Þjóðviljinn - 28.07.1942, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.07.1942, Blaðsíða 1
7. árgangur. Þriðjudagur 28. júlí 1942 70. tölublað Enn fær þjóðín að súpa seyðíð af sbemmdarstarfí þjóðstjórnarínnar, er hún híndraðí stækkun Rauðku fyrír stríð Landburður af síld er nú við Norðurland. Enn á ný kem- ur það í Ijós að verksmiðjumar í landinu eru allt of litlar. Stjóm ríkisverksmiðjanna hefur sett á 4 sólarhringa veiði- bann, því að verksmiðjumar hafa engan veginn undan. Veiði- skipin fá ekki að landa fyrr en þau eru búin að bíða í marga daga og síðan er ekki unnið úr síldinni fyrr en löngu eftir að hún er komin í þrær. Síldin er þannig orðin 10—12 daga gömul, þegar unnið er úr henni og því úldin, það minnkar svo aftur afköst verksmiðjanna um allt að 30%, auk þess sem þær afurðir, sem úr þessari slæmu síld eru unnar verða aldrei annað en 2. og 3. flokks vara Áki Jakobsson Það segir sig sjálft, að sjó- mennirnir skaðast ekki lítið á því að þurfa að bíða svo dög- um skiptir eftir löndun og vera svo þar á eftir í veiðibanni. Dik Ma sendi- lerraia ilatt til shios nei ailiai ilrösieih Lík brezka sendiherrans, C. Howard-Smith var í fyrrad. flutt til skips. Athöfnin var mjög hátíðleg. Áður hefur verið skýrt frá fyrirkomulagi lík- fylgdarinnar. Lúðrasveit gekk á undan fallbyssuvagninum, sem kistan var á, sveipuð brezka fánanum, og lék sorg- argöngulög og að lokum brezka þjóðsönginn. Mikill mannfjöldi hafði safnazt þar, sem lík- fylgdin fór um og lét í ljós samúð sína. Morgunblaðið reiknaði það út 1940 að í júnímánuði það ár hafi þjóðin skaðazt um 11 millj ónir króna vegna ónógra síld- arverksmiðja. Þjóðin í heild sinni og sjó- mennirnir skaðast vegna vönt unar á síldarverksmiðjum svo skiptir milljónum. Þetta er endurtekningin á sama tjóninu og þjóðinni var bakað árin 1937, 1938 og 1940. Vöntunin á síldar verksmiðjum hefur á undaförn um árum bakað þjóðinni tjón svo skiptir tugum jafnyel hundruðum milljóna. Nú munu menn spyrja: Hvernig stendur á því að við skulum núna 1942 verða fyrir sama skakkafallinu og 1937, 1938 og 1940? Hversvegna hafa þeir menn, sem þjóðin trúir fyr ir málum sínum ekki getað lært af skakkaföllunum 1937, 1938 og 1940 og fyrirbyggt þau 1942? Það er óhætt að fullyrða að hver einasti maður, sem í alvöru hefur hugsað um síldar- iðnað okkar er fyrir mörgum árum orðið það ljóst, að óhjá- kvæmilegt væri að auka afköst síldarverksmiðjanna í landinu upp í að minnsta kosti 100 þús und mál á sólarhring. Þetta voru ályktanirnar, sem menn drógu af viðburðum ársins 1937. Það hafa líka margir viljað auka verksmiðjurnar bæði ein- staklingar og bæjarfélög, en þegar minnzt hefur verið á byggingu nýrra verksmiðja eða stækkun eldri verksmiðja, þá hefur Thorsliðið í Sjálfstæðis- flokknum og Framsóknarflokkn um staðið sem veggur á móti. í byrjun apríl 1939 fór Siglu fjarðar kaupstaður fram á að fá að stækka síldarverksmiðju sína, Rauðku, upp í 5000 mála afköst. Kaupstaðurinn var bú- inn að útvega sér nauðsynleg * one. TWOOSAMD AMb 6ME , OWg. m*oufeANt> AMD two, ONfe thouSAMD AND THREfe , ONE. THOUSAMt> AND • * • Nazistaleiðtogarnir horfa með skelfingu á flugvélafylkingar Bandamanna yfir Þýzkalandi og telja: Eitt þúsund og ein, eitt þúsund og tvær, eitt þúsund og þrjár, eitt þúsund og.......... 01HIUI MlSl Sfcfkar skríðdrekasveítír fasisfa komnarausfuryfír Don Sextíu þúsund manna úfífundur í London krefst nýrra vígsfödva í miðnæturtilkynningu sovétstjórnarinnar segir, að rauði herinn hafi yfirgefið Rostoff og Novo Tserkask. Fasistaherirnir hafa komið allsterkum skriðdrekasveitum suður yfir Don og er barizt grimmilega á báðum fljótsbökkun- "N um. Moskvaútvarpið telur ástandið mjög alvarlegt. Þjóðverjar hafi meira lið og margfalt fleiri skriðdreka að tefla fram á suðurhluta Donvígstöðvanna og hiki ekki við óhemjufórnir mannslífa og hergagna til að brjóta sér braut austur- og suður-yfir Don. Rostoff hefur rauði herinn varið meðan þess var nokkur kostur. Var barizt um hvert hús og hverja götu. Stórir hlut- ar borgarinnar eru í rústum. lán og gjaldeyri. Þáverandi at- vinnumálaráðherra, Ól. Thórs, dró fyrst málið á langinn en neitaði síðan um leyfi. Hann hafði þá með sér í þeirri neit- un meirihluta ríkisverksmiðju stjórnar en í honum voru að sjálfsögðu Framsóknarmennirn- ir báðir og Sveinn Benedikts- son. Ástæðan var sú, að því er Framhald á 4. síðu. Krafa um nýjar víg- stödvar Krafan um nýjar vígstöðvar verður stöðugt háværari í Bret landi. Á sunnudaginn var haldinn á Trafalgar Square í London mesti fjöldafundur, sem þar hef ur nokkru sinni verið haldinn, og er talið að um 60 þúsund manns hafi verið þar saman komin. Ræðumenn kröfðust þess, að tafarlaust yrðu myndaðar nýjar vígstöðvar í Evrópu, og átti sú krafa einhuga fylgi fundar- manna. Mr oen stdr- Ulega loirás í Morg 175 þúsund eldsprengj- um og fjölda þungra sprengja varpað á borgína Öflugar sveitir brezkra sprengjuflugvéla, ekki færri en 600 að því talið er, réðust á Hamborg í fyrrinótt í björtu veðri, og varð mjög mikill á- rangur af árásinni. í tilkynningum Breta er á- rás þessi talin ein hin bezt heppnaða, sem gerð hafi verið í styrjöldinni. Hafi verið varp- að meiri sprengjuþunga á Ham Framhald á 4. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.