Þjóðviljinn - 30.09.1942, Side 3

Þjóðviljinn - 30.09.1942, Side 3
M iðvikudagur 30. sept. 1942. j>JÖÐ VSLJJ.HW 3 Valur vann Waltcrskcppnína, vann K.R. med 2 ; 0 tUðOVIUINM Útgefandi: Samemingarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.). Sigfús Sigurhjartarson. Ritstjóm: Hvei-fiagötu 4 (Víkingsprent). Sími 22.70. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Austurstrœti 12 (1. hseð). Sínú 2184. Víkingsprent h.f., Hveríisgötu 4. LÞegar Bðkkðbræöur íaöfl UlðiUii. _ Þeir þóttu ekki atíga í vitið, Bakkabræóur. Hinsvegar neitar því enginn, að margt sé um gaiaoa menn í þjóö- stjomaiuloKKununi. Hn hvemig er syorn þessara þjóóstjórnar- bræoia, sem nu rnast nai’Kaleg- ast mnoyrois á lancUnu '.'' Ber hún merki um vitsmuni — eöa hvaö? Þegar Bakkabræður þjoöstjórn- arinnar tóku viö stjórnmni á rik- isbíunu, byrjuöu þeir meó því að lækKa gengi myntarinnar, svo all- ar vörur yröu dýrari. Siöan hækk uöu þeir aila toila á nauosynja- vörum, svo vörur yrðu enn dýr- ari. Samtímis gerðu þeir ríkustu menxuna skattirjáisa og réttu þeim mestallan gróðann,. sem þjóoarbúið gat öðlast, svo þeir gætu keypt allt, sem þá langaði til og sprengt upp um leið alla hluti upp í geypiverð. Þegar kér var komið fóru Bakkabræður þjóðstjómarinnar að hrópa um að það væri dýrtíð í landinu og skyldu ekkert í því hvemig á þessu stóð. þeir hnakkrifust og kenndu hver öðmm um. Og loks- ins ætluðu þeir að ráða bót á þessari dýrtíð með því að banna vinnufólkinu á þjóðarheimilinu að hækka kaupið sitt, svo það gæ>ti keypt eitthvað af vörunum. Og þegar Bakkabræður ráku sig á, að fólkið myndi ekki vinna, ef það yrði beitt slíkri kúgun, urðu þeir standandi forviða. Sumir vildu helzt skjóta fólkið, aðrir héldu að ekki yrði frekar unnið fyrir það. Og svo létu þeir undan fólkinu, en hugsuðu sér að ná sér niðri öðruvísi, — það, er að segja, þeir tveir af Bakkabræðr- um, sem eftir voru, því hinn þriðja höfðu þeir óvart hengt í þrælafjötri, sem þeir ætluðu vinnu fólkinu- Og þessir tveir Bakkabræður tóku nú að keppast við að hækka verð á kjöti og mjólk og sáu í því eina stjórnvizkuna á borði, en jafnframt þótti þeim samt vissara í orðum að linna engum látum um að dýrtíðin og upp- lausnin væri allt að drepa, — og uku svo dýrtíðina og upplausnina enn meir. — Segir sagan, að sein- ast hafi þeir Bakkabræðurnir tveir setið uppi með ógrynni af óseldu kjöti og súrri mjólk, — etið og drukkið þar af unz báðir sprungu. Þannig er sagan um stjóm Bakkabræðra. Hún virðist vera sagan af hverju héimskuparinu á fætur öðru; En eru þá þeir, sem ráða þjóðstjórnarflokkunum svona heimskir? ' ' ' ' Þessum siðasta leik sumarsins í öpinberri keppni lauk með sigri Vals 2:0. Valur hafði undan norð- an kaida aö sækja í fyrri hálf- leík og lá þá yfirieitt á K. R. Þ& geröu K. R.-ingar nokkur áhlaup, en fæst þeirra voru hættuleg, en Birgir átti þó eitt skot í stöngina. Þegar nokkuð er Uðið á leik ætlar hægri bakvörður K. R. að ,,gefa” markverði boltann, en, lyftir hon- um heldur hátt, Toni er kominn af stað út úr markinu svo bolt- inn fer yfir hann og í netið. Ó- heppni. — Vaismenn sækja oit iast á, en fá eKkert aö gert. Sam- leikur var ekki nákvæmur og menn heidur seinir að staösetja sig. K. R.