sem ítalir höfðu náö á vald sitt, sé á váldi Breta, og ólík- legt talið að ítalir geti komið við verulegum vörnum fyrr en handan við Líbýulandamærin. Samkvæmt tilkynningu frá Kairo hefur brezka flugliðið haft nána samvinnu við land- herinn í sókninni í Vestur- eyðimörkinni. — Brezkar sprengjuflugvélar hafa einnig gert árásir á alla helztu flug- velli ítala í nánd við vígstöðv- arnar. Sprengjuárás á Sollum er gerð var í gær, gerði mikinn skaða. Togarinn Haí- steínn bjargar ensku skípí Fyrir réttri viku síðan bjarg- aði togarinn Hafsteinn brezku skipi 6000 smálestum að stærö, vestur af Skotlandi. Dag þenn- an var veður slæmt, og heyröi Hafsteinn neyðarkall frá skipi þessu. Hann fór þegar á vett- vang, og hjálpaði hinu nauð- stadda skipi til hafnar í Bret- landi. »' Churchill gaf í neðri mál- stofunni yfirlit um hernaðar- aðgerðirnar í Egyptalandi, og lýsti sérstaklega hvex-nig brezkt herlið komst til sævar fyrir Eitt af því sem þótt hefur tíð- indum sæta í biöðum bæjarins þessa dagana er hinn svokallaði brottrekstur okkar Sveins Sveins- sonar úr verkamannafélaginu Dagsbrún. Blöð atvinnurekenda setja at- burð þennan í samband við hags munabaráttu þá, sem nú stendur fyrir dyrum milli verkamanna atvinnurekenda og fagna þessu mjög sem nauðsynlegri ráðstöfun til að tryggja verkamönnum fundarfrið í féiagi <sinu, skapa trausta einingu Dagsbrúnarmanna um hagsmunakröfurnar og að tryggja þeim glæsilegan sigur i samningaþófinu við atvinnurek endur! Við lestur þessára heillaóska skeyta til Dagsbrúnarmanna í blöðum atvinnurekenda í sam- bandi við brottreksturinn og launa deiluna, verður strax fyrir manni þessi ráðgáta: Hvaðan kemur atvinnurekend- um nú þessi brennandi áhugi fyr ir því, að verkalýðurinn sigri í baráttunni við atvinnurekendur? vestan Sidi el Barrani og tókst þar með að ná valdi á einu færu samgönguleiðinni, sem ítalska herliðið í borginni hefði getað notað á undanhald inu. Á vígstöðvunum í Albamu var aðgerðalítið í gær, og haml- aði illviðri hernaðaraðgerðum. í tilkynningum Grikkja seg- ir, að ítalir hafi gert tvær til- ratmir til árása á norðurvíg- stöðvunum, en þeim hafi verið hrundið. Hvaðan kemur atvinnurekend um nú þessi föðurlega umhyggja fyrir því að verkamenn fái frið til að ræða og undirbúa vel hags munasókn á hendur atvinnurek endum? Af hverju í ósköpunum segja þá ekki atvinnurekendur hreint út við verkamenn: Heyrið kæru vinir, þessar sjálfsögðu ks ftir ykkar um hækkun Iwjffs í fultu samrœmí vio aukningu dýrtíðcir- innar, stijtting vinnudagsim i 8 stundir án skerðingar á dagkaupi i/kkar, fullar bœtur fijrir allt snudiríid“ á þessu ári, — eru yð- ur hér með veittar, — og þar með klappað og klárt? — Hversu ein- brotnara og fyrirhafnarminna væri ekki þetta fyrir verkalýðs- vini þjóðstjórnarinnar, Kveldúlf- ana, Skjaldborgina og Co. heldur en a[ð að eyða kröftunx sínum og gáfum í strit við að kioma upp stéttarsamtökum, dýrtíð, kaup- lækkun verkamanna o. s. frv. — og fara síðan að berjast á móti þessu öllu saman, með því ao koma á einingu og friði innan Nokkrar húsrannsóknir hafa farið fram hér í bænum og í nágrenni bæjarins í tilefni af því, að almælt hefur verið að Bretar seldu almenningi all- mikið af allskonar varningi. Er skemmst frá að segja, að húsrannsóknir þessar hafa staðfest þennan orðróm, og jafnvel leitt í ljós, að þessi