Þjóðviljinn - 24.12.1940, Blaðsíða 2
Þriðjudagur 24. desember 1940
ÞJÓÐVILJINN
þJÓflVltJINN
| tJt&ttamék:
SamemÍÐiturfMdaur •ifeýc®
— SSósíallBtJtftokkuriaa.
Ritetjómr:
ESnar Otgetrosea.
Slgfúa A. Slgurhjartarson.
HyerfÍBgðtu 4 (Vörings-
prent) aúni 22T0.
Afgreiðsla og anglýsingaekrff
stofa: Austarstraatj 12 (1.
h*ð) sinú 2184.
Adcriftavgjald á mánuði:
Reykjavfk og nigreimi kr.
2.50. Aamonwtaðar & lanö-
úm kr. 1,75. I lawaaölu Zf
aora eintakfS.
Víkittgsprent k.f., Hverfisgötu
Óírídur _
— á jöröu
Friður á jörðu segja þjónar
Krists. — Ófriður á jörðu
segja staðreyndirnar.
Þegar viö nefnum ófrið dett-
ur víst flestum í hug flugvélar,
herskip, fallbyssur, sprengikúl-
ur og fjöldamorð, 1 sem fæst-
um orðum sagt, allt þetta djöf
ulæði sem kallað er stríð.
Vissulega köllum við þetta
ófrið, en við gleymum því ekki
að hvarvetna um gjörvallan
heim auövaldsskipulagsins rís
maður gegn manni og stétt
gegn stétt, þar er keppzt og
barizt um bita og spón, þar
þræta menn “og ýtast á um
einskilding og dalinn”, á með-
an lífiö endist til. Ófriðurinn,
sem geisar á hafinu, í loftinu
og á jörðunni, er rökrétt og ó-
hjákvæmileg afleiðing þess ó-
friðar, sem einstaklingar og
stéttir heyja um gæöi jarð-
stjömunnar, sem við búum á.
* * *
Friður á jörðu segja prest-
amir, og þeir hafa sagt þaö
öld eftir öld, þeir hafa boðað
“frelsi og frið á jörð” og marg-
ir þeirra hafa í hjartans ein-
lægni viljað vinna fyrir frelsi
og frið. Þá hefur dreymt mikla
drauma í ríki friðarins — ríki ’
Krists. Hvað er þá oröið okkar
starf, mættu þeir hugsá, þeg-
ar þeir lesa jólaguðspjallið,
leggjandi áherzlu á orðin “frið-
ur á jörðu” en heyrandi um
leiö gný sprengjuflugvélanna
og vitandi af víginu undir
kirkj uveggnum ?
Já, hvað er orðið starf allra
friðarvina, hvar sem er í heim-
inum? Hefur ekki vegur þeirra
allra endað i vegleysu?
* * *
Hvað gera þjónar Krists til
þess að vinna fyrir ríki friðar-
ins, ríki réttlætisins, ríki jafn-
aðarins?
Þeir samborgarar vorir
hérna í Reykjavík, sem eru svo
lítíllátir, að þeir telja sig öðr-
um fremur hina Krists út-
völdu, starfrækja hér vetrar-
hjálp. Það munu vera þeirra
fóm á altari jólafriðarins.
Vissulega er fómin meðtek-
in og hlýtur sína umbun, Auð-
borgarar Reykjavíkur öðlast
jólafrið, sælu í þeirra trú, að
oeir hafi kveikt jólaljós á
heimili einhvers fátæklings
Og prestarnir tala um frið á
jörö, þakkandi guði fyrir Jesú-
barnið og Vetrarhjálpina, sem
er svo fagurt dæmi þess hvern-
ig þeir sem eitthvað eiga miðla
hinum snauðu, svo kjörin jafn
ist, og jólagleöi og jólafriður
ríki í hreysi og höll. Og jóla-
vikan líður, í sælu glaum og
gleði hjá þeim, sem gáfu af
allsnægtum sínum og í þakk-
látum skorti hjál flestum þeim
sem þáðu.
HvaÖ um allar hinar vikur
ársins. Þær eru taldar 51 og
ættu að vera þess verðar að
þeim væri einhver gaumur
gefinn. Þeir, sem voru guði
þekkir um jólin og gáfu fá-
tækum öðluöust jólafrið í svo
ríkum mæli, að hvers konar
rangsleitni, hverskonar bág-
indi, hversu sárfátækt sem er,
fær ei raskað ró þeirra. En
hinir, sem verða guðsnáðar og
vetrarhjálparinnar aðnjót-
andi, taka auðmjúkir öllu sem
að höndum ber, í 51 viku, því
þeir vita að fimmtugasta og
önnur vikan færir þeim “jóla-
frið”, “jólaljós” og blessun
drottins, og ef þá skortir auö-
mýktina, þá eru þeir bara
kommúnistar og glæpamenn,
og eiga ekki einu sinni skilið
að vetrarhjálpin minnist
þeirra um jólin, gott ef þeir
eiga skilið að prestarnir biðji
fyrir þeim.
En nú skulum við fara að
komast að niðurstöðunni, og
hún er í sem fæstum orðum
sú, að allt skvaldrið um frið á
jörð, með tilheyrandi vetrar-
hjálp, sé til þess eins, að loka
augum fjöldans fyrir þeim
staðreynd, aö hver jól, einnig á
friðartímum, höfum við ófrið
á jörðu, en ekki frið, þannig
er þetta að vilja þeirra máttar-
meiri, að vilja þeirra, sem við-
halda hinu rangláta skipulagi,
þar sem einn vinnur en annar
hirðir arðinn af vinnu hans.
