Þjóðviljinn - 02.07.1942, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 02.07.1942, Blaðsíða 2
þJÓÐVILJINN !osf stefnip Svaríí lísfínn Framhald af 1. síðu. Jón Jónatansson Stýr. 9. Jón S. Jónsson Aðalbóli. Jón Þ. Jónsson Njálsgölu 4. Jón Jónsson Þingh. 8. Jón Kári Kárason Hvg. 100 B. Jón Kristjánsson, Vest. 20. Jón Magnússon Höfðab. 51. Jón Magnússon Höfðab. 55. Jón Magnússon Spít. 10. Jón Olafsson Laufásv. 48. Jón Sigurðsson Vit. 17. Jón Sigurjónsson Höfðab. 50. Jón SigurPálsson, Bergstr. 56. Jón Stefánsson Rán. 32. Jón Tómasson Framn. 34. Jón Þorsteinsson Þrast. 1. Jón Ögmundsson Brbst. 39. Jónas Árnason Vatnsstíg 9. Jónas Bernharðsson Njálsg. 53. Jónas Guðmundsson Brbst. 49. Jónas Sigurðsson Bragag. 31. Jónas Stefánsson Hvg. 44. Jónmundur Einarss. Lauganv. 73 Jósep Björnsson Sólv. 33. Jósep Sigurðsson Lind. 10. Júl. Kristjánsson Öðinsg. 20. Kjartan Bjarnason Möðruvöllum Kleppsholti. Kjartan Jakobsson Njarð. 45. Kjartan Sigurðsson Lvg. 58. Kjærnesteð Guðm. Bjargarst. 2. Konráð Matthíasson Bergst. 33. Kristinn Jónsson Lauf. 50. Kristinn Óskarsson Bókhl. 9. Kristinn Sigurðsson Hrhr. I 74. Kristján Árnason Freyj. 25. Kristján Arngrímsson Flókagölu. Kristján Guðmundsson Þórs. 17. Kristján Jónsson Bárug. 8. Kristján Magnússon Brag. 22. Kristján Oddsson Bergstr. 14. Kristmundur Jónsson Ánanaust. Lárus Jónsson Sólv. 60. Leifur Jónsson Lvg. 141. Magnús Ásgeirsson Lind. 30. Magnús Bæringsson Kárast. 9. Magnús Elíasson Vesturvallag. 5. Magnús Magnússon Fálkag. 22. Magnús G. Magnússon Lágholts- veg 6. Magnús Víglundsson Garð. 4. Magnús Þórðarson Laufásv. 10. Martín Björnsson Hvg. 125. Nielsen, Alfreð, Óðinsgötu 4. Nielsen, Gústaf, Tjarnarg. 12. Nielsen, Kristján, Seljav. 31. Nilson, Beck, Vest. 32. NorðdaJ, Guðm., Bergstr. 66. Norðmann, Jón, Hvg. 62. Ol. Brynjólfsson Bergstr. 10. Öl. Erlendsson Höfðaborg 28. Ölafur Gíslason, Lambhaga, Rangárvöllum. Ól. Guðjónsson Rán. 31. Ol. Guðmundsson Kárast. 7. Ol. Guðmundsson Seljav. 17. Ól. Halldórsson Brbst. 23. Ó1. Halldórsson Hlíðardal. Ol. Helgason Bergstr. 8. 01. Pétursson Mýrag. 5. Ol. Skúlason, esl. 66. Ol. I heódórsson Baugsv. 5. Oli Gunnlaugsson GreLt. 60. Olsen, Óh, Lvg. II. Oskar Jóhannsson Fram. I I. Oskar Þorsteinsson Drafnarstr. 3. Páll Jónsson Njálsg. 2. Palmi Guðmundsson Bókhl. 7. Palmi Vilhjálmsson Lvg. 27 A. Pétur Árnason Urð. 16. Pétur Guðmundsson Freyjug. 32. Pétur Guðmundsson Hrbr. 180. Pétur Hansson Gretl. 41. Pétur Kárason Hvg. 100 B. Pétur Lárusson Urð. 6 B. Pétur Ólafsson Mýrarg. 5. Pétur Ragnarsson Sólv. 14. Ragnar Guðmundsson Bergþ. 19. Ragnár Guðmundsson Bergþ. 31. Ragnar Sigurðss. Bergslr. 30 B. Reimar Snæfellss Grett. 47. Rósinkar Guðmundss. Bárug. 22. Run. Jónsson Rán. 50. Run. Þorláksson Grett. 72. Sigfús Árnason Grett. 