Þjóðviljinn - 04.04.1941, Síða 1
VI. árgangur.
Föstudagur 4. apríl 1941.
79. tölublaö
Mínníhlufaþjóðflokkarnitr í júgóslavíu hafa fengíð
helzfu sjálfsfjórnarkrðfum sínutn framgengf
nrsalisrðOhem InooBftilanís Iraiir HílM
Fullt samkomulag hefur náðst milli leiðtoga hinna
íiroatisku og slóvenisku sjálfstæðishreyfinga og fulltrua
Serba í hinni nýju stjórn Símovitsj hershöfðingja, og kom
tír. Matsjek, Króataforinginn, til Belgrad í gær, og tók við
embætti varaforsætisráðherra í ríkisstjóminni. Talið er, að
Króatar og Slóvenar hafi fengið samþykki til víðtækrar sjálf
stjómar um mál sín, innan ríksheildar Júgóslavíu.
Herflutningar Þjóðverja til landamæra Júgóslavíu halda
stöðugt áfram og jafnframt er stöðugt hert á taugastríðinu
gegn stjóminni í Belgrad. Er talið líklegt að Hitler fyrir-
skipi hemaðarixmrás, þrátt fyrir mótspyrnu Mússolini, sem
óttast mjög um yfirráð ítala í Albaníu, ef Júgóslavía fer í
slríðið við hlið Grikkja og Breta.
Þéim fimmtíu Þjóöverjum,
sem enn eru eftir Belgrad, hef
ur verið gefin fyrirskipun um
aö halda þegar heim til Þýzka
lands. Af þýzka sendiráðinu í
Belgrad er nú ekkert eftir nema
sendifulltrúi (charge d’affair-
es) og hernaðarsérfræðingur.
Júgóslavneska stórblaðið
Politika tekur til meðferðar þá
staðhæfingu þýzka útvarpsins.
aö 20 þúsund Þjóðverjar hafi
orðið að flýja frá Júgóslavíu
vegna ofsókna, síðan stjóm
Símovitsj tók völdin. Blaðið
staðhæfði, að ekki fleiri en
2000 Þjóðverjar hafi farið' úr
Iandi á þessum tíma, og hafi
það ekki verið vegna þess, að
þeir hafi orðið fyrir ofsóknum,
heldur af hlýðni við þýzk yfir-
völd.
Annað blað í Belgrad hefur
sent fréttaritara til þorpa
þeirra, sem þýzka útvarpið
sagði að brennd hefðu verið
til ösku í „ofsóknunum“ gegn
Þjóðverjum. Kom í ljós, að í
þorpum þessum gekk allt sinn
vanagang, og hafði ekki eitt
einasta hús verið brennt.
Teleki greifi, forsætisráð-
herra Ungverja, framdi sjálfs-
morð í gærmorgun. Skildi
hann eftir bréf, þar sem hann
011 íslenzku fískí
skfpín komín
heim fráEnglandí
Öll íslenzku skipin, siem. verið
hafa í ísfiskferðum til Englands
eru nú kómin heim, og hefur
heimferðin tekizt giftusamlegEU
Möag skipanna höfðu samfltot-
segir, að sér hafi verið það ó-
bærilegt, að halda áfram í
hinni erfiðu stöðu sinni.
Bardozzi, utanríkisráðherra
Ungverja, hefur verið falið að
mynda nýja stjórn.
Lofívarnaæf -
íng í dag
Loftvarnaæfing verður nú ” í
dag fyrir hádegið. Það verður
aldrei iof mikið brýnt fyrir mönn
um að fara vel eftir peim regl-
um sem settar hafa verið um
hvað gera skuli, er loftárás ber
að höndum- Sérstaklega þurfa
menn að muna það, að hættu-
merkið sjálft stendur þrjár mín-
útur og mega rmenn svo ekki
fara úr byrgjunum eða öðrum
stöðum, sem mienn leita til, fyrr
en merki ier gefið um að hættan
sé liðin hjá-
Nefndin hcfur undamfarið látið
útbýta bæklingi með nánari leið
beiningum um hvernig menn
skuli haga sér, er loftárás bier
að höndum.
