Þjóðviljinn - 20.05.1942, Blaðsíða 1
7. árgangur.
Miðvikudagur 20 maí 1942
6. tölublað
Harðítr bardagatr halda áfram á Kerts
Sovétherinn heíur sótt frain um 10 km. á vígstöðvunum við
Karkoff, undanfarinn sólarhring, að því er segir í fregn frá
Moskva.
Tók rauði herinn í gær „stóran bæ, i nágrenni Karkoffs”,
eins og það er orðað í útvarpsfregji frá Moskva. Nafn bæjarins
er ekki nefnt, en i brezkum fregnum er talið líklegt að hér sé
um að ræða Bjelgorod, 40 km. norður af Karkoff, eða Snjeff,
20 km. suður af Karkoff.
Eitt af síðustu verkum fráfar-
andi ríkisstjórnar var að leigja
ríldsverksmiðjuna Gutenberg sam
\innufélagi, sem prentaramir þar
mynda, til 10 ára. Leiguskilmálar
eru þeir að ríkið fái 5l/3% vexti
af bókfærðu verði prentsmiðjunn-
ar og 10% af nettoarði hsnnar.
Þegar prentaraverkfallið stóð í
vetur, þótti prenturum ríkis&tjóm
in beita því valdi, sem hún hafði
með yfirráðunum yfir Gutenberg,
mjög eindregið gegn prenturum.
Hefur 'síðan verið mikill áhugi
meðal prentara fyrir því, að fá
prentsmiðjuna á leigu, til þess
að fá þannig sjálfir ráð yfir
henni og njóta þess gróða, er hún
gefur af sér. Sóttu þeir því á um
að fá hana leigða sér, enda ótt-
uðust þeir að ella kynni svo að
fara, að hún yrði máske öðrum
Lcynisamningamir, sem fráfar-
andi ríkisstjórn gerði við her-
stjómina um takmörkun í land-
varnavinnunni eða öllu heldur
þær óljósu: frásagnir, sem fram
Rannsókn á fjárreið-
um menntamálaráðs!
Það er tími til kominn að al-
þjóð manna. fái að vita hvað líð-
ur fjárreiðiim Menntamálaráðs,
hvcrnig hin mikla „þjóðarútgáfa”
Jónasar frá Hriflu hefúr borið
sig.
Margt undarlegt hefur komið
fram um reikningsfærslu þeirrar
stofnunar undanfarið. Það er
tími til þess kominn að reikning-
ar hennar séu birtir.
Ennfremur er nauðsynlegt að
fá að vita hverskonar samningar
hafa verið milli ríkisprentsmiðj-
unnar Gutenberg og Menntamála-
ráðs um þessa prentun.
Menntamálaráð verður að
leggja plöggin á borðið og það
strax!
leigð, þegar hrein íhaldsstjrón
kæmi til valda.
Samningar þessir þýða raun-
verulega mikla kauphækkun fyrlr
prentarana í Gutenberg — og
þarafleiðandi hækkun fyrir aðra
prentara líka. Samningar þessir
verða því enn einn naglinn í lík-
kistu gerðardómsins. Það er kald-
hæðni örlaganna, að einmitt Her-
mann Jónasson skuli verða til
þess að reka þennan nagla í lík-
kistuna, — maðurinn, sem í vet-
ur spillti því hvað mesf að prent-
arar fengu kauphækkun.
•En eins og vænta má eru prent
arar hinir ánægðustu með hvern-
ig komið er.
Lagaleg heimild ráðherra til að
gera svona ráðstafanir og for-
dæmið sem það skapar, er hins-
vegar sérstakt athugunarefni.
hafa komið um þá, eru sérstak-
lega athyglisverðar, fyrir hverny
þann sem vill skilja þau öfl, sem
mestu ráða. nú í þjóðlífi voru.
Meginatriði samningsins virðast
vera:
1. Að herstjórnin lofar að tak-
marka fjölda íslenzkra verka-
manna í landvarnavinnunni.
Um þessa kröfu voru fulltrúar
Alþýðufíokksins, Framsóknar-
flokksins og Sjálfstæðisflokksins
sammála, og sennilega er ekki
gengið eins langt í flokkuninni
eins og Sigurjón Á. ólafsson for-
seti Alþýðusambandsins taldi sig
geta fallizt á.
