Þjóðviljinn - 18.06.1942, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.06.1942, Blaðsíða 2
2 ÞJ Q D V I G ] 1 N N FímmtujtJagur 18. ]úní 1942 Íslandsmótíð í fevöld kl, 8,30 fteppa fflœjavpóótut Víkíngur og Vcsfmannaeyíngar Alltaf meira spennandi * Hvor vinnur? Um kosningaathöfnina Ahugasamur sósíalisti utan af landi hefur skrifað Þjóðviljanum og beðið um ýtarlegar upplýsingar um allt er luti að kosningaathöfninni sjálfri. Hér kemur nokkur lausn. flokkanna eru inerktir með sömu bókstöf- lim eins og landlistarnir og fer kosning fram með þeim hœtti að kjósandi setur X framan við bókstaf þess flokks, ,er hann kýs. Bókstafur Sósíalistaflokksins er C. Þeir, sem kjósa sósíalista, setja því X framan við C. Kvenréftíndaíélag Islands Kvensfúdenfaíélag Islands minnast 19. júní með erindum í útvarpinu um kvöldið. Sameig- inlegur skemmtifundur með kaffidrykkju fyrir félagskonur og gesti þeirra verður í Golfskálanum kl. QYz- — Geta konur Klustað þar á útvarpserindin. Fjölmennið og mœtib stundtíislega. Stjórnirnar. Utan Reykjavíkur Utan Reykjavíkur eru allstaðar einstak- lingar í kjöri, cn ekki listar eins og í Reykjavík. Kjósandinn setur x framan, við nafn þess manns, sem hann kýs. Sem dæmi má nefna kosningu í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Kjörseðillinn lítur hérumbil þannig út þegar búið er að kjósa frambjóðanda Sósíalistaflokksins: Guðm. I. Guðmundsson fyrir Alþfl. Þórarinn Þórarinsson fyrir Framsókn. xGuðjón Benediktsson fyrir Sósíalistafl. Ólafur Thors fyrir Sjálfstæðisfl. I tvímenningskjör- Lýðræðíssfjórn fólksíns eða þjóðstjórn affurhaldsíns — stefnuskrárbæklingur Sósíalistaflokksins er kominn út. — Verð 50 aurar. Ennfremur eftirtöld kosningarit: I,. Stéttir og stefnur eftir Gunnar Benediktsson 2. Atvinnuleysið þarf ekki að koma aftur. 3. Fiskimenn! Hrindið kveldúlfsvaldinu. 4. Vorsókn íslenzkrar alþýðu. Kvæði eftir Jó- hannes úr Kötlum. 5. Hnekkjum einræði þjóðstjórnarinnar. Oll þessi rit má fá á kosningaskrifstofu C-listans og afgreiðslu Þjóðviljans. — Þar Jœst einnig: Handbók fyrir kjósendur (Upplýsingar um úrslit síðustu kosninga o. fl., ásamt mynd- um af frambjóðendum Sósíalistaflokksins). Verð 2 krónur. „Þjóðhættulegt“ happdrætti 10 vinningar eftir ,,þjóðhættulega“ rithöfunda og listamenn, ásamt meðmælum formanns Menntamálaráðs. — Verð 2 k.rónur. Fleiri kflsningarit eru í undirbúningi. Utbreiðið kosningarit Sósíal- istaflokksins ■ Styðjið að sigri C-listans! Handbók Alþingis- kosninganna 5. júli er komin út. Fæst hjá flestum bóksölum. í bókinni eru at- kvæðatölur úr Alþingiskosningunum 1937 og nofn frambjóð- enda í kosningunum 5. júlí n. k. og eyður fyrir tölu. Auk þess eru í bókinni reglur um úthlutun uppbótarþingsæta og jhnislegt fleira viðvíkjandi kosningunum, auk mynda af frambjóðendum Sósíalistaflokksins. dæmum I tvímenningskjördæmum á hver kjós- andi rétt á að kjósa tvo frambjóðendur, og setur hann þó kross framan við nafn þerra beggja, Iiinsvegar er honum og full- hcimilt að kjósa aðeins einn frambjóð- anda, og setur hann þá aðeins X fram- an við nafn þess, er hann kýs. Ef kjós- andi