Þjóðviljinn - 03.04.1941, Side 4
0 r bo^glnn!
Nœturlœknir í nótt: Jónas
Kristjánssian, Gnettisgötu 81 sími
5204.
Nœturoördw er pessa viku í
Reykjavíkurapóteki og Lyfjabnð-
inni Iðunni.
Útuarpið í dctg.
12,00 Hádegisútvarp.
15.30 Miðdegisútvarp.
18.30 Dönskukennsla, 1. fl.
19,00 Enskukennsla, 2. fl.
19,25 Þingfréttir.
19.50 Auglýsingar.
20,00 Fréttir.
20.30 Kvöldvaka:
a- Gils Guðraundsson: Vest
firzkur afreksmaður, frása^a.
b. Jón Eypórsson: Úr æfisögu
Hákonar á Borgum.
c. Bjarni Björnsson, leikari:
Gamalt og nýtt eftir Ingimund-
21.50 Fréttir. 1
Dagskrárlok.
4. dzild KRON heldur fiund í
kvöld (fimmtudag) kl- 8,30 í
Baðstofu iðnaðarmanima.
Frönsk skíp flyfja vör*
ur sem fara fíl Pýzka*
lands og Ífalíu seglr
Dalfon
Hugh Dalton, hafnbannsráðii.
Breta, skýrði svo frá í ;neðri mál-
stofunni í gær, að mánuðina des.
og jan. sl. hefðu 450 filutninga-
skip komið til borgarinnar Mar-
þeille í Frakklandi, og hefðihann
góðar heimildir fyrir því, að ínik-
ill hluti af farmi peirra hafii far-
ið til Þýzkálands og Italíu.
Dalton kvað það ekki rétt, er
haldið hefði verið fram, að frönsk
flutningaskip fái að fara óhindr-
iuð um Gíbraltarsund með hvers-
konar varni-ng til Frakklands.
Fjöldi franskra skipa hafi verið
tekinn og farmur peirra gerður
upptækur.
Dvalarheímílí
fyrír börn
Framh. af 1. síðu.
3. gr. Lög þessi öðlast pegar
gildi.
Gœinargerð:
Þar sem hugsanlegt er að til á-
taka kunni að koma hér á lalndi
einkum í kaupstöðum og kaUp-
túnum, milli hernaðaraðilja í
stórveldastyrjöldinni, pá tefui
ríkisstjórnin nauðsynlegt að henn?
sé veitt heimild í lögum til pes9
að taka á leigu hús pau, er í
frumvarpinu greinir, með eða áh
sampykkis eigenda eða fiorráða-
manna pessara húsa, til pess, ef
nauðsyn kr-efur, að gera þau að
dvalarstöðum fyrir börn úr kaup-
stöðum og kauptúnumi.
Frumvarp petta ifier í rétta átt
svo langt sem pað nær, en salnin
arlega hefði ekki verið úr vegi
að láta pað einnig ná til lúxus
sumarbústaða.
Rcykjavíkur Annáll h.f,
Revyan
verSur sýnd
í kvöld kl. 8 e. h.
— Síðasta sinn fyrir pásfca —
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1
Lægra verðið frá kl. 3.
Vorsala
á handavinnuvörum blindra veröur í Goodtemplarahúsinu
(uppi) á morgun (föstudag) og hefst kl. 3.
Á boðstólum góöar og ódýrar prjónavörur, burstar,
klútar og margt fleira.
BLINDRAFELAGIÐ
Síglíngahættan
Framhald af 3. síðu.
anna er pví hreint glapræði- Með
pví yrði mannslífum og skipum
stefnt í bráðan voða og leikið
glæfraspil með hið dýrmæta hlut-
leysi pjóðarinnar, siem gæti haft
hinar ömuriegustu aflieiðingar i
framtíðinni fyrir tilvera hennar og
sjálfstæði-
Þessi lausn er svo fjarri öllu viti
að hún geturekkieinusinni túlk-
að málstað pess ríkis, sem nú
leggur mest upp úr pví að afla
sér matar á striti íslenzkra fiski-
mianna á íslenzkum skipum, ef
litið er spior frami í tímann.
Getur pað pá verið, að }>essi
afkáralega lausn, piegar öllu er
á botninn hvolft túlki -málstað
„Nýs Iands“? — Hvað sem pví
líður, pá túlkar hún ekki mál-
stab íslands.
Herskípafyld
til að fegra stríðsfugl sinn, eru
hinar réttu tölur nægilega háar
til pess að geta orðið okkar fá-
tækú pjóð víti til varnaðar. Það
er engin skynsamleg ástæða til
að ætla dð herskipavemdin ták-
ist betur hér gagn’vart íslenzka
siglingaflotanum en reynslan hef
ur sýnt aninarsstaðar, en hinisveg
ar er óhætt að iullyrða að engin
pjóð má síður við pví, að tapa
skipum en vér Islendingar.
öðru leyti hefur piessi lausn sigl-
ingavandamálsins pá sömu höfuð
ókosti og hin fyrri: aukna hættu
fyrir allan íslenzka flotann, versn
andi aðstöðu pjóðarinnar til
varnar sjálfstæði sínu og hlut-
leysi, bæði frá siðferðislegu og
lagalegu sjónarmiði í nútið og
framtíð.
