Þjóðviljinn - 13.03.1941, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 13. marz 1941.
PJOÐVILJINN
g»60VIUINM
Útgefandi:
Sameiningarflokkur alþýðu
— Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar:
Einar Olgeirsson (áb,)
Sigfus A. Sigurhjartarson.
Ritstjórn:
Hverfisgötu 4 (Víkings -
prent) sími 2270.
Afgreiðsla og auglýsinga-
skrifstofa:
Austurstræti 12 (1. hæð)
sími 2184.
Áskriftargjald á mánuöi:
Reykjavík og nágrenni kr.
3,00. Annarsstaðar á land-
inu kr. 2,50. I lausasölu 15
aura eintakið.
Víkingsprent h.f. Hverfisg.
Morðin dunín yf~
ir oss
Þegar nazistaflugvélin þýzka
varpaði sprengjum á „Arinbjörn
hersi“ sluppu allir sjónuennirnir
lifandi. Þegar siglt var á Braga
í myrkri á írlandssundi létu 10
sjómenn lífið. Þiegar „Gullfoss"
fórst, létu 19 sjómenn Iífið. —
en þótt bæði þau slys standi að
öllum líkindum; í beinu sambandi
við stríðið og afleiðingar þess,
þá eru miannvígin ,sem kúlur
hins þýzka kafbáts hafa valdið,
fyrstu beinu morðin, sem fram-
in eru á Islendingum í þessari
vitfirrtu styrjöld þýzku og ensku
auðjöfranna gegn mannkyninu.
Þegar þýzku kafbátarnir U. 26. og
27, komu hing’að í „kurteisisheim
sókn“ nokkru fyrir stríðsbyrjun
1939, þá dáðust þjóðstjómarblöð
in sem endranær að kurteisi hinna
þýzku drottnara. Þjóðviljinn benti
á að þessi drápstæki, er þá lágu
við hafnarbakkann i Reykjavík,
myndu eiga eftir að verða íslenzk
um sjómönnum dýr. Það er núað
koma fram, þvi miður, 'og mun
bó þessi hryllilega árás á „Fróða“
aðeins vera byrjunin.
Árás þýzka hersins — kafbáta
og flugvéla — á samgönguleið-
irnar til Bretlands er hafin. Sú
árás þýðir morð og aftur morð
á sjómönnum vorum, ef vér höld
um áfram að sigla þessa leið.
Það fyrsta ,sem nú verður að
gera er að taka tafariaust til
rannsóknar möguleika á því, að
hætta ísfiskflutningum togaranraa
til Englands, og annaðhvort flaka
fiskinn (sem spara flutningarúm)
eða framleiða saltfisk fyrir Amer-
ikumarkað. Það nær engri átt að
stofna lífi sjómanna vorra ímeiri
hættu en óhjákvæmileg er til
þess að þjóðin geti dregið fram
lífið, — og sízt er þess þörf með
an inneignir landsius í Englandi
eru eins miklar og nú.
En hættan á árásunum vofir
ekki aðeins yfir sjómönnum okk
ar. Loftárásir, sérstaklega á
Reykjavík, verða að öllum líkind
um einnig þáttur í „vorsókn" naz-
istahersins þýzka.
Það ‘kemur vafalaust til með
að auka þá hættu, að Bandaríkja
stjórn hugsar nú til þess að láta
flugvélar Ienda hér á leiðinni til
Englands. Hættan á gereyðand i
loftárásum hér vofir þvi yfir
strax og flugvöllurinn er tilbúinn
ísland trjðlst -- ig Hd sin W!
Undír þcssu kjörorðí skal berjasf fyttr frelsí landsíns $e$n þeám, erþad
kú$a, — en það er ekkí fil að nofa það að yfírvarpí fíl viðhalds þeírr^
ar kúgunar sem Isfendingar nú búa víð
Hverfír kúga nú
þjóð vora ?
Vér jslendingar eigum í dag
váð einhverjar þyngstu búsifjar
að búa, sem saga vor gneinir frá.
