Þjóðviljinn - 16.02.1941, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.02.1941, Blaðsíða 4
Thósr Thórs: 06*rbopglnnt Nætiirlœkmr í nótt: Halldór, Sbefánsson, Ránargötu 12, sími |2234. — Aðra nótt: Þórarinn Svtcinsson, Ásvallagötu 5, sími 2714. Helgidagslœknir í dag: Daníel Fjeldsteð, Laugaviegi 79, sími3272 Nceturvördur er þessa viku í Reykjavíkurapóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Útuarpið í dag: 10,00 Morguntónleikar (plötur). a) Fiðlukonsiert, Op. 77, eftir Johs. Brahms. b) Symfónisk tilbrigði, eftir Cés ar Frank. 12,00 Hádiegisútvarp. 14,00 LJtvarpsmiessa (séra Árni Sigurðsson), flutt í Fríkirkjunni 15.30 Miðdegisútvarp. a) Lúðrasveit Reykjavíkur leik ur. b) 16,00 Hljómplötur: Lög eftir Schumann. 18.30 Barnatími (Sigurður Thorla cius, skólastjóri o. fl.). 19,15 Hljómplötur: Danssýningar lög. 19,50 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.20 Erindi: Sællífísmienn og sig urvegarar (Pétur Siguxðsson er indneki). 20,40 Frú Fríða Einarsson leikur á pianó. 20,55 Uppliestur: a) Ungfrú Sólvteig Guðmiunds dóttir: „Dómsdagur“, smásaga eftir Gunnar Gunnarsson. b) 21,10 Jón Helgason blaðamað ur: Úr kvæðum He'ga Sæmunds sonar. 21.20 Samlieikur á harmóniku og píanó (Bjarni Böðvarsson. Aage Lorange). 21,35 Danslög. 21,05 Fréttir 23,00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 12,0Ö Hádiegisútvarp. 13,00 Dönskukennsla, 3. fl. 15.30 Miðdigisútvarp. / 18.30 Islienzkukennsla, 2. fl. 19,00 Þýzkukiennsla, 1. fl. 20.25 Þingfréttir. 19.50 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Vil- hjálmur Þ. Gíslason). 20.50 HljómpLötur: Létt Lög. 20,55 Útvarpssagan: „Kristín Lafr ansdóttir", eftir Sigrid Undset 21.25 Útvarpshljómsveitin: Syrpa af Vínarlögum. — Tvísöngur: (ungfrú Jóna Jónsdóttir ogung frú Kristín Einarsdóttir): a) Rung: Móðurmálíð. b) Mendels sohn: 1) Ó hversu fljótt. j2) Ó, stæðir pú í heiðri hríð. c) Rubinstein: Kvöldljóð. d) Palmr Undier rönn och syren. 21.50 Fréttir Dagskrárlok. Safnifl áskrifendom Jf ddobi samt d iíiíf dofíf geti toFii M scio iiFsr‘ Thór Thórs, aðalræðistoaður | pjóðstjórnarinnar í Baindaríkjun- um ,ritar grein í desemberhefti tímaritsins „The American Scandi navian Review“, er hann nefnir „ísland sjálfstætt". 1 gnein pessari rekur Thór Thórs í fám dráttum stjórnarfars breytingarnar er gerðar voru 10. apr. 1940 og breytingarnar á utan ríkispjónustu Islands, og minn- ist 1 oks á hiernám Breta. Hann •leggur áherzlu á loforð peirra að fara frá Islandi ,jeins fljótt og kringumstæður lieyfa". (var ekki gefið ákveðið loforð um að > fara, pegar stríðinu væri lokið?) Hinsviegar gleymir aðalræðismað urinn alveg að skýra frá mótmæl um íslenzku ríkisstjórnarinnar gegn hernáminu. Um Bretana á íslandi segir Thór, að ekki purfi að lýsa pví, að dvöl 60—80 púsund manna er lends hers hljóti að vera ópægileg fyrir 120 púsund manna pjóð. Ekki tjái að nieita peirri staðreynd að í daglegu lífí undir slíkum kringumstæðum hljóti að koma fyrir erfið og viðkvæm vandamál í sambúð landsmanna og her- mannanna. Hinsvegar sé sjálf- sagt að geta pess, að brezka her- stjórnin hafi