57 B. Sig. Benediklsson Vest. 33. Sig. Einarsson Ásv. 11. Sig. Einarsson Túngötu 2. Sig. Einarsson Urð. 9. Sig. Hósíasson Skólavst. 40. Sig. Jónsson Þrast. 1. Sig. Magnússon Hrbr. 165. Sig. Nielsson Bergstr. 30 B. Sig. Ólafsson Öldug. 30. Sig. Pálmason Ásv. 16. Sig. Sigurðsson Norð. 5. Sig. Sigþórsson, Sólvellir, Kleppsveg. Sig. Vigíússon, Brbst. 53. Sigurgeir Guðmundss. Bergþ. Siggeir Guðmundsson Bókhl. 6 B, Sigurhans Halldórss. Nönnug. 5. Sigurjón Ingvarsson Miðstr. 8. Sigurz, Sig., Ásv. 31. Sigþór Róbertsson Lvg. 19 B. Símon Bjarnason Grett. 42. Steingr. Steingrímss. Lind. 24. Straumfjörð, Sig., Urð. 8. Sveinbjörn Sigvaldason Lind. 49. Sverrir Kjartansson Flók. 3. Sæm. Óskarsson Hallv.st, 10. Teitur Teitsson Garð. 21. Theódór Jónsson Fálkag. 10. Thorsteinsson, Jakob, Brbsl. 52. I ómas Guðmundss. Flöfðab. 97. Áry8§v' Björnsson Skólavst. 33. Valdemar Sigurðsson Grund. 5 B Valur Guðmundsson F’ramn. 31. Valtýr Friðriksson, Vinaminni, Seltjn. Vetvík, Harald, Skólav. 6. Vilhj. Angantýsson Urð. 6 B. Vilhj. Vilmundarson Nýl. 12. Vilhj. Þorsteinsson Reynim. 40. Vilmundur Ásmundsson, Grund, Grímsth. ^ Waage, Magnús, Grett. 38. Þórarinn Jónsson Aðalstr. 9. Þórður Árnason Nýl. 7. Þórður Benediktsson. Þórður Erlendsson Mán. 8. Þórður G. Magnússon Nönnug. I. Þórður Pálsson Sólv. 58. Þorgeir Guðjónsson Öldug. 25. Þórir Karlsson Ásv. 29. Þorkell Guðbrandsson Sólv. 60. Þorkell Magnússon Fálkagötu. Þorh Runólfsson Njálsg. 72. Þorsteinn Jónsson Brbst. 10 A. Þorsteinn Magnússon Klapp.. 27. Þorsteinn Sigmundss. Njálsg. 17. Þorsteinn Sigurðsson Ásv. 53. Örn Sigurðsson. Þetta leyfum vér oss að lil» kynna félagsmönnum vorum með tilvísun til 22. og 23. gr. félags- laga vor,fa, sem félagsmen eru beðnir að athuga og fara eftir, oíangreindum félaga vorum lil styrktar í téðri vinnudeilu. 22. og 23. gr. félagslaga vorra eru svohljóðandi: 22. gr. Engiiin íélagsmaður má ráða til sín verkamenn, sem eru í verksvipling eða verkíalli hjá öðrum félagsmönnum. Sljórnin getur ákveðið, að sama skuli gilda viðvíkjandi verk- svipting eða verkfalli erlendis. Þegar verkfall eða verksvipt- ing verður hjá einhverjum með- lun Vinnuveitendafélags íslands.. skal hlutaðeigandi, ef hann lel- ur ástæðu li) eða Iramkvæmda- stjóri krefsl þess, senda skrif- stofu íélagsins skrá yíir verka- nienn þá, sem hlut eiga að máli með íullu nafni og bústað, og skal íélagið, nerna framkvæmda- nefnd samþykki annað, senda aírit af skránni til þeirra félags- manna, sem ástæða þykir til. 23. gr. Þegar vinnustöðvun stendur yf- ir hjá einhverjum félagsmanni, má enginn meðlimur félagsins vinna á móti hagsmunum hans, t. d. með því að taka að sér, — án samkomulags við hlutaðeig- andi sjállan eða stjórn þeirrar deildar, sem hann er í — fram- kvæmd á verki, sölu á vöru