Þjóðviljinn - 18.04.1941, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.04.1941, Blaðsíða 2
Föstudagwr 18. apri’l 1941 ÞJ9BTILJINN HJðmnuiNH TJtgefandi: SamBinlnfarfWckar alþýttu — SflateltetefioidOBriBB. Ritstjórar: SBgjús SígurLjart«f*OM (áb.) Etoar Olgeirsaon Ritstjóm: HverfiggBtH 4 (Vikiags« pnent) simi 2270. Afgreiðsla og auglýsinga- skrifstofa: ’Auturstraeti 12 (1. bæb) stMi 2184. Áskriftargjald á mánuði: ltaykjavík «g Hágrenni fer. 3,00. Anaarssta&ar á lmnd- imi fcr. 2J50. I buiaasOlu 16 uua etntaitíb. Viklnggpnent hj. Hverfiag. Hvcrjír eíga að endurskapa þjódíélögín ?j - Þa mætt'i vera undarlega sljór maður, sem ekki er sann- færður um að gera veröur rót tækar breytingar á skipulags- liáttum þeirra þjóöa, sem nú stynja undir oki styrjaldar- innar. Stríöin tvö, sem miö- aldra menn hafa lifaö ásamt kreppum, atvinnuleysi og smá stríöum á milli þeirra, hafa fært flestum heim sanninn um það, að menningunni og jafnvel mannkyninu er bani búinn, ef ekki er horfið að viturlegri samskiptum manna á milli en tíökazt hefur í auö valdshe'iminum. En hverjir eru það, sem eiga aö vinna hið mikla verk með hverri þjóð, að koma skipu- lagsháttum hennar í það horf aö hæft geti siöuðum mönn- um? Mundi þá vera að finna í hinum æðstu stéttum þjóðfé- lagsins, ætli þe'ir séu meöal þeirra, sem bera tífaldan eða hundraðfaldan hluta frá borði þjóöarskútunnar, borið saman við hinn vinnandi fjölda? Fjarri lagi er það. Ekki verða það æðstu þjón- ar Hitlers, ekki heldur hand- bendi Churchills né nýríkir Hermanns-þjónar, sem gera þá siðabót, sem koma þarf, ef þeir fá ráðið lifir og ríkir vill'imennskan bæði í stríði og eftir stríð. Þeir, sem siðbótina verða að gera eru þe'ir, sem mest hafa goldið villimennskunnar, ef þeir gera það ekki verður eng- in siðbót framkvæmd. Og hverjir eru það, sem mest gjalda villimennskunn- ar? Það eru launþegar, verka- menn og aðrir láglaunamenn. A baki þessara manna hvíla kreppurnar með öllum sínum þunga. Það eru þeir sem verða að svelta, þegar atv'innuleys- ið sverfur aö. Það eru þeir, sem verða að láta sig vanta föt, þó fatabúðimar séu of- hlaðnar birgðum. Það eru þeir sem verða að láta vera að koma börnum sínum í skóla, þó þar sitji á öðrum ~ ~ . 1 % IÞBOTTIR Rifsfjórl: Frimann Hclgason i I I X ♦> Fímlcíhasýn- íng Ingímars- shólans Fyrir niokkru fór hér fram hin órlega fimleikasýning Ingimars- skólans. Tóku um 200 nemtendur úr öllum deildum skólans þátt í henni. Með tilliti til þess, að hér er um að ræða skólalieikfimi, má segja, að sýningin hafí tekizt mjög vel- Alveg m'erkilega sam,- stillt og samtaka í staðæfingum og furðu mikil mýkt í hreyiing- unum,. Ymsir drengjanna úr eldri bekkjunum sýndu talsvierða leikni í stökkum. Þá sýndu sumar stúlk- urnar úr eldri deildun'um, töluvert erfiðar æfingar á slá. Virðist vera þarna töluverður efnivið'ur, aem gæti náð verulega Langt, ef þetta fólk heldur áfram. Þó ég hafi verið ánægður með þessa sýningu, held ég, að sýn- Jngin í fyrra hafi verið betri, eh til þess liggja ef til vill eðli- legar ástæður, sem sé lokun skól- jan,na í vetur og viðloðandi las- leiki- Ingimar Jónsson skólastjóri lét jþess igietið i fetuttri ræðu við þietta tækifæri, að um 230 nemendur af 270—280 hefðu að staðaldri stund að leikfimi í vietur og að um 200 hefðu tekið próíf í leikfdmi. Hann gat þess ennfnemur, að íþrótta- Iögin nýju gerðu ráð fyrir að allir skólar, sem nytu ríkisstyrks, yrðu að hafa íþróttir sem skyldu námsgrein. Þetta hefði ekki þurft gagnvart sínum skóla, því frá byrjun hefði þetta vierið þannig. í því sambandi þakkaði hann kenn ara og stjórnanda flokkarma, Vigni Andréssyni, hvað vel hefði til tekizt og hve mikill árangur hefði náðst. i ’ i. Ég þákka þessa sýningu fyrir