Þjóðviljinn - 22.12.1940, Side 1
DiiFlapuísilalan er aðeiiis 142
Dýrfidaruppbóiín í fyrsfa flokkí
er aðeíns 31,5° o
Vcrkamenn verða ad knýja fram fulla dýriiðar~
uppbóf mánaðarlega o$ að þeír fáí úireikníng
vísítölunna i sínar hendur
Ekki baráffa verkamanna víð verkamenn — hefdur
baráffa víð Skjaldborgína og fyigífíska hennar
Fföfmenníð í Hafnarsfræfí 21 í dag og segíð nei víð
þríðju spurníngunní
Hagtíðindi fyrir okt., nóv. og
des. eru nýkomin út. Meðalvísi-
talan fyrir þessa mánuði er
samkvæmt þeim 142, eins og
Þjóðviljinn hafði búizt við.
Samkvæmt því verða launa-
í gærkvöld höfðu 595 greitt atkvæði.
Kosning hefst í dag kl, 10 og stendur yfir til kl. 11 í
kvöld.
Munið að fjölmenna á kjörstað og segja já við fyrstu
spurningunni og nei við þeirri þriðju.
Þannig greiða andstæð-
ingar Skjaldborgar samfylk
ingarinnar atkvæði um
þriðju tillöguna.
ATKVÆÐASEÐILL
við allsherjaratkvæða-
greiðslu í desember 1940.
3. t i 11 a g a: . . .
Verkamannafélagið Dags
brún samþykkir þá ákvörð-
un trúnaðarrráðs að víkja
þeim Jóni Rafnssyni, Njáls-
götu 16, og Sveíni Sveins-
syni, Grundarstíg 2, úr fé-
laginu fyrir óeirðir þær. er
þeir voru valdir að á félags-
fundi 10. nóvember 1940.
En jafnfram samþykkir fé-
lagið, að þeir skuli njóta
fullra vinnuréttinda í allri
daglaunavinnu.
Já
X Nei
Eru valdhafar Fínn
lands hræddír víð
almennar kosn
íngar?
Forsetakosningar eru nýaf-
staðnar í Finnlandi, og var
Ryti, fyrverandi forsætisráð-
herra, kosinn forseti.
Kjörmennirnir sem kjósa for-
seta, voru “að þessu sinni”
kosnir af þinginu en ekki af
þjóðinni allri eins og venja er
til. Er sú skýring gefin á þessu
kosningafyrirkomulagi að það
hafi þótt hentugra vegna á-
standsins”.
Kallio, fyrrverandi Finn-
landsforseti, varð bráökvaddur
skömmu eftir aö eftirmaður
hans var kosinn.
Verkamenn! Þið sem er-
uð andstæðir Skjaldborg-
inni og fylgifiskum hennar,
komið á skrifstofu Sósíal-
istaflokksins í Lækjargötu
6 A þegar þið hafið greitt
atkvæði.
Verið samtaka í starfinu,
látið Skjaldborginni ekki
takast að koma sundrung
inn i raðir yltkar. Þið eigið
önnur brýnni störf fyrir
höndum en að reka félaga
ykkar úr Dagsbrún.
Baráttan gegn hagsmun-
um ykkar er nú háð af
miklu kappi, í þeirri bar-
áttu ber ykkur að mæta
sem einn maður. Látið ekki
flokka sundra ykkur.
Allir eitt. Með tillögunni
nr. 1 og móti tillögunni
nr. 3.
Níelfohníus Z, Ól-
afsson ffmmfugur
Fimmtugur var í gær einn þekkt-
asti borgari þessa bæjar, Niel-
johnius Z. ólafsson skrifstofumað
ur hjá h.f. Kol & Salt, en við þá
verzlun hefur hann starfað síð-
an hún var stofnuð, eða samfleytt
í 25 ár. Nieljohnius er ósvikin
Vesturbæingur í báðar ættir, son-
ur ólafs Þórðarsonar úr Vigfúsar
koti og Vilborgar Jónsdóttur úr
Hlíðarhúsum. Nieljohniuis er söng
maðuiymeð ágætum og hefur ver
ið meðlimur Karlakórs Reykja-
víkur frá stofnun. Hann er kvæmt-
ur ólöfu Sigurðardóttur frá Ár-
túnum, hinni ágætustu konu. Sjálf
ur er hann hið mesta ljúfmenni
og því vinmargur.
Kunningjar og frændur sendu
„Nilla“ beztu árnaðaróskir á þess
um merkisdegi.
Ufl ehki wrtamnn ðr DagsMn.
Mt nei aið Driijn sgnrningunni
Átrní Gudmundsson t>IIsfjórí skrifar efíírfar~
andí greín, sem sýnír ljóslega afsföðu verka-
manna fíl aíkvæðagreiðslunnar í Dagsbrún
Með síðustu stjórnarkosningu í
Dagsbrún var lagt upp. í nýja á-
fanga á leið til fullkominnar upp
byggingar verklýðssamtaka Reyk
vískra verkamanna. Nýir menn
tóku við forustunni í Dagsbrún,
nýir lásar voru keyptir og settir
fyrir skrifstofu félagsins, nýir
menn voru ráðnir til þess að gæta
sjóðanna jafnframt því sem þeir
áttu að auka þá og efla, nýjar
vinnuaðferðir voru teknar upp,
sem framkvæmdar voru á þann
hátt að ekkert var gert fyrir Dags
brún eða meðlimi hennar, engir
fundir haldnir, allur starfsáhugi
verkamanna, aðfinnslur þeirraog
kröfur voru hundsaðar eða ræki
lega þagðar í hel, því nú voru
það atvinnurekendur, sem raun-
verulega voru búnir í fyrsta
skipti í sögunni, að fá völdin
í Dagsbrún, þessu fjöreggi verka-
manna, sem haldið hefur uppi
rétti þeirra gegn hverskonar kúg-
un, afturhaldsárásum og atvinnu-
leysi í fjölda mörg ár, og fært
þeim marga og stóra sigra.