eða efni, sem téður meðlimur hefur tekið að sér, eða á annan hátt nota sér aðstöðuna til þess að rýra viðskipti hans eða starfs- svið. Framkvæmdanefndin getur, þegar vinnustöðvun stendur yf- ir eða er yfirvofandi, bannað fé- lagsmanni að hafa viðskipti við tiltekna menn eða á sérstaklega ákveðnum sviðum, svo sem að selja tilgreinda vörutegund, og gjört aðrar slíkar ráðstafanir, sem hún telur nauðsynlegar vegna að stöðu félagsmanna í vinnudeil- um. Ef einhver utanfélagsmaður vinnur á móti hagsmunum íé- lagsmanna, sem eiga í vinnu- slöðvun, eru félagsmenn skyldir til þess að hafa engin viðskipti við hann, meðan á vinnustöðv- uninni stendur. Félagsstjórnin getur samþykkt, að sama skuli einnig gilda eftir að vinnustöðv- un er lokið, annaðhvort um til- tekinn tíxna eða þar til félags- stjórnin afléttir slíku viðskipta- banni. Stjórnin getur ákveðið, að til- svarandi ákvæði skuli einnig gilda í de.ilumálum, sem enn hafa eigi leitt til vinnustöðvunar. yirðingarfyllst, Vinnuveitendafélag íslands. Eggert Claessen. Mr« ívar U'ramhald af 1. síðu. verði í vaxandi mæli amerískt í öllum ytri atriðum eftir því sem stundir líða. Svo að segja allur innflutningur vor er nú frá Bandaríkjunum. Núverandi hag- stæð verzlunarviðskipti munu, vonum vér, haldast eftir stríð. Amerískar kvikmyndir, amerísk- ir bílar og’ önnur amerísk fram- leiðsla, sem hingað flyzt mun án efa verða til þess, að við semj- um okkur fremur að amerískum aðferðum. Stúdentar vorir, sem nú fara af landi burt til fram- haldsnámí? fara nú eingöngu til Ameríku. Að sjálfsögðu munu þeir flytja inn með sér amerísk- ar hugmyndir, þegar þcir koma aftur”) Mr. Ivar lýsir með sterkum orð um viðbjóði sínum á kommúnist- um fyrir að einn ræðumaður þeirra hafi troðið fótum „ís- lenzkan fána” á fundi í Bröttu- götusal num fyrir 8—10 árum. Lýsing hans er dálítið afskræmd af því, sem gerðist í þessum sal 9. nóvember 19B3, sem sé fyrir 9 árum. En það sem í augum Mr, Ivars er hinn eini sanni „íslenzki fáni” var- þýzkur hakakrossfáni, sem skorinn hafði verið niður af Innan fárra daga fara. fram kosningar til Alþingis. Það er á- reiðanlcga þess vert að gera sér í tæka fíð Ijósa grein fyrir því, hvað alþingiskosningar eru. Já, það vita allir mun cf til vill marg- ur segja, En cr það nú alýeg víst, aö það standi nægilega skýrt fyrir hugskotssjónum allra, und- antekningarlaust allra, að með atkvæði sínu leggur hver og einn 1 hönd á stjórnvöl þjóðfélagsins og hefur að einhverju örlitlu leyti á- hrif á það, hvaða stefna Verður tekin í pjóomálum komandi kjör- tímabil ? Gott og vel: Við segjum að allir séu með á það og þá um leið, að það er mikilsvert ad nota atkvæðisrétt sinn en þó auðvitað fyrst og fremst að nota hann rétt, greiða það til brautargengis réttri steinu. Við