Þjóðviljinn - 03.04.1941, Page 2
Fimmtudagur 3. aprfl 1941.
PJOÐVlLJIN«
ÆSKULÝÐSSÍÐAN
Mennt er máttur
Útgefandi:
Sameiningarflokkur alþýöu
— SósíalistaflokkuriDn.
Ritstjórar:
Sigfús Sigurh.jartarson (ób.)
Einar Olgeirssoa
Ritstjóm:
Hverfisgötu 4 (Víkings -
prent) sími 2270.
Afgreiðsla og auglýsinga-
skrifstofa:
'Austurstræti 12 (1. bæð)
simi 2184.
Áskriftargjald á mánuði:
Reykjavík ©g nágrenni kr.
3,00. Annarsstaðar á land-
tau kr. 2,50. 1 Jausasölu 16
aura eintakið.
Víkingsprent h.f. Hverfisg.
Sfc ru orðín
Það hefur ekki vantað stóru
orðin hjá valdhöfum þessarar
þjóðar undanfarið. Allir hinir
borgaralegu flokkar hafa samein
azt, að því er þeir segja, um að
kioma á réttlæti í þjóðfélaginu
og vemda sjálfstæði þjóðarinnar. j
En hvemig farnast þeim fram
kvæmdirnar?
Þeir segjast setja alla þá ut-
íþngarðs í þjóðfélaginu, er „hlýði
fyrirskipunum erlendra vald-
hafa“. — En sjálfir gefa þeir út
bróðabirgðalög og viðurkénna op-
inberlega að það sé gert eftir
„kröfu Breta“.
Þeir segja það landráð, ef
reynt sé að auka á íhlutim Breta
um íslenzk málefni og dæma
verkamenn til maminréttindamiss-
is, ef þeir reyna að afstýra ihlut-
un. En sjálfir hjálpa þeir til með
íhlutun hinina erlmdu valdhafa í
öll verzlunar og framlteiðshimál
vor, — svo sem framferði „æðstu"
gjaldeyrisnefndarininar skýrast
ber vott ura.
En þó takast valdhafarnir al-
veg sérstaklega á loft, ef um
það er að ræða að hæia sjómönn
um vorum fyrir hetjuskap þeirra.
Menn skyldu þá ætla að sjómönri
unum vildb þeir þó sýna fullt
réttlæti. En hvað er: Togaraeig-
endurnir eru gerðir skattfrjálsir
og þeim gefnir tugir milljóna kr.
— En þegar sjómerinimir fara
fram á áhættuþóknun við saltfisk
veiðamar, þá neita togaraieigend
ur og stöðva flotann, — og stjóm
arflokkamir, sem áttu engin orð
nógu heit til að hæla sjómönnun
um, — þeir steinþegja.
Þannig er það á öllum sviðum-
Bak við stóru orðin hjá þjóð-
stjórninni éru sífellt litlar ^aða
engar gerðir, — svik-
Og stundum jafnvel enn verra,
eins ’og afstáða nokkurra stjórn-
arblaða sýnir nú síðustu dagana
Eða hvað býr á bak við aðfarir,
er nú skal greina:
Þegar brezka stjómin lætur
her sinn ráðast á Island, taka
landið herskildi, rjúfa friðhelgi
þess og skerða sjálfstæði þess,
— þá liggja viss íslenzk blöð
hundflöt fyrir fótum innrásarhers
ins og bjóða hanri — að Quisl-
inga sið — velkominri sem vin-
Þegar þýzka nazistastjórnin lýs
ir Island og hafið kringum það
ófriðarsvæði og lætur kafbáta
Grundvallaratriði allrar velmeg
unar eins þjöðfélags er að þjóð-
in sé vel menntuð. Með því að
útilrjka fólk frá menntunarmögU-
leikum er verið að draga úr fram
förum þjóðarinnar. Þetta hafa
Englendingar séð t. d. í Hndlandi.
Veldi þeirra þar byggist eingöngu
á því hvað þjóðih, er áláglu mtenm
ingarstigi. En Englendingar em
ekkert að reyna að bæta úr þeirri
vanþekkingu, því þá væm þeir
um leið að grafa undan veldi
sínu. Meðan þjóðin er jafnmjenn-
ingarsnauð og Indverjar gerir
hún litlar kröfur til lífsius. Þess
vegna er hægt að fara meði fólk
ið eins tog vinnudýr.
