Þjóðviljinn - 04.04.1941, Blaðsíða 4
Úrrborglnnt
Nœtiurlœknir í |pótt: Theódór
Skúlason, Vesturvallag. 6, sími
3374.
Nœturvördur er þessa viku í
Reykjavíkunapóteki og Lyfjabúð-
inni IðunnL
7. dteild KRON heldur fund í
kvöld (föstudag) kl. 8,30 í Bað
stofu iðnaðarmanna.
Útuarpid í dag.
12,00 Hádegisútvarp.
13,00 Dönskukennsla, 3. fi.
15.30 Miðdegisútvarp.
18.30 íslenzkukennsla, 2. fl.
19,00 Þýzkukennsla, 1. fl.
10,25 Þingfréttir.
19.50 Augiýsingar.
20,00 Fréttir.
20.30 Útvarpssagan: „Kristín Lafr
ansdóttir", eftir Sigrid Undset.
21,00 Minnisverð tíðindi: Sigurður
Einarsson.
21,20 Takið undir!
21.50 Fréttir.
Dagskrárlok.
Trúlofun: Nýlega hafa opin-
berað trúliofun sína ungfrú Gúð-
rún Jónsdóttir og Einar Sæ-
mundsson. J
Fimmtiug verður á morgun frú
Karólína Stefánsdóttir, Hringbr.
200, kona Gunnlaugs Guðmunds
sonar skósmiðs.
Efifi
Bðgglastnfðir
Mysuosíur
45°|0 Swetzer~
osfur
Theódór Siemsen
Sími 5205.
Ráðsfafanir um burf~
flufnin$ barna
Framhald af 1. síðu.
nnum ella henni er séS fyrir
húsnæSi, en s_ér aS öðru leyti
fyrir sér og sínum. Nefndinni
hafa borizt nokktrr slík tilboð
ur sveitum landsins.
Um c-lið: (sumardvalarheim
ilin.
Að sjálfsögðu verður að reka
sumardvalarhe'imili fyrir yngri
börn (4—8 ára) og veikluð
börn á öllum aldri. Með tilliti
til þess hefur verið lagt fram
stjórnarfrumvarp að tilhlutun
nefndarinnar um leigunám á
skólahúsnæði og samkomuhús
um í sveitum. Nefndin hefur
þegar sent skólastjórum sím-
skeyti, þar sem óskað, er eftir
upplýsingum um, hversu mörg
um bömum er hægt að koma
íyrir á hverjum stað.
gMÓÐVILJINN
Fyrir
Páskahreingerningarnar:
Burstavörur
Gólfklútar
Afþurkunarklútar
Þvottaduft, 50 aura pk.
Kvillayabörkur
Silvo fægilögur
Brasso fægilögur
Windoline gluggafægiefni
Zebo ofnsverta
Kristalsápa 1.10 y2 kg.
Loftvarnaæfing.
Loffvamanefnd hefur á~
kveðíð, að loffvarnaæfing
verðí haldin í dag, fðsfudag-
ínn 4» apríl fyrír hádegL —
Er hér með brýnf fyrír mönn
um að fara effír gefnum leíð
beiníngum og fyrirmælum,
og verða þeír, sem brjófa
* sefíar reglur láfnír sæfa á~
byrgð- —
Loflvarnanefnd.
Um d-lið: (mæðraheimili) ‘
Lítil reynsla, en þó nokkur-
hefur fengizt um starfrækslu
mæðraheimila. En vegna
yngstu barnanna mun verða
reynt að koma á fót slíkum
heimilum, ef heppilegt hús-
næði fæst.
Til þessa hefur rekstur sum-
ardvalarheimila og fyrir-
greiösla þessa máls veriö svo
aö segja éinvörðungu borinn
uppi af líknarfélögum í bæn-
um. Nú hefur ríki og bæjar-
fclög að vísu heitiö fjárhags-
legum stuöningi, en þrátt fyr-
ir það er hér treyst á þessi
líknarfélög og almenning, er
þau hefur stutt, og hefur í
bæjarfélögunmn yfirleitt tek-
Yfírlýsíng loftvarna**
nefndar
Framhald af 1. síðu.
kvæðum áróðri um störf henr;ar
í dagblöðum bæjarins, skrifum er
til þess eins virðast ætluð, að
skapa tortryggni í garð ncfndar
innar, almennan glundroða og ó-
þarfa ótta meðal almennings.
Lo f tvamanefnd.
izl. samvinna, milli líknarfélag-
anna annarsvegar og viðkom-
andi nefnda, sem framkvæmd-
ir hafa með' höndum, hinsveg-
ar og er heitið á almenning til
þess að taka vinsamlega hverri
bón, er borin er fram í þessu
skyni.
