Þjóðviljinn - 26.04.1941, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.04.1941, Blaðsíða 3
PJOÐVILJIjNN Auðvald Bandaríkjarma býr síg undír verkfallsbönn og aðrar afturhaldsráðstafanír vegna stríðsíns fyrír „frelsí og lýðræðí"! Síöustu mánuöina hefur verk fallsalda gengiö yfir Bandarík- in, og hafa verkamenn víöa náö miklum árangri, þratt fyr- ir þaö aö auöliringarnir hafi beitt öllum hugsanlegum kúg- unaraðferöum, og víöa stofnað til haröra bardaga við verk- fállsmenn. Stálhringurinn Bethlehem Steel Company hefur fram til þessa staðiö gegn öllum til- raunum verkamanna um heild arsamninga, er þeir eiga þó heimtingu á samkvæmt lands- lögum. Verkföll hafa veriö bar in niður með fádæma grimmd. En nú hefur hin róttæka verkalyöshreyfing C. I. O. unn iö sigur í baráttunni við þetta auövaldsvirki, og þá um leiö fyrsta þýöingarmikla verkfalls- sig-urinn, sem nokkru sinni hef ur verið unninn gegn Bethle- hem Steel Company. í verksmiöjum hringsins í Lackawanna og Buffalo lögöu 12000 verkamenn niöur vinnu. Stálhringurinn ætlaöi aö berja verkfalliö niöur meö sömu ó- svífni og áður, heill her af verkfallsbrjótum og vopnuðum vöröum var kvaddur þangaö til aö halda áfram vinnunni og berja á verkfallsmönnum. En verkamenn voru ákveðnir í aö láta ekkert á sig fá. Þeir stóöu verkfallsvörö þúsimdum saman, og viku ekki þótt á þá væri ráðizt meö bareflum og öörum vopnum. Hvaö eftir annaö stöðvuöu þeir bíla verk- fallsbrjótanna og hrundu árás- um vopnaðrar ríöandi lögreglu Kom til haröra bardaga og særöust mörg hundruð' manna. Öll hin voldugu auðvaldsblöð Bandaríkjanna skrifuöu blaö- síðu eftir blaðsíðu gegn verk- fallinu og reyndu aö æsa al- menning gegn verkfallsmönn- um á þeim grundvelli að vinnustöövunin tefði fyrir þýð- ingarmikilli hergagnafram- leiöslu, og stofnaöi þar með „landvarnaráætluninni“ í hættu. Sum þeirra spunnu upp langar sögur um kommún istasamsæri og vinnusvikastarf semi, og jusu yfir verka- mennina í Lackawanna og Buffalo öllum þeim svívirð- ingum sem auðvaldsblöö jafn- an grípa til í alvarlegum verkföllum. Og hver sem þekkir þau geysilegu áhrif á almenningsálitiö, er hin vold- ugu amerísku auövaldsblöð hafa, skilur hvernig það er aö berjast á móti samstilltum æsingargreinum þeirra dag eft ir dag, meö sáralítinn blaöa- kost á móti. En ekkert dugði. Eftir tveggja daga látlausa baráttu varð hið illræmda auðfélag að láta undan og samþykkja allar þær aðalkröfur verkamanna. er það hafði neitað með fyrir- | immimmtmuRmittiimtMMKiiHiiiiriiiwiwiMNMKiiR! Laugardagur 26. apríl 1941. >uirmau»wiM«RmjMui«uimiiiHHiitiiiiimmkiiiuiumm»njiiaiiiuiKti[iiiiMinRiMHNinniaHaB Frá Bandaríkjimum. Lögreglan ræðst á verkfallsmenn. litningu nokkrum dögum áöur Rétt áður en verkfallið' hófst voru 600 menn reknir úr verk- smiöjunum. Brottrekstrarsök þeirra var sú, að þeir höfðu mótmælt stórkostlegri aukn- ingu í vinnuhraöa. Verka- menn geröu kröfu til þess að þeir yröu teknir aftur, og varð atvinnurekandinn aö ganga aö því. En aöalkrafa verkamanna var launahækkun, í Lacka- wanna kröfðust þeir 25% launahækkunar, og var eimiig gengiö að henni. En einna þýð ingarmest var þó, aö Bethle- hem Steel varð að viðurkenna róttæku verklýöshreyfinguna í stáliönaðinum sem samnings aöila. Er talið líklegt aö árang ur verkfallsins verði sá, að hin | ir 70 þús. 