Þjóðviljinn - 17.12.1940, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 17.12.1940, Blaðsíða 4
Litla blómabúðin Bankasfræií 14 Fallegt úrval af jólakörfum, lólagrenið er komíð. Útuarpid í dag. 12,00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.50 Auglýsingar. 19,25 Hljómplötur: Lög úr óper- ettum og tónfilmum. 20,00 Fréttir. 20.30 Erindi: Norski rithöfundur inn Olav Duun, Kristmann GuÖ- mundsson rithöfundur. 20,55 Erindi: Um skilning á tón- list, II: Þekkt sálmalög á ýms- um öldum, Páll ísólfsson og dómkirkjukórinn. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Hjúskapur. Ungfrú Sölveig Magnúsdóttir og Sigurður Guð- mundsson bifreiðarstjóri voru gefin saman í hjónahand s. 1. laugardag af séra Bjarna Jóns- syni. Háskólafyrirlestur. Dr. phil. Símon Jóh. Ágústsson flytur há- skólafyrirlestur í dag kl. 6,15 í, 3. kennslustofu. — Efni: Stöðu- val. — öllum heimill aðgangur. Beztar viSgerðir á allskonar skófatnaði og gerum einnig við allskonar gúmmiskó. Vönduð vinna. Rétt verð. Fljót afgreiösla. Sækjum. Sendum. Sími 3814. SKÓVINNU STOF AN Njálsgötu 23. JENS SVEINSSON »♦#♦♦♦♦»♦♦»♦»»■> ♦❖♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Skóviðgerðir HUvni Smásöluverð á smjör- líkí er frá og með deg- ínum í dag kr. 2,28 per. kíló. HÁ. Smjörlikísgeirdm Smárá, HX Svanur, HX Æsgarður, a LjómL Orbopglnnl Naeturlœknyr í nótt: Pétur Jak- obsson, Leifsgötu 9, sími 2735. Nœturvördur er þessi viku í Ingólfs- og Laugavegsapótekum. WESTINGHOUSE pernr um jólín, gefa jólaljós. Skáldsaga eftir MarkCaywood Nú reið mest á að létta akkerum og sigla af stað sem fyrst, hvað sem tundurspillinum og fallbyssunum liði. Við urðum ;a ð nota sem bezt Jresisar fáu stundir, par til túnglið kæmi upp - ef okkur þá tækist að komast til skips. Nú vissi ég hversvegna da Silva hafði bruggað okkur þessi vél- ráð, að taka okkur til fanga eða drepa okkUr.. Hann hefur ætlað að koma sér Limjúikinn hjá yfirvöldunum með því, svo að honum yrði frekar fyrirgefið, ef hann yrði uppvis að því að liafa brotiö af sér. Ég gekk því að því vísu, að hvort sem okkur tækist að komast undan villimönnunum eða ekki, þá mundi bátur verða sendur tafarlaust út í tund-urspillinn og Jimmy Buchanan sagt frá komu okkar til Kilowa og í hvaða átt viö hefðum flúið. Það var óhjákvæmilegt að íara strax út úr víkinni, ella var ekki um annað að ræða eni bú- ast til varnar og reyna að komast lengra upp á eyjuna, ef nokkur von var til þess, að Virginíu yrði borgið. Ég bjpst við, aö vopnað lið af tundiurspillimum myndi hefja leitina þegar í dögun jo|g ég gerði mér ekki miklar huigmyndir lum', að við bærum sigur úr býtum, ef til bardaga kæmi. Þeir mundu verða bet'ur liðaðir óg senniLaga með vélbyssu. Það var sömuleiðis áhættusamt tiltæki að skjóta á hvíta menn og það landa okkar. Það yrði til þess að okkur yrði öllum varp- að í svartholið, mér líka, og okkar biði þyngsta refsing. Mér datt snöggvalsit í hug aö reyna að forðast árekstuir við villimennina á þann hátt, ao við færum inn í skóg- inn og reyndum að brjótast í gegnum hann og koma að hinni hlið snekkjuninar, ein ég hætti fljótlega við þá fyrir- ætlun. Mér hraus hugur við því, að mæta fimmtíu til sex- tíu villimönnum, alvopnuðum, inni í skógarþykkninu, þar sem maður gat leynzt s,vo að segja á hverju strái. Það var skömminni til skárst að mæta þeim á ströndinni, á bersvæði, þar sern hægt var að koma riflunum við. Við máttum heldur engan tíma missa, ef nokkur von átti að vera til þess að koniast undan tundurspillinum. Við hlutum að verða eina til tvær kiu'kkustiundir að komast út úr víkinni og'sundinu, út á opið haf. Til allrar gæfu var tungl minnkandi og kom því sieinna og seinna upp, en við urðum að hafa hraðann á til þess að koinast fram hjá Jimrny og fallbyssum hans áður en tunglið kæmi iupp, eftir það var engrar undanikomu von. Ég sá ljósgeisla úti fyrir fjarðarmynninu. Þá mundi ég eftir leitarljósum tundurspillisins, sem gætti sundsins, en, sú hætta varð á engan hátt umflúin. Það varð að láta skeika að sköp- uðu. Leitarljósunum var bnugðið upp annað veifið, svo það var hreinasta tilviljun, hvort þeim yrði beint að okkuir rétt áður en við slyppum út úr sundinu eða ekki: Við þurftunt að flýta okkur umfram allt, verða á undan tunglinu. Það þurfti ekki að t aka langan tíma að fást við fyrirsátursmenn- ina — ef heppnin var með. Við höfðum riflana, ,eu þeir að- eins spjót. Ég þóttist viss urn sigur í þeim leik. Við urðum að halda lokkur í sem mestri fjarlægð frá skógarjaðrinum. Þegar er Vinginía hafði hvílzt lögðum við af stað aftur. Við gengum neðst í tjörunni og höfðum rifflania hlaðna skot- hylkjum. 1 ! i > Er við áttura um hundrað faðma ófarna til skips, varð ég var einhverrar hireyfingar í runna skammt frá okkur. Ég varaði þau við, Abel og Virginíu. Allt í einu var eins og trén yrðu lifandi og færu. á kreik. Hópur svartra manndráp- ara æddi niður fjöruna í áttina til okkar. Það kom sér vel að ég hafði orðið þeirra var. Annars hefðum við ekke.rt vitað, fyrr en þeír hefðu verið komnir fast að okkur. Gljúp- ur sandurinn eyddi fótatakinu og myrkviðurinn á bak við olli því, að verra var að koma auga á þá. Það v.ar hávaxið sef rétt fyrir framan okkur. Við hlupum þangað og bjugg- umst fyrir í mjúkyim sandinum á bak við það. Þeir urðu þess varir, að við höfðum séð áhlaupið og ráku nú upp æðisleg öskur, eins o|g þeir erui vanir í bardaga. Þeir hyg'gj- ast að hræða óvinina með hávaðanum. Verið hugrökk, kallaði ég, þetta eru mestu ræflar. Við Abel hleyptum af samtímis, og áður en bergmálið af skotunum var dáið út, heyrði ég hvellinn úr rifli Virgiiníu Ég var háift í hvoru að vona, að hún mundi haga sér eins og níu af hverjum tíu kynsystrumxhennar mundu hafa gert.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.