Þjóðviljinn - 14.03.1941, Blaðsíða 3
Fostudagur 14. marz 1941.
PJOÐVILJ IN N
Félagl Iðtlnn
Mínníngarorð um Unnar Hávarðsson
Hann féll fyrir hamförum hinn
ar villtu náttúru- I blóma lífs-
ins er hann horfinjn ástkærunx,
syrgjandi foreldrum og öðrum
ættingjum, hinum fjölmunna vina
hóp og félaga. Pað er eins og
muður eigi bágt með að sætta
sig við pá tilhugsun að hann ;sé
dáinn, einmitt nú, þegar hann
hafði stigið stórt iskref í áttina
að þ'VÍ takmarki, sem hugur hans *
stefndi áð, með því óbilandi vilja
þreki, sem honum var í blóð bor
ið.
Unnar heitinn Hávarðsson var
fæddur 16. ágúst árið 1919, sonur
hjónanna Auðbjargar Brynjólfs-
dóttur og Hávarðar Eiríkssonar,
sem nú eru búsett á Eskifirði.
Hann fórst með vélbátnum „Hirti
Péturssyni“ frá Siglufirði, sem
hvarf með allri áhöfn í ofviðr-
inu, sem geisaði 27. og 28. febr.
s.l. Var hann stýrimaður þar um
borð. Þótt Unnar heitinn yrði ekki
eldri að árum en raun varð á, á
hann þó fjölbreyttari starfsferil
að baki sér en títt er uim ekki
eldri menn. Hann var alinn upp
við þau kjör, sem kenna ungum,
fnamsgjörnum mönnum að gera
kröfur á hendur sjálfum sér, enda
var hann orðinn bjargálna maður
þegar á unga aldri. Stundaði
hann eingöngu sjómennsku frá
fermingaraldri og var jafnan eft-
irsóttur í skiprúm sakir dugnaðar
og verklægni. Snemma á árinu
1938 lauk hann hinu minna vél-
stjóraprófi með ágætum vitnis-
burði. Eftir það hafði hann nær
eingöngu gegnt vélstjórastörfum
þiangað tjijr í vetur, að hann lauk
hinu minna stýrimannaþrófi á
fiskiskipum með hæstu enkunn.
Frekari undirbúningsmiarintunar ut
an barnaskólans hafði hanin
aldrei notið og ier þessi góði á-
rangur því taiandi vottur um
frábæra námshæfileika iog dugn-
að. Það eru ekki skiptar skoðanir
um það meðal kunningja Unín-
ars heitins að hann hafi verið
fyrirmynd ungra manna, hvað
framtakssemi og dugnað snerti
og það voru þessir leiginleikar
sem sannfærðu alla :sem með hon
uim unnu um það, að hann væri
glæsilegt nnannsefni ,siem ætti sér
mikla framtíð fyrir höndum.
Unnar heitinm tók mikLnn þátt
í félagsmálum verkalýðsins á Eski
firði. Hann var meðal þeirra, ier
beittu sér fyrir stofnun FéLags
ungra kommúnista á Eskifirð'i.
Var hann þegar kiosinn í stjórn
þess^og átti þar jafnan sæti með
an það félag starfaði. Við stofn-
un Sósíaitstafélagsins var hann
meðal stofnenda. FéLagsmaður í
verkamannafélaginu Árvak'ur var
hann frá 14 ára aldri. Gegndi
hann þar ýmsum trúnaðarstöð-
um og átti nú sæti í stjórn þess.
Áhugi hians og dugnað|ur í félagS
málum var frábær, og hvert það
verk, sem honum var faliið var
framkvæmt-
Félagar Unnars á Eskiifirði
geta bezt heiðrað minningu han,s
með því að þétta fylkingar sín-
ar og herða sóknina gegn aftur-
haldi og atvinnuleysi, fyrir rétt
látu þ'jóðskipulagi. Hið ógleyman
ad Ma út Of fslenzhci ofilifíh
Unnar Hávarðsson.
anun auka þæim þnek og dujg í bair
áttunni fyrir því lokamarki, er
hann dreymdi um: ríki sósíalislm
ans á IsLandi.
Alfons Sigurðsson.
Að minnsta kosti 35 íslenzkir
sjómenn hafa látið lífið á síðustu
fiimm ménuðum, beinlínis eða ó-
beinlínis af völdum stiTjaldarinn
ar. Og þ*ó er ástæða til að óttast
að 'þetta sé aðeins byrjunin á
því imanntjóni, sem þjóðin bíður
við stríðið.
Og isamt eru til menn á ísLandi
sem hafa talið eftir kaupið til
þeirra jmanna; sem daglega. hætta
lífi isínu fyrir þjóðina, — og það
á 'jjeim tímum, þegar gróðinn,
sem ísjómennirnir framleiddu, hef
ur jskapað milljónamæringa svo
tugum Iskiptir.