'verkamenn er vinna hjá Bethlehem Steel, veröi skipulagðir í róttæk félög. Sigur þessi hefur vakið mik- inn fögnuö um gervöll Banda- ríkin. Verkföll hafa nú brotizt út í verksmiðjum Fords og víð ar, þar sem atvinnurekendur standa enn gegn viðurkenn- ingu á verklýðsfélögunum og beita verkamenn sína skoðana kúgun og harörétti. Auövalds- blööin heimta í kór aö verk- föll veröi bönnuð meö lögum, og nota styrj aldarástandið til að telja almenningi trú um, aö barátta verkalýösins fyrir bættum kjörum og viðurkenn- ing samtaka sinna sé „upp- reisnir“ og „vinnusvik“. En eigendur blaðanna eru sömu auðhringamir, sem nú raka saman milljónagróða af blóö- peningum styrjaldarinnar, og vinna að því að koma á svart- asta afturhaldi í heimalandinu til þess að geta arðrænt verka- lýðinn í næði. En verkalýður Bandaríkjanna er að vakna til vitundar um mátt sinn. í átök unum um yfirráð heimsins sem nú standa yfir og fram- undan eru, verður þaö ekki að eins auövald og afturhald, sem fær liðsinni frá hinum miklu Bandaríkjum Norður-Ameríku. Hin unga og risasterka verka- lýðsstétt Bandaríkjanna mun einnig leggja fram lið sitt í þeirri bai’áttu. Svo gæti fariö að einmitt þar eignuöust ís- lendingar sterkasta banda- mann sinn í þjóðfrelsisbarátt- unni næstu áratugina. hzikfélag Reykjavíkur sýnir „Á útleið" annað kvöld og verður þaö sennilega næstsíðasta sýning á pessu ágæta leikriti- I asida Chatnbeflains; Eiimitt Dtto stmer i að uerta leiíliDi Jlto PMöiena“ I Brezk frétt hermir að Otto Strasser sé að safna saman Þjóð verjum í Amerjku til að mynda her „frjálsra“ Þjóðverja. Þjóðviljinn isagði nýlega frá Otto Strasser og meðmælum Dou glas Reed mieð honum við brezku stjórnina í bók hans „Nemesis“. Það 'virðist, sem þau meðmæli hafi hrifið, vafalaust alveg sér- staktega sú yfirlýsing Strassers að hann muni. þegar hann væri orð- inn æðsti maður Þýzkalands láta til skarar skriða gegn Sovétrikj- unium. Hvað er það, sem í augum brezkra auðmanna og aimerískra gerir \Otto Strassier til forustu fallinn fyrir sigruðu Þýzkalandi? Otto Strasser var sá maður, sem nneð Griegor bróður sinum. byggði upp nazistaflokkinn í Norður-Þýzkalandi. Hanin vareinn af færustu leiðtogum flokksins og fór úr honum árið 1930 út af hatrammri deilu við Hitlier og hafa þeir verið hatursmenn síð- an. Gregor bróðir hans var hins- vegar ‘eftir i flokknum, beygði sig fyrir Hitler, og var myrtur að undirlagi Görings i blóðbáð- ^nu i júní 1934. Ott:> Strasser befur fyrst og fremst haft samband við herfor- ingjaklíkur þýzka hersins(leiðtoga „Reichswehr") og raunverulega er hugmvnd hans um framtiðarskipu lag Þýzkalands mjög nálægt því að vera hemaðaneinræði, þair aem mátulega mikið sé slakað til við alþýðu, (til