Þjóðviljinn - 22.12.1940, Page 2
Sunnudagur 22. desember 1940
ÞJOÐVILJINN
þiðaimJiNN
Sameiniugarflokkur alþýöu
— Sósíalistaflokkurinn.
Bitetjórar:
Einar Olgeirsaon.
Sigfús A. Slgurhjartarson.
Kitstjórn:
Hverfisgðtu 4 (Vikings-
prent) aími 2270.
Afgreiðsla og auglýsingaskrif
stefa: Austarstrasti 12 (1.
hœð) sími 2184.
Áskriftaxgjakl á mánuði:
Reykjavík og nigrenni kr.
2.50. Annarsstaðar á land-
inn kr. 1,75. 1 lausa»ölu 10
aura eintaldð.
Víkingsprent h.f., Hverfisgötu
Samfylking verka
manna gegn sam-
fylkingu Skjald~
borgarínnar
ÞaS er dálítið einkennileg
flokkaskipting, sem fram hef-
ur komið í Dagsbrún við at-
kvæðagreiðslu þá sem nú stend
ur yfir.
Til þess að gera sér þetta
mál fyllilega ljóst, verður að
minnast þess að hin raunveru-
lega ástæða til þess að at-
kvæðagreiðsla þessi var hafin,
var sú, að stjórn Dagsbrúnar
þorði ekki að kalla saman fé-
lagsfund, til þess að raéöa brott
rekstur þeirra Jóns Rafnssonar
og Sveins Sveinssonar úr félag-
inu. Stjórnin veit að verka-
menn kjósa annað fremur en
aö reka verkamenn úr félag-
inu, en telur þó ekki með öllu
vonlaust að takast megi að
telja mönnum, sem ekki voru
á síðasta Dagbrúnarfundi, trú
um að eitthvað hafi verið við
framkomu þessara tveggja
manna að athuga á þeim fundi
Svo lengi má ljúga að einhver
trúi.
En hverjir eru það nú sem
vilja losna við þessa menn?
Allir vita, að það er hin
margseka og gjörspillta Skjald
borg. Allir vita, að . það
var Haraldur Guðmundsson,
þessi einstaklega ámáttlegi
Skjaldborgari, sem olli óspekt-
unum á Dagsbrúnarfundinum,
og það er hann og hans borg,
sem vill kenna saklausum og
refsa saklausum, fyrir þau ó-
dáðaverk, sem hann sjálfur hef
ur framið.
Það hefur heldur ekki stað-
ið á því, að verkamenn úr öll-
um flokkum hafa mætt þessu
óþokkabragði með réttmætri
fyrirlitningu og andúð, og
þannig hefur það orðið að
myndast hafa samfylkingar
verkamanna úr öllum stjórn-
málaflokkum um að berjast á
móti Skjaldborgarrekstrum
þeim sem fyrirhugaðir voru.
Það hefur hinsvegar ekki
staðið á því, að mynduð hafi
verið önnur samfylking gegn
samfylkingu verkamanna, það
er samfylking við Skjaldborg-
ina, þessa samfylkingu mynda
þjónar atvinnurekenda í Dags-
brún og Héðinn Valdimarsson
BÆKUR
SIG THORLACIUS:
UM LOFTIN BLÁ. Út-
gefandi: ísafoldar-
prentsmiðja.
Það þarf ekki að orölengja
um þessa sögu. Eins og fyrri
bók höfundarins, Sumardagar,
stingur hún í stúf við flestar
barnabækur íslenzkar, sem út
hafa komið á seinni árum. Höf-
undurinn gerir hvergi tilraun
til þess að tala við lesendur
sína í hjákátlegum apakatta-
stíl, eins og væru þeir hálfvit-
ar, sem ekki skildu mælt mál,
en því miður virðist það vera
bjargföst trú margra íslenzkra
barnabókahöfunda, aö þannig
beri að tala viö hina yngstu
lesendur.
Sagan Sumardagar fjallaði
um líf sauðkindarinnar, þar
sem hún unir sælust í frelsi af-
réttarins, en þessi nýja bók er
um fuglana við strendur lands
ins, og höfuðpersónurnar eru
æðarhjónin Skjöldur og Brún-
kolla. Eg hef fáar barnabækur
lesið, sem eru jafn skemmtileg-
ar og þessi, jafn kvikar af lífi
og fjöri, jafn myndríkar og
fræðandi. Þessi saga er ekki að
eins gamanlestur fyrir börnin,
heldur einnig fróðleiksbrunn-
ur og mennta, enda getur varla
hjá því farið, að hún glæði ást
þeirra og auki skilning þeirra
á náttúru landsins og lífi dýr-
anna.
Frágangur bókarinnar er
góður, en hinsvegar finnst mér
það bera vott um óþarflega
sparsemi, að útgefandinn skuli
ekki hafa prýtt hana með
nokkrum fallegum teikningum
Ó. J. S,
HORACE MC COY:
HOLLYWOOD HEILLAR
Karl ísfeld íslenzkaði.
Heimdallur. Bókaútgáfa
Reykjavík.
Horace Mc Coy er Bandaríkja
maður og hefur skrifað nokkrar
skáldsögur, sem vakið hafa at-
hygli. Þessi saga, sem hér er
þýdd, gerizt í Hollywo<od „borg
persónulega, og stendur hann
einn sinna manna, því enginn
telur Guðmund Ó, sjálfstæöa
persónu, fremur en bílinn hans
Héðins.