höfum úr nógu mörgum svokölluðum „stjórnmálaflokk- um” að velja hér á landi, ekki vantar það. En hafið þið, kæru þjóðfélagsþegnar, athugað það, að í raun og vcru eru ekki til nema tvær stjórnmálastefnur, það er sósíalisminn (hin rétta jatnaðar- stefna) og samkeppnisstefnan (auiðvaldsstefnan). Við skulum at- huga, þetta nánar og sjá, hvort þetta er ekki rétt athugað hjá mér. Byrjum á nazistunum, þjóð- veldismönnum, eða hvað þeir kall ast á þessum síðustu tímum. Við þurfum ekki að ræða mikið um þann flokk. Við þekkjum hann nægilega af verkum hans í þess- ari styrjöld. Það er flokkur einræð issinnaðra sérhagsmunamanna, er oft virðist stjórnað af hryllileg- um glæpamönnum, samanber Hit- ler og hans nóta. Eg efast um, að nokkur heiðarlegur maður geti fylgt þeim að málum, og sé sá til, má hann vera merkileg undan- tekning og áreiðanlega eitthvað athugavert við hann. Sjálfstæðis- flokkurinn er fyrst og fremst flokkur fjárplógsmanna og sér- hagsmunamanna, sem vilja um fram allt viðhalda því skipulagi, ao emstakir menn geti haft að- st öðu til þess að efuast á vianu annarra, flokkur rr.anna, sem vill raka saman fé á verzlunarbrazki og kærir sig koUTtan um, po uo meðbræður þeirra verði að súpa al' því seyði, flokkur, sem vili viðhalda því skipulagi, sem ríkt hefur þar í heiminum, sein kjör manna eru ólíkust, þar sem fjöldi manna sveltur, -en. fámenn- ur flokkur burgeisa liíir í óhófi og vcit ekki hvernig hann á að fara að þvi að bruðla upp tekjum sínum. Því ber þó ekki að neita. vö innan þessa flokks geta verið lieiðarlegir menn, en þen fá bara ergu að ráða þar. Þeh íyigja tlokivnum ýmist af g&.jluxn va m eða hugsunarleysi, vítaverðu kæru leysi. Slíkir menn athuga' ekki, að þeir gera ekki aðeins sjálfum sér illt licldur öllu mannfélag- inu mcð því að stuðla að þvl, að sá flokkur haldi völdum, sem vill viðhalda ranglátu og mannspill- andi bjóðskipulagi. En sem bet- ur fer er þeirn alltaf að fækka það munu kosningarnar lciða í Ijós. Þá er það Framsóknarflokkur- inn, flokkurinn, sem hann Jónas minn myndaði. Það var töluvert þrokvirki að búa til þennan flokk, mér finnst ekki hægt að neita því. Þegar flokkurinn varð til voru þýzku skipi á Reykjavíkui’höfn þann dag og málaferli og bar- smíðar lilutust af. Eftir þessu er allur málaíiutn- ingur Mr. Ivars, og langt fyrir neðan það að vora svaraverður. margir brautryðjendur hans eitt- hvað I þá átt að vera róttækir. Þeir deildu að minnsta kosti á liið ríkjandi auðvaldsþjóðskipulag. Ef til vill hefur Jónas átt eitt- hyert brot af hugsjón, égveit það ckki. En þótt svo hafi verið, þá er það áreiðanlega ekki lengur til. En hann var merkilega ötull og laginn að reita saman í flokkinn. Fyrst með því að láta semsvo, að flókkurinn mundi verða vinstri sinnaður, — þá