Þjóðviljinn - 13.04.1941, Blaðsíða 1
VI. áEgangur. Sunnudagur 13. aprii 1941 85. tölublað
*
Erzilul
I samníngí víd sendiherra Danmerkur i Washington
eru yfírráð Dana á Grænlandí vídurkennd og því lof-
ad ad Bandaríkjaherínn farí hurf ad siríðínu loknu
Bandaríkjastjóm tilkynnti a skírdag að hún hefði ákveð-
ið að koma upp herstöðvum á Grænlandi, og hafi ákvörðun-
in verið tekin vegna öryggis Bandaríkjanna og Kanada, er
frétzt hefði að þýzkar flugvélar hefðu sézt yfir Grænlandi.
Cordell Huli og sendiherra Danmerkur í Washington
gerðu með sér samkomulag varðandi hertöku Grænlands.
Viðurkennir Bandaríkjastjóm yfirráð Dana á Grænlandi og
lofar að fara þaðan með herafla sinn þegar friður sé kom-
inn á.
Þjóðverjar bera brigður á að
•samningur þessi bafi lagagildi.
Danski sendiherrann hafi gert
hann upp á sitt eindæmi og án
vitundar dönsku stjórnarinnar.
Brezk blöð láta í ljósi ánægju
sína með þtessar aðgerðir Banda
ríkjastjórnar, og telja hernám
Grænlands sérstaklega mikilvægt
með tilliti til landvarna Kanada,
Annar dráttur
Happdraeftí
Háskólans
Annar dráttur í Happdrætti
Iláskóla íslands fór fram í gær
—. Fer hér á eftir skrá um
og einnig hvað snerti aukína þátt-
töku Bandaríkjanna í gæzlu á
siglingaleiðum ium Norður-Atlanz-
haf.
Bandaríkjablaðið „New York
Times“, segir að nú hafi' Banda-
ríkjastjórn endianlega horfið frá
einangrunarstefnunni, og munl
hún aldrei framar upp tekin. —
Blaðið telur sjálfsagt að Banda-
ríkjastjórn sjái til þess, að her-
gögn þau er seld em frá Banda-
ríkjunum til Breta og bandamanna
þeirra komist í hendur kaupend-
anna.
Roosevelt forseti hefur farið
fram á að þingið veiti stjórn-
inni heimild til að taka eignar-
námi öll erlend skip, er liggi ó-
niotuð í höfnum Bandaríkjanma.
Jafnframt hefur vierið ákvieðið að
taka 40 stór flutningaskip til her
Ávarp til Reykvíkinga
Öllum þorra manna mun þáð
nú ljóst, að nauðsyn er á því,
að sem flest böm héðan úr
Reykjavík eigi dvöl í sívjejijt í sum-
ar, og verða mæður margra hinna
yngri að annast þau par. Má
gera ráð fyrir því að vísu, að
meirihluti aðstandenda bamalnra
annist allar framkvæmdir að
þessu, en fjöldamargir munu pó
þarfnast einhverrar fyrirgreiðslu,
svo að stóra fjárhæð hlýtur að
þurfa til tryggingar því, að öll
börn, sem aðstandendur vilja
kioma í ísveit, geti dvalizt þar, og
hin yngstu með mæðrum sínum.
En þetta er markið, sem stefna
ber að. Aðrar þjóðir Iieggja marg-
ar offjár í stríðskostnað sér til
varnar. Þennan kostnað verðum
vér einnig að greiða. Vér verðum
að gera allt, sem í voru valdi
stendur til þess að forða börn-
unum frá stríðshættunni, hvar
sem eb í landinu- Börn vior í dag
eru íslenzka þjóðin á miorgun.
Öruggt má treysta, sem fyrr,
Króatia $erd að þýzhu leppríkL —
Ungverjar ráðast inn í (úgóslavín
i' '
Sókn Þjóðverja inn í Júgósiavíu að norðan og austan
heldur óslitið áfram og hefur nú einnig imgverskur her ráð
izt inn í norðurhluta landsins.