Lausn þessi er því eins og sak-
ir standa forkastanleg-
I næstu blöðum væri freistandi
að ræða n-okkuð nánar um sigl-
íngabann vort til Bretlahds-
Við purfum eigi annað en að
veita athygli fréttaburði beggja
styrjaldaraðila til pess áð fara
nærri um öryggi flutningaskipa á
hernaðarsvæðiiinu í fylgd með her
skipum. Báðir aðilar hæia sér
óspart af pví, að hafa þennan eða
hinn daginn komizt með kafbát-
um sínum eða fiugvélUm í færi
við svona skipalestir og sökkt
til hotns eða brennt svo og svo
mörgum tuguta þúsunda smá-
lesta af flotmagni skipa. Þó að
báðir aðilar séu gjarnir á ýkjur
Gctízt
áskrífendur
ad
fímarífínu
,Réttur‘
SIMI 2184
ooooooooooooooooo
S^fniíMrifeadam
ooooooooooooooooo
BM ntopstd
líl sölu ódýrf.
Upplýsíngar í síma 5573.
ooooooooooooooooo
Allskonar veítíngar
með sann$fjðfou
verdí.
ÖOOOOOOOOOOOOOtOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOC
79
Anna Liegaard
SkéJdsaga cftir
Hini Roll Anker
Mínúturnar, sem hún sat þama ein, reyndi hún aö
telja púlsslög barnsins. En telpan rykkti til sín hend-
inni, ef hún snerti hana, velti sér órólega og talaði um
hundinn.
Anna leit í kringum sig í eyöilegu herberginu. Hér
voru ekki einu sinni húsgögn, sem gátu hjálpað manni
til aö gleyma útlegðinni.
Hún stóö upp og sýndi á sér fararsniö strax þegar
konan kom aftur. En ókunna konan tók báöum hönd-
um um hönd hennar og grátbaö hana um aö vera
þangað til læknirinn kæm.i
„Eg er svo hrædd, ég er svo óttalega hrædd, frú Lie-
gaard“.
„Hrædd?“ endurtók Anna. Hún reyndi aö ná valdi á
meðaumkvun sinni.
„Við eigum hana eina. Eg á ekkert barn, nema Lissu.
Og ég var nærri dáin, þegar hún fæddist".
„Hvers vegna eruð þér ekki hjá henni?“ Hún var
setzt út viö gluggann. Gegnum hálfgagnsætt, rauðleitt
gi.uggatjald eygöi hún stóra götuljósið, sem á hverju
kvöldi varpaði frostljóma yfir rúmiö hennar.
„Eg fékk ekki aö hafa hana. Möaurinn minn, fyrri
maður minn, hleypti því í mál, og honum var dæmt
bamiö. Eins og þaö sé ekki synd að skilja móöur frá
bami, fi'ú Liegaard. Við, sem eigum saman frá því
fyrsta“.
:)Jú“, sagði Anna. Gluggatjaldið lagöi óeöiilegan roöa
yfir andlitið meö háa nefinu og djúpu hmkkunni milli
augabrúnanna. Án þess að líta upp, sagði hún: „En
þér yfirgáfuð barnið“.
„Eg gat ekki annaö!“ Eg gat ekki þolað þaö lengur.
Eg hélt ekki aö Lissa yröi tekin frá mér. Eg var svo
hræöilega óhamingjusöm“.
„Þaö hefur ekki verið aö sjá að þér séuö óhamingju-
samar. Eg hef ekki komizt hjá því að sjá yður“.
„Nei, — ég er ekki óhamingjusöm núna. „Útgrátið
andlitið lifnaði viö, augnaráöiö vék af barninu — hún
horfði inn í eitthvaö annað, varirnar skulfu.
„Og ég vona að ég fái Lissu aftur, þegar allt er kom-
iö í lag. Þegar hún stækkar, kemur hún til mín. Eftir
þrjá mánuöi gifti ég mig. Hann — unnustinn minn —
er bezti maður, sem til er í heiminum. ÞaÖ er hann,
sem borgar fyrir mig húsaleiguna hérna“.
Anna geröi sig líklega til að fara.
„Þér fyrirgefið að ég segi eins og er, frú, — en ég h'ef
'jenga meðaumkvun meö konum, sem hlaupa burt frá
mönnum sínum“.
„Æ, þér megið ekki fara! Þér — þér eruð svo móður-
leg! Mér fannst það strax þegar þér tókuð á móti hús-
*gögnunum yðar héma úti í garöinum. Og — og þér,
sem hafið lifað svo lengi, þér hljótið að vita. hvað sam-
búö getur oröiö andstyggileg þegar ástin er farin. Eg
var svo ung, ég var svo heimsk, — þaö var allt mis-
skilningur. Eg heföi farið í hundana, ef ég heföi búið
meö honum áfram“.
Þaö kom glampi í augu Önnu.
„Þaö segja allir, sem ganga á bak orða sinna“.
Konan yfir við rúmið rétti úr sér.
„En ég var orðin svo vond! Og þaö megum við ekki
verða frú Liegaard! Nú — nú gæti ég knékropið hverj-
um manni og þakkað aö ég skuli mega lifa. Nú er allt
breytt, sólin og regniö og allt sem fyrir mig ber. Því
að ástin er þaö eina....“
„Segið kynhvötin“.
„Já, en er þaö ekki þaö sama, ástin og kynferöislíf-
ið?“ Oröin komu lágt, eins og þytur utan úr myrkr-
inu. „ÞaÖ er því aö þakka, að viö erum til. Það ei;
sterkast af öllu“.
Hún þagöi um stund, en tók aftur til máls, lágt eins
og áöur: „Ef Lissa væri ekki, gæti ég gengið út í dauð-
ann fyrir hann. Og ég skyldi deyja glöð —- nú þegar ég
hef fengið að vita hvað þaö er.. .. Þegar ég er hjá
honum gleymi ég öllu“.
Anna hafði lagt hendurnar í skaut sér og starði niö-
ur á þær.
ooooooooooooooooo<-~> -
' OOOOOOOOOOOOOC
ooooooooooo ■» «>♦»<>