Starfsleysið hefur haldið áfram
allt árið, þó í sumar og æ síð-
an sé rænt tekjum frá féiaginu
svo jafnvel tugum þúsiunda skipt
ir og sem seitiast ofur meinleys
islega inn fyrir þrepskildi. sumra
ritstjóra .Alþýðublaðsins og gæð-
inga Skjaldborgarinnar. Einn góð
an veðurdag í haust vakna þeir
þó við vondan draum og sjá að
að þeir nýju- frómu menn, sem
sjóðanna áttu að gæta höfðu
tæmt þá og notað þá tilvsinna eig
in þarfa. Þá hófu þeir ófeimnir
upp raust sína og sögðu: „Verka
menn trreystið okkur, við erum
á réttri leið“. Og verkamenn voru
góðu börnin eins og ætlazt var
til, þó þeir vissu að félagssamtök
þeirra hefðu lent í vargakjöftum.
Loks var haldinn fundur í Dags
brún, allt gengur skikkanlega,
það vinnst ekki tími til að Ijúka
störfum og fundinum er frestað,«
og framhaidsfundur haldinn síð-
ar og þar gerist sú fyrra, að Har
aldur Guðmundsson, sem var
fundarstjóri og er iaginn í ref-
skákinni og æfður úr sölum Al-
þingis, þar sem hann er forseti
og úrskurðir hans frægir eins
og allir vita, þverbrýtur allar fund
arvenjur og fundarsköp og m. a.
neitar hann um að láta fara fram
skriflega afkvæðagreiðslu um mik
ið hitamál en úrskurðar hinsveg-
ar mjög vafasatna atkvæða-
greiðslu með handauppréttingu
sem lögmæta, því talning í svo
stórum sal sem Iðnó er þegar
hann er þéttskipaður eins og í
þetta skipti og atkv.æðamunur lít
ill eða enginn, verður alltaf óná-
kvæm.
ÍEn hann vissi að skrifleg at-
kvæðagreiðsla myndi færa honum
v ósigur, þessvegna notaði hann
eðlisgróinn Skjaldborgar-fasisma
— ranglætið. Þegar verkamenn
mótmæla þessari fundarstjórn,
skipar Haraidur fundarmönnum
með sínum rnjúka og viðfeldna
róm og valdsmannslegri kurteisi,
að „haida kjafti" og fleiri orð
notaði hann af svipuðu tagi, er
hér verða ekki höfð eftir.. Verkta
menn máttu ekki mótmæla verka
manninum Haraldi Guðmundssyni
þeir óttu þegjandi að hlýða boði
hanns og banni, rainglæti hans
áttu þeir að blessa. Haraldur Guð
mundsson er því maðurinn, og
enginn annar, sem kom á stað
þeim óspektum er urðu á þess-
um margumrædda fundi, en ekki
þeir Jón Rafnsison og Sveinin
Sveinsson, er þessi vesæla stjórn
Framhald á 4. síðu.
uppbætur embættismanna og'
opinberra starfsmanna eins og
hér segir:
í 1. flokki 31.5%,
í 2. flokki 28.0%,
í 3. flokki 22.6%,
og gilda þessar tölur fram til
1. apríl 1941. Verkamenn eiga
sem kunnugt er aö losna und-
an þrælalögunum um áramót-
in. En fari svo að þau verði
framlengd, og við því má bú-
ast, ef þeir bera ekki gæfu til
að standa saman og vera sam-
taka að sínum málstað,
mundu launauppbætur þeirra
verða um 31.5%.
Þetta ætti að vera full sönn-
un þess, að verltamenn verða
að knýja fram kröfuna um full
ar lauauppbætur í samraémi
við dýrtíðina, og kröfuna um
að félögin taki útreikning vísi-
tölunnar í sínar hendur,
Hvað dvelur svar
LS.I.-stjórnarínn ar ?
Fyrir 24 dögum sendi stjórn
Æskulýðsfylkingarinnar 1
Reykjavík bréf til stjórnar
íþróttasambands íslands, þar
sem spurzt var fyrir um af-
stööu hennar til þeirrar full-
yrðingar Heimdallar-stjórnar-
innar, hvort íþróttafélög bæjar
ins hafi átt “óskiptan hlut” að
því að útiloka Æ.F.R. frá þátt-
töku í æskulýðsfundinum í
Gamla Bíó þ. 13. október.
Við þessu bréfi hafa enn eng
in svör borizt okkur, enda þótt
ætla megi, að tími sá, sem lið-
inn er, síðan stjórn Í.S.Í. var
afhent bréf okkar, sé orðinn
það langur, að svar gæti veriö
komið.
Við höfum enga löngun til
þess að gera stjórn Í.S.Í. nein-
ar getsakir í þessu sambandi.
En við viljum benda á, að það
er ekki aðeins Æ.F.R., sem bíð-
ur svarsins, heldur og hinir al-
mennu meðlimir íþróttafélag-
anna, og þá fyrst og fremst,
hinir starfandi meðlimir, sem
bera þau upp. Þessi áhugi í-
þróttamannanna fyrir svari
stjórnar Í.S.Í. er mjög eölilegur
þar sem líta verður svo á, aö
það skeri úr um það, hvort
íþróttahreyfingin ætlar að
meta meir sitt eigiö sjálfstæði
og flokkspólitískt hlutleysi, —
FrtmlnM & 4. síftu