En svívirðiiegasta framkoman
í garð sjómanna, sem þkkzt hef-
ur, var sú, sem Jónas frá Hriftu
sýndi, þegar hann reyndi að
rægja sjómenn í augum þjóðar-
innar og ljá mUljónamærimgunuim
skattfrjálsu vígorð gegn þeim
með því að búa til orðið „hræðslu
peningar".
Aldrei hefur neinn íslendingur
sokkið eins djúpt í varmenmsku
eins og Jónas frá Hriflu þegar
hann mótaðí þetta orð, til þess að
reyna að koma sér ánnundir. kjá
milljónamæringum Reykjavikur og
skríða i skjóli þeirra til æðstu
fraldal i landinu-
„Hræðslupeningar" hrópar
Jandkrabbinn í luxusbilnum, þeg
ar skothríðin úr flugvéLunum
dynur yfir sjómennina á „Arin-
birni hersi“.
„Hræðslupeningar“ er kveðju-
orðið frá forsetaefni skattfrjálsu
Tillögur Fiskifélags Is-
lands stefna í rétta átt
Þjóðviljnn birtir hér tillögur, sem samþykktar voru á
aðalfundi Fiskifélags íslands, allar í einu hljóði. Eru þess-
ar tillögur mjög athyglisverðar, og fer margt í þeim í sömu
átt og barizt hefur verið fyrir á undanförnum árum af full-
trúum Sósíalistaflokksins, svo sem það aö koma hér upp
framleiðslu á framleiðslutækjum (skipasmíðastöðvar, bygg-
íngavöruverksm. o. fl.) og koma nú þegar upp flota af
stærri vélbátum en nú eru (en fyrir þvi höfðu þingmenn
Kommúnistaflokskins barizt 1937—40 án þess að hægt væri
að fá nokkuð fram.
Vélafrystihús
Aðalfundur Eiskifélags Islands
skorar á ríkisstjórn áð greiða fyr
ir því, að komið verði upp hér
í Reykjavík á vori komandi véla
frystihúsi, er framleiði ís til skipa
og sé það eigi minna en svo að
þáð geti framleitt að minnsta
kosti 18 þús. smál. af ís á ári,
þar sem að öðrum kósti má tetja
víst, að stórkostleg vandræði
hljótást af yfirvofandi isskorti
næsta sumar. Ennfremur telur
fundurínn nauðsýnlegt, að húsið
sé útbúið fulikomnustu vélum og
að pokaflutníngur sá á ís, sem
nú tíðkast hverfi úr sögunni.
(FLm. Konráð Gíslason).
Bygging sjómannaskóla og
fjárframlög frá Alþingi
Aðalfundur FiskiféLags Iislands
skorar á Alþingi að veita félaginu
styrk til starfsemi sinnar eftlr
þörfum á hverjum tímia og hlið
stætt við Búnaðarfélag íslands,
svo að félagið geti betur ,náð
tilgangi sínum lOg eflt starfsemi
sína. — (Flm. Guðm. H. Odd&son)
Veiðarfæraverksmiðja
Aðalfundur Fiskifélags Islands
árið 1941 samþykkir að kjósa
þriggja manna nefind, til þess að
rannsaka alla möguleika á þvi, að
reisa hér á landi verksmiðju til
veiðarfæragerðar. Er hér átt við
verksmiðju sem ispunnið getur
allskonar þræði til netagerðar,
spunrnð og snúið fiskilinur og
kaðla, ásamt ýmsu öðru í því
siambandi.
Nefnd þessi skal skila áliti sínu
ef unnt ier á næsta aðalfundi', sem
félagið heldur. — (Flim. Sigurjón
Ólafsson skipstjóri).
1 nefndina voru kosnir: For-
seti félagsins, Sigurjón ólafssion,
Vigfús Guðmundsson.
Byggja vélskip strax.
Fundurinn telur mjög nauð-
synlegt að menn séu hvattir til
þess að byggja ný, vönduð vél-
skip til fiskveiða, og að hefjast
handa umi það þegar á þessu ár,i.
Þrátt fyrir háan byggingarkostn-
að skiorar fundurinn á Alþingi að
veLtia í þessu skyni fé til styrkt-
lega fordæmi hins unga manns ar. — (Flm. Konráð GísLason)
Áðalfundur Fiskifélags íslands I ar s]j|mm nýbyggingum. — (Flm.
skorar á Alþingi að veita núþeg * SLgurjón Jónsson).
ar á fjárlögum allverulega fjár-
opphæð til byggingar sjómanna
skóla hér í Reykjavík, og sé skól
:inn fullgerður að þnem áruin liðn
um, og svo úr garði gerður, að
hann fullnæg’i þörfuim þjóðarinin
Verðuppbótin
Fundurinn skorar á nefnd þá,
er skipuð hefur verið til þess að
jafna niður verðuppbót á þær
vörur, er selzt hafa hlutfallslega
lágu verði síðastliðið ár, eða
misst hafa sinna réttu markaðs
staða. vegna siglingateppunnar,
að hún taki til verðuppbótar þær
\rörur frá sjávarútveginum, sem
svo kann að vera ástatt um og
komið geti til greina við hina
nefndu verðuppbót. Bendir
fundurinn í þessu efixi á sund-
maga. — (Flm. Sigurjón Jónss.)
