Þjóðviljinn - 04.04.1941, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.04.1941, Blaðsíða 2
Föstudagmr 4. apríl 1941. PJOÐ VILJ INJN HSðOVttJIIUI Útgefandi: Sameiningarflokfcur alþýðu — Sósíalistaflofcfcurinn. Ritstjórar: Sigfús Sigurhjartarson (éb.) Einar Olgeirsson Ritstjóm: Hverfisgötu 4 (Víkiags - prent) sími 2270. Afgreiðsla og auglýsinga- skrifstofa: 'Aastursíræti 12 (1. hæð) simi 2184. Áskriftargjaid á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 3,00. Annarsstaðar á land- inu kr. 2,50. 1 lausasðlu 15 aura elntakið. Víklngsprent h.f. Hverfisg. ,Enn hversu fangf endísf sá eldí~ víðtir' Það er ljótt að gera gys áð meinlausum log fáráðum mönntum. En pað er nú eitt simn svona, að flestir, eða ættum við kannske heldur að segja allir, gieta gert orð Páls postula að sinum orð- um: „Hið góða, sem ég vil iþað geri ég ekki, en hið illa, sem ég ekki vil pað geri ég“- Þegar maður les skrif Jónasar Guðmundssionar í Alpýðublaðinu, pá bregður par fyrir svo skemmti- lega skoplegum setningum, að maður gerir pað illa, sem miaður ekki vill, maður gerir grín að pessu blessaða flóni, honum Jón- asi Guðmundssyni frá Norðfirði. Nýlega skrifaði hann grein, er hét „Lýðræðið verður að hefja sókn“. Meðal annarra skemmtilegra setninga eru pessar einna skemmti legastar: „Þegar Rússar réðust á Finna varð hér á landi vísir að „hugar- farsbreytingu" gagnvart kommúin- istum. En hversu langt entist eldi- viðurinn? Allt sem pá átti að gera hefur ýmist verið vanrækt eða bein- Iínis svikið, og kommúnistar eru hreinlega undir sérstakri vernd stærsta stjórnmálafliokksins“. Það er vissulega rétt að Jónas kann pó nokkuð vel að túlka tilfinningar sínar. Eins og pað finni ekki allir til með pessum hrjáða manni, sem eitt sinn dreymdi um að orria sér við elda Finnagaldursins, en sjá; eldurinn slokknaði, ylurinn pvarr, isköld fyrirlitning næddi um manninn. Hann nýr fnostbólgnar hendur, blæs í kaun, rifjar upp fornar endurminningar. Sú var tið in að hann vermdi sig við elda heimsku, ofstækis og fáfræði. Þau höfðu gert mieð sér bandalag og kynt bál — hatursins. — „En — hversu langt endist sá eldivið- ur?“ — Hann sér vini sína, sem s4óðu með honum við eldinn, nuertn sem pá voru hionum í engu fremri. En pað var nú aðeins stutta stund, auðvitað vitkuðust peir, og ekki var pað peim að kenna, að Jónas var með öllu sneiddur peim hæfi leika. Þeir geta ekkert annað gert Framhald á 3. síðu. Iþbo'ttib Rífstjérí: Frímann Hefgason Fyrir nokkru lagði stjóm 1. S. I. það til við stjórn Reykja- víkurbæjar, að sú breyting yrði gerð á stjóm ípróttavallarins, að fjölgað yrði um tvo menn í hen'nfi og að hún hefði á hendi stjórn allra íþróttavallarmála, sem bænum við kemur, og pá sérstak- lega með tilliti til vallanna við Öskjuhlíð, sem byrjað er á. Mun bæjarstjórn hafa fallizt á pessa breytingu- Sú vallarstjórn sem verið hefur starfandi, hefur aðeins haft með »völlinn á melunum að gera, en pað er eðlilegast að ein stjóm pessara mála sé hér starfandi, og hefði hún átt að taka við pessu máli strax pegar I. S. I. hafði flest káup á landinu, pví petta er meira bæjarins mál, og pví óviðfeldið að 1. S. I. hafi forgöngu um verk- legar framkvæmdir fremur hér en annarsstaðar. Fyrir nefnd pess- ari liggur mikið starf og veltur á miklu hvort henni tekst að leysa pau og hversu fljótt. Þessi nefnd verður að starfa í ináinu .sambandi við bæjarstjómina og félögin. Hún verður að hafa vald til að hindra allt pað sem gæti tafið fyrir framgangi pessa máls. Hún þarf að samræma framkvæm dir við pörfina og getuna- Þörfin fyrir svæði við Öskjuhlíðina er áð verða mikil og skipulag ípróttavallanna með tilliti tíl framtíðarinnar, er