Hér á íslandi hefur ástandið
ekki verið eins slæmt og í Ind-
Hverníg f
Laum ú praut 3.
Pétur var rekinn fyrir að sofa
þegar hann átti -að vaka. Hann
var næturþjónn, en hann hafði
dreymt þetta um nöttina.
Þraut 4:
Maður var á gangi á götu í
svertingjahverfi í Chicago í Banda
ríkjunum. Sér hann þa þrjá menn
kóma á móti sér. Það var myrkur
og hann gat ekki greint litinn
á þeim. Hann vissi að sumir þieirra
voru svartir og sumir hvítir. Hann
langaði til að vita hverjir væru
svartí^'iog hverjir hvítir, en þar
sem svertingjarnir í þessu hverfi
höfðu orð á sér fyrir að vera
mestu lygalaupar, þá reiknaði
hann með að þeir segðu allir ó-
satt, en aftur á móti segðu hvít-
ir menn satt.
Hann spyr nú nr. 1 hvernig
hann sé litur, en heyrir ekki svrar-
ið-
Þá spyr hann nr. 2: „Hvað
sagði félagi þinn?“
Nr. 2 svarar: „Hann sagðist
vera hvítur, iog það er ég líka“.
Þá gellur nr. 3 við og siegir:
„Hann segir það ekki satt, þeir
eru báðir svartir, en ég er hvitur".
Hvernig voru þeir litir?
sína myrða islenzka sjómenn, þá
lýsa sömu blöð því yfir að Hitler
hafi nú sagt Islandi stríð á hend
ur og Island hljóti að skoða sig
í stríði við Hitler.
Svona greinar eru svo lesnar
upp í útvarpinu í London, sem
álit íslenzkrar ríkisstjómaT umut-
anrikismál- i
Þar sem herramir með stóru
orðin ekki neynast svikarar, þar
gerast þeir 'flugumenh i þágu er-
Iends hervalds. — Hve lengi á
íslenzka þjóðin að þoia slíka
menn í valdastöðum ?
landi. Og hér er þó nokkuð stór
hópur manna, sem gerir sér það
Ijóst, að allir geta og eiga að
hafa jafna aðstöðu til lífsins. —
Þessir menn, þ. e. sósíalistarnir,
kioma auga á veilur núverandi
þjóðskipulags, iog vilja þeir breyta
því. Og sósíalistum fjölgar óðum,
•mótmæli þeirra gegn þiessu þjóð
skipulagi verða æ háværari og
háværari.
Og nú er það aðalvanda'mál
þjóðstjórnarinnar að finina eitt-
hvert ráð, sem gæti bjargað hinu
hrörnandi þjóðfélagi henmar. Eitt-
hvað, sem gæti hindrað alþýð-
una í þVí að brjótast undan oki
hennar. Eitthvað, sem gæti liindr-
að framgang sósíalismans.
Alþýðublaðið hyggst að ná til-
gangi þessum með einræðisaðferð
um, en það fær fnemur daufar
undirtektir. En Morgunblaðið vill
nota aðra aðferð. Það á aö al,a
þjóðina upp í „þjóðrækni og föð-
uriandsást“. Það á að útiloka alía
andstæðinga stjórnarinnar frá skól
unum. 'Nú á að taka upp aðferð-
Þú unga kynslóð, ert það þú,
sem ert svo sterk,
að geta steypt hin störu orð
í stærri verk.
Mörgum verður á að taka und-
ir með skáldinu og spyrja hina
ungu kynslóð, hvort hún sé nógu
sterk til að geta steypt hin stóru
orð í~stærri verk, en það hefur
alltaf verið einn af glæstustiu
draumum állra hugsjóriamanna að
skapa slíka kynslóð. Og við get-
um svarað þessari spurningu
skáldsins játandi, um leið og við
lítum til sovétæskunnar.
En hverju er það að þakka,
að við getum sagt þetta um sovét
æskuna? Það er eingöngu því að
þakka, hve henni eru veitt góð
ir Englendinga: í Iindlaindi og gera
menntunina að einkaeign í þágu
yfirstéttarinnar. Það á að rekai
alla sósíalista úr ríkisskólunum
eins og nokkrir skólastjórar hafa
þegar gert. Það á að fylgja ráð-
um Jónasar frá Hriflu og tak-
marka aðgang að skólunum, eins
og hann hefur gert við Mennta-
skólann í Reykjavík.