Brezkí herinn er nú um
300 km. frá Addís
Abeba
Bretar tilkynna að herskip og
flugvélar hafi sökkt tveimur
ítölskum tundurspillum á Rauða
hafi, er þeir reyndu að komast.
undan frá borginni Massava í
Eritreu, siem búizt er við að falli
I hendur Bretum þá og þegar.
Brezki herinn, sem sækir fram
eftir járnbrautinni frá Diridava
tU Addis Abeba hafa tekið bæ
einn, 175 km frá Diridava, en
um 300 km. frá Addis Abeba.
MHsim ipí
Nefndín á ebbí söh á þeim mísíöhum, sem urðn
um ad gefa hæifumerki
Út af uimæöuni þeim, sem
orðið hafa í bænum, og skrif-
um blaða um mistök þau, sem
orðið hafa í sambandi við loft-
vamirnar og þá sérstaldega út
af því hve seint aðvörunar-
nierkið var gefið, hefur loft-
varnanefnd sent blaðinu eftir-
farandi yfirlýsingu:
Vegna siiendurtekinna uminæia
og fullyrðinga um vanbúnað á
íoftvörnum í Reykjavík þykirrétt
að taka fram:
1. Með bréfi dags. 12. nóv.
síðastl- tilkynnti stjórn hins
brezka setuliðs Loftvarnanefnd
Reykjavíkur, að hún tæld að
sér að aðvara þann aðila Loft-
varnanefndar, sem gefa á bæj-
arbúum merki um loftárásar-
hættu. Þessi aðill, siem er 1-ög-
reglan í Reykjavík, verður því
að .treysta á, að fnegnir um á-
rásarflugvélar komi frá hinu
brezka setuliði í tæka tíð, þar
eð hún hiefur ekki á anuain hátt
möguleika til þiess að fylgjast
með ferðum eða dæma um
pijóðerni [neirra flugvéla, er yfilr
Landið fljúga. Til þess hefur hið
brezka setulið eitt aðstöðu. "í
þessu skyni var í öndverðu
lagður beinn sími milli lög-
reglustöðvarinmar og aðal-
bækistöðvar hins brezka setu-
liðs-
2. Því miður hafa þau mistök
orðið, þrátt fyrir gefin loforð, að
í þau tvö síðustu skipti, er þýzk-
ar fhigvélar hefur borið hér að
garði, hefur lögreglan ekki fengið
aðvörun fyrr en eftir áð flugvél-
armar voru komnar inn yfir bæinn
og skothríð var hafin á þær úr
loftvarnabyssunum. Loftvanna-
nefndin hefur þó alla ástæðu til
þess að ætla að hinum brezku
hemaðaryfirvöldum hafi verið
kunnugt ium ferðir hinna þýzku
flugvéla allt að því 25 mínútum
áður en þær flugu hér yfir bæ-
inn og skothríð var hafin á þær.
3. Strax eftir atburðina 3. nóv.
síðastl. er þýzk flugvél kom hing
að í fyrstia skipti í yfirstandandi
ófriði, voru lögreglunni gefin fyr
irmæli um að aðvana bæjarbúa
tafarlaust, ef vart yrði hernaðar-
aðgerða í lofti yfir Reykjavík
enda þótt ekki hefðu borizt til-
kynningar þar að lútandi frá
brezka setuliðinu. Reynslan hefur
þó sýnt, að vegna tíðra spreng-
inga og skotæfinga í bænum og
nágrenni haus er þess ekki að
vænta, að vörður á lögreglustöð-
inni geti strax verið fullviss um
að hernaðarað;gerðir séu hafnar
nema því aðeins að tilkynning
þar að lútandi berist að utan
eða allmikið kveði að skothríð
inni.
4. Vegna ummæla Alþý&ublaðs
ins þann 2. aprfl, skal það tekið
fram, að það tök formann nefnd
arinnar, sem ásamt 2 læknum
hennar voru staddir í bíl á Sól-
eyjargötu þegar skothríðin hófst,
um það bil 1 mínútu að koma
boðum til varðstofunnar, og því
ekki að vænta að aðrir yrðu
fyrri til.
