Þjóðviljinn - 30.09.1942, Page 4

Þjóðviljinn - 30.09.1942, Page 4
JfSÐVIUINN Tjarnarbíó Rebekka NÝðtkomin tímarit. eftir hinni frægu skáldsögu DAPHNE DE MAURIER Aðalhlutverk: JOAN FONTAINE, LAURENCE OLIVIER. Sýning kh 4 — 6,30 — 9. M santomvlaa en ffiianlviliui SáttanefndUii sem vinnur að lausn togaradeilunnar, hélt fund i gær. Ekkert samkomulag náð- ist. Nefndin heldur fund aftur í dag. Næturlæknir; Halldór Stefónsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturlæknir er í Lyíjabúðinni Tðunni. Hið ísl. prentarafélag. Fundur haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu kl. 5 í dag. Þess er vænzt að allir félagsmenn mæti. Dómur. í gær var maður nokkur dæmdur í lögreglurétti Reykjavíkur fyrir að aka bifreið undir áhrifum áfengis. Var hann dæmdur í 10 daga varðhald og sviftur ökuleyfi í 3 mánuði. íþróttaskóli Jóns Þorsteinssonar hefst á morgun, 1. október. Útvarpið í dag. 19.25 Hljómplötur: „Conga“- og ,,Rumba“-dansar. 20.30 Samleikur á orgel og píanó (Eggert Gilfer og Fritz Weiss- happel): „Ofan af himnum hér kom ég“ eftir Hassenstein. 20.45 Erindi: Dómkirkjan í Þránd- heimi (Skúli Skúlason ritstjóri). 21.10 Hljómplötur: íslenzkir söngv- arar syngja kirkjulög. Framhald af 1. siðu. ógildingu uppsagna á húsnæði, miðað við 1. október, voru þær að samkvæmt upplýsingum húsa- leigunefhdar, þá hefur nefndin ekki tekið nema 11 slíkar upp- sagnir til greina. Ráðherra Sjálfstæðisflokksins, sem jafnframt á sæti í bæjarráði, færðist undan að svara því, hvers vegna ekki hefðu verið sett lög um leigunám ónotaðs eða lítt not- aðs húsnæðis. Afsökun fyrir því var engin til Ástæðan til þes, að það var ekki gert er vitanlega engin önnur en sú, að ríkisstjóm milljónamær- inganna vill ekki hrófla við lúx- usíbúðunum. Meðan stríðsgróða- mennirnir búa í sínum 5—10 her bergjum á að flytja húsnæðis- leysingjana í meira og minna lé- lega sumarbústaði utan við bæinn — og fjósið á Korpúlfsstöðum. Þannig framkvæma þeir loforð sín, flokkarnir, sem hétu fólkinu þv' að eitt skydi ylir alla ganga. Þeir hafa svikið það lolorð, eins og ó'll önnur er þeir gefa „hátt- virtum” kjósendum. Það er kjósendanna að kvitta íýrir þau svik við kjörborðið 18. okióber næstkomandi. Helgafell sumarhefti 1942. — Ritstjórar: Magnús Ásgeirsson og Tómas Guðmundsson. Fyrir nokkm kom út stórt sum- arhefti af „Helgafelli”, og er það fjórða hefti árgangsins. Tímaritið er enn sem fyrr vand- að og vel læsilegt og hefur í engu slegið af kröfunum til sjálfs sín. Það ætlar sýnilega ekki að gufa upp í „hlutleysi” um helztu menn ingarmál þjóðariimar, — í Btað þess að ganga á tánum með af- sökunarhneigingar í allar áttir, virðast ritstjóramir óhræddir við að móðga máttarvöld þessa heims og annars og í stað þess að láta stjáfnmál afskiptalaus hnýtir Helgafell i aila flokka. Sjálfsagt fiimst flokksmönnum gamansemin um flokkinn sinn þunn og ómerki leg (það finnst mér um brandar- ana um Sósíalistaflokkinn), en þess betur ættu þeir að njóta hnútukastsins til hinna flokk- anna! Efni sumarheftisins er sem hér segir: Ritstjóramir rita um listamannaþing, dægurmál og bækur, Jóhann G. ólafsson um Magnús Stefánsson, skáid og fylg ir síðasta kvæði Magnúsar: „Þá var ég ungur”, Gylfi Þ. Gíslason ritar um þjóðrækni og þjóðarein- eining, Símon Jóh. Ágússon um Ávana og ofreglu, Emil Thorodd- sen og Steinn Steinarr um málar- ana Finn Jónsson og Þorvald Skúlason, og fylgja þeim greinum myndir af málverkum. Sigurður Nordaláþarna stutta, grein:„Tvær myndir” og Ámi frá Múla „Nokk- ur orð um Gunnar Gunnarsson”. Athyglisverð þýdd grein eftir Thomas Mann, „Sigurinn ef-tir stríðið” birtist í greinaflokknum „Umhorf”. Engin fyrstu