Eyðing tundurdufla
Fundurinn skorar á ríkisstjórn
ina, áð hlutast til um að öllum
íslenzkum skipum sem :enu i sigl
ingum millii landa eðia i strand-
ferðum, verði heimilt að hafa riff
il um borð í hverju skipi, með
það fyrir augum að geta eyðilagt
eða sökkt rektundurduflum, sem
kunna, að verða á leið skips og
öðru.m skipum geti stafað hætta
af, enda verði sérfróðir menn iátn
itr gefa fyrirmæli um hvernig eyð
ingu \duflanna yrði bezt fyrir-
koirnið. — (Flm. Sveinn Bene-
dáktsson).
F iskiveið as jóð urinn
Aðaifundur Fiiskifélags lslands
beinir þeim eindregnu tilmælum.
til Alþingis og ríkisstjórnarinnar
að rikissjóðstillag það, að upp
hæð 1 imillj. kr., sem greiðást
skyldá til Fiskiveiðásjóðs is-
Sands í síðasta lagi fyrir l. júní
þ. á., skv. íögum nr. 46 frá 19.
mai 1930, en ekki hefur enn ver-
ið greitt nema að litlu leyti, verði
greitt sjóðnum fyrir þann tíma,
pem settur v,ar i nmræddum lög
um.
Ennfremur skorar fundurinn á
Alþdngi, að tryggja sjóðnum meiri
tekjur en hann hefur nú, þan'nig
að hann geti betur sinn,t því hlut
verká, sem honunr ier ætlað. —
(Flm. Davíð Ólafsson).
miilljónamæringannja, til sjómann-
anna á „Braga'. og „Gullfossi".
„Hræðslupeningar" hvæsir
villueigandinn í Hveragerði, þegar
fallbyssukúlur tæta sundur iík-
ama sjómannanna á „Fróða“.
Sjálfur liður hann í fínum
einkabíl sínum frá lúxusíbúðinni
í Sambandshúsinu til sumarbú-
staðar síns í Hveragerði yfir
einkabrú byggða á ríkisins kóstn
að, hvíslandi að hinum nýríku
vinum sinum, sem auðgazt hafa
á striti og hættum sjómannanna,
— meðan sjómennirnir berjast við
óveður og myrkur á hafi úti, og
eiga á hverri stundu von .á
banyænum árásum kafbáta »g
flugvéla eða ásiglingu ljóslausra
stórskipa.
Maður, sem einu sinni hefur
haft hugmynd um lifsbaráttu
hinna vinnandi stétta og mótar
svo orðið „hræðslupeningar" á
sínum efri árum, — sá maður
hefur selt sómatilfinningu sína
fyrir vonina um upphefð ogvöld.
En þó hann hafi sjálfur enga
sómatilfinningu lengur, þá verð-
ur íslenzka þjóðin að hafa hana
fyrir hann. Oss íslendinga brestur
að visu afl til að vernda sjó-
menn vora gegn hættumim, eða
hefna þeirra á þeim, sem verða
þeiim að fjörtjóni, — en svo um-
komulitlir erum vér ekki að véi
þurfum að þoia væskilmennum að
svívirða minningu beztu sona
þjóðarínnar. Þótt vér megnum
ekkii að þurrka burt óvætti hern
aðarins úr lofti, undirdjúpunum
og af hafinu, — þá megnar þó
alþýða lslands áð þurrka mann
inn með hræðslupeningana burt
úr islenzkri pólitík.
Og það er það, seim hún þarf
að gera.
Jafnréttismál
Aðalfundur Fiskifélags Islands
skorar á ríkisstjórnina að sjá um,
að það viðgangist ekki lengur, að
færeysk flutningaskip og önnur
erlend skip, sem flytja ísvarinn
fisk héðan til útlanda, greiði 60
— 70°'o lægra útflutningsgjald af
Lsfjskförmum sínum, miðað við
ffiskmiagn, en íslenzk fiskiskip,
er sjálf afla fiskjarins, eru lát-
in greiða. Telur fundurinn þstta
misretti óverjandi með öllu. —
(FLm. Sveinn Benediktsson).
Tramleiðsla á framleiðslu-
tækjum sé hafin
Aðalfundur Fiskifélags Islands
skorar á Alþingi og ríkisstjórn
aþ gera allt, sem í þeirra valdi
stendur til þess :að greiða fyrir
innflutningi til Landsins. Einkum
telur fundurinn að leggja beri
áherzlu á, að innflutningur fá-
ist á efni og vélum, til þess að
reisa fullkomna skipasmíðastöð,
Framhald á 4. síðu