Þjóðviljinn - 14.08.1942, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 14.08.1942, Blaðsíða 4
þJÓÐVILJINN \)<SXS> Tjarnarbíó <ZX3>i Kl. 9: Lady Hamilton Aðalhlutverk: VIVIAN LEIGH og LAURENCE OLIVIER ^ Kl. 5 og 7: | FLÓTTI EIGINMANNSINS.J Aðalhlutverk: Ingrid Bergman og Lelslie Howard. | Sala aðgöngumiða hefst kl. l.B ÍHSXSXSXSXSXBXSSCaXSOCbt Næturlæknir: Kjartan Ólafsson, Lækjargötu 6 B, sími 2614. Næturvörður er í Ingólfspóteki. Háskólastúdentar eru beðnir að mæta í Háskólanum i kvöld kl. 8,30. Ármenningar! íþróttaflokkar félagsins fara hóp- ferð í Jósepsdal nú um helgina, mun- ið að tilkynna þátttöku í síma 2165. Leikfimiflokkar karla og kvenna og handknattleiksflokkar karla og kvenna, munið hópferðina í Jóseps- dal nú um helgina. Tilkynnið þátt- töku í síma 2165. Útvrpið í dag: i 9,25 Þingfréttir. 20,30 íþróttaþáttur. 20,45 Strokkvartett útvarpsins: Tékk nesk þjóðlög eftir Kassmayer. 21,00 Erindi: Jötunheimar (Skúli Skúlason ritstj.). 21,25 Hljómplötur: Úr óperum Wagn ers (Kirsten Flagstad og Laur- itz Melcior). Iðnfélögin á Akureyri hskka kaup með- lima sinna Áður hefur verið skýrt frá Jiví hér í blaðinu, aö málarar og trésmiðir á Akureyri hafa liækkað kaup sitt um 25%. í fyrradag ákvað Múrarafé- lag Altureyrar, að grunnkaup múrara skyldi hækka um 21%. . .Einnig hafa járnsmiðir í vél imiöjunni „Mars” fengið 25% hækkun á kaupi sínu og munu að’rir jámsmiðir á Akureyri þá, að sjálfsögðu einnig fá Itað. Nýlega gerðu verkamenn í vegavinnu ríkisins, í grennd við Akureyri, kröfu til kaup- liækkunar. Hefur nú orðiö f ?,mkomulag um, að kaup Jieirra hækki um 20%. Verkalýðsfélag Akureyrar hafði fund s. 1. föstudag, til að ræða kaupkjaldsmálin. Var almenn krafa verka- manna, um að kaup þeirra hækkaði um 25%, og var stjórn félagsins falið aö leit- ast við að fá um það nýja samninga við atvinnurekend- ur. wimiiinmwitiiii u niwi Iiinilegt þakklæli fyrir audsýnda samúð við andlát og jarðarför EINARS BJARNASONAR, járnsmiðs. Guðrún Ásgeirsdóttir, böm, tengdabörn og barnabörn. Tvö andlítgFramsóknar Franili. af 2. síðu. ekkert, nema rifist innhyröis, fylgið Framsókn til sigurs yf- ir auövaldinu!! Og til þess aö gera ekki hlutina endasleppa, þá fer svo sjálfur Landsbankaráösformaö urinn og S. í. S. forstjórinn, Jón Árnason, meölimur hinn- ar brezk-íslenzku viöskipta nefndar, fram á vígvöllinn í Tímanum og lætur nú vizku sína skína, bendir á úrræöin. Hann er nú auðsjáanjega ekki lengur hræddur um aö Her- mann Jónasson sé oröinn kommúnisti, eins og hann var íyrir kosningarnar, því Jón er frekar gamaldags í pólitík og enginn meistari í sjónli.verf- ingum nútíma stjórnmálaleiö- toga af Hermanns tagi. Jón dregur því enga dul á hvaö hann vill. „Skyldusparnaöur” — þ. e. aö taka af launum verka- manna eins og stjórninni þóknast, — og fleiri þess hátt Rauði herinn í sókn við Vorones. Framhald af 1. síðu. Noröan við Vorones er rauði hcrinn í sókn. Sama máli gegn iv um Rsheffvígstöðvarnar fyr ir vestan Moskva og hefur rauði herinn tekið þar enn eitt þorp. Einn af stjórnendum féiags ins mælti þó gegn