Friður verður aldrei á jörð-
inni, fyrr en orsök ófriðarins,
ranglætinu, er burtu kippt,
enda er sá friður sem grund-
vallast á ranglæti verri en ó-
friður.
Vér höfum nú fengið sex
presta hérna í Reykjavík.
Hvað mundi nú gerast ef ein-
hver þeirra tæki sig nú til og
færi að segja sannleikann um
þessi mál af stólnum. Ef hann
segði nú svona blátt áfram:
Heyrið þið kristnu bræðui',
nú skulum við endurskoða alla
okkar aðstöðu til þjóðfélags-
ins, og við skulum bókstaflega
gjörbreyta þjóðfélaginu, við
skulum byggja það á nýjum
grundvelli, við skulum láta
fullkomið jafnrétti og bræðra-
lyag ríkja meðal vor, allar vik-
ur ársins jafnt.
Klerkur sá mundi safna að
stóli sínum snauðum mönnum
og voluðum, sennilega eitthvað
svipuðum lýð og fylgdi Jesú
frá Nazaret foröum daga.
En hinir sannkristnu
mundu æpa að honum, og
þeim mundi sennilega takast
að reka ' hann út úr kirkju
ooooooooooooooooo
GLEÐILEG JÖL!
Skóvinnustofan
Njálsgötu 23.
JENS SVEINSSON.
ooooooooooooooooo
T
i
:
T
T
T
?
T
T
T
T
T
T
T
T
4
GLEÐILEG JÓL!
KOLAVERZLUN
ÓLAFS ólafssonar.
'4
T
T
T
T
❖
T
%
*»**íM»i*»n***«*********HtiM«M«**JM»4*WH»*****»*4»,*»*****«**^*!**l
Svana-baffí
er yðar kaffi.
Da$sbrún
Framhald af 1. síðu.
gamla heiminum ásamt Roosevelt
& Co.
munaði fjórum atkvæðum, það
ætti því að vera vel kleift fyrir
þá verkamenn, sem nú stóðu
saman gegn sundrunginþi í Dags-
brún, að fá hreinan meirihluta í
félaginu og skipa þar stjórn í
næsta mánuði.
Hér þarf aðeins samheldni og
samstarf allra þeirra, sem vilja að
Dagsbrún starfi á stéttarlegum
t;grundvelli og verði voldugt tæki
í baráttu alþýðunnar fyrir bættum
kjörum, aukinni menniíngum og
þjóðfélagslegu réttlæti.
ooooooooooooooooo
Beztar viögerðir á allskonar
skófatnaði og gertun einnig
við allskonar gúmmiskó.
Vönduð vinna. Rétt verð.
Fljót afgreiðsla.
Sækjum. Sendum.
Simi 3814.
SKÓVINNUSTOFAN
Njálsgötu 2S.
JENS SVEINSSON
Svana-baffí
handa góðvinum
og góðum gestum.
Krists, þeim mundi finn-
ast álíka ímikil fjarstæða, að
slíkur prestur krypi frammi
fyrir mynd af Kristi, eins og
prestum og prelátum Gyðinga
fannst það mikil fjarstæða að
Kristur fengi aö gegna þjón-
ustu í musterinu.
En þjónum Krists ætti ekki
aö vera vandara um, að þola
eitthvað fyrir kenningu hans,
en honum sjálfum. Þeir ættu
að minnsta kosti að geta lagt
það á sig, að muna eftir því,
að vikur ársins eru taldar 52,
og mannlegar þarfir eru hinar
sömu allar þessar vikur, og
vissulega gætu þeir og allir
aðrir góðhjartaöir menn, gert
mikið til þess að koma á friöi
á jörðu, ef þeir hættu öllu
meiningarlausu þvaðri um
frið, en færi í þess stað að
vinna að því að uppræta rætur
ófriðarins.
&
$2
U
S2
u
u
n
n
$2
u
u
u
u
12
ÞVOTTAKVENNAFÉLAGIÐ FREYJA
óskar öllum meölimum sínum
og allri alþýðu
GLEÐILEGRA JÖLA
u
S2
$2
í2
$2
Í2-
Í2
12
12
52
$2
12
n
5S2Í252I2J25252I252I®2Í252Í2Í2Í2I252I2I252Í252Í2
Óskum öllum alþýduheimílum og
unnendum verkalýdssamfakanna
gfcdílegra jóla!
I^ERKAMANNAFELAGIÐ
DAGSBRÚN,
52525252Í2525252Í2Í2J25252KÖ2Í25252525252I25252Í2
12
Í2
12
U
Í2
12
Í2
12
GLEÐILEG JÖL!
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS.
12
u
0
Í2
12
£2
12
Í2
?2í2í2í2í2í2í2í2í2í2íaí2íaæ2l2í2í2í2íæ2í2l2í2í2
Gleðileg jól!
Bræðurnir Ormsson
(Eiríkur Ormsson).
GLEÐILEGRA JÖLA
FARSÆLT KOMANDI AR!
JÓN LOFTSSON,
BYGGINGAREFNAVERZLUN.
Gleðíleg jól!
Goft nýtf ár!
Víðfœkjaveirelun ríkísíns.