Fjötrarnir ,sem þjóðin nú er færð
í, eru því hættulegri, sem þeir
eru gylltari og af fjölmörgum tald
ir hið æðsta frelsi. Og það er
reynt að láta svo líta út, sem sjálf
ir ráðum vér öllu, en á bak við
tjöldin er þrótturinn svikinn úr
öllum ráðstöfunum þjóðarinnar
og sjálfsákvörðunarréttur hennar
eyðilagður í framkvæmdinni.
Land vort er hertekið. Það,
sem Norðmenn og Danir aldriei
gerðu i 600 ára kúgunarsögu
þessa lands, það hafa Bretar nú
drýgt- Innrásarher, kannske feinis
fjölmennur og íbúar landsins
dvelur nú hér og hagar sér sem
honum þóknast.
Jarðir, lóðir og lendur eru tekn
ar ' af Islendingum til afnota
handa hinum framandi her. Is-
lendingum eru fengnir pappírs-
seðlar með brezkri áletrun ab
launum og tiilkynnt um leið, að
stjóm árásarríkisins ákveði hvað
og hvenær og hvort við fáum eitt-
hvað fyrir þá-
Hús eru tekiin af Islendingum
á sama hátt gegn samskonar
gjaldi- Ríkisstjórnin hefur hvorki
þor né vald til að reka hina ó-
velkomnu gesti út úr hýbýlum
manna. En húsnæðisvana islend
ingum mun ætluð vist á götunni.
Islendingum er sagt að fram-
leiða og vinna fyrir árásarríkið.
íslenzkir sjómienn hætta lífisínu
í siglingum til Englands. Land-
helgi íslands er öll gerð aðhættu
svæði sakir aðgerða innrásar-
hersiins. íslenzkir verkamenn
vinna þúsundum saman í þjón
ustu setuliðsins. En hið brezka
auðvald tilkynnir, að það ráði
hvenær Islendingar fái nokkra
borgun fyrir alla sína rniklu
vinnu. Enn sem komið er fá þeir
í rauninni aðeins ávísanir á sig-
ur Breta.
Brezka auðvaldið hefur tekið
i 'sínar hendur utanríkisverzlun
og flutningaflugin hefjast. Og nú
er unnið að því af kappi, af
íslenzkum mönnum (sem einskis
eiga annars úrkostar til að lifa
en vinna þar), að sá tími komi
sem fyrst.
Hrylling styrjaldarinnar erfyr
ir alvöru dunin yfir tslendinga.
Það skeytingarleysi, 'sem hingað
til hefur átt sér stað um öryggi
landsbúa á sjó og landi gegn
væntanlegum morðárásum Hitl-
ersbandittanna verður alls skki
þolað lengur. Án tillits til hags
muna stríðsgróðamanna'nna verð
ur að gera allt, sém í okkar valdi
stendur til að tryggja líf og ör-
yggi íslendinga. Og aðgerðirnar
þola enga bið.
íslands. I krafti ofbeldis síns fyr
irskipar það islenzku ríkisstjórn
inni að afnema frílistana. Það
ákveður hvernig haga skuli inn
flutningi til landsims. Það ákveðiur
að taka vörur eins og þorskalýs-
ið, sem við gætum selt gegn doM
urum, til sín og greiða það í
pundum. Það setur einn Mr.
Harris til að skammta Islending-
uim hvað þeir skuli fá að kaupa
í Ameriku. í augnablikinu er
Skyldi þaö vera . Jón Boli,
sem kippir í þráöinn núna?
En auövitaö segir Jónas aö
hann varði ekkert um hvað
Bretland og Bandaríkin segi!
Reykjavik að heita má kartöflu
laus, smjörlaus, hrísgrjóna-
Haus og er að verða sykurlaus,
svo ekki sé talað um hvað
vantar af allskonar öðrum vörum.
— Hörmangararmir hefðu mátt
vera stoltir af svona verzlunar-
lagi.
Brezka heimsvieldið byggirsvo
flugvelli sv'O að segja í miðri
Reykjavík, skeytir alls ekkert um
öryggi landsmanna, en leiðir yfir
þá meiri tortímingarhættu, en
eldgosin og hafísarnir áður hafa
gert.
