Þjóðviljinn - 07.08.1942, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 07.08.1942, Blaðsíða 4
þJÓÐVILJINN 1 Nefndarkosningar á Alþingi Mínníngarord um Jónu G. Jónsdótfur Framh. af 2. síðu. Stúdentar efna til Þing- vallafarar Stúdentafélag Rcykjavíkur og Stúdentaráð Háskólans gangast fyrir skemmtiför stúd cnta til Þingvalla næstkom- andi laugardag, 8. ágúst. Fararstjóri verður dr. juris Björn Þórðarson lögmaður og veröur lagt af staö frá Reykja vík kl. 3 e. h. En aúövitað geta menn ráðið því sjálfir, hvort þeir fara með bifreiðum þeim, er stúdentar hafa til umráða, eða á annan hátt. Þess skal getiö, að þeir, sem ætla áð taka þátt í boröhaldinu, veröa áð kaupa miöa fyrir fram eöa panta þá og sækja fyrir tiltek- in tíma, eins og sjá má á aug- lýsingu á öörum stað hér í blaöinu. Ekki er aö efa, aö stúdent- ar, eldri og yngri, munu hugsa sér til hreyfings og skunda til Þingvalla, því aö þar veröur góö skemmtun og stúdentar eru manna glaöast- ir í sínum hóp. Ausfurvígsíöðrarnar Framhald af 1. síðu. sjenko marskálkur muni hafa varalið mikið í Kákasus, þótt því hafi ekki verið beitt til þessa,því að á þeim vígstöðvum, sem bar- izt hefur verið, eru aðallega kornhéruð og illí til varnar. ÍÞRÓTTASÍÐAN Íþi'óttasíðan, sem vera álti í blað- inu í dag, varð að bíða vegna rúm- leysis í blaðinu. Kemur hún á morg- un. Nætuiiæknir: B.iörgvin Finnsson, Laufásveg 11, sími 2415. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Ið- unni. í auglýsingu í blaðinu í gær, um mat á fasteignum, féllu niður eftir- farandi málsgreinar: Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 5—7 e. h. Kærur um matið ber að senda fasteignamalsnefndinni í Reykjavík fyrir kl. 24 þann 6. scpt. n. k. Útvarpið í dag. J !).25 Þingfrétlir. 20.30 Erindi: Úr Þrændalögum (Skúli Skúlason). 20.55 Hljómplötur: Harmónikulög. 21.05 íþróttaþáttur (Jens Benedikts- son). 21.20 Strokkvartctt útvarpsins: Kvar tett Op. 54, G-dúr, eftir Haydn. 21.35 Hljómplötur: Söngvar úr óper- um. fara hringferð um Borgarfjörð um næstu helgi. Lagt af stað kl. 3 á laug- ardag og ekið auslur Mosfellsheiði um Þingvöll, Kaldadal og Húsafell í Norðurárdal og gist þar í tjöldum og þarf fólk að hafa með sér tjöld, við- leguútbúnað og líklega mat. Gengið á Baulu, ef bjart er. Farið út í Hreða vatnshólma. Dvalið í skóginum og hrauninu. Gengið að Glanna og Lax- foss. Til baka ekið um Hvalfjörð. — Áskriftarlisti í skrifstofu Kristjáns Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5, og séu far- miðar teknir fyrir kl. 4 í dag. Framhald af 3. síðu. til hins eina. Þegar sumri tók aö halla í fyrra fór heilsa hennar aö hnigna, meö ve.tri lagöist hún í- rúmiö og var hún svo rúmliggjandi, oft þungt haldinn unz yfir lauk. Þetta var ytra borö ævisögu þessarar ungu, glæsiíegu konu. Þess er ekki aö vænta aö hægt sé aö telja mörg af- reksverk eftir þá, sem falla fyrir sigð dauöans á morgni lífsins — á dagmálum gæti maöur sagt. Maöur getur aö- eins minnst meö söknuöi af- hroös, sem fáliöaöa þjóöin vor geldur viö fráfall hvers og eins hinna. ágætustu sona hennar og dætra, sem falla fyrir