2. Að takmarka þá vinnu Is-
lendinga, sem stendur í óbeinu
sambandi við dvöl setuliðsins hér.
Hér virðist einkum. átt við
starfsemi veitingahúsa, sem her-
menn sækja, þvott sem mörg
heimili hafa stundað fyrir her-
mennina o. fl. Ætlast er til að
herinn sjálfur fullnægi þessum
þörfum sínum að mestu leyfi.
3. Að takmörkuð sé öll sú
vinna, innlend, sem frá sjónar-
miði þessara aðila er ekki bein
lífsnauðsyn, og þar hafa þeir vísu
menn komið auga á byggingavinn
una í fyrstu röð.
Var bærinri tekinn með óvæntu
áhlaupi rússneska riddaraliðsins,
er sótti fram vestur yfir fljót,
sem brúað var í skyndi með flot-
brúm. Riddaraliðið, vopnað létt-
um vélbyssum, brauzt inn í bæ-
inn, og tókst að hrekja á flótta
þýzka liðið, sem fyrir var. Á eft-
ir riddarraliðinu komu skriðdrek-
ar og stórskotalið, og höfðu kom-
ið sér fyrir er Þjóðverjar höfðu
sent liðsauka á staðinn og gerðu
Það þar.f ekki mikla skarp-
skyggni til þess að sjá að hverju
stefnt er. Það er stefnt að því að
gera fjölda verkamanna ókleift
að haldast við í Reykjavík og
öðrum hinum stærri bæjum, í
þeirri von að þeir neyðist þá til
þess að gefa sig að arðminnl
vinnu í „dreifbýlinu”.
Fjöldi manna er nú algjörlega
húsnæðislaus hér í borginni, vald-
hafarnir vilja fyrir hvem mun
að ekki verði úr þesu bætt, því
húsnæðisskortur og takmörkuð
atvinna kynnu að geta áorkað
Fraxtih. á 4. aiðu,
Esla hefir ei
emhí fliðst íl
Esjan hafÖi enn el^h_i náðst út,
þegar blaðið átti tal við Pálma
Loftsson framkvœmdastjóra, t
gœrkveldi.
Er búizt við því, aS það taki a.
m. k. 2—3 daga, að straumurinn
beri sandinn burV frá skipinu.
Hinsvegar er engin hætta talin á
því að skipið náist ekki út og er
það algerlega ólaskað.
Ægir hefur þegar tekið farþeg-
ana og mun hann flytja þá áleið-
is í tveim ferðum, fyrst þá, er
ætla á Austfirðina og síðan hina.
Búizt er við, að losa verði eitt-
hvað af farmi skipsins til þess að
létta það, svo það náist fyrr á flot.
öflug gagnáhlaup, sem var hrund
ið.
Margir minni bæir og byggðar-
log hafa verið hertekin síðustu
dægur.
Báðir aðilar skýra frá stórkost
legum skriðdrekaorustum á Kar-
koffvígstöðvunum. I fréttastofu-
fregnum segir, að Þjóðverjar ein-
beiti miklum fjölda skriðdreka á
örinjóar landspiidur, í því skyni,
að stöðva sókn sovéthersins. Hef-
ur með þessu móti tekizt að reka
fleyga inn í fremstu vamarlínur
sovétherains en árásunum hefur
jafnan lokið svo, að þýzku skrið-
drekasveitimar hafa verið hrakt-
ar til baka.
Þjóðverjar viðurkenna, að enn
séu háðir harðir bardagar á
Kertstanga, en þýzka herstjóm-
in tilkynnti fyrir sex sólarhring-
uin, ,að sovétherinn á Kertstanga
væri gjörsigraður.
Setuliðið á Sevastopol gerir
stöðugt útrásir í því skyni að
létta á verjendunum á Kerts.
1 fyradag voru 35 þýzkar flug-
vélar skotnar niður á austurvíg-
stöðvunum og 27 eyðilagðar á
jörðu. Síðastliðna viku voru, 339
þýzkar flugvélar eyðilagðar en
112 sovétflugvélar fórust.