Borgin Zagreb, höfuðborgKróatíu, féll í hendur Þjóð-
verja bardagalaust. Var samstundis tilkynnt að Króatía væri
sjálfstætt ríki, slitið úr öllum tengslum við Serba. Hafa inn-
lendir fasistar tekið þar völdin með aðstoð þýzka innrásar-
liersins.
Herir Þjóðverja og Itala hafa
nú mætzt við landamæri Albaniu
og er þar mieð her Júgóslava al-
gerlega aðskilinn frá ber Grikkja
iDg Breta, er berst í Grikklandi.
Þýzki herinn hefur sótt nokk-
uð fram í vestur frá Saloniki-
vígstöðvunum, en Grikkir ojg Bret
ar hafa búizt til varnær þar á
víglínu er nær frá Olymp til Al-
aðstoð líknarfélaga í bænum-
„Sumargjöfin" hefur tekið að sér
forystu um fjársöfnun um sumar-
málin. Styðjið hana drengilega.
Nú má enginln liggja á liði sínu.
Gjöfum verður veitt viðtaka
í skrifstofu Rauða Krossins í
Mjólkurfélagshúsinu.
Framkvæmdanefnd
sumardvalarinnar.
baníu- Hershöfðingi brezka hersins
í Grikklandi er Sir Maitland Wil-
son, sá er stjórnaði sókn Bneta
í Líbýu «og var skipaður þar lahd
stjóri eftir töku Biengasi.
Þýzkar og ítalskar vélaher -
sveitir sækja enn fram í Líbýu-
Fregnir frá Ankara heirma, ,að
Bretar knefjist þess nú af Egypt
um að þeir leggi fram her sinn
til varnar Egyptalandi, en hingað
til hafa Egyptar verið mjög ófús-
ir til þátttöku í styrjöldinni.
Bandaríkjastjórn hefur ákveð-
ið að telja ekki Adenflóa og
Rauðahaf hættusvæði lengur, og
er Bandaríkjaskipum þvi leyft að
sigla þangað, og allt til bæjarins
Ismaita við Súezskurð, þar sem
Egyptaland er tálið hluttaiust-
Nýft afrek sovétflugmanna
Hinn 5. marz sl. fiaug frá Moskva fjögra hreyfla flug-
vélin SSSR 169, stjórnað af norðurvegsflugmanninum Tser-
cvitsní. í flugvélinni voru, auk sjö manna áhafnar, þrír vís-
indamenn. Tilgangur flugsins var rannsókn á ísalögum
norðarlega á heimskautasvæðinu.
vinningana. Ef vinningur er
hærri en 100 kr. er þess getið
í svigum aftan við númerið.
47(200), 82(500), 84, 135
.205(200), 209, 236(200), 295
(200), 348, 491, 535(200), 632
703, 772, 794, 943, 980, 1078,
1117(1000), 1160, 1183(200)
1222(200), 1369(200), 1406
(200), 1419, 1564(200), 1620,
1712, 1717(200), 1724, 1803
(200), 2065, 2153(500), 2234
(200), 2312(200), 2416, 2469,
2510, 2588(200), 2952, 3025,
3079, 3134, 3139, 3190, 3249
(200), 3324(500), 3333(200),
3392, 3404(200), 3414(200),
3453, 3545(200), 3672(200),
3702, 3828(200), 3945(200),
3983(200), 4012, 4044(200),
4102, 4107, 4115(2000), 4162,
4187, 4410, 4525(200), 4527,
4677(200), 4736, 4765(500),
4937, 4994, 5018, 5210(200),
5286, 5312(200), 5356(200),
5400, 5430, 5459, 5475, 5549
(200), 5736, 5843(200), 5973
(200), 6009, 6029, 6052(500),
6068, 6151, 6183, 6258(200),
6|19, 6367, 6484(200), 6533,
6538, 6571, 6580, 6625, 6733
(200), 6781, 6799, 6830, 6882
(200), 6955, 7006, 7012, 7095,
7149, 7167, 7329, 7457, 7524
flutninga frá Bandaríkjumum til |
herstöðva Bandarikjanna við j
Kyrrahaf og hinna inýju herstöðva
við Atlanzhiaf er Bretar hafa leigt j
Bandaríkjunum iog þá sennilega j
einnig til Grænlands.