-mgar voru hka fremur óákveönir í áhlaupum sínum og var þessi háitieikur yiirieitt heidur bragðlaus. Síöari halileikur var aftur á móti jatnari og fjörugri og skipt- ust á ániaup á vixl. Vom bæoi mörk oit í hættu. Þegar nokkuð var liðiö á háiíieik tekst Vals- mönnum að setja mark. Það er á- hiaup á mark Vals. Frímann nær boitanum, sendir hann næstum strax til Alberts, sem er á miöj- um velli, hleypur nokkur skrei, Björgúlfur hleypur og fram. Al- bert sendir Björgúlfi boltann, sem heldur áfram' með hann nokkur skref og sendir svo skot á mark svo Toni fær ckkert að gert.. I lok leiksins eiga K. R.-ingar skot í stöng og Valur anuað, en þegar 3 mínútur eru eftir fær miðfram- herji Vals opið tækifæri 2—3 m. frá marki en tækifærið misnotað- ist, fór yfir. Veður var kalt og getur það ráðið nokkru um það, hve staðjr menn voru og heldur óöruggir. K. R.-liðið var nokkuð breytt, en aðalbreytingin vax sú, að Har- aldur Guðmundsson lék miðfram- vörð. Virðist það nokkuð góð ráð- stöfun, þegar hann fer að venj- Nei, því fer fjarri. Stjórnar- liættir þeirra líta aðeins út sem endemi, þegar lagður er á þá mælikvarði þjóðarhagsmuna. Ef þeir eru hinsvegar athugað- ir frá því sjónarmiði hvort þeir henti nokkrum útvöldum stríðs- gróðamönnum, þá verður annað uppi á teningnum. Þá verður vit í öllum stjórnaraðgerðum, því þær felast í stuttu máli í því að ræna og ruþla af þjóðinni eignum og tekjum, til þess að fylla með því hít milljónainæringanna. Það er það, sem gert hefur verið undan- farin þrjú ár. Og nú á að kóróna verkið í þessum kosningum, meó því að ræna helzt vitmu frá fólkinu lika, svo það feli þjóðstjórnarflokkun- urþ völdin yfir sér áfram. Eða geta nienn hugsað sér blygðunar- lausara en það að flokkarnir, sem skapað haía dýrtíðina og upp- lausnina á Islandi og auka hana enn, skuli nú koana til fólksins og reyna að hræða það tii að kjósa sig, með J)ví að segja að allt fari á kaf í dýrtíð og upplausn nema þeir — flokkar dýrtíðarinnar og upplausnarinnar — tái að halda völdum áfram! En þetta. er það, sem. þeir gera. Fólkið mun gefa þeim það svar, sem þeir verðskulda 18. október. ast staðnum. Annars má segja, að K. R.-liðið sé meira og minna í deiglunni ennþá. Þeir hafa fengið efnilega nýliða, svo sem Kjartan, sem leikur vinstri útherja og Sig- urjón, sem nú lék hægra bakvörð. Framför er ekki elns mikil hjá Guðbirni og ég hafði búizt við og Iiaraidur Gísla stendur í stað. Öli B. og Jón eru alltaf liprir og öruggir. Birgir misskilur mikið okkar ágætu knattspyrnu þótt margt megi gott um hann segja.. Anton er ágætur. 7 Lið Vals var heilsteyptara. Hermann er hinn öruggi mark- vörður, það sýndi vöm hans. sér- staklega í eitt skipti. »iguröur er alltaf hinn öruggi maður, Geir og- Sveinn sömuleiðis enda mæddi mikið á þeim í leiknum. Ellert er ekki í sínu bezta lagi núna. Björg úlfur er kvikur, cii oft ot kvikur eða fljótur, ekki nógu rólegur. Jóhanni fer stöðugt fram. Inn- herjarnir Snorri og Albert eru leiknir en þó ekki í sinni beztu æfingu. Rétt í byrjun leiks kom atvik fyrir, sem áhorfendur og