verðiaun voru veitt í samkeppni Helgafells um smásögu, en tvær sögur hlutu verðlami og búi.ast þær báðar í sumarheftinu: „Draumur til Áffrœð i dag; Sigríður Þórðardóttir Áttræð er í dag Sigríður Þórð- ardóttir, Brekkustíg 8 (Haust- liúsum) hér í bæ. Sigríður er ein af hinum „gömlu, góðu” Vesturbæingum. Foreldrar hennar, myndarhjónin Ingibjörg Jónsdóttir og Þórður Gíslason, bjuggu í Hausthúsum og ‘-jálf liefur hún alið þar allan aldur sinn. Maður hennar var Jón Guðmundsson, vcrkamaður, einn af stofnendum Dagsbiúnar, mesti atorku og sæmdarmaður. Hún lifði mcð honum í hjónabandi yf- ir 50 ár, þar til hann lézt fyrir rárinim þrenmr árum. Sigríður hcfur ‘ verið mesta dugnaðarkona, sívinnandi utan húss og innan, og hefur hún alið upp fjðgur fósturbörn. Hún er hófðingleg kona, ern og hress og glöð, ber ellina einstaklega vel. Vinir Sigríðar senda henni hlýj- ar kvcðjur á áttræðisáfmœliiu. kaups”, eftir Halldór Stefánsson og „Lifendur og dauðir”, eftir Guðmund Daníelsson. Magnús Ás- geirsson birtir þýðingar á „Mart- in Linge” (Nondahl Grieg), „Karl og kona” (Fröding), „Júdas frá ■ ískariot (Nils Collett Vogt) og „Ávarp til auðkýfinga” (Erich Köstner). Þýðingin á „Marín Linge” hefur ekki tekizt nógu vel. Væri gaman ef einhver annar snjall þýðandi reyndi sig við kvæðið. Dvðl 10. árg. 2. heft.i Ritstjóri: Jón Helgason. „Dvöl” er nú gefin út af Sam- bandi ungra Framsóknarmanna og er ritstjóri hennar Jón. Helga- son blaðamaður. En tímaritið er með sama sniði og áður og lýsir því yfir á forsíðu að það taki ekki þátt í stjómmáladeilum, og sjálft ! útgáfufélagið er falið í sakleysis- j legri skammstöfun aftast. í heft- inu. Er það vorkunnarmál þó bók menntamönnum í Framsóknarfl þyki ekki vænlegt að flíka flokksnafninu í sambandi við bók- menntatímarit, eftir að afstaða formanns flokksins og „Tímans” til bókmennta og lista er orðin landskumi að endemum. En sem sagt, það eru ekki á- berandi Jónasarfingraför á Dvöl, og hún flytur að venju margt læsilegt. I þessu hefti eru sögur eftir H. E. Bates, Tagore, Penti Haanpáá, ólaf Þ. Ingvarsson, Jos- ep Conrad og gömul kínversk ástarsaga; gremar eftir Ámaöla, Guðmund Friðjónsson, Sigurð Helgason, Gísla Guðmundsson, Jón Helgason; kvæði eftir Guð- finnu frá Hömrum, Jón frá Ljár- skógum, Þorstein Jónsson og Jón- as Trygg\'ason,ritdómar og ýmis- legt smávegis. S. G. Wentiell Wilkie í Sjúnking Wendell Wilkie, sendiboði Roosevelts Bandaríkjaforseta, kom í gær til Sjúnking, flugleið- is frá Sinkiang. Mun hann ræða við Sjang Kajsjek um samband Kína og Bandaríkjanna. Wilkie hefur þeg|x átt tal við stjórnmálamenn ríkjanna við austanvert Miðjarðarhaf og Sovétríkjanna. Loftvðrnaæflng í gæritveldi Loftvarnaæíing sú, sem til- kynnt var að fram ætti að fara einhverntíma í síðustu viku september, fór fram í gær og hófst kl. 20,10 og stóð til kl. 21,30 Ibúarnir munu hafa framfylgt vel fyrirskipuninni um algera myrkvun. Árekstur og einhver meiðsli munu hafa átt sér stað meðan á æfingunni stóð. 53 53 53 53 55. VI J DREKAKYN Eftii Pearl Buck a 53 n n 53 n ö s ö eftir sem áður, þó að búið væri að loka helmingnum af búðunum, og þeir sögðu það eitt að þeir myndu verða um kyrrt í borginni hvað sem á dyndi, því fólkið yrði að borða og hvað mundi það borða ef það fengi ekki hrísgrjón? Og ^ ö 'þeir borguðu Ling Tan það verð sem hann setti upp, þó 53 það væri hærra en nokkru sinni áður. Og Ling Tan hélt ö .síðan heim, glaður yfir silfurpeningunum sgm hann átti ^ .