Ungi lesandi! Heldur þú að
það þjóðfélag standi styrkinn fót-
um, sem þarf að útiloka unglinga
frá framhaldsnámi. Það er þitt
hlutverk að sporna giegn því að
vilji Morgunblaðsins nái fram að
ganga- Þú getur sýnt andstöðu
þína gegn hverri skerðingu á rétt-
indum einstaklingsiUs, með því að
fylkja þér í hóp með þeim mönn-
um, sem vilja alla jafn réttháa,
án tillits til pólitiskra skoðana.
Æskulýðsfylkingin berst ein -
mitt fyrir þessu, og þessvegna
átt þú heima innan vébamda hienn-
ar.
Mundu að þín er framtíðin.
Hr.
skilyrði til að leggja fram krafta
sína í þágu einstaklinga og þjóð
arittnar.
í bernsku fá bömin notið þeirr
ar beztu umörviuinar, siem völ er
á. Þau hafast við í björtum og
rúmgóðum híbýlum, undir stöð
ugri umsjón hjúkrunarkvemna og
lækna. Eða þá ef fioreldrarnir óska
að ala börn sín upp í heittiahús-
um, þá fá þau leiðbeiningar hjá
heilbrigðisieftirlitinu. Þannig alast
börnin alltaf upp undir eftirliti
sérfróðra manna.
Á dögum keisarastjórnarinnar
gekk aðeins V* hluti barnanna á
skóla, en nú er skólaskylda lög-
leidd og í sambandi við skólana
hefur verið komið upp barnabóka
Neistar
Auðvaldsskipulaginu má líkja
við það, að bifreið fari um veg.
Þrír eða fjórir njóta útsýnisiíns
og góða loftsins. Allir hinir hafa
aðeins moldrykið og óloftið.
Upton Sinclair.
I Sovétríkjunum er framtíð og
afkoma hvers manns buridin fram
tíð og afkomu alls ríkisins. Mönn-
um geiur ekki farnast illa, nema
Sovétríkjunum famist illa. Ef
Sovétríkin blómgast mun hagur
hvers rnanns líka blómgast.
Theodone Dreiser.
Því hefur verið haldið frarn,
að með afnámi eignaréttariins muní
allur dugnaður og framtakssemi
hverfa, og heimurinn leggjast í
leti. ’ '
Væri þáð rétt, ætti borgara-
lega þjóðskipulagið fyrir löngu
að vera hrunið til grunna. Því
þeir ,sem vinna eignast ekkert,
og hinir, sem auðgast vinna ekki-
Marx og Engels-
Sá, sem iekki verður sósíalisti
af því að kynna sér stjörnmál,
— hann er fífl.
Bernhard Shaw-
W 1 ' ; ;
ÖIl „séni“ hafa verið bylting-
armenn, lengiinn íhaldsmaður hef
ur verið „séní“.
söfnum, barnaleikhúsum og bama
kvikmyndahúsum.
I skólunum er leitað eftir því
í hvaða átt hugur barnsins stefnir,
með því að giefa því tækifæri tíl
að kynnasf flestu, sem getur vak-
ið áhuga þess á viðfangsefnum
fullorðna fólksins.
Þar þekkist ekki að ungling-
ar ráfi um atvinnulausir, eins og
hér, og finni að þeim er ofaukið
í veröldinni- Þiessi umönnun ríkis
ins fyrir æskunni gerir henná
niöguiegt að öðlast sjálfstraust.
Einmitt hin góða aðbúð gerir hana
færa um „að steypa hin stóru
orð í stærri verk“.
I hinni nýju stjórnar-
skrá Sovétlýðveldanna
er þegnunum ekki ein-
ungis tryggð föst at-
vinna, heldur einnig
hví'd. Til að cfna þiessa
skuldbindingu hefur
hið opinbera komið
upp miklum fjölda
hvíldarheimila, þarsem
verkalýðurinn fær ó-
keypis dvöl sér tií
hressingar og hvíldar.
Myndin sýnir nokkrar
hallir, sem rússneski
aðallinn lét hyggja
handa sér. á hinum
fagra og heilnæma
Krim-skaga, en sem
Sovét-stjórnin hefur gert að hnessingar- og hvíldarheimiluni verkalýðsins í Sovétríkjunum.
Sovétæskan