5. Vegna fullyrðinga, sem kom-
i.ð hafa fram um, að hin opin-
beru loftvarnabyrgi hafi ekki ver
ið opnuð í tæka tíð, þykir rétt
að geta þiess, að af hinum 54
opinberu loftvamabyrgjum var að
eins eitt óvirkt um tima síðast-
liðinn sunnudag vegna misskiln-
ings-
6. Loftvarnir byggjast að veru
legu lieyti á hlýðni við settar
reglur, þegnskap almennings og
rósemi á stundum hættunnar.
Loftvamanefnd lítur svo á, að í
þessum efnum geti blöð og út-
varp unnið nijög mikilsvert starf
í þágu loftvarnanna, og hefur hún
því kappkostað að hafa góð-a
samvinnu við þessa aðila. Loft-
varnanefnd hefur því væinzt an.n-
ars, en að |)urfa að eyða kröftum
sínum og tínra í að hnekkja óá-
byrgum slúðurgreinum og r.ei-
Framhald á 4. síðu.
Ráðsfafanír um burtflutning
barna úr bænum
Framhvæmdanefnd skýrír frá störfum
Hafist hefiu* verið handa um að koma bömum úr bæj-
unum í sveit í siunar. Framkvæmdanefnd hefur verið sett
á laggimar til þess að sjá um framkvæmd málsins og er
hún skipuð þrem mönnum frá barnavemdarráði, tveimur
kjörnum af bæjarstjórn og tveimur frá Rauða Krossi íslands.
Þorst. Sch. Thorsteinsson lyfsali er formaður nefndarinnar.
í gær bauð nefndin blaðamömuun á fimd sinn og gaf
þeim eftirfarandi upplýsingar um starfsemi nefndarinnar:
Hlutverk nefndarinnar er i sl. fól Loftvamanefnd nefnd-
sem hér segir: Þann 27. marz j inni tvö meginatriöi, er fram-
______________________ ) kvæma skyldi í öryggisskyni.
1) AÖ rannsaka meöal bæj-
arbúa, um þörf á fyrirgreiðslu
um útvegxm á dvalarstað fyrir
börn (mæöur og börn).
2) Leita eftir húsnæöi í
sveitum landsins, þar sem
bömin gætu dvalið sumar-
langt.
Um fyrra atriðiö viljum viö
taka fram: Á morgun og laug-
ardag mun hafin rannsókn
um þetta atriöi. Bænum er
skipt 1 120 hverfi og fer kenn-
ari í hvert hverfi með fyrir-
spurnareyöublaö og er ætlast
til að forráðamenri barna svari
eítirgreindum atriöum, sem
um er spurt.
Þaö er afar áríðandi að
hvetja almenning til að svara
skýrt og ákveðið. Þaö skal tek-
iö fram, að viö ætlumst til
þess, að hver og einn, sem
möguleika hefur til þess að
koma börnum sínum á ömgga
dvalarstaöi, geri þaö af sjálfs-
dáðum.
I sambandi við annað atrið-
ið um útvegun dvalarstaðar í
sveitum skal tekiö fram:
a) Að börnum sé komið fyr-
ir einum síns liðs á sveitaheim
ilum.
b) Að bömum og mæðrum
sé komið fyrir á sveitaheimili.
c) Að komið sé upp sérstök-
um sumardvalarheimilum fyr-
ir börn.
d) Að komið sé á fót sérstök
um heimilum (mæðraheimib
um) þar sem böm og mæður
dvelja sumarlangt.
Um a-lið:
Nefndin hafði áöur skrifað
fjölda bréfa til húsráðenda í
sveitum og beðið fyrir éinstök
börn, og eru nú svör við þeim
Ijrefum óðum að berast. Á
sveitaheimilum er ætlun okk-
ar aö koma eins mörgum böm
um og unnt er, á aldrinum
8—14 ára.
Um b-lið:
Okkur er Ijóst að á mörgum
heimilum háttar þannig til, að
ekki er unnt að taka böm,
þótt húsrými leyfi að tekin
séu til vistar mæður og börn
þar sem móðirin annað hvort
vinnur fyrir barninu eða börn
Framhald á 4. síðu.