(200), 7567, 7599(200), 7767,
7936, 7999(1000), 8038(200),
8113, 8376(200), 8435(200)
8437, 8588, 8612, 8643(1000),
8918, 8938, 8945(200), 9008
(200), 9013, 9050, 9054, 9185,
9536, 9546, 9554, 9594, 9721
(200), 9997(1000), 10154,
10451, 10500(200), 10506(200),
10540(200), 10583, 10614(1000)
10632, 10660(200), 10746,
10993(200), 11145, 11170,
11309, 11345, 11407(200),
11484, , 11793, 11799, 11805
(200), 11819(500), 11895
12155, 12228, 12273, 12341,
12428(200), 12456(200), 12494,
12638, 12641(200), 12770,
12796(200), 12904, 13010(200)
13023, 13089(200), 13137(200),
13195(200), 13206, 13362,
13388, 13443(5000), 13640
(200), 13650, 13672(200),
13840(200), 14173, 14213,
14214(200), 14287(200), 14289,
14350, 14429(500), 14473,
Framhald á 4 síðu.
Flugvélin flaug langa leið, frá
Moskva til Arkangelsk og Úst-
garú, og að aflokinni rannsókn
á ísalögum í norðurhluta Bar-
entshafs flaug hún áfram til
Sjelaníahöfða og Rúdólfsieyyju.
Þaðan var flogið til austurs og
á margra klukkustunda flugi voru
athuganir gerðar á ísnum í Lap-
teff-hafi og Austur-SíbiríUrhafi.
Hinn 20. marz lenti S. S. S. R.
169 á Wrangeleyju, og hafði þá
flioigið yfir nær allri siglingaleið
inni um Norður-lshaf til Kyrra-
hafs.
En þá var eftir erfiðasti hluti
flugsins, en það var rammsóknar-
forð til heimskautasvæðisins. Flug
vélin lagði af stað frá Wrangel
eyju 2. apríl log tók stefnu til
norðurs. Flugskilyrði voru all-
góð, en þó var hvass mótvindur
og skýjað á köflum. Hinn 3. apr.
komst flugvélin á 81 °2' noröl.
br. 180° austlægrar lengdar og
lenti þar á ísfláka.
Wrangeleyja liggur nærri á
71° norðl. breiddar, svo að flug
ið norður eftir óbyggðum svæö
um var meir en 1000 km.
Samkvæmt loftskeyti frá á-
höfninni gekk lendingin ágæt-
lega. Flugvélin settist á stóran
sléttan ísfláka, sem hægt jer að
hefja sig til flugs, af aftur án
sérstaks undirbúntngs.
Þetta er i fyrsta sinn, sem sov-
étflugmenn komast svena laingt
til norðurs í austurhluta heim-
skautasvæðisin s. Lendiingarstað ur
flugvélarinnar er á svæði hiins
svonefnda „ófærupóls“, á þeim
stað er liggur lengst frá miegin-
landsströndum og eyjum-
Miðdepill „ófærupólsins" er
bér um bil á 83°40' norðlægrar
breiddar, 175° vestl. lengdar.
Ætlunin er að dvelja . þrjá til
fjóra daga á ísflákanum, og
snúa þá aftur til Wrangeyja..
Þegar eftir lendinguna hófu
leiðangursmenn þær vísindalegu
athuganir er fyrirhugaðar voru
Vísmdamennimir hafa meðferðis
öll fullkomnustu tæki til haf-
fræðiathugana og mæla m. ya. haf-
dýpi og taka sýnishorn úr ýms
um dýptarlögum, ákveða eðli
íssins og gera vissar veðurfræði
athuganir.
För þessi hefur mikla ,þýðingu
fyrir siglingarnar um Norður-ís-
haf á sumri komanda. -