kauphækk- uninni! — Var það vikadreng K. E. A„ Haraldur Þorvalds- son. | a,: Nú er liöin vika síöan fund- urinn var haldinn, án þess verkamenn hafi fengið kaup- hækkun — og eru þeir orön- ir óþolinmóöir og gramir stjórn félagsins íyrir dugleysi hennai' og silahátt. Munu vera farin að myndast samtök verkamanna á vinnustöövunum, til aö knýja þannig fram kauphækk un, svo stjórn verkalýösfélags ins, undir forustu Erlings Friö jónssonar, geti ekki lengur lcgiö á málinu. ar, eru aöeins smærri atriöi í framkvæmdinni á stefnuskrá hans. En rúsínan í pylsuend- anum, — aðalúrræðið — er „vinnuskylda allra karla og livenna 16—60”. Það er skiljanlegt áó flokk- ur, sem hefur slíkt á stefnu- skrá berjist á móti á móti af- námi gerðardómsins meö hnú um og hnefum. Þaö er skilj- anlegt aö menn, sem fyrir- huga íslenzki'i alþýöu þetta þrælahald, vilji búa sig vel meö vélbyssur og eiturgas. En þaö væri viökunnanlegra aö þess háttar þrælahaldarar létu þaö vera aó stilla sér upp fyr- ii hverjar kosningar, sem frelsisfrömuöir og lýöræöis- hetjur. AÖ vísu ei' þetta ekki nýtt lijá Jóni Árnasyni og Tímaliö- inu að benda á þessi úrræði. Hvenær hafa þessir menni, sem stela heiti samvinnustefn unnar til aö skýla afturhaldi sínu með, yfirleitt séð annaö úrræði, hvað sem á fei'ðinni hefur veriö, heldur en þræla- hald í einni eöa annarri mynd? Var það ekki þetta Tímalið, sem beitti sér fyrir að koma þrælahaldsákvæðunum inn í framfærslulögin 1939 Var það ekki Jón Árnason sjálfur, sem lagöi til aö taka kosningaréttinn af styrkþeg- um svo þeir ekki trufluðu ráð stafanir afturhaldsins með því aö greiöa atkvæði á móti þeim ÞaÖ er eins gott, aö þáó hef ur nú sýnt sig, aö Framsókn- arflokkurinn hefur ekki tekiö neinum sinnaskiptum, þrátt fyrir hiö róttæka lýöskrum fyrir kosningarnar. Hann er enn sami ílokkur ríkislög- reglu, Lappó-mennsku, þræla- halds og verkalýösfjandskap- ar sem fyrr. Sveitaalþýöa íslands mun minnast þess viö kosningarn- ar í haust, hvaöa blíöubros sem renna kann á varir hans bá. Smíðum glugga hurðir og eldhúsinnrétlingar ef lagt cr til efni. Upplýsingar í síma 1792. u n u n u u n u U D D D D D D D D S U D D U D D D D D D D ö D D n u D D D D D D D D D 26. DREKAKYN Eftir Pearl Buck í eldhúsið án þess að líta á börnin né heilsa móður tengda- sonar síns, bretti upp ermarnar og ýtti vinnukonunni sem stóð við ofninn til hliðar. Kveiktu eldinn fyrir mig, sagði hún við konuna af svo mikilli viljafestu, að hún hlýddi tafarlaust. Hafðu hann lítinn fyrst, sagði Ling Sao% En auktu hann svo snögglega þegar ég segi þér til og láttu hann loga glatt um stund. Minnkaðu hann svo aftur. D D D D D D æ D a D D D U D D D D U kjöti sem hún hafði fundið í skál á borðinu, bjó hún til svo ljúffengan rétt, að Vú Lien, sem rumskaði til að fæla n flugu frá sér, fann lyktina og opnaði augun. n Hvaða ilmur er þetta? spurði hann. U. Móðir mín kom með nokkur nýorpin egg úr sveitinni D og er að sjóða þau, svaraði kona hans. D Þau get ég borðað, sagði hann. u Þegar kona hans heyrði það, hljóp hún út í eldhúsið einmitt þegar Ling Sao var að láta