örlög fram. Því þaö er alveg víst aö Jóna sáluga var þeim hæfileik um og gáfum gædd, áö eftir haná heföi legiö mikiö dags- verk ef hún hefði fengið aö nota daginn. Óbilandi þrek hennar í baráttunni viö veik- indin, starfsáhugi á meöan örlaði á kröftum, listhneigö og þekkingarþorsti voru heimar ríkustu eiginleikar. En skap- gerö, sem stungin er úr þeim þáttum er frá mínu sjónar- miöi öruggasta fyrirheitið um mikið og göfugt ævistarf. Hún var sístarfandi fram á hinztu stund áö hugöarefnum sínum listrænni handavinnu og lestri úrvalsbóka. Hún lék j á slaghörpu, en . hlédrægni, | sem henni var eiginleg, eins Húsnaedísmátin Framhald af I. síðu. Varðandi svör við fjórðu spurn- ingu Steinþórs fór borgarstjóri undan í flæmingi. Talaði hann um að húsaleigunefnd hefði ver- ið falið að fylgjast betur með því en áður, að íbúðarhúsnæði væri ekki tekið til annarra nota, en varðandi athugun á húsnæði þeirra, sem búa í luxusíbúðum, varðist hann að vanda allra frétta. Út af þessum fyrirspurnum spunnust nokkrar umræður og vítti Steinþór harðlega þann drátt, sem orðið hefði á allri rannsókn húsnæðisvandamál- anna. og svo mörgum, sein vel gefn- ir eru hamlaði henni. að njóta sín aö nokkru ráöi viö hljóö- færiö á meðan hún dvaldi á Vífilsstööum. En sá sem þess- ar línur ritar varö þess var aö á því sviöi var höndum ekki kastaö til neins. — Og Jóna var góö. Hún mátti ekkert aumt sjá. — Hún vildi láta aöra njóta gleöi sinnar og þeirra gæöa, sem lífiö færöi henni, en hiö þungbæra vildi hún bera ein. Annars var hún dul í skapi en svo prúö í dag- fari aö af bar og hvers manns hugljúfi sem náöu að kynnast henni. Upp á síðkastiö gekk Jóna heitin ekki þess dulin hvert stefndi, en fyrir annarra sjón- um virtist þaö engin áhrif hafa á hina glööu og léttu lund hennar. Viö heyrum oft, ekki sízt nú á tímum, talaö um hetjudáöir, aö menn bregði sér hvorki viö sár né bana, aö menn standa augliti til aug- litis viö daúöan svo mínútum, stundum, og jafnvel dögum skipti. Slíkt þrek er lofsvert, þaö er dásamlegt. En er ekki einnig hetjudáö aö æörast eigi þótt á sóttarsæng sé, sjá daúö ann færast nær hægt og hægt hörfa frá í bili, en birtast á ný skeleggari en fyrr, og sjá aö síöustu sjálfan sig deyja? Þær hetjudáöirnar eru guödómleg- ar, en þær eru svo sjaldan skráöar. Þær eru engu minna veröar fyrir þaö þótt þær hverfi inn fyrir íortjöld eiiífö- arinnar og gleymist hér, eins og vió öll. Jóna sáluga haföi ákveönar skoóanir á opinbcrum málum, og eins og Ijóst mátti vera, af því sem áöur er sagt, fylgdi hún þeim aö máium, sem berj ast fyrir rétti hinna smáu, rétt lausu. Eg held, aö þaö hafi veriö trú hennar, aö þaö væri mögulegt aö stofna gúösríki á jöröu, ef mönnum gæti komiö saman um aö vinna aö því. I-Iún starfaöi meö áhuga aö' málcínum berklasjúklinga á meöan kraftar leyfðu, og ég vona aö líf hennar og daúöi veröi áminnig um aö heröa sóknina í baráttunni, viö óvin- íalistaflokkurinn stillti Sigfúsi Sigurhjartarsyni í þessa nefnd. Allsherjarnefnd: Garðar Þor- steinsson, Gunnar Tlioroddsen, St. Jóh. Stefánsson, Jör. Brynj. og Gísli Guðm. - Sósíalistaflokk- urinn