Þjóðviljinn - 23.06.1942, Side 2

Þjóðviljinn - 23.06.1942, Side 2
2 PJOÐVILJINN Þriðjudagur, 23. júní 1942 Skrá yfir aðalniðurjöfnun útsvara í Reykjavík fyrir árið 1942 liggur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu borgar- stjóra, Austurstræti 16, frá 22. júní til 6. júlí næstkomandi, kl. 10—12 og 13—17 (þó ekki þriðjudag 23. júní og á laugar- dögum aðeins kl. 10—12). Kærur ýfir útsvörum skulu komnar til niðurjöfnunarnefndar, þ. e. í bréfakassa Skattstofunnar í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, áður en liðinn er sá frestur, er niðurjöfnunarskráin liggur frammi, eða fyrir kl. 24' mánudaginn 6. júlí næst- komandi. Þenna tíma verður formaður niður- jöfnunarnefndar til viðtals í Skattstof- unni virka daga aðra en laugardaga, kl. 17.—19. Borgarstjórinn í Reykjavík, 22. júní 1 942. Bjarní Benedíktsson. Auglýsíð í Þfóðvílíanum BæjaFShFifsTofUFoaF Austurstraetí 16, eru lokadar í dag þríðjudag 23. júní íslandsmótid Fram vann K. V. 2:0 þeir tvö góð tækifæri, en mis- austur um land í strandferð til Siglufjarðar eftir miðja þessa viku. Vörumóttaka fyrir hádegi á þriðjudag á hafnir sunnan Fá- skrúðsfjarðar, meðan rúm leyfir- Pantaðir farseðlar óskast sóttir á miðvikudag. Þessi síðasti leikur „gestanna” endaði með sigri Fram, 2:0, og er það nokkuð réttlátt eftir gangi leiksins Og fækifærum, sem komu. Framarar höfðu oftar yfirhönd ina án þess að verulega lægi á KV. Veilur í staðsetningui þeirra í vörninni opnuðu Fram mark- tækifæri, en þeir notuðu þaú illa. KV gerði alltaf við og við á- hlaup og sum þeirra allhættuleg, en verulega opin tækifæri fengu þeir ekki, fyrr en Fram hafði sett sitt síðara mark, þá fengu notuðu þau. Verulega skipulagðan samleik sá maður tæpast hjá hvor ugum, sparkflýtirinn var oftast- nær mest áberandi. Þó var Fram betri á þessu sviði og má þar ef ti! vill þakka betri boltameð- íerð þeirra. Aftur á móti náðu KV-menn ekki upp eins góðum samleik og móti Víking. . Lið Fram samanstendur af ungum mönnum, að undanteknum Jóni Magnússyni, er lék með að þessu sinni. Aftasta vörn þeirra er nokkuð örugg. Þó má sjá, að þar eru nýliðar með, en þeir standa vissulega til bóta með íleiri kappieikjum. Ottó má gæta lianda sinna betur, enda hefur hann svo góð spörk og er fljótur að hlaupa að slíkt á ekki að þurfa. Karl Guðmundsson er gott efni hjá Fram, enda gerði hann margar góðar tilraunir til sam- leiks og svipað má um Kristján segja, hann er tekniskur og hef- ur gott úthald, þótt ckki sé hann hár i loftinu. Þessir tveir menn byggðu mest upp liðið í þessum leik, og enda Högni meðan hann var, en hann hæfti í hálfleik. Haukur skapaði mörg hættuleg augnablik við mark KV, enda fékk hann í fyrra hálfleik að leika laus. Karl Torfa. gerði margt vel. Jón Magg. eins og áður, fylginn sér, vakandi fyrir að vera á rétt- um stað. Fjórir öftustu menn KV báru mestan þunga þessa dags, sérstaklega bakvörður og mið- framvörður. Hægri bakvörður staðsetti sig illa í