Þjóðviljinn - 05.02.1941, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.02.1941, Blaðsíða 1
VI. árgangur. Miðvikudagur 5. febrúar 1941. 29. tölublað. Pai ttr 50 Ir. ao spyria un En það er margfalf dýr- ara að segja sannleík~ ann bláff áfram og um- búðalausf 30. okt. sl. birti Þjóðviljinn eftirfarandi spurningar: ,,Hvaö vinnur auglýsinga- stjóri blaösins inn mikið' fé fyrir útreikning á kaupi í Br etavinnunni ? Hversu oft ber fundum þeirra Stefáns Péturssonar og kapteins Wise saman? Hvernig á Alþýðublaðið að lifa, eftir að sænska lánið, sem nam um % milljón, er uppét- ið, og styrkurinn frá Svíum og Dönum, sem nam um 25 þús. kr. sænskum, er farinn sömu leiö? Allt eru þetta spurningar, sem svara þarf til þess að skilja hvers vegna blaðið hefur „tekið þá afstöðu að víkja aldrei frá málstað Breta”.” Alþýöublaðið stefndi rit- stjórum Þjóðviljans fyrir spurningarnar. Dómur féll i málinu 1 gær og var hvor rit- stjóranna dæmdur í 50 kr. sekt. Samkvæmt þessu kostar það ii btar ti slga En sfjórn hans áad vera undír btczhu ,alþjóðlegu' effírlíff bædí í sfyrföldinní o$ ad henni lokínní Brczkí herínn saekír hratt fram I Erítreu Anthony Eden, utanríkisráðherra Breta gaf yfirlýsingu varðandi Abessiníu í neðri málstofu brezka þingsins í gær. Sagði hann að brezku stjórninni væri það ánægjuefni að upp risi að nýju sjálfstætt ríki í Abessiníu, og viður- kenndi réttindi Haile Selassie til keisaratignar þar. Eden skýrði svo frá, að Haile Selassie hefði látið það í ljós við brezku stjórnina, að hann teldi sig þurfa leiðbeiningar og hjálpar í pólitískum málum og fjárhagsmálum, og taldi Eden að slíku yrði komið á með alþjóðlegum samtökum, þegar friður yrði saminn. Bret land hefði engar landakröfur á hendur Abessiníu, en mundi hafa eftirlit með hernaðaraö- gerðum þar og styrkja Haile Selassie til sigurs yfir ítölum. ekki nema 50 kr. að spyrja um hvað sé sannleikur, en auð'vit- að er miklu dýrara að segja sannleikann blátt áfram og umbúðalaust. Sfjórnin í Verkamannafélag inu Þrótfí á Síglufírðí öll endurkosín Einkaskeyti frá Siglufirði. Aðalfundur Verkamannafé- lagsins Þróttar hér var hald- inn á sunnudaginn. Gamla stjórnin var öll end- urkosin, sem hér segir: Gunnar Jóhannsson var kos inn formaður í einu hljóði. Jón Jóhannsson var kosinn varaformaður með 97 atkv. gegn 22. Bauð Skjaldborgin fram á móti honum Kristján á Eyri. Jónas Björnsson var kosinn ritari með 93 atkv. gegn 26. Er hann fylgjandi Sjálfstæðis- fiokksns, en góður verklýðs- sinni og bauö Skjaldborgin fram á móti honum. Þóroddur Guðmundsson var kosinn gjaldkeri í einu hljóði. Sigurður Magnússon var kosinn meðstjórnandi í einu hljóði. Húsnefndin var endurkosin. Gunnar Jóhannsson Svo og trúnaöarmannaráö. Hagur félagsins hefur batn- aö stórum á árinu. Nemur eignaaukningin um 3000 krón- um. Framhaldsaöalfundur verð- ur haldinn bráðlega. Fréttaritari. En því eftirliti yrði lokið þeg- ar styrjöldinni lyki. Brezki herinn sækir hratt fram í Eritreu og stefnir til liöfuðborgar landsins, Asmara, frá Barentu. En her ítala í As- inara er einnig hætta búin af hernum, sem sækir fram til Keren. Brezkum / hersveitum frá Súdan