Þjóðviljinn - 04.01.1941, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.01.1941, Blaðsíða 3
ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 4. janúar 1941. Ver ðbsBrnm forráðamenn Vlnnn- vellenáafálagsins! Mííljónamæríngar stríðsgróðans sem neita að víðurkenna Ðagsbrúnartaxtann og hóta að fealla erlenda verhamenn ínn í landíð era iandráðamenn og þjóðníðíngar l>cír eíga haíma i fugfhúsíiHÆ cn cfefeí í aeðsfu valdasfððum þjóðfélagsins Ef ríkísstjórn og bæjarstjórn ehkí tafarlaust greiða Dagsbrúnartaxtann gerast þau handbendí þeírra þjóðníðínga sem hóta að valda þjóðínní stórtjóní frefe- ar en unna verfeamönnum híns mínnsta réttlætís Þab sem er aí> gerast þessa dagana, í þjóöfélagl voru, er eitt- hvert lærdómsrikasta fyrirbrigð- ið, sem hefur nokfcurntíma skeö. Atvinnurekendur hafa grætt slík ógrynni fjár aö aldrei hefur þekkzt annaö eins á íslandi. Ól- aufur Thors viöurkennir aö auÖ- ur islendinga — og þaö þýöir stórlaxanna — hafi aukizt um 60—70 milljónir króna á einu ári. Þessir atvinnurekendur segj- astsifellt vera að \únna fyrir þjóð sína, elska hana og’ bera um- hyggju fyrir velferð hennar, en þó einkum verkamannaiina, sem þeir segja að eigi að ver^ í flofcki með þeim, þvi liagsmunir þeirra íari saman. ' i Öiafur Thors og Bjarni Bene- diktsson, svo teknir séu helztu tveir ráðamenn Sjálfstæðisflokks ins í bæjarstjórn og rikisstjórn, segja verkamönnum í „Óðni" að þeir séu raunverulega með fcröi- um þeirra. Það sé bara hann Egg ert Claessen sem strandar á — og svo Bretarnir. Brezka herstjórnin gerir þaö ekki að neinu aðalatriði hvaða kaup hún greiðir. Hún hefur sýnt það með því að samþyfckja að greiða taxta verkamannafélags ins á Eyrarbakka strax og hrepps nefndin hafði samþykkt hann. En Bretarnir v ilja láta \dnmina halda áfram. En Vinnuveitendaféiagiið neitar að láta vinna fyrir kauptaxta Bagsbrúnar. Mennirnir, sem grætt hafa miiljónir á undanfömu ári, neita að láta verkamenn fá 17 aura tímakaupshækkun, þegar all ir viðurkenna að dýrtíðin sé að sliga verkamannafjölskyldurnar. Og ekki nóg með það. Að því er þessir stórgróðamenn sjálfir segja, þá vita þeir að her stjórnin brezka muni flytja 'wM þúsundir erlendra verkamanna, ef Vinnuveitendafélagið heldur á- fram að neita að greiða taxta Dagsbrúnar ag stöðva vinnu. Þeir vita að þjöðinni yrði bakað stór- tjón með þessu, ef það tækist sem ólíklegt er. Þeir vita að at- vinnuleysið myndi vaxa gifurlegH. Þeir vita líka að þeir gæitu af- stýrt þessu öll'U með því að ganga að 17 aura hækkun á tíma kaupi verkamanna. Þeir viita að sarní yrði mánaðarkaup verka- jnanna ekki nema um 450 fcr. á sama tíma sem stóratvinmirek endur græða 5—6 milljónir kr. á mánuði hverjum. Og samt neitia stóratvinnurekendur að greiba kauptaxta Dagsbrúnar. Hvað veldur? Stóratvinnurekendurinir sýna með pessu framferði, að það eina, sem þeir vilja er ab fcúga werka- menn. til ab geta vaðiið’ í miiljóna gróðanum sjálfir. Þessir milljóna m.æringiar óttast þann knaft, sem verkalýðurinn finnur hjá sér, þeg ar atvinnuleysið dvin. Þeir vilja fá atvinnuleysi aftur á Islandi í stórum sttil, til að standa betur að vigi með að fcúga verkamenn. Þessvegna fyrirskipa þeir ólafi' Thors og Bjarna Benediktssyni skyrtunni með ólöglegri útsvars innheimtu og til að blekkja þá til fylgis með fagurgala, — en a<) greiða þeim sómasamlegt kaup það vill rikisstjórn og bæjarstjórn ekki. Svro hata þeir ólafur Tbors, Bjarni Ben. og kumpánar þeirra i Framsókn og Skjaldborginni verkalýðinn, að heldur vilja þeár Þetfa er pad, sem Eggert Claessen & Co. dreijmir um íið' koma á. Til pessa vilja pek látn brezku herstjórnina hjálpa sér med. hótuninni mn bmflutnmg erlendra verkamanrm. Og peirfyr, irskipa pjónum sinum í ríkisstjórn og bœjarstjórn ad hjálpa þeim til ad trndka verkamenn undir fótum. að láta bæánn og rikið elktó vinna fyrir kauptaxta Dagsbrúnar. Þess vegna biðja þeir Bretann að flytja inn erlenda verkamenn oig láta þá hótun strax' í Ijós. Qg þessvegna standa þeir sjálfir með svipu’ í hendi yfir hverjum smáatvinmi rekanda sem vill sýna