Þjóðviljinn - 21.12.1940, Side 2

Þjóðviljinn - 21.12.1940, Side 2
Laugardagur 21. desember. 1940. ÞJÓÐVIL JINN KUðOVlUINN í ftgefaadi: Sameiningarflokkur alþýOu — Sósíaliataflokkurixm. Bitetjórar: Einar Olgeirsaon. Sígfús A. Sigurhjartarson. Bitstjórn: Hverfisgótu 4 (Víkings- prent) siirii 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrtf stofa: Austttrstræti 12 (1. Bsð) sími 2184. Askriftargjakl á mánnði: Reykjavík og nigronni kr. 2.50. Annarsstaðar á land- inu kr. 1,75. I lausanölu 10 aura eintaidð. Víkingsprent h.f., Hverfisgötu Hvcrs vegna neí víð þrlðfu spurn^ Ingunní ? Allt hefur sínar orsakir, einnig verk Skjaldborgarinnar. Það er svo sem ekki að ástæbulausu, að hún berst fyrir pví að Jón Rafns son og Sveinn Sveinsson verði reknir úr Dagsbrún. Og hverjar eru ástæðurnar? munt pú spyrja. Skjaldborgin hefur haft af Dags brún 2—3 tugi púsunda króna, síðustu mánuðina. Það er mun meiri upphæð en sjóðþurrðin hjá formanni og ráðsmanni félagsins nam. Þessi fjárdráttur var framinn með þeim hætti, að Skjaldborgin lét einn þjóna sinna laumast inn í störf á skrifstofu félagsins og taka í sínar hendur úr höndum félags ins útreikninga á vinnuskýrslum og útborganir á launumi í I3reta- vinnunni. Annars er þessi fjár- dráttarherferð svo alkunn, að ei þarf frekar um að ræða, en flestir munu skilja, að Skjaldborgin vilji mikið til vinna, að þurfa ekki að svara til saka á Dagsbrúnar- fundum fyrir þennan þjófnað. Qg svo er það Iðnó. Verkalýðs félögin í Reykjavík áttu Iðnó. trúaráð þeirra hafði ráð á húsinu fyrir þeirra hönd. Þetta full- trúaráð var, samkvæmt hinum gömlu lögum Alþýðusambandsins skipað Alþýðuflokksmönnum ein um. Þegar menn þessir sáu, að þeir yrðu að láta undan og koma Alþýðusambandinu á grundvöll lýðræðis og jafnréttis, varð þeim Ijóst, að völd þeirra í fulltrúa- ráðinu myndu brátt vera á enda. Að öllu þess-u athuguðu ruku þeir til og seldu sjálfum sér Iðnó fyrir 130 þúsund krónur, en tal- ið er að í frjálsri sölu hefði það selzt á 250 —280 þúsundir. Þarna stálu þeir allt að 150 þús undum króna frá verk-alýðsfélög unum í Reykjavík. Það er von þeir vilji forðast umræður um sín eigin verk á fundum Dagsbrúnar. Loks er það Alþýðubrauðgerð- in. Einnig hún var eign verkalýðs félaganna i Reykjavík og annaðist fulltrúaráð þeirra vörzlu hennar. Sömu Skjaldborgararnir, sem seldu sjálfum sér Iðnó, seldu nú einnig sjálfum sér Alþýðubrauð- gerðiriá, -auðvitað fyrir hálfvirði. Hve mörgum tugum eð hundruð- um þúsunda þar hefur verið stol ið er ekki gott að segja, því ó- BÆKUB EINAR ÓL. SVEINS- SON: STURLUNGA- SAGA. Rvík 1940. Þetta er-u drög um íslenzka menning á 13. öld, dregin saman sundurleit og geysivíðtæk efni og freistað að fella þau öll í heildarmynd aldarfars og or- sakakeðju. Svo torveld tilraun getur verið mikilsvert afr-ek, þó að -hún nái ekki tilgangi sínum öllum. óhætt er að segja aðbók in sé mjög mikilsverð. Hún er í 17 köflum. Margir þeirra eru vel kunnir þeim, sem hlustuðu á háskólafyrirlestra E.