OOOOOOOOOOOO^OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
80
Anna Liegaard
Skéldsaga effcr
Nini Roll Anker
„Líka barninu?“
Móðirin rétti úr sér.
„Já, þær stundir koma, — það vitið þér, frú Liegaard.
Guö hefur sjálfur skapað okkur þannig“.
Anna var eins og lömuö. Blygðun og ótti altók hana
Og eins og einu sinni áður, einu sinni fyrir löngu síð-
an, var hún að því komin að hljóða upp yfir sig.
Burt — komast út — ekki hlusta á meira.
„Eg þarf að fara“, — hún kom varla upp orðunum.
Og henni fannst hún verða að taka á öllu afli'til að
standa upp.
„Þér megið ekki láta yður mislíka viö mig, — mér
er svo mikill léttir að því að geta talað við einhvem;
ég er öllum ókunnug hér í bænum — er alein allan
liðlangan daginn“.
Öllum ókunnug hér í bænum. .. . Á leið til dyranna
snart hún handlegg ungu móðurinnar.
„Eg vona að þér fáið að hafa barnið yðar“, sagði
hún.
Lengi, lengi sat hún iinni í næturkyrri stofunni sinni,
titrandi og með ákafan hjartslátt.
Hún hafði horft niður í hyldýpi, sem hún vissi ekki
að var til. Eitthvað hafði kallað á hana — það var
ekki lengur rödd Roars, segjandi orð, sem hægt var að
svara með öðrum orðum. Það var heldur ekki rödd litlu
ókunnu konunnar. Óljóst en sárt fann hún aö þaö var
rödd lífsins sjálfs. Og hún mundi aldrei geta svaraö....
Árangurslaust reyndi hún aö kalla fram í huga sér
myndina sem hún hafði gert sér af konunni þama inni:
Léttúöardrós eins og Elí Tofte, eins og Maríetta Tiller.
En henn'i tókst þaö ekki, hún haföi séð inn í einlæg
og heiðarleg augu, þau höfðu minnt hana á augu Ing-
ridar; þaö var einlæg og sannorö kona, sem hafði
talað....
„Þær stundir koma að maður gleymir öllu.
„GuÖ hefur sjálfur skapað okkur þannig. . . .“
Hún laut fram yfir kjöltu sína. Börn hafði hún fætt.
Hlýðni viö lífið hafði gefiö henni þau. En þau höfðu-
veriö hennar einu laun.
Og þó hafði guö skapað hana líka.
Þegar tárin tóku að streyma reyndi hún ekki að
stöðva þau, sat grafkyrr og lét þau falla eins og regn
yfir skaut sér.
Áðm- en hún háttaöi, fór hún inn í hei’bergiö þar
sem Annik svaf. Hún kveikti á loftslampanum, þurfti
að sjá barnið sem snöggvast.
Telpan svaf vært með handlegg undir hnakkanum.
Þegar ljósið kom, sneri hún sér á vanganri meö snögg-
um rykk.
Móöirin laut yfir höfðalagið og athugaði hálfopnar
varirnar og brámar, þéttar og dökkar. Hún laut dýpra
og snerti með vörunum mjúkan barnsvangann.
„Gleyma þér“, hvíslaði hún. Og hún varp öndinni
léttari, rétti út höndina og slökkti ljósið.
Anna Liegaard hafði greitt atkvæði meö Vinstri-
flokknum frá því að hún fékk atkvæöisrétt, trú hinum
gamla flokki föður síns, og í hvert skipti stolt af því
að konumar voru komnar með.
Kvöld eitt í október, daginn fyrir kosningamar í Oslo,
sat hún lengi frameftir og talaði við elzta son sinn.
Per var genginn í Verkamannaflokk'inn. Hann reyndi
aö sannfæra móður sína um að hún ætti aö kjósa eins
og hann. Það var glampi í grábláu augunum eins og
af stáli, — hann sat á móti henni við stofuborðið og
svaraði djai’flega öllum mótbárum hennar.
En það voru ekki röksemdir piltsins, sem gerði Önnu
hugsi og stundum alveg þögula. Þau töluðu um stjórn-
mál, um þjóðfélagsmál, um heimsstyrjöldina sem end-
aði fyrir nærri níu árum og um ástandið í Evrópu —
henni fannst þau stööugt vera að tala um þaö, sem
fyrir þau sjálf hafði komið þessi síðustu ár. Það sve'ið
á ný í öll gömlu sárin, — ranglætið, sem hún hafði
orðið fyrir, varö beiskt og nýtt, uppreisnin gegn örlög-
xmum ólgaði í henni eins og fyrstu v'ikurnar 1 þessu