hönd allra þeirra, sem sjó nauð syn þess og vinna að þvi, að koma þjóðinni í þjálfun, til þess fyrst og fremst að vinna sín störf ávenjulegum tímúm og svo til að eiga eitthvað til að taká, ef ó- venjulega erfiðleika ber ,að hönd um. hverjum bekk heimsk og illa uppalin yfirstéttarbörn. Það eru þessir menn, sem verða að fórna lífi sínu og limum á víg völlunum. Það eru þe’ir, sem bera allar hörmungar stríðs- íns og þrautir kreppnanna. Ef þessir menn gera ekki þá siðbót ,sem koma þarf verður hún ekki gerð. íslenzkir verkamenn verða aö gera sér ljóst, hvílík skylda hvílir á þeim og hvers er af þeim vænzt. Skylda þeirra er að skapa hér pýtt og réttlátt þjóðfélag, og þeir verða e’inn- íg að gera ser ljóst, að þeir, hafa vald til þess að fram- kvæma þetta. V fiér í bæ hafa nýlega vlerið haidnar tvær skóliafimleikasýningar, sem báðar hafa tekizt vel. önnnur var sýning Laugarvatnsskólians, en hin var sýning Ingimarsskólans, Báðar þessar sýningar tókust vel hvað hið ytra fórm snerti, og voru skólunum til sóma og eftirbreytni. Hin;n raúnvierulegi tilgangur sýninganna er þó iekki sá, að koma fram með fulJkomna „stír'-Ieikfimi. Bakvið iiggur ég vil segjá, enn merkilegri tilgangur, en hann er sá, að laga fyrst og fremst galla, 'sem iíkami unglinga getur tekið á sig á ’sjálfum skólabekknum, eða að fyrirbyggja að þeir gieti kiomið, um lieið óg þær eru ákveðinn þáttur í því að þjáifa fjöldann á ungia aldri, hrífa hann með í íþxöttastarfið. Á undan 1 eikfimissýningun'um, sem Ingimarsskólinn hafði, héit Vignir Andrésson stutta ræðu og lýsti þessu starfi í nokkrum atriðum, á mjög auðskilinn hátt. En það er einmitt skilningslieysi fjöldans á gildi leikfiminnar, sem gerir hann kærulausan fyrir því að iðka hana. Ennfremur s:ininu- leysi skólaráðenda um að ætla íþróttum, og þá helzt ieikfimi, meiri tíma á stundaskránni. Báðir þessir skólar, siem hafa sýnt nú, ætla meiri tíma ,tii þessa þáttar en fiiestir eða allir aðrir, nema ief vera kynni liinir héraðs- skólarnir. Nú verður manni á að spyrja: Iivenær fær maður að sjá skóla- sýningu Háskóláns, Menntaskólans, Gagnfr.skóians, Verziunarskól- ans og þeirra anniafá skóla, er hér stárfa allan veturinn? Hafa þessir skólar ekki leikfimi? Eða er sliegið slöku þar við? Álíta þessir skóiar það fyrsta atriðið og (það síðasta, að tnoöa vísdómi í nemendurna, sem undirstöðu lundir æfistarf í þjóðfélaginu, en skeyta ekkiert um þá höll, sem þessi vísdómur á að; búá í til æfi- lioka, sem sé líkamiann? 1 framkvæmdinni virðist nier svarið að finna, sem er talandi tákin þess, að þótt þessir skólar byggi mikið upp með sínu nauðsynlega fræðslustarfi, þá láta þeir sem þieir sjái ekki einn vieigamesta þáttiinn í uppeidi memandains, en það er hin líkamlega mienning. ,TvöíÞróttamót‘ Ástæðan fyrir slæmri þátttöku í mótúm í R'eykjavík, af félögum utan af landinu, er ekki af þeim ástæðum að I. S. I. sé eingöngu fyrir félögin úr kaupstiöðunum’, eins og ég benti nokkuð á í síð- ustu Iþróttasíðu. Ég tók það fram sem raunar allir vita, að aðbún- aður í sveifcunum er yfirleitt mjög lélegur, en það orsakar svo aftur lélegan árangur, þó undan- tekningar séu á þessu. Ég held því fram, að vitundin um það að hafa enga von til fverðlauna í móti, dragi mjög úr mönnumi, að taka þátt í því, þetta fer í alla Istaði mannLegt, og skilj- anlegar ástæður. Þetta getum við sannfærzt um, ef við ber- um saman íþróttaáraingur þess- ara tveggja móta, sem ler engin sanngirni að gera, þegar tillit er tekið til allra aðstæðna. Löng ferðalög til hins svo að segja eina löglega íþróttavalla'r á land- inu hefur sennilega nokkur á- hrif 1 ika. Þá er nokkur ástæða tíl að halda, > að það hafi dregið að niokkru úr aðsókn að mótum hér, að flokkar frá