í vasanum og kaupmennirnir höfðu greitt honum fyrirfram J2 pf fyrir hrísinn. Hann hafði þó ekki ástæðu til þess að gleðjast yfir öllu ö ö i ö m ö ö a ö ö ö ö ö ö ö ö ö því sem hann frétti í borginni og verstu fregnirnar voru, að nú væru hvítu mennirnir loksins að yfirgefa borgina. Ling Tan þekkti engan af þessum útlendingum, en hann mundi eftir erfiðum tímum áður, sem voru þó leikur emn hjá þeim tímum sem nú stóðu yfir, en útlendingarnir höfðu þá aldrei yfirgefið borgina, og hann vissi því að þegar hvítu mennirnir flýðu frá borginni, þá væri það eins og þegar rottur flýja sökkvandi skip. Og hann vænti því verstu tíðinda á næstunni. Þeir munu ekki fara allir, sagði Vú Lien við hann um kvöldið þegar hann sagði honum frá þessu. Það eru alltaf tveir eða þrír eða fleiri sem verða eftir, því þeir eiga sér engin önnur heimili en hinir fara og það þykja alltaf ótíð- indi, því þeir hafa ráð til að vita hvað gerist hvar sem er í veröldinni. Þó að við höfum ekki hugmynd um það, vita útlendingamir það. Með hvaða brögðum geta þeir það? spurði Orkída. Þeir fá fréttir úr loftinu og flytja orðm eftir vírum, svar- ^ aði Vú Lien og Orkída hlustaði á hann. agndofa. 53 Eg vona að ég muni aldrei sjá útlending, hrópaði hún, 53 því ég er viss um að þá mundi ég deitta dauð niður af 53 hræðslu. 53 En Vú Lien forsmáði slíka vanþekkingu. Þeir komu inn g* 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 D 53 53 53 53 53 í búðina til mín tvisvar eða þrisvar sinnum, sagði hann. Þeir komu til að kaupa einhverjar útlendar vörur, og þeir borguðu með ósviknum peningum. eins og við, og þeir voru tvífættir og andlitsdrættir þeirra allir þeir sömu og okkar, en það lagði af þeim aði'a lykt og litarháttur þeirra var annar en okkar. Gátu þeir talað? spurði Orkída. Já, en það var allt sundurlaust eins og hjá börnum, svaraði Vú Lien. En ég vil nú samt að þeir verði aldrei fyrir mínum aug- D um, sagði Orkída. Þú getur nú víst forðast þá, svaraði Vú Lien. Síðan 6neri hann sér að Ling Tán. Hvað sem í vændum er, þá er bezt 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 að því verði aflokið sem fyrst. Það er bezt að borgin falli ^ sem fyrst, því þá hætta skipin fljúgandi að koma, og þá hef ég í hyggju að hverfa aftur til borgarinnar og opna búðina mína að nýju. 53 Ling Tan varð hugsað til hinna mörgu sem höfðu búðir 53 sínar enn opnar og hví Vú Lien væri vendara um en öðrum 53 að dveljast í borginni, en hann minntist ekkert á það. Harm 53 vissi að sumir menn eru huglausir, en aðrir hugdjarfir, en M það kemur ekki í ljós fyrr en á hættunnar stund. Þess verður ekki lengi að bíða, sagði hann kurteislega. Þú getur því verið hér unz að því. kemur. En Ling Tan sagði við alla sem áttu leið fram hjá húsi hans um þessar mundir: Eg á son. og temgdadóttur á þeim slóðum, sem þið eruð að fara til. Hann er hár, ungur mað- ur; þið getið þekkt hann á því a»ð augu hans eru svo dökk 53 og tindrandi, en kona hans er nærri því eins stór og hann 53 og gengur með barni. Ef þið skylduð rekast á þau, viljið 53 53 53 53 53 53 öllum vel. Margir voru jieir sem lofwðu Ling Telö að skyggnast eftir syni hans og tengdadóttur, og Ling Tan vonaði að einhver þeirra kæmi aftur tii að 'færa honu n Skilaboð fré þeim, en enginn kom aftur. - - 53 53 53 53 53 53 53 Píundi mánuður ársins kom, og enginn. gat vitað hvað 53 53 53 53 53 53 53 þið þá skila til þeirra, að við séum öll á lífi, og okkur líði 53 .... 53 53 53 53 53 53 53 hann mundi hafa í för með sér. Gæisirnar fMugu yfir ökrun- um, eins og þær gerðu alltaf á hverju haustif, í leit að korni 53 sem eftir væri frá uppskerunni. Himininn var heiður, og 53 hávaxið grasið í fjallahlíðunum tók að sölna, og allir sem 53 vettlingi gátu valdið, fóru því að slá bað fyTir veturinn. 53 g R8æ»38«8aaasaöi3R85Ba8æarafflaæ8SM3 æ

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.