Þjóðviljinn - 15.01.1941, Síða 4

Þjóðviljinn - 15.01.1941, Síða 4
Úrbopglnnt Nœturlœknir í nótt: Eyþór Gunnarsson, Laugavegfi 98, sími 2111. Nœturvördur er þesaa viku í Reykjavíkurapóteki og Lyfiabú'ð- inni Iðunni. Útvarpi'ð í dag: 12,00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp, 18.30 Islenzkukennsla, 2. fl . 19,00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19,25 Hljómplötur: Óperulög. 19.50 Auglýsingiar. 20,00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Bjarni Ásgeirsson alþingis- maður: Frá Djúpi og Strönd- um, II.: Ferðasaga. b) „Áttmenningarnir" syngja. c) Jónas Sveinsson læknir: Frá Vínarborg: Erindi. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok . Starfsmannciblad Reykjavikur, III. árg., 4. tbl., er nýkomið út oig efn iþess m. a.: Að lifa (grein eft ir Lárus Sigurbjörnsson), Jóla- kveðja til mömmu (kvæði eftir Maríus ólaofsson), Minning Pét urs Halldórssonar, Frá félagsstaxf inu, Stríð og aftur stríð, Halldór Árnason (dánarminning), Ríkis- verndað kolaverð, o. fl. Nýtt kvennablað, 1. árg. 5. bl. er nýkomið út og flytur fjöl- breytt og gott efni að vanda. Guð rún Stefánsdóttir skrifar áramóta- hugleiðingu, eggjar konur til þátt töku í þjóðmálunum, og vill fá þrjár konur kosnar á þing á þessu ári. Margrét Jónsdóttir skrifar um íslenzkar mæður og móðurmálið. Hulda leggur til tvö kvæði, „Vatnsenda-Rósa“ og „Kvöld í Frakklandi“. Þarna eru líka áður óprentað kvæði eftir ólínu Andr- ésdóttur, „Rósin“. Oddný Guð- mundsdóttir ritar um þátt kon- unnar í menningarsögunni og Guð björg Jónsdóttir, Broddanesi skrifar minningargrein, sem hún nefnir „í rökkrinu". Þá er grein um Guðrúnu Indriðadóttur, blaða sölu barna, framhaldssaga o. fl. Ritstjórar „Nýja kvennablaðsins" eru Guðrún Stefánsdóttir, María .1. Knudsen og Jóbanna Þórðar- dóttir. Blaðið kemur út mánaðar- lega frá október—maí, átta sinn um á ári. „Vér vílíum iríd" Framh af 1. síðu. marga viöskiptasamninga og aöra samninga við styi jaldar- ríki og hlutlaus ríki, og hyggst einnig gera þaö á þessu ári. Það er kominn tími til fyrir þá, sem aö þessum skrifum standa, aö gera sér það ljóst aö Sovétríkin rekja sjálfstæöa hlutleysispólitík, og munu gera þaö framvegis, hvernig sem stjórnmálamönnum Vest- ur- og Austurlanda kann aö líka það. FM i nosaiaHI Ástands»útgáfa verður leikin í Iðnó í kvöld kl. 8)4. Aögöngumiöar seldir frá kl. 1 í dag. Simi 3191. Lækkaö verð eftir kl, 3 I Dagvinnukaup húsa- og útivinnusmiöa er eins og verið hefur kr. 1.90 pr. kl.st. miöaö viö 10 tíma vinnu- dag, en viö þaö bætist full dýrtíöaruppbót, sem reikn- ast út mánaöarlega eftir á. Eftirvinna er eins og áður 60 c/< hærri en dagkaup og nætur- og helgidagavinna 100% hærri en dagkaup. Kaup innivinnusmiöa í fasta- vinnu er 30 aur. lægra pr. klst. en útivinnukaupiö, þeg- ar búiö er að bæta við dýrtíöaruppbótinni. Kaup meist- ara er 60 aur. hærra pr. klst. en sveinakaupið. Kjara- bætur eru: (sem sumarfrí) Frá 1. júní til 1. september er dagvinna á laugardögum frá