að reyna að sættá hana við drottnun hemaðarsinna, en öllu, sem stefnir að verkalýðs völdum log kommúnisma sé vægð arlaust haldið niðri- Otto Strasser er talinn hafa góð „sambönd“ innan Þýzkalands, hefur þar gott njósnakerfi, enda hefur hann alltaf i tima getað forðað sér úr hverju því landi, sem Hitler hefur verið að því kominn að taka. Hann flúði mátu- lega úr Austurriki, úr Tékkóslóv- akíu, úr Danmörku, úr París — og nú er hanln í Bandarikjunum. Alltaf hafa njósnarar Hitlers verið á hælum hans- Skrífsfofa Sumardvalarncfndar barna 1941 er í Miöbæjarbarnaskólanum. Þar er veitt viðtaka gjöfum til starfseminnar, alla virka daga kl. 10—12 og 2—4. — Einnig er sent eftir gjöfum, ef þess er óskaö, í síma 3004. Skrifstofustjóri er Gísli Jónasson yfirkennari. FRAMKVÆMDANEFNDIN. Snmardvol barna 1941 Öll böm, sem óskað er eftir aö fari á sveita- og bama- heimili í sumar á vegum sumardvalarnefndar, komi til læknisskoðunar í Miðbæj arbamaskólann næstu daga kl. 15,30 til 17. FRAMKVÆMDANEFNDIN. Það er því einkennaindi fyrir striðsmarkmið brezku stjórnarinin ar, .að hún skuli einmjtt velja þennan niazista fil værilanlegs leiðtoga fyrir Þýzkaland, ef Bnet ar sigri. Auðmenn Bnetlands og Bandaríkjahna treysta á ákveð- inn hluta af herforirtgjaklíkulnni þýzku til að rísa gegn Hitler og steypa honum. þegar þýzki herinn færi að fara halLoka og bylti,ngaTh neylfirtg v'.ernalyð stn.'s. að magnast, en berja um leið byltingarhreyfinguna niður. Það liggur þá alveg Ijóst fyrir, hvernig bnezka iog bandaríska auð valdið hugsa sér Evrópu, ef þau sigra: Pölland undir stjórn Sikorskis, fasistans, — og það í striði við Sovétríkin, eins og það nú þegar er, — og Bietland skuldbundið til að hjálpa pólska fasismánum, til að brjóta undir sig Vestur- Hvítarússland eg Vestur-Ukraine, sem Lord Curzon, utanríkismála- ráðherra Bneta, þó viðurkenndi, sem rússnesk lönd 1919. Tékkóslóvakía,, í hernaðarbanda lagi ,’við hið fasistiska Pólland (sem 1938 réðst á Tékkóslóvakíu með Hitler). Það bandalag er nú gert, hefur fengið blessun biezku stjórnarinnar. Og í stjórn Benes í London sitja þrír tékkneskir fas istar m. a. Þýzkaland undir stjórn nazist- ans Otto Strasser, sem hefur lýst því sem einum þætti utanríkis- pólitíkur ( sinnar eftir bnezkair sigur, að fara í strið við Sovét- rikin, til að taka af þeim Eystra saltslöndin og Vestur-Hvítarúss - land og Vestur-Ukraine! Það er vart hægt að segja það skýrara hvert beina skuli geirnum en bnezka stjórnin gerir með þessari afstöðu allri. Hún neitar að viðurkenna inn- göngu Eystrasaltsríkjannia í Siovét sambandið, tgerir sldp og gull þeirra rikja upptæk, — og svo undrast Butler yfir að ekki skuli vera betri sambúðin við Sovét- ríkin!! Orð þeirra Stór-Bretanna gefa máske ekki alltaf miklar teiðbein- ingar um hvað þeir vilja, — en verkin tala. Hallgrimspmstakctll. Messað í Fríkirkjunni kl. 5. Sr. Jakiob Jóns- son. Að lokinni messu verða tek- in upp samskot til sumardvalar barna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.