héraðasiamböndum hafa ekki fengið að kiomla í n'afni þeirra, en með því mælir margt. Þar er þó það að athugá, Bð öll þau félög verða að vera í ÍI S. í. samkvæmt alþjóðareglum. — Kemur þar fram eitt af þeim mörgu rökum, sem mæla með því að öll félög, sem um íþróttir fjalla séu í sama sambandinu, og þá það eðiiiiegasta, að þiað sé fagsambandið í landinu, sem sé í. S. I. Ég á ekki við að U. M. F. I. komi ekki þau mál við, t d. i sambandi við landsmót U. M. F. I. o. s. frv., heldur til að sameina alla til að fyrirbyggja Yvískinn- ung og samkeppni, siem ekki er hollari en þetta. Það sem gera þaijjf, er að fá þessar „stóru stjörnur" úr Reykja vík til etja kappi við íþrótta- menn utan af landsbyggðinni, og ég veit að þeir mundu fusir til þess. Enda væri ekkert eðlilegra, hvort sem þeim líkaði bfetur eða ver, að svo væri. En þó strandar bara lallstiaðar á því, að lögkga í- þróttavelli vantar. Aðalskrefið er því að byggja löglega íþrótta- velli. Það má nú siegja að það ,sé hægara sagt en gert, til þess þarf fé og fólk. En á þessu verð ur samt að byrja, fyrr er ekki hægt að gera samanburð á „Tveimur íþróttamótum". Til að byrja með mætti reísá jeinn í ftverjum landsfjórðunlgi. Þá í hverri sýslu, eftir félagatöliu. Þá verður að fá til liðveizlu ríki, sýslufélög, íþróttasjóð og svo þegnskap íþróttamanna og vel- unnara þeirra á hverjum stað- Þetta er lieiðin sem fara á tíl þess að jafnræði komist á úti um land Mi Irn ttnis oelur mrnOnii- nn o slíMDa Fyrir nokkru samþykkti sljórn Rauða kross íslands að gefa íþróttafélögum á ári hverju 4 sjúkrasleða, og þá sérstaklega í því augnamiði að hjálpa, ef slys bæri að í skíðaferðum. Nú nýlega hefur afhiending þessara sleða farið fram og voru þeir siendir til félaga á Isafirði, Siglufirði og Akureyri, en einn sleðinn var afhentur stjórn I. S- I., til ráðstöfunar hér í Reykjavík. Hefur ákvörðun ekki enn verið tekin um það. hvaða félag fær sleðann. Sleðar þe.ssir eru mestu þarfa- þing og haganiega útbúnir. Sagði Gunnlaugur Einarsson læknir, þegar hann afhienti stjórn L S. I. sleðann, að „hanin væri „patie!nt“ Rauða -kross Islands". Sleðar þiessir ieru þannig út- búnir, að með smáhandtaki er hægt að taka skíðin undain, og eru þieir þá mjög meðfærilegar sjúkrabörur. ÞeUa er míkill kost- ur, því að þá er hægt að flytja sjúklinginn alla leið frá slysstaðn- úm i sjúkrahúsið, án þess að skipta um, ef hægt hiefur verið að gera þá þegar næga bráða- birgðaaðgerð. Börur þessar passa í Rauða kross bílana. Allir íþrótta ínenn munu þakka gjöf, sem sýinir enn einu sinni hve víðtækt starf Rauða kriossins er, og að ný og ný verkiefni koma, sem hanin telur skyldu sína að leysa af hendii. og í kaupstöðunum, en til þess verður að samieina alla kraftaj, sem tii eru, en ekki að gera til- raunir til að sundra þeim. Ég mótmæli því harðlega, s©m stendur í gueinarkorninu, að I. S. I. „nái einkum til . kaupstaðanna þó sérstaklega Reykjavíkur og Hafnarfjarðar". Annað hvort er sú skóðún byggð á ókunnugleika, cða hún er fram sett af illkvittni, og er hvor ugt gótt, því hvorttveggja verkar til sundrungar og flokkadráttar, sem einmitt hin strjála og ósam- taka íþróttahreyfing hér á landi sízt þolir. f Að lokum set' ég svo fram þá eindregnu ósk, að I. S. I. og U. M. F. I. finni sem allra fyrst lausin á þessu nauðsynjamáli, svo að allir geti komið fram sem laga- legir í kieppni, svo að allir geti sameinazt um íþróttir í idnu satm bandi., Svo að fyrirbyggð verði íog- streita á niilli þeirra sveita og bæja, því ég tel ekki „eðliiegt og sjálfsagt að ungmennafélögiin séu í landssambandi sínu U. M. F. I., svo um íþróttamál sem önnur framkvæmdamál“, en það ,telur grieinin í Skinfaxa,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.