framkvæmt skyldu vnerk sín vel og kurtieislega og að framkoma 'hermannanna hafi oftastnær v,erið lýtalaus. „Bretar hafa ekki blandað sér í mál, er heyra undir ríkisstjórn vora, iOg fullkomið frelsi blaða iog útvarps helzt. Islenzka útvarpið flytur dag liega fréttir bæði frá London og Berlín, og kommúnistiskt blað kemur út dagliega fordæmandi brezka málstaðinn“. Ræðismaður inn skýrir frá að verzlun hafi aukizt, borgað sé með ljúfu geði í bnezkum gjaldeyri, og Island hafi fengið ýms viðskiptahlunn- indi með hliðsjón af hernáminu Sjómannabla'ðjtð Víkingur, 3. árg. 1. tölublað er nýkomið út, fjölbreytt og vandað að frágangi. Efni pessa blaðs er m. a.: Ára- mót (Ásgieir Sigurðsson), Vitarn ilr 1940 (Emil Jónsson vitamála- stjóri), Frá Slysavarnafélaginu (Jón Bergsveinsson), Hákarlaveið ar við Isafjarðardjúp á 19. öld (Kolbeinn Jakobsson), Hvert er viðhorf ríkisvaldsins til bræðslu- síldarútwegsins (Haraldur Guð- mundsson), Um vieðurfræði (Björn Jónsson veðurfræðingur(, Árásin á Arinbjörn hersi (Agnar Guð mundsson), Isfísksmarkaðurinn í Englandi (Hy), Kort yfir hættu svaeðin við ísland og margt flieira til fróðlieiks og skemmtunar. Sósíalistar. Nýju skírteimn eru komin. Lítið inn á fliokksskrifstof una, Lækjargötu 6A, og fáið yikk- ur ný skírteini í stað peirragmul. Ur ný skírteini í stað peirra gömlu. „En vér vonum samt að vinir vor ir geti farið burt sem fyrst og aftur verði hægt að taka upp venjulega lifnaðarhætti". Fyrr má nú vera hve sendi- mienn Islands erliendis eru „vin weittir" Bretum. NýLega sendi brezka útvarpið íslenzka útvarp inu „að gjöf“ áróðursræðu eftir Pétur Bienediktsson, sendifulltrúa fslands í Londion, log var platau spiluð tvívegis í íslenzka ríkis- útvarpið. „Sjálfstæðisblaðið“ Vís ir skammaðist meira að segja út af pví að í fyrra skiptið hefði pessi merkisplata iekki verið kynnt nógu rækilega, svo aðmarg ir útvarpshlusitendur hafi farið á mis við boðskapinn. Það virðist ien,gin vanpörf á að hnippt væri í pá, Thór og Pét- ur, og pieir minntir á að meining in var að pieir væru fulltrúar ls- lands. Alþingí sett í $ær Alþingi var sett í gær kl. 1 og hófst meS guðsþjónustu að vanda. Flutti séra Sigurbjörn Einarsson prédikun. Hermann Jónasson forsætis- ráðherra setti þingið sam- kvæmt umboði, er ráðuneytið, handliafi konungsvalds, hafði iionum gefið. Að því leyti var þingsetning þessi frábrugðin þeirri venju, er á hefur komizt, aö ekki var hrópað húrra, hvorki fyrir kon ungi né ættjörðinni, að lokn- um setningarorðum ráöherra. Því næst settist aldursforseti þingsins, Ingvar Pálmason, í forsetastól og minntist hann Péturs Halldórssonar borgar- stjóra og alþingismanns, en þingmenn risu úr sætum sín- um. Var svo þingfundum frestað til mánudags. 