Ó.S. s.l. vet- ur, en þrír eru algerlega nýir.. Á- herzla er lögð á að sýna við- skipti höfðingja og bænda og síðan konungsþegna, áhrif kirkj unnar og breytingar þeirra stig af stigi, fornar og nýjar dyggð- ir og lesti og jarðveg þann, er fornbókmenntirnar spruttu úr. Um stéttir og fjárhag er ognokk uð og fjölmargt -annað. Framsetning höfundar er með nokkrum erfiðismunum, einkum stillinn. Hugsanir hans nytu sín víða betur í vandaðra og harð- hentara gervi, og þann stíl á hann einnig tii. Latínuklausur ritsins eru leiðar og óþarfar. Persónulegar skoðanir dregur höf undur litla dúl á,’ t. d. trúleysi sitt. Ályktanir hans verða ekki háðari þeim fyrir það, öllu heldur óháðari. Vísindaandi rits-ins er heilnæmur, og hvort sem mönn- um þykir boðskapur þess góður eða misgóður, þarf meira en með alþekking í sögu til að andmæla. í bókarlok segir m. a.: „Og menningarverðmiæti eru iekki öll sem þau sýnast.------Við nútíð- armenn höfum óbilandi trú á skipul-agi og friði, og mörgum mundi því gjarnt að líta horn- auga til glundroða og ófriðar Sturlungaaldar. Friðurinn kom, skipúlagið varð fastara á dögum konungsvaldsins, —1 — einn meg- kunnugir vita ekki hvers virði birgðir brauðgerðarinnar kunna að hafa verið, þegar hún var seld, en víst er, að fasteignir henn ar voru seldar fyrir hálfvirði. Þetta eru ekki n-ema þrjú af þeim blómum, sem Skjaldborgin hefur ræktað í nákrans Alþýðu- flokksins. Það eru þessi blóm, sem hún vill ekki vera minnt* á, á fundum Dagsbrúnar, þessvegna vili hún reka alla þá menn úr Dagsbrún, sem hún telur iíklega til þess að fylgja málstað verka- manna svo að eftir verði tekið og hún byrjar á Jóni Rafnss-yni. Síðan átti að reka Eggert Þor bjarnarson og Hallgrím Hallgríms son og þannig einn á fætur öör- um, unz tryggt væri að enginn talaði um verk Skjaldborgarinnar á Dagsbrúnarfundum. Allt þetta þurfa verkamenn að gera sér ljóst, og þeir verða að sýna hve einangruð Skjaldborg- in er með því að segja allir sem einn nei, við því að reka þá Jón Rafnsson og Svein Sveins&on úr félaginu. Allir andstœðinff,ar Shjaldborff arinnar seffja nei víð priðju spurningunni. inþátturinn í hruni hinnar fornu menningar; þa^ sem ko-rn í stað- inn var ekki annað en áþján og fátækt. Kaþólska kirkjan er oft talin aðalmenning-araflið í Ev- rópu á miðöldunum, hún kenndi mönnum margvíslegar dyggðir, s-em virtust þjóðiífinu heillavæn- legar, en hvað varð þó, þegar hún náði töglum og högldum hér á landi? — — Hver vill bera brigður á hu-gsjónir Guðmundar biskups og Staða-Árna? Og þó voru þeir menningu þjóðarinn-ar gagnlegri, sem stóðu á móti drottnunarkröfum þ-eirra, og það jafnvel þó að hvatir þeirra væru /ægri. Þannig var þá friðurinn ekki hið bezta, ekki skipul-agið, þó að hver maður erlendis að- hylltist það, ekki hugsjónirnar, ekki hinar viðurkenndu dyggðir, ekki hugsunarhátt’ur hinna mestu menningarlanda álfunnar, heldur villidyggðir manna hér úti á hala veraldar, trú þeirra á þjóðlíf sitt o-g venjur þess og skipulag, hugs únarhátt þjóðar sinnar og siða skoðanir, trúin á manninn, at- gjörvi hans og dýrð“. Trúin á manninn kemur hvergi eins iglöggt fram í miðaldabók- menntum heimsins og Islendinga sögum. Þær eru verk leikmanna að áliti höf., eða þá ókirkjulegra presta. Þær eru endurreisn-arbók- menntir. Norðmaðurinn Kinck seg ir, að reyndar hafi ekki verið til nein eldri heiðin „fornmenn ing til að reisa við", gullaldar- draumurinn að því leyti mest- megnis blekking, en þá hafi menn leitað sér gull-aldar í fjar- lægum, auðugum löndutn og stór virkjum víkingaaldar. Einar virð ist fallast á skoðun Kincks eins Jangt og hún