í tvímenningskjördæmi kýs tvo frambjóðendur sinn af hvorum flokki, fær hver flokkur um sig aðeins hálft at- kvæði, en sé aðeins kosinn einn, fær sá ílokkur, sem frambjóðandinn er fyrir heilt atkvæði. Ef kjósandi er óánægður með frambjóðanda kýs hann landlista Ef kjósandi er ekki ánægSur meö fram- bjóðanda, þess flokks, sem hann fylgir, getur kann kosið landlista. Atkvæði reiknast þá flokknum, en ekki frambjóð- andanum. Það kemur því til greina, þeg- ar flokknum eru reiknuð uppbótarþing- sæti, en það kemur ekki til greina, þeg- ar meta skal kvort klutaðeigandi fram- bjóðandi hjjóti uppbótarsætið. Atkvæði, sem fellur á landlista í kjördæmi, þar sem hlutaðeigandi flokkur á fulltrúa í kjöri, er því bcint vantraust á frambjóð- andann. Þar sem flokkurinn hef- ur engan í kjöri. I5að sem flokkurinn kefur engan fram- bjóðanda, en svo er ástatt um Sósíalista- flokkinn í Rangárvallasýslu, Vestur-ísa- fjarðarsýslu og Norður-ísafjarðarsýslu, kjósa fylgismenn hans landlista, þau at- kvæði, sem á landlista falla koma flokkn- um að fullum notum við úthlutun upp- bótarþingsæta. Hvernig landlisti er kosinn Landlistarnir eru merktir með bókstöf- um. Landlisti er koöinn með því að setja X framan við bókstaf listans. Listabók- stafur Sósíaiistaflokksins er C, og land- listi hans því kosinn þannig: x C í Reykjavík I Reykjavík eru hlutfaljskosningar og cru þar því aðeins listar í kjöri. Listar XC Sósíalistar 1 Reylzjavík. kjósi& þið C-listann. XC 1 öðrtim kjördœmum kjósið þið fram- bjóðendur //o/cfcsíns. xN. N. frambjóðandi Sameiningarflokk* alþýðu — Sósíalistaflokksins. I Rangárvallasýslu, Vestur-lsafjarðar- sýslu og Norður-lsafjarðarsýslu kjósið þið landlista Sósíalistaflokksins’ C-listann. XC „Vakri Skjóni hann skal heita“ I fyrradag var greinarstúfur í Alþýðu- blaðinu, sem hét ..breitt yfir nafn og númer“. Þar var verið að sýna fram á með Alþýðublaðsrökum, að kommúnist- ar á Islandi Lefðu þann leiða sið, að breyta um nöfn til að villa á sér heim- ildir. Blaðið segir: ,,Annars minna aðfarir kommúnista í þessum efnum á söguna um karlinn og folaldið hans. Hann hafði átt góðan, vakran og skjóttan reiðhest, er hann varð að lóga. Hryssa, sem hann átti einnig, var í þann veginn að kosta. Karlinn hafði ákveðið að folaldið skyldi heita vakri Skjóni. Um þctta var kveðið: ,,Vakri Sjóni hann skal heita, honum mun ég nafnið veita, þó að meri það sé brún.“ Líkingin er óneitanlega dálítið hölt, eins og Alþýðuflokkurinn, karlinn vildi sem sé alls ekki breyta nafninu hvað sem öllu öðru liði, en eftir því sem Alþýðu- blaðið segir eru kommúnistar æstir í að breyta um nöfn. Hinsvegar er Stefán Jóhann staðráðinn í að kenna flokk sinn við alþýðuna, þó hann þjóni auðvaldsherrunum og engum öðrum. Burt mtið vaid burgeisanna, burt íneð Stefán Jóhann. Lifi sameining alþýðunnar. Kjósið C-listann. ,,Hin brúna aflóga sovét- meri“. Hérnu er stuttur kafli tekinn úr sömu grein Alþýðublaðsins, hann sýnir Ijós- iega hug Alþýðuflokksins til Sovétríkj- anna, hann boðar enn á ný gamla stefnu blaðsins, sem eitt sinn var orðuð þannig: það er menningarhlutverk nazismans nð