Og svo þegar brezka auð-
mannastéttin er búin að hindra
það, sem henni þóknast og fá
því ráðið, sem henni þykir máli
skipta, -þá segir hún við skjól-
stæðinga sína úr íslenzku yfir-
stéttinni, skattfrjálsu togaraeig-
endurna og stjórnmálabraskaraina
„Vér viðurkennum yður Islend-
Jnga, sem alfrjálsa og alsjálf-
stæða þjóð. Þér ráðið sjálfir yð-
ar frjálsa Jandi eftir öllum lýð-
ræðisreglum og vér blöndum oss
■feízt í innanlandsmál yðar“.
Og Jónas frá Hriflu „bukkar
S'ig og beygir“ og hrópar: Vér
þökkum, vér viljum lifa þannig
sem sjálfstæð þjóð undir yðar
„þöglu brezku vernd“. Eina á-
hugamál vort i sjálfstæðisbarátt
unni er viðskilnaðurin'n við Dani
sem kómu hér á einokunarverzl-
un, beindu að oss byssustingjum i
Kópavogi og kúguðu oss á aðra
lund.
Fyrir íslenzku þjóðina virðiist
það ekki vera efamál, hvert
beina skuli broddinum i sjálílstæð
isbaráttu okkar nú. Það virðist
svo auðséð hvaða vald það er
nú sem oss kúgar. Viðskilnaður
inn við Dani og afnám konung-
dóms á íslandii er svo miklu auð
veldara verk en vér höfðum bú-
izt við, framkvæmist jafnvel fyr
ir rás viðburðanna að jniklu leyti
af sjálfu sér. En baráttan við'
kúgunarvaldið, — sem sífellt hef
ur verið að herða kverkatakið á
Islendingum allt frá því það náði
því 1916, en náði þó hámiarki
sínu með hertökunni 10. maí 1940,
— ]jað' er barátta, sem krefst sam
hugs, dirfsku og voldugs átaks
allra Islendinga, er sjálfstæði og
frelsi unna. Og hvernig stendur
þá á því að einn helzti fulltrúi
yfirstéttarinnar íslenzku, Jónas
frá Hrjflu skuli þá taka þá af-
stöðu, sem hann nú hefur?
Frá Danasleíkju tíl
Brefasleikju
Sú var tíð, að Tíminn var eitt
konunghollasta blað þessa lands
og Jónas frá Hriflu hinn auð-
sveipnasti aðdáandi Dana og salm
vánnunnar við þá. Gerðu Danir
þá og mikið að því að hæla Jón
asi. Kölluðu þeir hann „Islands
stærke Mand“ en Jónasi þótti lof
iið gott og mun það hafa átt sinn
þátt í því, hve hLiðhollur hann
var þá Dönumi. — Er ekki ólík-
legt að Jónasi hafi þótt þróun ut-
anríkiismála þá líklegust til að
Verðja í áttina til þess að Norður-
lönd gætu verið samheldin heild
út á við, þótt fullt sjálfstæði 'Og
fullveldi væri inn á við hjá hvierri
þjóðinni.
En þvi meir, sem hin ensku á-
hrif uxu á islandi, því auðsærra
þótti Jónasi að sá væri víisastur
vegur til valda hér, að geraist
handgenginn hinu brezka valdi.
Hann hefur löngum kunínað að
aka seglum eftir vindi, eins og
þegar hann hoppaði af þeirri
„línu“ að gera Kveldúlf upp og
láta Landsbankastjórnina skjóta
sjálfa sig (að fordæmi banka-
stjóra Landmandsbanken) og yf-
ir í þjóðstjómarfletið til Ólafs
Thors með blessun Magnúsar Sig-
urössonar og Hambros Bank yfjr
þeirri einingu andans.