eggin í skál, og tók skálina. ^ Hann vill fá þau, hrópaði hún og fór með skálina til yt Vú Lien. Vú Lien hafði ekki borðað neitt eða sem ekki neitt D síðan daginn að árásin var gerð á búðina, og af því hann D var nú vanur að borða fylli sína þrisvar á dag, hafði hon- D um smámsaman verið að aukast lyst þó hann hefði ekki D vitað það og hann hafði haldið að honum liði jafn illa og fyrsta daginn. Hér beint fyrir framan hann var þessi D ljúffengi matur, egg, sem borgarbúi fær ekki frá vöggu D til grafar, og hann tók ekki skálina frá vörum sér fyrr D en hann hafði lokið úr henni. Mæðgurnar stóðu og virtu D hann fyrir sér, og þær horfðu hvor á aðra í gleði sinni og síðan aftur á hann. Þegar hann lét skálina tóma á borðið ^ U. hlógu þær, og þegar hann ropaði á eftir, hlógu þær aftur. w D aftur. D Og Ling Sao hrópaði: Nú veit ég hversvegna mér i fannst ég yrði að koma hingað í dag, og gamla svarta hæn- an mín sem verpir einu sinni eða tvisvar á mánuði, verpti fyrir fjórum dögum, og gula hænan tveim eggjum sitt D hvorn daginn, því að guðirnir koma fram vilja sínum. D ££ Nú ertu orðinn hraustur aftur. — Hún sneri sér að dóttur D D sinni og sagði: Náðu í te eins heitt og hann getur drukkið S °g hann mun verða jafn góður og daginn sem hann fædd- Dist- g U Meðan að dóttir hennar var að þessu, settist hún nið- n ur og kallaði á yngsta barnið, því henni leið aldrei vel ef D hún hafði ekki barn í fanginu. Hún horfði á Vú Lean u u n n drekka teið sjóðandi heitt og talaði við hann á meðan. U Hvaða ólán sem yfir þig dynur, þá áttu ekki að hætta U u u u u u n að borða, sagði hún. Þú verður að vera þess minnugur að D þú átt foreldra og syni og að enginn tilheyrir sjálfum ££ sér heldur feðrum sínum og afkomendum. Ef þú lætur fara með þig í hundana er höggið á bönd frsendseminnar u og þjóðin mun tortímast. n Vú Lien opnaði augun þunglamalega. Hver veit nema w þjóðin muni hvort sem er tortímast, móðir mín, sagði hann W dapur í bragði. Ling Sao leit á dóttur sína því hún skyldi1 ekki slíkt U. U ♦„! U D D U n u ^etta er það sem hann hugsar um, sagði unga kon- £$ an' Aftur °S aftur se§ir hann a« Þjóðin muni tortímast u u u u u u u p u u u u u u D D D Ling Sao biakaði blævængnum fjörlega. Þjóðin er að- eins fólkið og við erum fólkið, sagði hún. Þú, Vú Lien, ættir ekki að halda að eínn óhappadagur geti kollvarpað yi þér. Þú verður að kaupa meiri vörur og fá aftur þessa útlendu hluti til þess að selja og biðja um vernd hjá borgarbúunum og herða svo upp hugann. En Vú Lien andvarpaði aðeins. Eg hef slæmar fréttir D að segja, sagði hann. Eg hef beðið með að segja þær í Ú þrjá daga - á morgun verða þeír orðnir fjórir. £2 Ling Sao tók fram í fyrir honum. Það var rangt af þér, sagði hún. Það eyðileggur lifrina og þurrkar gallið S að geyma slæmar fréttir inni í sér. Reiði og sorg og slæmar ■ fréttir, allt verður þetta að fá útrás ef líkaminn á að halda heilsu. Það D U D ekki ólán míns sjálfs, sem fyrú mér vakir, ööíajajajamjajajaoiajaíajajajaaKafiiöJsi "~».n ***-rA*i\ *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.