Fróðlegt veröur að sjá hve
margir ljá þessari Skjaldborg-
arsamfylkingu lið, og hve
margir koma fram við þessa
kosningu, sem óbrjálaðir verka
menn.
Samfylking Skjaldborgarinn
ar segir já við rekstrartillög-
unni, en samfylkingarverka-
menn nei.
Það eru miklar líkur til að
þessar sömu fylkingar komi
fram við stjórnarkosningar í
Dagsbrún í vetur.
Þeir sem fylgja verkamönn-
um setja X fyr in framan nei-ið
við þriðju spurningunni á kjör-
seðlinum.
hinna gullnu tækifæra", sem
leikhneigt fólk í öllum löndum
dreymir um. Höfundur er kunn-
ugur Hollywood af eigin reynd,
og hann skrifar ekki skáldsögu
um kvikmyndadísirnar qg hetj-
urnar, sem svífa um tjöldin í
bíóum heimsins, heldur tekur
hann sem aðalpersónur pilt og
stúlku úr hinum stóra her at-
vinnulausra leikara, sem látið
hafa lokkazt af ljómanum frá
Hollywood, og dárgp fram líf-
ið við bág kjör. Bók Mc Goy er
bitur ádeila á það þjóðfélags-
lega óréttlæti, er lýsir sér í hinni
óhófslegu misskiptingu auðsins í
þessári höfuðborg kvikmyndanna
innan um frásagnir af lífi hinina
fátæku aufcaleikara koma lýsing-
ar á óhófsveizlum auðmannanna.
En Mc Coy gerir úr öllu þessu
spennandi skáldsögu og lær-
dómsrika, þó Ijót sé hún áköfl
um.
MAJA JÁDERIN-HAG-
FORS: TVÍBURASYST-
URNAR. ísak Jónsson
þýddi. Útgefandi: ísa-
foldarprentsmiðja.
Þetta er skálcisaga um tvíbura
systur, er missa móður sína í
æsku, og alast upp hjá skiln-
ingslitlum ættingjum. Það eru
mestu myndartelpur, og komiast
til borgarinnar, þegar þeim vex
fiskur um hrygg og vinna fyr-
ir sér í verzlunum og sem einka-
ritarar hjá forstjóra einum. Það
þarf varla að segja, hvernig slík
saga endar, en nægir að geta
þess, að forstjórinn er ógiftur.
Höfundur hefur tekið upp á þeim
skolla að láta abra stúlkuna heita
Maríu-Önnu en hina Önmu-Maríu,
og lesandinn þarf að fylgjast vel
með til að vita hvor fékfc for-
stjórann, enda var hann í mestu
vandræðum með að þekkja þær
að, þó hann fengi síðast (að ég
held), þá sem hann langaði meira
í fyrst. Málið á samtölunum er
sumstaðar full bóklegt og há-
tíðiegt og það engu síður þó
elskendur tali&t við, en fjandinn
má vita hvað hin alræmda sænska
kurteisi gengur langt — og sízt
er þýðandinn líklegur til að slá
af siðgæðiskröfunum. En auðvitað
er bókin siðspillandi eins og all-
ar þær sögur er enda á því, að
forstjórinn giftist fátæku stúlk-
unni og verður því vafalaust mik
ið lesin.
S. G.
Æ» F» R'
*
*
r
X
Skemtifund heldur Æ.F.R. á
annan 1 jólum. — Nánar aug-
lýst á þriðjudaginn,
l
<X><X>0<X>0<^00<><><>0<><>
Svana-kaffí
handa góðvinum
og góðuhi gestum
Svana-kaffí
í næstu búð.
Blcmasafan
LAUGAVEG 7,
tilkynnir:
Jólatré — Grenigreinar —
Birkigreinar — Borðskraut
Blómakörfur.
— Bæjarins lægsta verð —
Opið frá kl. 2.
Nýjasia og bezta jólabókín
handa drengjum
er nú komin i bókaverzlanír. — Hún heífír:
CLl/n íoftin blá
effír $í$urð Thovlacíus, skólasfjóra.
Nýjasta
Ijóðabókin
Æskuljóð, þrungin af
sólskini og sumarilmi.
Góð jólagjöf handa
eldri sem yngri.
Skíðahetjurnar
Hertaka Kíímasjárví.
Eftír Gennady Físch.
¥
Lesið þessa ágætu bók.
Hún lýsir þætti í frelsisbaráttu finnsku alþýðunnar og
segir frá einum glæsilegasta foringja hennar, Toivo Antik-
ainen.
Auk þess*gefur bókin góða hugmynd um hernað skíða-
hersveita og er hrífandi og spennandi eins og skáldsaga.
Bókaútgáfan Rún
Siglufirði.
I^||||^■IIIHI '!■ iiilll!<■ 1111« i iiiiihii ii—iii>ili iii ir i' r 'i' i[nrmnrimiirg~~~
Þú þarft að fá þér hina hug-
nœmu og skemmtilegu skáldsögu
,Svona störc
ellir Edne Ferber
fyrir jólin. Fæsl á afgr. Pjóðvilians
Verð kr. 3.50