var sósíalisminn litt þekktur hér ð landi og menn tóku fegins hendi öllum sem hneigðist til vinstri. Síðar var tekin fyrir mútustarfsemin, at- vinnuveitingar út á Framsóknar- trú, ýmsar kjarabætur til bænda. Flestar hafa að vísu ekki verið nema til lítils gagns fyrir bænda stéttina. Aftur á móti hefur flokk urinn gerzt mjög andvígur öllum kjarabótum verkamanna en stuðl- að að því, að milljónamæring- arnir gætu haldið áfram að raka saman fé af vinnu annarra, Vegna mútustarfsemi flokksins hafa hnattazt á hann allskonar snýkju dýr og kaupahéðnar. Hinsvegar hefur allur fjöldinn af vinstra sinnuðum mönnum, sem gekk í flokkinn í þeirri trú, að hann vildi hnekkja valdi samkeppnismanna, snúið við honum bakinu og geng- ið í lið með Sósíalistaflokknum, (samanber síðustu bæjarstjórnar- kosningar í Reykjavík). Enda er það fáa nýtilega, sem Framsókn- armenn hafa barizt fyrir fyrst og fremst úr stefnuskrá sósíalismans eins og t. d. kaupfélagsstarfsem- in. Það verður ógæfulegt lið, cm að síðustu stendur eftir í Fram- sóknarflokknum. Þá er loks einn flokk- iij sem kallar sig „Alþýðu- flokk”. Einu sinni var það heið- arlegur flokkur, sem vildi stefna að því að koma á sósíalistisku þjóðfélagi. En svo ógiftusamlega tókst til, að mjög óheppilegir mcnn komust að því að verða forustumenn floltksins og notuðu aðstöðu sína til að skara eld að sinni cigin köku. Það eru menn á borð við Stefárf Jóhann, Jónas Guðmundsson og slíkir fuglar, er ekki virðast álíta sig hafa nein- ar skyldur við kjósendurna, sem léð hafa þeim fylgi sitt. Undan- farin ár hafa þessir menn eytt orku sinni til þess að bera raka- lausar lygar á sósíalista og látið blöð sín skrifa níð um eina verka lýðsríkið í heiminum, Sovétríkin. 1 þessum flokki eru margir góðir sósíalistar. Margir þeirra munu á- reiðanlega kjósa með sósíalistum 5. júlí. Og þeir sem ekki gera það, þeir munu gera það seinna, nema því aðeins að Alþýðuflokk- urinn skipti um stjórn og stefnu. Eg segi ykkur satt, það eru raunverulega ekki til nema tvær stefnur, tveir andstæðir flokkar, þarsem annarsvegar eru nazistar, sérhagsmunalið Sjálfstæðisílokks- ins, málalið Jónasar frá Hriflu og kratabroddarnir. Hitt allt, all- ur fjöldi manna eru raunverulega sósíalistar cða fylgjendur sósíal- ismans. Þeir koma máske ekki allir núna, en þeir munú koma. Það er engin tilviljun, að sósíal- ismanum vex fylgi eftir því sem árin líða í öllum menningarlönd- um, einnig hér á landi. Nei, það er það ekki. Og ef þið hafið látið svo lítið að fylgjast með þessum þönkum mínum og eruð svipaðrar skoðunar og ég, þá munið þið eins og ég kjósa frambjóðendur Sósíalistaflokksins. Hann skal vinna fullnaðai’sigur, líklega ekki núna, cn þó áreiðanlega seinna. M>>

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.