verka-, mönntim sannginni. Og þeir Ólafur Thors ogBjarni Ben. hlýða enn sem kornið er, Kprast meðábyrgir í !andráða-og kiúgunarverki stórkaxaklíkunnar. Sarnt viðurkenna' þeir ab bærinn hafi störaukið tékjur sínar og rikið sjaldian staðið ság eins vel. En kauptaxta verkamanna, vilja þeir ektó greiða. Verkamennirnii" eru til þess að rýja þá inn að eftír verkum þeirra að dæma leiða stórtjón yfir land óg lýð en sað greiða verkamönnum við- unandi kiaup. Og þessir hræsnarar dirfast aö teíja flokk sinn flokk allra stétta! En strax og á reynir er hann a2g- asta handbendi milljónamærmg- anna eins og hin flokksskrípin og flokkslausi liðhlaupinn Héðinn Valdimarsson. Og oifan á allt annað dirfast sví> þessir stórlaxar að telja sig hina einu sönnu ættjarðarvikú, sem eru að vinna að því að fá brezku herstjórnina til aÖ fcalla brezka verkamenn inn í landið svo íslenzku milljónamæringarn ir getí látið atvinnuleysássvipuna ríða ,að hálsi verkamanna á ný. Þaó sýnir sig pví pessa, dagana adi islenzku fiilljönamœringarnir, sem drottna i Vinnuveitmdafélag- inu eru verstu fjandmenn íslenzku þjómrinnar og sitja á svikrádum viö landiö, iil þess aö geta tri/ggt sjálfum sér áfram hvern einasta eýrir strídsgródans, en látid verka menn svelta. Hvað á íslenzka þjóðin að gera við menn eins og þessa? Á hún að láta þá drottna yfir atvinnulífi þjóðarinnar áfram? Á hún að hlaða undir þá með skatt frelsi, auði og embættum? Eða, á hún að taka allan þeirra feril og allt þeirra framferði til sakamálarannsóknar, til að fletta ofan af skaðsemdarstarfi þeirra gegn riki oig þjóð? Þessir milljónamæringar eruað svikja þjóðina sökum taumlausrar ágirndar sinnar, sakir tafcmarka- lauss haturs á verkalýðnum og velferð hans. En- verkalýðurinn og aðrar al- þýbustéttir eru meirihluti þ^ss- arar þjóðar. MilljónamæringaTnÍT, landrába- og striðsgróða hákarl- arnir, eru aðeins nokkrir tugir manna. Alpýctan verdur ad sýna þess- um mönnum vald sitt. Þeir þurfai aö fá ad viia pad strax, ad láti peir ekki tafarlaust ad krfífum Dagsbrúnar og greidi kanptaxta henrmr og hœtti par meö viö þá hóf/in sína að kalki brezka verka menn inp í landið, — pá mun al- pýða þessa lands taka hvern eyrir af peim 60—70 milljómnn, er stóratvinmirekendur hafa grœtt á striðinu og verja peim til að bœta atvinnu og lífskjör alpýð- unnar. Því það eruð þið, Eggert Claes sen, Thorsarar og Bjarni Ben., sem lifið, og lifið vel á náð og kostnað verkalýösins! Og það eru kosningar í vor, Claessen & Co. Það er bezt fyrir ykkur að glevma engu af þessu. Því nú ætlar verkalýðurinn sér ekki að gleyma. Og rikisstjórnin skal hérmeð minnt á það, að þegar stóratvinnu rekendur þóttust tapa og byggðu skrauthýsi og lifbu hátt á tap- inu, þá fyrirskipaði ríkisstjórnin meb lögum kauplækkun hjá verkamönnum. — En þegar stór atvinnurekendur græða 60—70 milljónir að eigin sögn og vita vart hvað þeir eiga við gróðann að gera, — þá gerir ríkisstjórn- in þá skattfrjálsa og stendur við hlið þeirra með því að neita verka mönnum um smávægilega kaup- hækkun. Þab er timi til kominn að binda enda á þetta hrópandi óréttlæti þessa blóðugu hræsni — og verkalýðurinn mun binda enda á það. Það mega valdhafarnir, sem nú misbeita valdi sínu, vita. Og svo að síðustu þetta: Ef islenzku stríðsgróðamenn- irnir ganga ab 17 aura hækfcun á grunnkaupi Dagsbrúnar, þá mun erlent aubvald greiða um 150 þús kr. meira í vinnulaun á mánuði hverjum til reykvískra vérkamanna en ella — eða um 2 milljónir króna á ári. — Það er stórkostlegur þjóðarhagur að þessu. Og þessu vilja kúghram- ir i Vinnuveitendafélaginu, sem aldrei fá nóg af að básúna út ást sína á íslenzku þjóðinni, spilla.. Hvað eru landráð, ef ekki slíkt framferði ? Daglega nýsoðin S VIÐ Kaffistofan. Hafnarstræti 16. Félagsfnnd hcldur Sósialísfafclag Rcvfefavífeur í Alþýduhúslnti víð Hvcrfisfföfu á mofgun (sutinu da$> kL 4 síðde$ís. Fundarefni: 1. Kaupgjaldsbaráttan. 2. Félagsmál. Takið með ykkur nýja félaga. — Vegna takmarkaös fundartíma verður fundur að hefjast stundvíslega. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.