hefur tekizt að sækja um 80 km. inn í Abessiníu, og hafa náö sambandi við her- sveitir Abessiníumanna, er þar berjast. Er þetta talið mjög þýðingarmikiö, þar sem Bretar geta nú birgt Abessiníu menn að vopnum og vistum. Frá Leopoldville í Belgíska Kongó kemur fregn um að fyrstu belgisku hersveitirnar séu farnar til vígstöðvanna í Afríku til aö berjast þar við hlið Breta. Frá Líbýu berast fáar fregn- ir. Bretar segjast vera að und- irbúa aðalsóknina til Bengasi. Brezkar sprengjuflugvélar hafa gert árásir á flugvöllinn í Berka við Bengasi og járn- brautarstööina í Barce og fleiri staði í Líbýu, sem hern- aöarþýðingu hafa. Hardsfjórn í Suður- Afríku í Suöur-Afríku hefir verið gripið til ströngustu harð- stjórnar, til aö bæla niður óá- nægjuna gegn Bretum, er m. a. brauzt fram í óeiröunum 1 Jóhannesborg. Má telja að aL gert einræði ríki í landinu, og er refsað stranglega fyrir liverskonar áróður gegn stjórn arvöldunum. Loffárásír á Bresf og Osfende Sprengjuflugvélar Breta geröu loftárásir á herskipa- höfnina Brest á Bretagne í fyrrinótt, og er það 35. árásin á bæinn. Árásir voru einnig Haile Selassie gerðar á Ostende og fleiri inn- rásarhafnir” á meginlandinu. Skipafjón Brefa meíra en hægf er að baefa upp jafnóðum Brezka flotamálaráðuneytið tilkynnir að vikuna sem end- aði 27. jan. hafi skipatjón Breta af völdum ófriðarins verið neöan viö meðallag. Sjö brezk skip og tvö frá banda- mönnum Breta fórust, samtals 35 þúsund tonn. Siglingamálaráðherra Breta, Cross, viðurkenndi í ræðu ný- lega, að skipatjón Breta væri meira en svo að það yrði að fullu bætt af nýsmíöuðum skipum, og þeim, sem hægt væri að fá frá Bandaríkjunum. En hann kvaðst vongóður um að á næsta ári yrði búið að sigrast á helztu erfiðleikunum varðandi flutninga til Bret- landseyja. Wílkíe fer fil írlands Wendell Wilkie flaug í gær til Dublin til viðræðna við de Valera og aöra írska stjórn- nalamenn. Vorosiloff " ’ . ’ «-• .•* Vorosáloff heíðr~ adur á sexfugs* afmælínu Kliment Efremovitsj Vorosi- loff varð sextugur í gær, og voru honum sýnd margvísleg viröingarmerki í tilefni af af- mælinu af ríkisstjórn Sovét- ríkjanna, Kommúnistaflokkn- um og alþýöu manna. Vorosi- loff er nú varaforseti þjóðfull- trúaráðs Sovétríkjanna og for- seti landvarnarnefndar ráðs- ns. Var hann sæmdur Lenin- irðunni fyrir framúrskarandi starf að sköpun Bolsévika- fiokksins og Sovétríkjanna og skipulagningu Rauöa hersins. Hefja loft- skeytamenn verkfall á morgun ? Loftskeytamenn hefja verk- fall á morgun á hádegi á þeim togurum, sem ekki hafa geng- iö' að taxta þeirra. Er það á „principi” Claessens, sem samningar stranda. Vill hann ekki samþykkja neina grunn- kaupshækkun. Fer nú' Eggert Claessen ekki að verða landinu Framh. á 4. síðu. llifli 2 Mzhar Wlar onr fiauik a Sá orörómur hefur gengiö um bæinn að kl. 9 á föstu- dagsmorguninn sl. hafi 2 þýzkar flugvélar flogið yfir Reykjavík í mjög mikilli íæð. Ekkert hefur heyrzt um þetta opinberlega frá stjórn brezka setuliðsins hér. En vissulega væri það fróðlegt fyrir bæjarbúa, að fá aö vita hvort þessi orðrómur byggist á nokkrum rökum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.