Neðri málstofa brezka þingsins
hóf í gær umræður um styrjald-
arástandið, og munu þær halda
áfram í dag.
Það hefur \akið athygli að
CJhurchill var ekki viðstaddur og
varaforsætisráðhcrrann, ' Attlee
flutti framsöguræðuna. Kom fram
i umræðunum að þingmönnum
þótti óviðkunnanlcgt að land-
varna- og forsætisráðherrann
væri íjarverandi frá slíkum um-
ræðum.
Attlee sagði að Bretar væru að
. styrkja aðstöðu sína á öllum
þeim stöðvum sem mesta hemað-
arþýðingu hefðu í náinni framtíð,
og nefndi þar Indland og Ceylon.
Hann fulhissaði þingheim um að
hugsunin um vesturvígstöðvar
gegn Hitler viki ekki úr huga
brezku stjórnarinnar og væri stöð
ug( áhyggjuefni þýzku herstjóm
arinnar.
1 umræðunum komu fram radd-
ir um þörf á nánari samvinnu
milli Breta og Rússa. Lagði einn
Rauði kross Banda-
ríkjanna sendir hjálp
til Sovétrfkjanna.
Rauði krossinn I Bandarikjun-
um hefur sent síðust þrjá mán-
uði hjúkranargögn, meðul, fatn-
að o. fl. til Sovétrikjanna fyrir
3 */2 milljón dollara, að því er for-
seti Rauða krossins, Norman Da-
vis, tilkynnir.
Davis lét þess getið að ekki
mundi líða á löngu þar til hjálp
Rauða krossins til Sovétrikjanna
hefði náð tvöfaldri þeirri upphæð.
Hímmlcr komíno
til Hollands
Ný mófþróaalda tfefn
nnsistam
Himmler, foringi þýzkn leynl-
lögreglunnar, er kominn til Hol-
lands, og er talið að honum sé
ætlað að berja niður nýja mót-
þróaöldu gegn Þjóðverjum.
Samtímis er búfzt við, að naz-
istar reyni að koma upp innlendri
fasistastjórn í Hollandi, með
Kvislinginn Mussert í farar-
broddi.
Síðastliðinn mánuð voru 96 Hol
lendingar myrtir ai þýzku hern-
aðaryfirvöldunum. Nær allir liðs-
fdringjar hollenzka hereins hafa
verið handteknir.
þingmauna tíl að ChurchUl, Stalín
og Roosevelt hittust í sumar.
Sbíptast Astralía
og Sovétríkin á
scndihcrrum ?
W. M. Hughes, áhriíamikill
ástralskur stjórnmálamaður og
fyrrverancli forsætisráðherra, hef-
ur opinberlega hvatt stjórnina til
að senda sendiherra til Moskva
og koraa á milliliðalausu stjórn-
! málasambandi við Sovétrílrin.
Hefur áskorun hans vakið mikfa
hreyfingu um mál þetta.
BANDARlKJAllER I ÍKLANDI.
Fjölmennur Bandaríkjaher er
nýkominn tH Norður-Irlands, og
hefur með sér skriðdrcka og all-
ar tegnndir hergagna.
Hiisnæðis- 09 eluioiosMF á eð leiði lil idifIis-
lis sen ehhi iddist neð geFiarflinslOiiion
Þád á ad stöðva allar nýbyggíngar scgir Jón Arnason
Framsóknarflokkurinn hefur nú teldð sér fyrir hendur að
berjast á móti öUum nýbyggingum í landinn. Greinilegast kemur
Jictta fram í grein eftir Jón Árnason, sem birtist í Tímanum í
gær, þar segir meðal annars:
„Það sem fyrst og fremst ber þó að gera, frá mínu sjón-
anniði, er að stöðva nýbyggingar að svo miklu leytí sem með
uokkru móti er hægt að komast af án þeirra”.
Lang sennilegast er að þessi áróður gegn byggingaframkvæd-
nm exgi rætur sínar að rek,ja tilbeinna eða óbeinna ákvæða í
leynisamningi þeini sem fráfarandi stjóm gerði við herstjórnina
um takmörkun vinnuafis í landvarnavinnnnni.
Brezka stjórnín er að hutfsa
um vesturvígstödvar, M<ir ahi«