fyrri hálfleik, en var betri í siðari hÉftfleik. Mark maður tók marga bolta vel, en virðist ekki hafa næmt auga fyr- ir því, hvenær hann á að grípa inn í spilið. Hliðarframmennirnir eru nokkuð þungir en drjúgir, miðframherji og hægri útfraiu- herji eru beztu menn framlinunn- ar, vinstri innframherji gerði margt laglega. Vinstri útfram- herji er hraður, en vantar leikni. Helztu veilurnar á leik Eyja- manna erui þær, að þeir hafa ekki lagt nóga rækt við leiknina, en hún er undirstaðan, kemur þar með meiri æfing í að skalla, sem flestir þeirra eru klaufar í. Þeir kunna lítið til þeirra listar: að allir leiki með allan tímann, sama hvar hann er eða hver þeirra manna hefur boltann. Þeg- ar þessir ungu, hraustu og dug- legu menn hafa náð þessum at- riðum sæmilega, þá mega félögin hér biðja fyrir sér og það þó þau séu með sín beztu lið og það vel fyrir kölluð. Það leiðinlega atvik, sem kom fyrir, að leikur byrjaði ekki fyrr en 20 mínútum eftir auglýstan tíma, er ófært og má ekki koma fyrir aftur. Mun hafa staðið á dómara, en það út af fyrir sig afsakar ekkert, því að í hverjum leik er varadómari og geti hann heldur ekki mætt verða dómar- arnir að hafa þá ábyrgðartilfinn- ingu að tilkynna forföll jafnskjótt og þeir vita þau. Dómari var Þorsteinn Einars- son, sem annars var mættur þar sem áhorfandi. KR hélt Vestmannaeyingum samsæti á sunnudagskvöld, en þeir voru hér í boði KR. Lögðu þeir síðan af stað heimleiðis í gær- kvöld. Mr. ooooooooooooooooo Kjósíd C~lísfann Kfósendur Sósíalístaflokksíns Þið, sem ekki verðið á lögheimili ykkar á kjördag, 5. júlí, kjósið strax hjá næsta bæjar- fógeta, sýslumanni eða hreppstjóra. Leitið upp- lýsinga hjá trúnaðarmönnum eða kosningaskrif- stofum SósíaJistaflokksins. Ueoipsfofna vantar húsnæði 1. október eða fyrr. Upplýsingar hjá veðurstofustjóra. — Sími 3373. Skatfskrá Reykjavíkur Striðsgródaskaftskrá Elli- og örorkutryggingaskrá. Námsbókagjalda- skrá, og skrá um ábyrgðarmenn lífeyrissjóðs- gjalda liggja frammi á bæjarþingstofunni í hegningar- húsinu frá mánudegi 22. júní til mánudags 6. júlí, að báðum dögum meðtöldum, kl. 1 0—20 daglega. Kærufrestur er til þess dags, er skrárnar liggja síðast frammi, og þurfa kærur að vera komnar til Skattstofu Reykjavíkur í Alþýðuhúsinu, eða í bréfakassa hennar í síðasta lagi kl. 24 mánudag- inn þann 6. júlí n. k. Skattstjórinn í Reykjavík, Halldór Sigfússon. Tllkynnlog fíl verkamanna Þeir verkamenn, sem hafa rétt til sumarleyfis hjá brezka setuliðinu, þurfa að hafa sótt sumar- leyfispeninga sína á skrifstofu setuliðsins, Hafn- arstræti 2 1, eigi síðar en 30. júní n. k. Oðrum verkamönnum ber að snúa sér til við- komandi atvinnurekanda, þegar þeir óska að taka sumarleyfi sín. Samkvæmt samningum ,,Dagsbrúnar“ um sumarleyfi, eiga verkamenn rétt á að taka þau á tímabilinu 1. júní til I. september. Nánari upplýsingar gefur skrifstofa Dags- brúnar. ooooooooooooooooo

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.