Hin utanríkispólitísku fata-
skipti Jónasar þurftu jafnlítt að
undra mann sem hin inmanlands
póhitísku fataskipti hans, enda
fullt samband þar á milli. Þjóð-
stjórnini var frá upphafi ætlað
að verða leppstjórn brezka banka
valdsins !hér, til að tryggja
brezkum auðmönnum vexti af fé
sínu, — en það var ekki fyrr
en .eftir 9 apríl að Jónas frá
Hriflu fékk ástæðu til að' fagna
þvi að sjá hana sem ein’skonar
undiirstjórn brezks herveldis hér
líka.
Það er skriðdýrshátturinn fyr
ir þeim, sem völdin hefur ,sem.
einkennir afstöðu Jónasar í allri
hans pólitík, — en þar setur
hann alltaf eitt skilyrði, er skil
ur hann frá öðrum skriðdýrum
o>g það er þetta: að fá sjálfur að
yera ,með í völdunum, vera settur
skör yfir hina.
Hlægílegasia „tígúra** f
íslenzkri sjálfsiædís-
baráitu
En hinn íslenzki Quisliing veit
vel aö yfirráðaarstefna Breta
krefst slægari aöferða, en
þeirra, er þýzka yfirstéttin læt-
ur ,s'inn norska Jóna'S beita. 1
Noregi vekur Quisling, erindreki
hins erlenda inorásarhiers, hatur
og fypirlitningu með því að ganga
eins beint til síns Júdasarverks
og hann gerir. En á íslandi er
lofsöngvari innrásarhersins dubb-
aður upp sem hin mikla sjálfstæð
ishetja Islands í fnelsisbaráttunni
við hina herteknu ,Dani! Hanu
er látinn fylla blað eftir blað
eins víðlestnasta blaðs landsLns-
af óskum úm hina „þöglu vernd
Breta“ og stórorðum eggjunarorð
um til manna að gerast'svo djarf
ir, stórhuga og byltingasinnaðir
að skilja nú stnax við Dani og
afnema konungdómiinin, — einS
og það þynfti einhverja dirfsku
og stórhug til þess að ýta burtu
rústunum, sem hnefi Hitlers hef
ur eftir skilið af því igamia sam-
bandi!
Jónas dirfist í greinum .sínum
um leið og hann er að dylja ein-
okunina og kúgunina nú að núnna
á sjálfstæðishetjur þær, -sem ])jóð
in elskar og virðir, á þá, seim
tóku upp barátt'u gegn einokunar
verzluninni, sem spemnti atvinnu-
líf þ'jóðarinnar helgreipum, á
þá, sem neituðu öllium afslætti
1908, þegar afturhaldið bræddi
siig saman og sveik, — á þá, sem
þorÖu ,að berjast gegn því valdi,
sem undirokaði landið, því valdi
sem skipuiagði ofsóknir gegn rót-
tækustu öflum þjóðarinnar og
hundelti foruistumenn frelsis-
hreyfingarinnar, likt og arftakar
þessa kúgunarvaldis gera nú.
Þessar isjálfstæðishetjur börð-
ust og fórnuðu fyrir þá baráttu-
Þjóðin elskar þær vegna þieirrar
baráttu, er þær háðu og fórnanna
er þær færðu.
En þegar Jónas frá Hriflu,
skipuleggjari auðvirðilegustu of-
sóknanna og kúgunarinnar á Is-
landti, ífærir sjálfan sig isjálfstæð-
isskikkju þessara manna,— þá
rekur þjóðin upp hlátur. Hvort
sem hún er á því að lýsa öllu
sambandi við Dani slitið og öll-
um íslenzkum konungdómi lok-
ið nú þegar, eða vill bíða 1-2
ár, - þá hlýtur þessi afkáraliega
tilraun til að nota endalok gömlu
sjálfstæðisbaráttunnar við Danitil
að draga hug,i landsmanna frá
sjiálfstæðisbaráttunni við brezka
kúgunarvaldið að vekja fyrirlitn
ingu allra þeirra ístendinga, sem
vilja sjálfstæði landsins og frelsi
þjóðarinnar, eigi aðeins af leif-
um danskrar kúgunar, heldureinn
ig og sérstaklega undan ægilegu