nauð- synlegt að gera strax, en að mínu áliti er margt á þessu fyrirhug- aða svæði mjög vanhugsað og ónógt til frambúðar. Þessu verð- ur nefndi.n að kippa í lag. Ég álít að pað séu fleiri vellir en grandavöllurinn og svæðið við Öskjuhlíð. Hvemig eiga drengii og stúlkur úr sundlaugahverfinu, Klepps boltinu og Sogamýrinni að sækja þangað æfingar? Nefndin verður að athuga möguíeika fyrir petta fólk, t. d. inn við sundlaugar eða á öðrum þeim stað er heppilegri telst. Allt petta verður hin nýja nefnd að hafa með áð gera og leysa úr. En allir, sem peSsi mál snerta, verða að 'skilja, að árangur nefndarinnar er undir samstarfi hennar komið við bæjarstjórn og félög, og gagnkvæm- an skilning pessara aðilá- . " Fimleikasýningar Ármanns ?\ftnanns# heíðtw adtir S. I. priðjudag fór fram hér í Reykjavík fimleikasýning skóla- fólks frá Laugaivatni í ,húsi Jóns Þorsteinssonar, undir stjórn Björns Jakobssonar og Guðjóns Ingimundarsonar. Þegar ég heyrði þessarar sýn-' ingar getið hugsaði ég með mér, að pað væri erfitt fyrir skóla- flokk að koma fram rétt á eftir að Ármann er búinn aÖ hrífa bæjarbúa með sínum sýnimgum. Um annan tíma var pó ekki að ræða, pví skólanum líefur pegar verið sagt upp, og eins og Bjarni Bjarnason skólastjóri sagði í á- varpi sínu til fólkslns á umdan sýningunni, að petta væru þeir, sem staddir væru hér í bænum á leið heim til sín, sem parna kæmu fram. En prátt fyrir nýafstaðnar góð ar fimleikasýningar Ármanns og að parna voru ekki nema nokk- ur hluti skólanemenda, án pess pó að vera beint úrval, verð ég að segja að ég undraðist hvað sýningin tókst vel, af skóla- sýningu að vera. Það má furðu- legt kalla, hvað kiennarámir hafa komist langt með petta fólk, senni lega flesta nýliða, í einn til tvo vetur. Fyrst komu stúlkur, sem sýndu eftir fiðluleik kennarans Björns Jakobssonar. Margar æfingarnar líktust dansi, og að pví er mér fannst fullmikið ef pað á að kall- ast leikfimi. Yfirleitt voru pær samtaka. Karlaflokkur yngri deildar und ir stjórn Guðjóns Ingimundarson- I ar sýndi þama, og var merkilegt , hvað margir peirra hafa komist i langt eftír veturinn, t. d, í stökk- um. Eldri deildarmenn voru mun betri, siem von var og gerðu margt vel. Var pessum 60 manna að- komuflokki tekið með margend- urteknu lófataki, og má fullyrða að sýning pessi var skólanum til sóma og öðrum til eftirbreytni. Ég náði aðeins tali af Guðjóni Ingimundarsyni »g spurði hann hvað mikinn tíma péir ætluðu ípróttunum við skólann, og sagði hann að pað væri um einn tíma á dag, sem hver maður stundaði fimleika og er pað ábyggilega meira en flestir aðrir skólar geta. sagt. Knattspyrnudómarafé’agið ætl- ar að gangast fyrir dómaranám- skeiði eins og í fyrra og mun námskeiðið að pessu sinni hefj- ast í tniðjum apríl. öllumi mönn- um, sem eru í félögum innan í. S. í- er heinril ókeypis pátttaka í námskeiðinu og her að snúa Þessi vetur hefur verið fremur tilbreytingarlítill hvað ípróttalíf snertir eða ípróttasýningar og kappmót- Enginn snjór, varla skautafæri, glíman í sinni ein - földu umferð eins og vant er helzt væri pað pá sundið, sem hefur vakið mann við og við. Innra starf félaganna og æfingar peirra hafa pó verið með venju- legum hætti. Allt í einu kemur Ármann fram i dagsljósið hteð fimleikasýningu, sem er ein með peim beztu, sem ég hef séð hjá félaginu og er pá langt jafnað. Gaf sýningin pað glöggt til kynna að kennari og fimleikafólkið hief ur ekki setið auðum höndum í vetur, pví mistök var varia að sjá. Þá voru þarna margir nýliðar sem ég hef sjaldan séð áður. Virð ast peir engir eftírbátar ætla að verða hinna ágætu fyrirrenniara sinna. 