stillti Einari Olgeirssyni í þessa nefnd. Við allar þessar kosningar fékk samsteypulisti Sjálfstæðis- flokksins og Alþýðuflokksins 15 atkv. og 3 menn kjörna, Fram- sóknarlistinn 13 atkv. og 2 menn kjörna, en listi Sósíalistaflokks- ins 4 atkv. og engan mann kjör- inn. í efri deild fóru nefndakosn- ingar þannig: Fjárhagsnefnd: Frá Sjálfstæð- isflokknum og Alþýðuflokknum: Þorsteinn Þorsteinsson og Har- aldur Guðmundsson. Frá Fram- sókn: Bernharð Stefánsson. — Af hálfu Sósíalistaflokksins var Steingr. Aðalsteinsson í kjöri. Samgöngumálanefnd: Frá Al- þýðuflokknum og Sjálfstæðis- flokknum: Eiríkur Einarsson og Gísli Jónsson. Frá Framsókn: inn, sem lagöi hana aö velli. Þaö er sár harmur kveöinn af eftirlifandi, sjúkri móöur, elskandi eiginmanni, systkin- um, fósturforeldrum.fóstursyst kinum og öörum vinum hinn- ar látnu, en veriö öll þess minn ug „aö oröstír deyr aldregi, hveim sér góöum getur”. S. E. Einar Árnason. Af hálfu Sósíal- istaflokksins var Steingrímur Aðalsteinsson í kjöri. lðnaðarnefnd: Frá Sjálfstæðis flokknum og Alþýðufl.: Gísli Jónsson og Sigurjón Á. Ölafs- son. Frá Framsókn: Páll Her- mannsson. Steingrímur Aðal- steinsson var í kjöri frá Sósíal- istaflokknum. Menntamálanefnd: Frá Sjálf- stæðisfl. og Alþýðufl.: Eiríkur Einarsson og Haraldur Guð- mundsson. Frá Framsókn: Jónas Jónsson. — Brynjólfur Bjarna- son var í kjöri frá Sósíalistafl. Landbúnaðarnefnd: Frá Sjálf- stæðisfl. og Alþýðufl.: Eir. Ein- arsson og Þorsteinn Þorsteins- son. Frá Frams.: Herm. Jónas- son. — Brynjólfur Bjarnason var í kjöri frá Sósíalistaflokknum. Sjávarútvegsnefnd: Frá Sjálf- stæðisfl. og Alþýðufl.: Gísli Jóns son og Sigurjón Á. Ólafsson. Frá Framsókn Ingvar Pálmason/ — Sósíalistafl. hafði Steingr. Aðal- steinsson í kjöri. / Allsherjarnefnd: Frá Sjálfstæð isfl. og Alþýðufl.: Bjarni Bene- diktsson og Sigurjón Á. Ólafs- son. Frá Framsókn: Herm. Jónas son. — Af hálfu Sósíalistafl. var Brynjólfur Bjarnason í kjöri. Við allar kosningarnar fékk samsteypulisti Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokksins 8 atkvæði og 2 menn kjörna. Framsókn 6 at- kvæði og einn mann kjörinn og Sósíalistaflokkurinn 2 atkv. og engan kjörinn. Nokkra verkamenn vantar til að grafa húsgrunn. Miðgarður h.f., Skólavörðustíg 19. Æ. F. K. Æ. F. R. Útilega Æskulýðsfylkingin í Reykjavík fer í útilegu að Þing- völlum um helgina. Þátttakendur gefi sig fram á skrifstofu Sósíalistafé- lagsins, Skólavörðustíg 19, í dag frá kl. 4—8. Lagt verður af stað frá Skólavörðustíg 19. Brottfarar- tími auglýstur á morgun. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Stjórnin. Allir þeir, sem starfa í þágu loftvarnanna, eru alvarlega áminntir um að mæta strax á bækistöðvum sínum, þegar hættu- merki er gefið. Loffvarnanefnd K^‘K“í‘K,K“K"K";“K“K“l"K"K"l“!“!‘44l í Dflfi er næsfsíflasfi söludaour í 6. fioKHi 4“K“K"!“K“l“:"K"l"K"K"K‘<"K^,> HAPPDRÆTTIÐ >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦"♦♦♦♦♦❖♦♦❖♦♦♦♦♦♦♦■♦♦♦♦❖♦♦♦'Þ ♦»<>♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦❖♦♦❖<►♦»♦■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.