Þjóðviljinn - 23.04.1941, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.04.1941, Blaðsíða 1
Ifalskur her ræðsf Inti í Grikkland frá Albaniu, Þjóð~ vcrjar faka grísku borgírnar Janína, Volos og Lamia Indverjaf beðnír að fresta sjálfsfæðísbar- áftu sínní þar tíl eftír sfríð í hernaðartilkynningum Þjóðverja er skýrt frá því, að sóknin í Grikklandi gangi samkvæmt áætlun. ítalska her- stjómin tilkynnti í gær, að Albaníuher ítala hafi ráðizt inn í Grikkland á öllum landamærunum, og ítalskar flugvélar hafi gert ákafar árásir á hafnarbæi á vesturströnd Grikk- lands og Korfú. Þjóðverjar segjast hafa tekið borgina janina,p sem er í Norðvestur Grikklandi, og borgirnar Volos og Lam- ia á austurströndinni. Bretar tilkynntu í gær, að lokið væri undanhaldi Banda- mannahersins til hinnar nýju stuttu varnarlínu, en telja ástandið í Grikkland alvarlegt. Bænum skipt í 61 loftvarnahverfi Hverfísstjórar fara í hvert hus og leíð beína um loftvarnír. Sérstök loftvarna míðstöð verður í hverju hverfí Churchíll raeðír sfyrjöld- ina í Gríkklandí og Norður^Afriku Churchill, forsætisráðherra Breta, hélt ræðu í gær 1 neðri málstofunni um styrjöldina. Um stríðið ‘í Grikklandi sagði hann, að herir Breta og Grikkja hefðu framkvæmt þar mjög flóknar hernaöaraðgerð- ir, og sýnt framúrskarandi dugnað og kunnáttu. Um styrjöldina í Líbýu í heild vildi Churchill enga yf- irlýsingu gefa, og sagði að nokkur tími gæti liðið, þar til stjórnin teldi æskilegt aö gefa opinberar yfirlýsingar iim þann þátt baráttunnar. Hins- vegar skýröi Churchill frá árás inni á Tripolis, sem brezk flota deild gerði í dögun í fyrradag. Tóku þátt í henni bæði stór og smá herskip og auk þess flugvélar flotans. Sex flutn- ingaskip og einn tundurspillir hefðu orðiö fyrir skotum her- skipanna. Stórkostlegar skemmdir hafi einnig orðiö á höfninni og fleiri mannvirkj- um borgarinnar. Sókn brczka hersíns í Abessíníu heldur áfram Brezki herinn sem sækir fram til Dessie í Abessiníu, hef ur náð á vald sitt þýðingarmik illi hernaöarstöð suöur af borg inni. Her ítala í Norðuivábes- siníu hefur nú staönæmzt á undanhaldinu, og ráðizt gegn sóknarher Breta, en veitti mið ur í fyrstu viðureignunum. Churchill svaraði í gær fyriir- spurn í neðri málstiofunini varð- andi lán pað, sem Bnetar hafa ný- s,keð vieitt Franoo-stjórniinni á Spáni. Taldi hanin ekki rétt iað hafa um það umræður á þess'u sttgi málsins. En huinigurástattd pað, sem nú væri á Spáni, rétt- lætti fyllilega pá hjálp er Bret- land log Bandaríkjastjórn nú veita Franoo-stjórninni, enda þótt iekk- ert pakklæti komi í staðinn. Indlandsmálín Amery, Indlandsmálaráðherra, hélt ræðu í brezka þingiijnfu! í gær og skoraði hann á Indverja að taka nú sönsum iog ganga að hoðum [>eim, er brezka stjórnin hefði boðið. Táldi hann pað mjög Churchill. leitt að Kongressflokkurinn skyídi ekki kunna að mieta pau, og skyldu I>au standa í heilt ár enn. Indverjar yrðu að skQ’ja, að jekki væri hægt að framkvæma stór- breytingar á stjórnskipun landsins meðan á styrjöldinni stæði, slíkt yrði að bíða þar til friiður* væri klominn á. Hinsvegar gæti Kon- gressflokkurinn átt það á hættu, Bókin er öll skrifuð af börn- um á skólaaldri, og prýdd teikningum eftir þau. Stjórn félagsins snéri sér til barna- skólanna í Reykjavík og óskaði eftir ritgerðum, um sjálfvalið efni, frá nemendunum. Fjölda margar ritgerðir bárust. Gunn" ar M. Magnúss rithöfundur tók að sér fyrir hönd Sumar- gjafar að velja í heftiö. „Það var ekki vandalaust verk, því aö stílarnir voru rnargir áþekk i ir. Reynt var þó að velja eftir j bezstu framsetningu höfunda Sveinn S. Einarsson verkfræði ingur, starfsmaðnr lioftvarnanefnd játti í gær eftirfarandi samtal við fréttaritara - Þjóðviljans. Bænum hefur nú verið skipt niður í 61 lioftvamiahverfi, segir Sveinn, >og hiefur verið ráðinin hverfisstjóri fyrir lrvert þeirra, á- samt varamianni tog tveim aðstoð- armönnum. Og starfssvið þessara hverfis- stjóra? Hverfisstjórarnir og varamenin þeirra og aðstoðarmienn hafa vier- ið á námskeiði, sem haldið hiefur verið að ttlhlutan loftvarnanefnd ar. Á þessu námskeiði hafa þeir og stílgetu, en fjölbreytni 1 efnisvali látin nokkru ráða“, segir Gunnar í formála. Reykvíkingar þurfa enn að sýna hug sinn til þessa góða málefnis, sem hér er verið að vinna fyrir, og kaupa þessa litlu bók, þegar hún verður boðin þeim í dag. í dag kl. 4—7 verða seldir í Iðnó aðgöngumiðar að Barna dagssýningu leikritsins ,,Á út- leið“. en hún verður á morgun, sumardag fyrsta kl. 8 e. h. og hvaða hluti eigi að hafa í slíku byrgi, og loks hefur þeim verið leiðbieint um eklvarnir. Hvernig eiga svo hverfisstjór- arnir að koma þessum fróðleik tíl almiennings ? I dag byrja þeir að húsvitja hver í sínu hverfi. Þieir eiga að koina í hvert einasta hús -og líta eftir hvort íbúar þess hafi valið sér dvalarstað, -ef til Iioftárásar kæmi. Leiðbieina þieim um hvaða staður í húsinu sé heppiliegastur og gefa biendingar um hvaða tæki ei-gi hielzt -að hafa við bendinia á þessum stað, og lieiðbeina tuim eld varnir. ’ Það -er afar þýðingarmik- ið að leiðbeina mönnum sem allra bezt um eldvarnir. Um 60% af húsuni hér í bæ eru byggð úr timbri, og miá af þvi g-era sér Ijóst, hv-erni-g ástandið mundi verð-a, lef gerð yrði íkv-eikjuárás á bæinn, þ-egar þess ier gætt hve alvariegur vatnsskorturinn er hér í bænum, Það er því aldrei of mikil ábersla á það lögð, að menn búi sig undir að gieta gert skyldu sína, ef íkveikj-usprengj- um skyldi verða varpað á bæinn. Og ef til loftárásar kemur, hvert verður þá starf hverfisstjór- ann-a ? 1 hverju hverfi verður sérstök miðstöð, þar sem tekið verður á móti hjálparbeiðnum. Tiikynnt verður til hvaða stöðvar hvter og einn á að snúa sér. Þessar stöð'v ar eru hafðar þetta margar íneð tilliti til þess að vel getur svo farið, að símasainband riofni mGÍra og minna, éí til 1-oftárásar kem- ur, o-g er þá um að gera að ekki ekki sé langt að fara til næstu stöðvar. Finnst þér ekki óvarlegt að llþta svo mörg skip liiggja hér á höfninni í eiwu eiins og nú er, og það að þ-vi er virðist að á- stæðulausu? Ég hefi h-eyrt að verið sé að gera ráðstafanir til þess að þar verði aðeins þau sknp, sem verið er að afgneiða, enda er það sjálf- sögð varúðarráðstöfun. En hvað um loftvarnamerkin, sem átti áð gefa á hverjum mið- vikudegi kl. 13, það heyrðist ekk- íert í þieim síðasta miðvikudag? Hvernig á því stendur veit ég ekki, en flauturnar mumu verða ireyndar í diag kl. 13 og þá gefa þær jafnan són í nokkrar min- útur. ef hann héldi áfmm inúverandi v-erið búnir undir starf sitt. Þeim afstöðu, að Indverjar fiengjiu -ekki h-efur verið leiðbeint um hvernig að ráða m-eiru en þeir ráða nú velja skuli hientugasta staðinn í um stjórnarskrá landsins. j hverju húsi fyrir loftvarnabyrgi, 011 bæíaybörn í svcítl undiMp bœi Ma Mhunapdauii Barnadagsblaðíð seldíst fyrír kr. 4363,50. I dag verður selt Sólskín 1941, lítíl bók sem heítír „Vorgróður“ Reykvíkingar sýndu með undirtektum sínum í gær skiln ing á því nauðsynjastarfi sem Barnavinafélagið Sumargjöf er að vinna, með viðleitni sinni til að koma sem allra flest- um bæjarbömum í sveit í sumar. Um 700 börn seldu Barnadagsblaðið á götimum í gær, og gekk salan mjög greiðlega. Komu alls inn kr. 4363,50 Er það glæsilegur árangur. í dag verður seld á götum og í húsum lítil bók „Vor- gróður“, og er það „Sólskin 1941“, útgefandi Barnavina- félagið Sumargjöf.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.