6 þingmenn vantaði á þing- fund þennan. Eru þrír þeirra veikir, þeir Eiríkur Einarsson, Ólafur Thors og Páll Zophóní- asson, en þrír ókomnir, þeir Erlendur Þorsteinsson, ísleifur Högnason og Jón ívarsson. Gevízt áskrífendur að fímarífínu ,Réttur‘ 33 Anna Liegaard Skóldsaga cftir Nini Roll Anker Hann ákvað að spyrja föður sinn nánar um þetta. Þau sátu við arininn kvöld eitt. Annik og Sverre spil- uðu dómínó, Ingrid las spennandi skáldsögu og Roar sat meö pípuna í munninum og var að telgja litla vatns- ausu úr birki. Smáspænir lágu um gólfteppið kringum hann, án þess nokkur skipti sér af því. Það var fjári notalegt, Per ruggaöi sér í gamla liægindastólnum. Friðsamast var heima þau kvöldin þegar annað foreldr- anna var heima hjá þeim. Þá reyndu bæði faðirinn og móðirin að leggja sig fram. „Heyrðu pabbi“, — hann hætti aö rugga sér í stóin- um. „Er ekki hugsanlegt að mömmu slái niður aftur? Sárið er ekki almennilega gróið“. „Sárið er ekki hættulegt“. Faðir hans leit ekki upp, en hann hafði lagt áherzlu á „sárið“. „En hvað þá?“ spuröi Per. „Hún getur auðvitað átt á hættu aö fá æðastíflu“. „Ja, hver skollinn!“ Per fór aftur að rugga sér ákaft. „Er þaö hættulegt, pabbi?“ Ingrid rak upp stór augu. „Hættulegt?“ Per horfði út undan sér til systur sinn- ar. „Það getur verið lífshætta. Maður verður að liggja hreyfingarlaus vikur saman“. „Ef menn þá hafa það af“. Roar hafði tekið pipuna úr munninum og augu þeirra Pers mættust. „Ertu hræddur, pabbi?“ Augnaráö piltsins var harð- legt og rannsakandi. „Við verðum að taka því sem koma kann“. Faðirinn laut niður og tók að tálga í ákafa. Ingrid hélt áfram að lesa, meö smáhrukkum milli brúnanna. Annik og Sverre þrættu um spilið. Per rólaði sér. Hann starði inn í logann, blóðið steig liægan upp í mjótt andlitið og gerði það blóðrjótt. Bjartan maídag kom Anna heim að Lövli. Það var laugardagur, — Úr bílnum sá hún margar konur, sem gengu allar í sömu átt með bjarkargreinar í höndunum, með litla hrífu, körfu eða garðkönnu. Þær voru á leið til kirkjugarösins til að hirða grafir, moldin var oröin þíð. Þegar hún kom heim að miðdegisborðinu, var það einnig skreytt með nýútsprungnum bjarkargreinum. Henni hitnaði allri af gleði, aldrei hafði hún lifað aðra eins stund. Og þessi gleðitilfinningu var einvöld allan daginn. Hún sá strax að of þurrt var á gluggablómunum, ryk á hyllunum og illa stoppað í hnén á sokkunum hans Sverres, en hún sagði ekki neitt. Hún sat í gamla, góða ruggustólnum og heyrði Annik skella dyrunum og drenginn ólmast í stiganum — en hér á heimilinu þyrfti enginn að ganga með hrífu og fræ út að gröf. Þegar hún var komin í sitt eigið rúm um kvöldið og búið var að slökkva ljósið, sagöi hún. „Við erum aldrei nógu þakklátar, manneskjurnar. Það er holt að verða dálítið smeykur annað slagið. Eg finn á lyktinni að þú hefur reykt í rúminu meðan ég var í burtu — en það er þó alltaf skárra en karbóllykt“. Svipað þessu hélzt skap hennar lengi frameftir. Já, þegar Per féll á stúdentsprófinu, var það Roar en ekki hún, sem tók sér það nærri. Hún skrifaði strax Hans Jó- hanni og sagði lionum þessa sorglegu frétt, og bað hann jafnframt að bjóða hinum börnunum í sumarfrí til Guð- brandsdals — Per yrði að vera heima í sumar, vinna í garðinum og lesa af kappi, — þá refsingu yrði hann að taka út. XX>0000000000000000000000000000<>0000( OOOOOOO <>000000000000000000000000000000000000000 0000.0000000000000000000000000000000000

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.