Þjóðviljinn - 17.07.1942, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.07.1942, Blaðsíða 3
Föstudagur 17. júlí 1942 I ÞJÖÐVIL' JINN $!éðVllJINN Utgefandii Sameiningarflokkur alþýSu — Sósíaliataflokkurinn. Riutjórar: Sigfús Sigurhjartarson (áb). Einar Olgeirsson. ' Ritatjórn: Hverfiigótu 4 (Vfkingiprent) •fmi 2270. Afgreiðila og auglýsinga»krifatofa: Au*tur»trseti 12 (1. bœS) »ími 2184. Áskriftargjald 4 mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. '4,00. Annar*»taðar á landinu kr. 3,00. I lausaaölu 25 aura eintakið. Vfkingsprent h.f., Hverfiagötu 4. Gtataða syninum boðið heim. Flokkur Stefáns Jóhanns er cins og ánægjulegt ungmenni, sem er dálítið hætt við að fara á túr, sagði Jónas Jónsson, faðir og fóstri Alþýðuflokksins, í Tíman- um í vetur. Það er eftirtektarvert að gamli maðurinn talar um flokk Stefáns Jóhanns, cn ckki. Alþýðuflokk- inn. Það er auðvitað hugsun á bak við þetta og hugsunin er þessi: Eg, J. J. kom leiðtogum Al- þýðuflokksins til manns, það var ég sem kom fótunum undir málamærsluskrifstofu Stefáns Jóhanns með því að láta hann óverðugan fá málafærslu fyriT rikið, það var ég sem lét brodd- ana fá feitu embættin. Þannig talar Jónas Jónsson upphátt. Svo bætir hann við, svo.na niður í barminn: Auðvitað ætlaði ég þeim sjálf- um að skilja það, að þeir ættu að þakka fyrir sig með því að lialda uppi flokki við sjóinn, sem hefði á sér yfirskin sósíalismans, en afneitaði krafti hans, því með því. móti gæti tekist að hindra. framgang sósíalismans, og þess- ir bjálfar, sem ég hef verið að reyna að gera að mönnum gætu þá tryggt mér bein og óbein völd í Alþýðuflokknum. En svo fór sem fór. Stefán Jóhann var svo smár, að hann gat ekki einu sinni leikið hliut- verkið, sem Jónas ætlaði lionum, og gamli maðurinn horfir rauna- mæddur á ,,ungmennið”, sem Stefán átti að færa honum í böndum. Kommúnistar freistuðu þess, það langaði til samstarfs við þá, og „sonurinn”, Stefán Jóhann, mætti þessum vilja með því að keyra ,,ung- mennið” í þjónustu hjá íhaldnu. Verra gat það ekki verið, Stefán var glataður sonur föðursins J. J. En nú cr glataða syninum boð- jð lieim. Heimboðið getur að líta í leiðara Tímans í gær. Það er þannig: „Framsóknarmenn hafa vissa samúð með Alþýðuflokknum í þeim raunum, sem hann liefur komizt í. og munu því að mestu láta hinum kjánalega skætingi Aþbl. ósvarað. Framsóknarmenn ciga margar góðar endurmlnn- ingar frá sámstarfi við Alþýðu- flokkinn. Þeir hafa oft notið að- stoðar Alþýðuflokksins við fram- kvæmd góðra mála. Þeir hafa óskað, að Alþýðuflokkurinn héldi áfram á þeirri braut. Það hefði líka orðið honum fyrir beztu. Framsóknarmönnum þótti því leitt. að sjá foringja Alþýðu- flokksins gerast "gæsakokka” í „Besfi maðurinn44 Á síðasta Knattspyrnuþingi kom fram svohljóðandi tillaga og var samþykkt: Knattspyrnu- þingið skorar á ÍSÍ., KRR., stjórnir knattspyrnufélaganna, ritstjóra íþróttablaðsins og’í- þróttai’itstjóra blaða og útvarps að taka höndum saman og út- rýma hugtakinu „bezti knatt- spyrnumaðurinn” eða öðrum svipuðum titlum, því það sam- rýmist hvorki hugsjón né skipu lagi knattspyrnuíþróttarinnar”. Fijótt á litið virðist liggja í ' augum uppi, að þessa tillögu beri að samþykkja, því efni hennar sé þess eðlis, að allir hljóti að sjá að andi hennar er andi íþróttanna, túlkaður til hins ýti’asta. Að segja til um það hver sé „bezti maðurinn í eldliúsi íhaldsiixs og stuðnings- menn ríkisstjórnar ólafs Thors, því að það var augljós vegur til glötunar, eins og líka er komið á daginn”. Á eftir þessu vinsamlega boði kemur svo stutt hugleiðing um hvað valdi gengisleysi Alþýðu- flokksins annarsvegar og gengi j.Alþýðuiflokkanna á Norður- löndum” hinsvegar. (Telst þá Island ekki með Norðurlönd- um) ? Svar Tímans er þannig: „Svarið er reyndar mjög aug- ljóst. Jafnaðarmannaflokkarnir á Norðurlöndum liafa verið hóf- samir og hagsýnir umbótaflokk- ar og unnið í líkum anda og Fi-amsóknarflokkurinn hér”. Þegar Tíminn veltir þessu mati fyrir sér á ýmsa vegu, kemst hann að þessari niðurstöðu: ,,Þegar for'ingjar Alþýðufl. hafa uppgötvað þennan sannleika geta þeir farið að hugsa til þess að reisa sig úr rústunum. Ann- ars er það vonlaust”. Takið þið nú eftir. Það er ekki verið að ta.la um að reisa Alþfl. úr rústum, nei, ónei, það er ver- iö að tala, um að reisa foringjana út rústum, það er verið að bjóða „glataða syninum”, Stefán Jó- hann lieim, og lxann má taka Jón- as Guðmumdsson, Sigurjón ólafs- son og Emil með því það er auð- sjáanlega gagnslaust að hafa þá lengur á mannaveiðum við sjóinn, og svo getur farjð, að föðurhúsin tapi þeim fyrir fullt og allt þegar flokkurinn yfirgef- ur þá, þeim er trúandi til að fara beint til íhaldsins. En það skal aldrei verða hugs- ar J. J. Eg býð „glataða syn- inum” heim, það kynni að geta. erðið til þess að Framsókn fengi tveimur eða þremur þingmönn- u m fleira við næstu kosningar. Alþýðuflokk'U'rinn er hvort sem cr dauður, fólkið er farið frá honum, og það er því betra en ekkert að hirða Stefán og það sem lafa kann á honum. „Glataði sonurinn” licfur þeg- ai' fengið vatn í munn við til- hugsunma um réttinn t föður- garði. Hann skundar heimleiðis. liðinu”, getur verið mjög erfitt, ef menn eru jafnir og jafnvel ómögulegt. Ef við nú athugum tillöguna nánar, þá getum við ef til vill fundið rök, sem mæla eindregið með því, að tillagan væri ekki samþykkt. Eins og við vitum er knattspyrna flokka íþrótt, en henni hefur verið fundið það til gildis, að þeir ein staklingar, sem að einu liði standa hefðu 11 mismunandi stöður. Þetta ruglar að vísu, þegar samanbui’ður er gei’ður á mönnunum, en það aftur opn ar möguleika einstaklingsins til fullkomnunar, og það vita allir að þi’oskamöguleikarnir eru mis jafnir, og því eðlilegt að einn eða tveir geti skarað langt fram úr í sama liðinu. Þá komum við að því, þegar hinn „alltsjá- andi” áhorfandi, hvort sem hann nú er blaðamaður eða ann að, leggur niður fyrir sér getu eða getuleysi leikmannanna og dæmir þar eftir. Það er eðlilegt að áhorfandinn dæmi eftir því sem honum finnst, þótt það geti oft verið litað af félagsást, eða hreirxt og beint vanþekkingu. Hvað keppandann sjálfan snert ir, þá hefur hann rétt til að ætlast til þess, að um hann sé sagt satt og slíkt getur verið honum uppörfun og það getur meir en verið satt, að hann sé „bezti maðurinn”, í leikni .og skipulagi og vei’kanir hans á liðið í heild. í öllum erlend- um blöðum, sem ég hef séð, er meira og minna talað um „bezta manninn” og víða sæma ein- stök félög sína beztu menn sér- stökum verðlaunum og munu þeir því vera á þeirri skoðun, að þetta „samrýmist hugsjón og skipulagi knattspyrnunnar”. Frá mínu sjónarmiði er aðal- atriðið þetta: að afreksmaðurinn njóti sannmælis og þess sé get- ið, sem gert er án þess það verði á kostnað nokkurs ann- ars í flokknum.. Hitt er annað mál, að hér er allt of mikið á lofti haldið og gert úr „bezta manninum” og þá oft dæmt af vanþekkingu á knattspyi’nunni i heild og á kostnað annarra manna í liðinu. Hitt er líka til; að menn eru hafnir upp á þess- um forsendum og það verkar eyðileggjandi á þá og þeir fara að trúa þessu sjálfir, án þess að hafa liugmynd um það raun hæfa, þeir geta orðið baldnir og óviðráðanlegir, en það eru ekki þroskaðir menn. Um ung ling'a ætti t. d. aldrei að segja meira, en að þeir séu efnilegir, hitt getur beðið þangað til þeir eru það þroskaðir, að þeir þoli að þeim sé hælt. Yrði þessi tillaga til þess, að menn athuguðu betur dóma Akureyrarferð Vals í júnímánuði s.l. voru liðin fjögur ár síðan Valur hafði síð- ast gist Akureyri, en í byrjun þessa mánaðar lagði félagið upp með meistaraflokk sinn í för til höfuðstaðar Norðurlands, Ak ux’eyrar. Ákveðið hafði vei’ið að fljúga og öllum skyldum í því sambandi framfylgt, en veður- far fyrirbyggði þann möguleika að flogið yrði norður. Ferðinni var ekki hægt að fresta, því að menn höfðu ráðstafað sumar- fríum sínum. Var því horfið að því ráði að fá bíl og tókst það í eftirmiðdag laugardaginn 4. júlí eða daginn, sem keppa átti á Akureyri. Var síðan lagt af stað kl. 5,30 og ferðazt alla nótt- ina og komið til Akureyrar kl. 7 um morguninn. Á móti félag- inu tók Knattspyrnufélag Akur eyrar. Hafði það búið ágætan svefnskála í verzlunarmannahús inu, en veitingar í Gildaskála K.E.A. og voru allar viðgjörðir hinar beztu. K.A.-menn höfðu ákeðið skemmtiferð með flokk- inn og höfðu þar töluverðan viðbúnað, en Valsmenn kusu heldur að hvílast báða dagana sem hægt var vegna leikjanna. Þó var síðari daginn skoðuð hin nýja veglega kirkja þeirra, í- þróttahöllin, sem nú er í smíð- um og skíðastökkbi’autin við Miðhúsaklappir, verður síðar vikið að þessum mannvirkjum. Fyrri leik sínum töpuðu Vals menn með 4:5. Akureyringar eru duglegir, fljótir og fylgnir sér, sparka fljótt og stórt, enda er völlurinn svo ósléttur að naumast er hægt að reikna út bolta svo smár samleikur get- ur ekki orðið nákvæmur. Völl- urinn var einu sinni grasvöllur en er nú graslaus og var því mjög háll eftir rigninguna um daginn, enda kom það greini- lega fram. Öll aðstaða fyrir og í þessum leik var því heldur ó- hagstæð Val. Fyrri hálfleikur endaði með 2:0 fyrir Akureyr- inga. í síðari hálfleik sækja Valsmenn sig og þegar þessi leikur er um það bil hálfnaður hefur Valur sett 3 mörk. Þá kvitta Akureyringar. Litlu síðar setja Valsmenn 4. markið. Hinir kvitta og nokkrum sekúndum fyrir leikslok kom sigurmarkið. Á eftir leiknum var boðið til veitinga á Hótel Akureyrar. Vegna þess hve leikmenn Vals höfðu takmarkaðan