við- skipti hafa farið fram í enn stærri stíl, en ætlaö var. Viðskipti þessi eru í flestum tilfellum þannig tilkomin, að Bretar þeir, sem vörur þessar' selja hafa blátt áfram stolið þeim af birgðum hersins, og verkalýðssamtakanna og gera þau þarmeð svo sterk, að ekkert standist fyrir þeim. Einkennilegt uppátæki, gæti ein hver látið sér detta í hug, sem las Mogga og Vísi í gamla daga. en allt á sínar orsakir og skulu þær hér að nokkru raktar. Fyrir tæpu ári síðan tóku hönd- um saman innan stærsta verka- lýðsféiags landsins afturhaldssöm ustu öflin þar, að tilhiutun stór- atvinnurekenda hér í bænum og spilltustu bit'lingaþýja þeirra, Skjaidborgaranna, með þeim á- rangri, aö félagið féll þeim í hendur. Þessi sigur innan verkamanna félagsins Dagsbrúnar gerði stór- atvinnurekendum og þjónum þeirra á löggjafarþinginu léttara fyrir, að smeygja hlekkjum þræla laganna um hendur og fætur verkalýðssamtakanna og ausa upp milljónagróða á kostnað hinna fátækustu í landinu. At- vinnurekendur höfðu komið sér upp annarri þjóðstjórn í Dags- brún. Það fór því eins og búast niatti við. Núverandi Dagsbrúnar stjórn rækti sitt hlutverk eins og til var ætlazt af atvinnurekend- um, með því m. a. að svíkja hreinlega öll þau nytjastörf, . er félag hennar fól henni í hendur, tekui’ hin brezka lögi'egla mál þeirra væntanlega fyrir. Hvað hinum íslenzku kaupendum viðvikur, þá er hér um alger- lega óheimil viðskipti að ræða, og þeir menn, sem þau stunda eiga á hættu að verða kærðir bæði fyrir brot á tollalögun- um og hinum almennu hegn- ingai'lögum. u Lofhían lávardur íézt í gær Lothian lávarður, sendi- herra Breta í Bandaríkjunum, lézt í gærmorgun í sendiherra- bústaðnum í Washington. Lothian var nýlega kominn vestur um haf úr Englandsför, er fai'in var til að gefa stjóm- inni skýrslu. i Smuts bjartsýnn á sígurhorfur Breta Smuts herforingi, forsætis- ráðherra Súður-Afríku, hefur haldið ræðu og látið svo um mælt, að Bretar væru nú sterk ax'i og stæðu betur að vígi, en nokkurntíma áður. Nú sé ekki lengur um varnarstríð ein- göngu að ræða af þeirra hálfu, heldur einnig sókn. og leggjd niður öll fundarhöld tii að tryggja atvinnurekendum og þjóðstjórnardóti þeirra fulikom- ið athafnaleýsi og afvopnun Ðags brúnar á meðan öldur dýrtíðar- innar gengu óbrotnar um bak og brjóst alþýðunnar. — Á allt þetta blættust svo eindæma hneyksli varðandi fjárreiður félagsins, er keyrðu um þverbak þann urmul, sem eftir kann að hafa leynzt meða! heiðarlegra félagsmanna, af tiltrú eða samúð til félagsstjórn arinnar. Þannig var komið áliti þeirra manna innan Dagsbrúnar, sem at- vinnurekendur sögðu fyrir verk um, og brátt nátgaðist sá tími, er þrælalögin skyldu ganga úr gildi, tími hinna frjálsu athafna fyrir samtök verkalýðsins. En fyrst lá fyrir að undirbúa kaup- kröfur, velja menn innan verka- iýðsfélaganna til slíkra starfa og Framhald á 3. síðu Umhyggja atvinnurekenda fyr- ir einingu alpýðunnar Jón Rafnsson ritar um Dagsbrúnarmálin Fátt hefur vakið slíka athygli af viðburðum í verkalýðs- hreyfingunni upp á síðkastið eins og frumhlaup það, sem þjónar atvinnurekenda frömdu, er þeir ólöglega ráku .Jón Rafnsson úr Dagsbrún nýlega. í dag tekur Jón Rafnsson mál þetta og það, sem bak við það býr, til rækilegrar meðferðar. Fer grein hans hér á eftir:

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.