nær, en leggur á- herzlu á hitt, að fornmenning sú sem höfunda beztu íslendinga- sagna dreymdi um og þráðu að endurreisa, var menning skapferl- is og atgervis, óháð -auði, yfir- stéttarvenjum og drottnunargirni. Einhverjar vinsælustu sögurnar eru um mennina utangarðs við þjóðskipulagið, ágæta drengi, Gísl’a og Gretti, Þormóð skáld, Skútu og Hörð, eða br-agðakarlinn Öfeig, sem vefur ágjörnum höfð- ingjum um fingur sér. Margar hetjur annarra Islendinga sagna „eigýi ekkert í eigu sinnj annað en dgggp huga <og handa, mann- kosti ng atgjörvi“ (Leturbr. hér). Or hópi þeirra er nóg -að minna á Ingjald í Hergilsey, sem benti á tötra sína o'g bauðst til að láta þá og lífið, en sæmdina aldrei né viljann til að hjálpa útiagan- um. Höfðingjar og -auðmenn v-erða ekki söguhetjur nema þeir eigi þá kosti, sem gera alþýðu mennina -að söguhetjum (bls.55.) Þessi rummíslenzki manngildis- skilningur er pað, sem garir ts- lendingasögur sígildar. Hann er undirstao'i pess, að aðrar spjóðir meti okkur nokkurs og tákn pess mats, sem verður að haldast á fátækri, valdalausri atgervis- pjóð. Og saga landsins sýnirað þjóðinni ríður mest af öllu á að skap-a þann jöfnuð sæmilegra lífs kjara, að þessi manngildisskiln- Frh. á 4. síðu. SELMA LAGERLÖF: GÖSTA BERLINGS SAGA. íslenzltað hef- ur Haraldur Sigurðs- son. Víkingsútgáfan. I Selma Lagerlöf er tvímælalaust • sá Norðurland-ahöfundur, sem | mestra vinsælda hefur notið hér á landi und-anfarna áratugi. Marg ar bækur hennar hafa verið þýdd ar, fjöldi Islendinga kannast við „Jerúsalem", „Föðurást", ,Herr-a- garðssögu“, „Mýrarkotsstelpuna“, „Helreiðina“ o;g „Njáls sögu þum alings", svo aðeins séu nefndar þær stærri sögur Selmu Lagerlöf, er til eru á íslenzku. Það mátti ganga að því vísu, að hið mikla og glæsilega skáld- verk „Gösta Berlings saga“ yrði fyrr eða síðar þýtt á íslenzku, og nú er hún komin. Það er ekki hægt að segja að menn þekki ritverk Selmu Lagur- Iöf fyrr en þeir haf-a lesið þes-sa skálds-ögu, er fyrst bar nafn henn ar út um heiminn, — af miörgium er þessi einkiennilega bók um æv- intýramanninn Gösta Berling og kavalerana talin bezta verk h-enn- ar, og það verður að teljast til bókmenntaviðburða ársins að fá hana í þýðingu. Haraldur Sigurðsson hefur unn- ið það þrekvirki að þýða „Gösta Berlings sögu“ á þremur mánuð- um, og tekizt það yfirleitt vel og víða ágætlega. Víkingsútgáfan hefur vandað ‘til útgáfunnar, og prýða bókina heilsíðumyndir eftir Einar Ner- mann af sögufólki og sögustöð- «m. S. G. Mjaðveig Mánadóttir. (Or ís- lenzkum pjóðsögum). Teikn. ingar eftir Fanneyju Jónas- dóttur. Bókaútgáfa Guðjóns- Ó. Guðjónssonar. Enn ein f-alleg barnabók, — efnið valið úr íslenzkum þjöð- sögum og um það er ekkert nema gott að segja. Það þarf einmitt að koma þeim út til i barnanna nú. Frágangurinn er góð-ur frá út- gefandans hendi, auðsjáanlega til hans vandað. Þessi ævintýrabók er prýdd laglegum teikningum, en ópersónulegum og of mikið stílfærðum í samræmi við gömlu ævintýrahugmyndirnar. Teiknar- ararnir okkar ættu einmitt að spreyta sig á því -að túlka þjóð- sögurnar í teikningunum, sem eru látnar fylgja þeim, þannig að t'ramhald á 4. síöu. IVIAGELLAN köurnióin^iTdliafsiiis ferðir Súllruers (Súlliuer I Puiolonði'! JONMHAk'Smm

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.