jafnvel leikmenn voru ekki viss- ir um hvort væri rétt dæmt. Bak- vörður spyrnir markspymu, en knötturinn fer ekki út fyrir víta- teig, þá hleypur einn af framherj um Vals á móti honum nær hon- um og spyrnir í mark, en dóm- ari dæmir ekki mark. Um þetta atriði segir svo í knattspymulög- unum, 7. grein: Markspyma: Skal spyma knettinum rakleitt í leik, út fyrir vítateig. — Svo dóms niðurstaða Baldurs Möller er í fullu samræmi við knattspymulög- in. Til gamans má geta þess, að Valur og K. R. byrjuðu í vor og enduðu í haust, hafa leikið saman 5 leiki í sumar og hefur Valur unnið 4 og K. R. einn og er það eini leikurinn, serh Valur hefur tapað fyrir félagi í Reykjavík. Mr. Gullmunir handunnir — vandaúor Steinhringar, plötuhringar o. m. fl. Trúlofuharhrmgar alltaf fyrirliggjandi. Aðalbjörn Pétursson, gullsm., Hverfisgötu 90. Sími (fyrst' um sinn) 4503. kápur og fleira úr gúmmiL Einnig fáein kg. af dún. Gúmmffatagerðin Vopni Aðalstrætí 16. Munlð Kaffísöluna Hafnarttrœtí 16 Útbreiðið Þjóðviljann Börn sem sækja eiga barnaskólana í vetur, komi í skólana fimmtudaginn 1. okt. sem hér segir: AUSTURBÆJ ARSKÓL ANN: Kl. 9 13 ára börn (fædd 1929) Kl. 10 12 ára börn (fædd 1930) Kl. 11 11 ára börn (fædd 1931) Kl. 14 7—10 ára börn (fædd 1932—1935). sem ekki hafa sótt haustskólann. LAUGARNESSKÓLANN: Kl. 9 13 ára börn (fædd 1929) KL 10 12 ára börn (fædd 1930) Kl. 11 11 ára börn (fædd 1931) Kl. 14 7—10 ára börn (fædd 1932—1935). sem ekki hafa sótt haustskólann. MIÐBÆ J ARSKÓL ANN: Kl. 9 13 ára börn (fædd 1929) Kl. 10 12 ára börn (fædd 1930) Kl. 11 11 ára börn (fædd 1931) Kl. 14 7—10 ára börn (fædd 1932—1935). sem ekki hafa sótt haustskólann. Athugið: Vandamenn skólaskyldra barna (f. 1929— 1935) eru alvarlega áminntir um, að þeim ber sam- kvæmt lögum, að senda börnin í barnaskóla. Varðar sektum ef út af er brugðið, án löglegra forfalla. Um- sóknir um undanþágu frá skólavist sendist skriflega til viðkomandi skólastjóra, ennfremur læknisvottorð um þau börn, sem ekki geta sótt skóla vegna sjúkdóma. Skólastjórarnir. Hinn 1. október fellur í g jalddaga síðasti (%) hluti útsvara til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1942» þeirra gjaldenda, sem útsvörin eru ekki greidd fyrir af kaupi, skv. lögum nr. 23, 1940. Jafnframt falla þá dráttarvextir á þriðja hluta þessara útsvara. SKRIFSTOFA BORGARSTJÓRA. Sjálfvínda-$iu$$atjöld (RULLEGARDINER) í ýmsum gæðum og verði, fáið þér í Veggfððursverzlun Victors Kr. Helgasonar Sími 5949. — Hverfisgötu 37. Tollgæzlustorí Nokkra unga menn vantar til tollskoðunar og ann- arra tollgæzlustarfa. Þeir, sem vildu koma til greina sem væntanlegir starfsmenn til þessara starfa, sendi eiginhandar umsóknir til tollstjóraskrifstofunnar í Hafnarstræti 5 í síðasta lagi 12. oktbr. þ. á. Umsóknun- um skulu fylgja fæðingarvottorð, heilbrigðisvottorð, ljósmynd og meðmæli. Aðeins þeir, sem eru yngri en 25 ára og hafa fulln- aðarpróf frá verzlunarskóla eða hafa fengið aðra jafn- góða menntun, koma til greina. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Tollstjórinn í Reykjavík, 28. septbr. 1942.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.