tíma fór næsti leikur fram daginn eftir. Völlurinn var nokkru þurrari og betri, þó ósléttur væri. Það fór sem fyrri daginn, Ak- ureyringar settu 2 mörk í fyrri hálfleik, en Valur náði góðum seinni leik og setti 4 mörk. Á- horfendur voru mjög margir og áhugi þeirra virtist afar mikill sína á „bezta manninum” gerðu samanburð á hinum mismun- andi stöðum í liðinu og lcæmust nær því að finna þann „bezta” eða þá „beztu” þá hefur hún ekki til einskis verið fram bor- in, þó ég hins^egar búist við að þessu hugtaki vei’ði seint út- rýmt, meðan knattspyrnumenn fæðast með mismunandi eigin- leika og það má búast við að það verði lengi enn. enda hefur sigurinn fyrra kvöld ið og velgengni þeirra fyrri hálfleikinn aukið þeim kapp í kinn. Á eftir leikinn var flokknum boðið til kaffidrykkju og var dansað á eftir fram eftir nóttu. í hófi þessu þakkaði formaður K.A., Árni Sigurðsson, Val fyr- ir komuna og góða leiki. For- maður Vals þakkaði góðar við- tökur og allan beina. Afhenti hann K. A. fálka, mótaðan og brendan í leir, eftir Guðmund Einai’sson frá Miðdal. Daginn eftir fór nokkur hluti flokksins með flugvél til Reykjavíkur, en veður versnaði svo að hún gat ekki farið með alla þann dag. Biðu hinir tvo daga en veður batnaði ekki, hinsvegar var úrslitaleikur íslandsmótsins óútkljáður og áhætta að bíða lengi, svo að lagt var af stað á fimmtudagskvöld í bíl og komið til Reykjavíkur morgun- inn eftir. Enginn maður meiddist í ferð inni enda var lögð áherzla á að fara varlega í leikjunum þar sem úrslitaleikurinn á íslands- mótinu var eftir. Má þar líka þakka okkar ágæta dómara, Guðjóni Einai-syni, sem tók hart á hörðum leik strax, en hann var með í ferðinni. Þrátt fyrir allt var ferðin hin skemmtileg- asta félagslega og móttökur all ar ágætar. íþróttamolar Til gamans fyrir knattspyrnu- nxenn birtist hér skrá yfir Is- landsmótið eins og það stóð eft- ir að öll félögin höfðu leikið einu sinni saman, en eins og kunn- vgt er, urðu Fram og Valur að leika tvisvar þar að auki, svo markatala félaganna breyttist um 1 mark eða 13 sett fyrir Val en 8 fengin fyrir Fram. F. 1 u. j. t mörk st. 1 Valur: 4 3 0 1 12:5 — 6 !2 Fram: 4301 7:7 — 6 3 K. R. 4 2 0 2 7:6 — 4 ft Víkingur: 4103 3:6 — 2 ,5 K. V.: 4 1 0 3 4:9 — 2 Eftir 1. S. 1. mótið var almennt búizt við allt öðrum úrslitum í i Islandsmótinu og ennfremur eft- 1 'rbyrjun Islandsmótsins. Almemxt var búizt við að Vík- ingur myndi verða með allra skæð asta liðið í mótinu. En þetta snýst alveg við. Franx spilar sig upp, fær jafnasta leik í mótinu. Víkingur byrjar með prýði móti Val, leikur betur allan leikinn, "en þö lendir sigurmal’kið hjá Val. Ef til vill hefur þessi vel- gengi þeirra við Val orðið þeim að falli í næstu leikjum. Persónulega held ég að Vík- ingur sé mikið sterkara en stig þeirra og markstaða gefur til kynna. Knattmeðferð þeixra og skipulag er gott og skilningur á því hvað er sannleikur er lika í góðu lagi, og það kæmi mér ekki á óvart, þó Víkingur yrði félögum hér skeinuhættur á næsta móti. Hlaupið kringum Reykjavík er orðið vinsælt hlaup. Eru í þessu hlaupi ýmsar vegalengdir Framhald á 4. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.