útrýma kommúnismanum. Alþýðublaðið segir: „Kommúnistar munu áreiðanlega samt- færast um það, að áður en lýkur spyrja kjósendur ekki eftir nafninu einu. heldur miklu fremur um stefnur og starfsaðferð- ir. þá munu þeir komast að raun um það, að nafnið „vakri Skjóni" dugar þeim lít- ið, þegar þeir fara að berja fótastokkinn á hinni brúnu, aflóga sovétmeri . Vonandi vcrða það ekki taldar neinar skammir um Alþýðuflokkinn, þó birtar sé orðréttar kjausur upp úr Alþýðublaðinu. En meðal annara orða. Þorir Alþýðublað- ið ekki að svara spurningunum, sem Þjóðviljinn hefur tvívegis lagl fyrir það varðandi ríkislögregluna og framfærslu- lögin? Gerið sigur alþýðunnar glæsiiegan. Kjósið C-listann. Nokkur orá frá Akranesi Méi datt í hug að senda „Bæjarpóst- mum nokkrar línur í tilefni af fundi þeim er Sósíalistaflokkurinn hélt hér, á Akranesi síðastliðinn sunnudag. Menn gerðu yfirleitt góðan róm að þessum fundi, og miklu betri en búast mátti við eftir því hvað fáir sósíalistar eru hér. A heimleið af fundinum heyrði ég á tal nokkurra manna, sem áreiðanlega hafa ekki talið sig sósíalista hingað til. Gerðu þeir bezta róm að fundinum yfirleitt og kváðust vel geta skiiið að þessum flokki ykist fylgi núna, minntust þeir einkum á ræðu Sigfúsar Sigurhjartarsonar, og fannst hún með ágætum. Datt mér þá í hug það loforð Steinþórs Guðmundsson- ar, að við skyldum fá að kynnast sósíal- isma betur hér eftir en hingað til. Þetta loforð held ég nú að þið ættuð að efna án alls tillits til kosninga. Eg held að fræðsla utn sósfalisma yfirleitt yrði vel þegin hér á Akranesi. Bærinn saman stendur aðallega af verkamönnum og hafa þeir eðjilega flestir sósíalistisk sjón- armið, en af ókunnugleika aðhyllast þeir frekar Alþýðuflokkinn. Sósíalista hættir þeim við að setja í samband við verkföll og vandræði og jafnvel blóðsúthellingar og allskonar hryðjuverk, eru sem sagt hálf hræddir við stefnuna og algerlega ófróðir um hana, ég hefi t. d. átt tal við fjölda margar konur hér, sem ekki hafa hug- mynd um að í Ráðstjórnarríkjunum hafa konur sama kaup og karlar. Eg held því að það væri mjög gagnlegt að hafa svona fundi öðru hvoru, þó ekki væri oítar en svo sem tvisvar til þrisvar á ári, og finnst mér að ílokknum ætti ekki að vera það ókleift. Akurnesingur. xc Kjósendur Sósí~ alísftaflokksins Sósíalistaflokkurinn trcystir ykk- ur til að fylgjast með ó'llu fólki, sem kýs flokkinn, hvort það fer ’úr bænum fyrir kjördag, og minna það á að kjósa áður í Miðbæjar- barnaskólanum frá kl. 10—12 og 1—5. Eins að fylgjast méð fólki, sem farið er úr bænuin, koina til þess boðum um að kjósa strax hjá bæjarfógeta, sýslumanni eða hreppstjóra. C-listinn er listi Só- síalistafiokksins. rnmimmmimsm M liarindi til mánaðamóta. Grímur Magn- ússon læknir gegnir fyrir mig störfum á meðan. Pétur H. J. Jakobsson nmmmmxmmm Heíft og köld svíd alian dagínn Kaffísalan Hafnorsfrœii 16 ooooooooooooooooo Kosningaskriísíofa C-listans er á Skólav.st. 19 2. hæð Allar uppL Aiðvikjandi kosníngunum. Kjörskrá liggur framtnL — Opíð kl„ 10-22 alla daga

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.