kl. 7 f. h. til kl. 1 e. h. Yfir þá mánuöi er tímakaup 10 aur. liærra pr. klst. AÖrar kjarabætur: flutningur á vinnustaö, kaffitímar, vinnuskýli o. þ. h. gildir sama um og veriö hefur. STJÓRNIN. ^rfÚHWK^tttX/NMH St. Míerva nr. 172. Fundur í kvöld kl. 814, Vígsla nýlða o. fl. Að fundi loknum veröur kaffisamsæti fyrir síra Jakob Jónsson. — Einsöngur, ræður o. fl. Handfökunum hcldur áfram Sjötti verkamaðurinn hefur nú verið handtekinn í sambandi við rannsókn á dreifibréfsmálinu^ Er það Ásgeir Pétursson, Leifsgötu 3, og var hann settur í gæzluvarð- :baldi í fyrradag. Utanríkispólitík Sovétríkj- anna ákvarðast hér eftir sem hingaö til af afstööu þeirri er Stalin lýsti á 18. þingi Komm- únistaflokks Sovétríkjanna, í marz 1939. Vér viljum friö og heilbrigö samskipti við allar þær þjóðir, sem fúsar eru til viðskipta á jafnréttisgrund- velli, og vér leggjum áherzlu á, að góö sambúö haldist við ná- grannalöndin, svo framarlega sem þau geri ekkert það, er talizt geti hættulegt öryggi Sovétríkjanna. Þaö er þessi af- staða Sovétríkjanna, er hlaut enn nýja staöfestingu með ný- afstöönum samningum við Þýzkaland”, Dagkga nýsoðin S VIÐ Kaffisitofan- Hafnarstræti 16. FramhaJd af 1. síðu. veiðar eru stundaðar, en þegar fiskað er í salt. Fjórar bílsföðvar hafa samíd. Verkfall í dag hjá hínum. Bílstjórafélagið Hreyfill hef- ur þegar samið við fjórar stöðv ar, Bifreiðastöðina Geysi, Bif- reiðastöð Magnúsar Skaftfeld, Bifröst og Aðalstöðina. Hjá öðrum stöðvum hefja bílstjór- ar verkfall á hádegi í dag, ef ekki hefur verið samið áður. „B)örg“ bodar verkfall „Björg“, félag. saumastúlkna. sem er deild úr Iðju, hefur boð- að verkfall frá 18. jan., ef ekki nást samningar fyrir þann tíina. „Brynja#( hóf verkfall í gaer. Verkakvennafélagið Brynja á Siglufirði hóf verkfall kl. 7 í gærmorgun. Verkalýdsféla$ Dalvík- ur fær 21% hækkun Verkalýðsfélag Dalvíkur hefur gert samninga við útibú Kaupfé- lags Eyfirðinga þar á staðnum, sem fela í sér 21°/o hækkun á grunnkaupi fyrir karlmenn. 0 0 ❖ 0 0 0 0 0 0 0 \ 0 0 0 0 0 0 0 0 0 \ 0 Anna Liegaard Skáldsaga eftir Nini Roll Anker N flestir dáöust þeir aó dugnaöi hennar, og þeir sam- þykktu þaö, sem frúrnar þeirra sögöu, aö Anna Lie- gaard ætti sannarlega meö þaö aö krefjast mikils af öör- um, því ekki hlíföi hún sjálfri sér. í hinum snotra samkomusal bæjarins haföi veriö kom- iö fyrir sviöi, og síöasta kvöldiö í basarvikunni streymdu bæjarbúar þangað til aö horfa á leiksýninguna. Liegaard læknir sat á fremsta bekk, samkvæmisbú- inn, ásamt konu sinni og þremur börnum. Rétt þegar hann var að fara aö heiman, haföi hann veriö sóttur til verkamanns niöur viö höfn, sem .haföi misst fingur. . . . Joölyktin var enn óþægilega sterk í vitum hans. Þegar heim kom hafði hann fataskipti í liendings- kasti, meö aöstoö Önnu. Og meöan hún hjálpaöi hon- um til aö setja í skyrtuhnappana, haföi altekiö hann á ný ógeö á því aö fara í samkvæmisföt. Honum varö litið á inniskóna sína, og langaði svo til að mega fara í þá, aö hann sparkaöi þeim út i horn.... Og hann hafði leitað í huganum um. allt húsiö aö felustaö, og loks stanzaö viö kvistinn, sem enn var tómur; var þaö ekki einmitt felustaöurinn, hann gæti kallaö það vinnu- herbergi. Mislyndur. Duttlungafullur eins og krakki. En hann var enn eins og festur á þráö, honum heföi ekki veitt af einhverju styrkjandi! 