1 Fyrsti pátturinn í pessum sýn- ingum var að ftokkur sýndi al- mennar pjálfunaræfingar. — Þá sér til formanns dómarafélagsins, Gunnars Akselsonar fyrir 8. apríl iog tilkynna honum pátttöku sína skriflega. Utanáskrift hans er: P. O. Box 822, og er hann einnig ti.I við- tals í síma 5968 kl. 6—7 e. h. Dómaranámskeiðih í fyrra gáf- ust mjög vel. komu fram á gólfið stúlkurnar og sýndu pær nokkrar staðæfing- ar. Var meiri mýkttí peilm en ver- ið hefur undanfarið. Voru pær kvenlegar, en pað hefur mér oft fundist, að staðæfingar kvenna- flokks Ármanns hafi ekki verið- Ennþá er flokkurinn ekki mót- aður af pessari nýju stefnu, og pví brá stundum fyrir að pær væru ekki nógú eðlilegar. — Þá komu jafnvægisæfingar peirra á slá, sem voru svo glæsilegar, að maður á varia orð til að lýsa peim. Hrifning fólksins kom fram í svo algerðri pögn, pegar stúlk- urnar léku hinar ótrúlegu listir sinar, að heyra hefði mátt saum- nál detta. Sýningar þessa flokks vom með þein^ ágætum, að ég tel að karlaflokkur Ármanns, pótt góður sé, jafnist tæplega á við kvennaflokkinn. Allar pessarstúlk ur ráða yfir svo mikilli mýkt og jafnvægi, að ég efast um að víða finnist jafningjar þeirra á slánni. Karlaflokkurinn var einn'ig góð- ur og komu þar fram ungir menn. Vioru staðæfingar þeirra yfíirleitt stílhreinar og tókust vel. Þá kom þeirra sterkari hlið, sem eru stökkin, og dáist maður að pví fjaðurmagni og peim kraftí sem flestir piltamir sýndu Það vakti álveg óskipta undrun mína að sjá þá sex standa á hönduimun á kistunni. Það eru mjög fáir flakkar erlendis, sem. hafa inenn Handknaff« leíksmófíd Þessa dagana sténdur yfír landsmót í handknattleik inni fyr- I. fl. II. fl. og kvenfólk, og er það annað mótið, sem haldið hef ur verið hér í inni handknattleik fyrir allt landið. Að þessu sinni taka pátt í því þessi félög í I. fl.: Ármann, Fram, F. H„ Haufc- ar, K. R„ í. R., Valur með A og B flokk og Víkingur. I II. fl.: Ármann, F. H., Haukar, K. lR. með j A og B lið, í. R., Valur og Vík- jngur. 1 kvennaflokki hefur aðeins komið pátttökutilkýnning fráeinw félagi, Ármanni, með A og B. Það sem fyrst vekur athygli manns er hve þátttakan er orðiin mikil á þessum tvéim árum. Hafa bætzt við í I. fl. 4 félög með 5 flokka, Ármann, F. H., Haukar; K. R. meö A og B. Ber þetta Ijós merki um að leikurinn sé mjög vinsæll og áhugi vaxandi. Hins- vegar vekur pað óskipta athygli að s|á flokkurinn, sem sýndí beztan lieik á mótinu í fyrra en . tapaði með aðeins 1 mlarki í úr- Framhald á 3. síðw. Þorsfcínn Hfálm- arsson# kennará Fyrir nokkrum dögum afhentí Glímufélagið Ármann Þorsteini Hjálmarssyni veglega gjöf í við- urkenningarskyni fyrir hans á- hugasundkennslu fyrir félagið. — Gjöf pessi var allar Islendinga- sögurnar í bandi, alls 18 bindi Við petta tækifæri, sem var á skemmtifundi í félaginu, hélt for- maðurinn ræðu fyrir heiðursgest- inum og einnig Þórarni Magnús- syni- 1 viðtali, sem Iþróttasíðan áttí við Þorstein nýlega var starf hains í þessi fjögur ár nokkuð rakið, svo ástæðulaust er að endurtaka pað hér. En ípróttasíðan óskar Þorsteini til hamingju með þessa verðskuiduðu heiöurs- og pakk- argjöf. sem geta það, nema Niels Buch i Danmörku. Ég var að jafna saman stökk- um piltanna og æfingum stúlkn- anna á slánini, og komst að peirrí niðurstöðu að æfingar stúlknanna væru vandasamflri en piltahina. Öryggi og festa kennarans, Jóns Þorsteinssoinar, sietti s.nn svip á sjálfa sýninguna, sem var öll hin glæsilegasta. ÖU prjú kvöldin voru alsettir bekkir i I- þróttahúsinu. Er því vonaindi að Ármann gefi fleiri baéjarbúum tækifæri tíl að sjá pesSa góðu fliokka áður en peir hætta æfing- utrV í vetur. y'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.