1 Flonum létti þegar Sturland kaupmaöur settist viö hliö hans. Návist þessa stóra líkama, með þunga kyrrö í hverjum lim, hafði friðandi áhrif á hann. Hann snéri sér frá konunni og fór aö tala viö Sturland gamla. Aldrei hafði hann séö þetta andlit með spámannsskegg- iö ööruvísi en þaö var nú, — yfir því hvíldi óhaggandi friður. Þegar tjaldiö var dregiö frá setustofunni á leiksviö- inu, heyröist strax ys af glaölegri eftirvæntingu fara um áhorfendabekkina. Allt þetta hátíðahald, basarinn með’ leiksýningu og dansleik, var hold af holdi bæjar- búa, ungir og gamlir áttu sinn þátt í aö skapa þaö, á boröunum haföi hver og einn gestanna þekkt sínar gjaf- ir. Eins var það á sviðinu, allir þekktu Jjósakrónu hér- aösdómarans og skrifstofustólinn konsúlsins. Og þegar sá sem í stólnum sat, lét blaöiö sem fyrst huldi and- litiö, síga, steig kátínan upp af áhorfendabekkjunum. Þetta er Per Liegaard, sonur læbnisins, með yfirskegg og gráýrótt hár. Leiksýningin hófst. ÞaÖ var stuttur tvíþáttungur. Efn- iö snérist um Per, hann er farinn aö reskjast, er heim- ilisvinur hjá fjölskyldu félaga síns. Systurdóttir frúar- innar kemur í heimsókn og geröi karlinn bálskotinn, Áhorfendurnir í þéttsetnum salnum fylgdu leiknum meö ljómandi augum, og skemmtu sér innilega. Þetta voru ekki ókunnir leikarar aö túlka mikil skáldverk, heldur vinir þeirra og vinkonur eöa börn þeirra, þaö voru skólasystkin, það var Lilli Harris sem haföi gengið meö þeim til spurninga, þaö var hinn stolti Per Lie- gaard og hin fagra Ragnhild Pryser, og þau föömuö- ust þarna í allra augsýn. LófaklappiÖ dundi, ungar stúlkur í ballkjólum föömuðust af kæti, leikendurnir heyrðu gegnum lætin hlátur bræðra og mæöra, setn- ingarnar fóru aö ganga eitthvað stirt, þar til rödd ung- frú Krause heyrðist minna á svo aö heyrðist yfir allan salinn: “Lilli, Lilli! Gefið mér hönd yöar, herra lög- fræðingur!” Bros lék um andlit Roar Liegaards, þegar hann sá son sinn á leiksviöinu, í gervi roskins manns. Rétt á eftir hallaöi hann sér aftur í stólnum — nú, þegar Per fór aö hreyfa sig, sá hann í fyrsta sinni aö drengurinn líkt- ist honum.... Þangaö til hafði hann aldrei tekiö eft- ir öðru en hvaö hann líktist móöur sinni. Og þegar Per fór aö leika, missti niður tóbak er hann tróö í pípuna sína, sparkaöi í blaöiö á gólfinu, skildi hann aö sonur hans hermdi eftir honum, hreyfingar hans voru skopstæling á hreyfingum föðurins. En Roar ^ var sama um þaö. Hann hafði snöggvast séö Per rosk- $ 0 % ooooooooooooooooooooooooooooooooo<xx <> 0 0 0 <> 0 0 0 0 0 0 0 ❖ 'OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO ooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.