Þjóðviljinn - 24.11.1942, Síða 2

Þjóðviljinn - 24.11.1942, Síða 2
2 Þ JÖÐ VILJINN Þriðjudagur 24. nóvember 1942. LISTAMANNAÞING 1942. Rithöfundakvöld í hátíðasal Háskólans, þriðjudag kl. 'zVz. Þessir lesa upp: Kristmann Guðmundsson. Guðmundur Böðvarsson. Þórunn Magnúsdóttir. Sigurður Helgason. Þórbergur Þórðarson. Gunnar M. Magnúss. Halldór Stefánsson. Jóhannes úr Kötlum. Frú Elísabet Einarsdóttir syngur lög eftir Sigurð Þórðarson og Þórarinn Guðmundsson. Fritz Weiss- happel leikur undir. Félagsmenn vitji aðgöngumiða sinna í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson fyrir hádegi. Framhald almennra bólusetnínga Miðvikudaginn 25. þ. m. verður haldið áfram allmennri bólu- setningu í Templarasundi 3 (Úngbarnaverndin). Kl. 9,30—11 skal færa þangað börn af Bergþórugötu, Njálsgötu og Grettisgötu ofanverðri, milli Frakkastígs og Barónsstígs. Kl. 13—14,30 skal færa þangað börn af Grettisgötu neðanverðri og Laugavegi milli Frakkastígs og Barónsstígs. Kl. 15—16 skal færa þangað börn af Hverfisgötu og svæðinu þaðan til sjávar, milli Frakkastígs og Barónsstígs. Síðar verður auglýst bólusetning barna innan Barónsstígs og vestan Laugarnesskólahverfis. Föstuðaginn 27. þ. m. verða bólusett í Laugarnesbarnaskóla börn úr því skólahverfi. Kl. 13,30—15 skal færa þangað börn, sem heima eiga vestan Laugarnessvegar. Kl. 15,30—16,30 skal færa þangað böin annarsstaðar úr því skólahverfi. Bóluskoðun verður á sömu stöðum og tíma viku síðar. Skyldug til bólusetningar eru öll börn 2ja ára og eldri ef þau hafa ekki haft bólusótt eða verið bólusett með fullum árangri eða þrisvar án árangurs. Skyldug til endurbólusetningar eru öll börn, sem á þessu ári verða fullra 13 ára eða eru eldri, ef þau ekki eftir að þau voru fullra 8 ára, hafa haft bólusótt eða verið bólusett með fullum árangri eða þrisvar án árangurs. Að gefnu tilefni skal enn einu sinni brýnt fyrir fólki að MJÖG ÁRÍÐANDI er, að ekki komi böm af öðrum götum en þeim sem hér eru ákveðnar. Reykjavík, 23. nóv. 1492. Héraðslæknirinn í Reykjavík. MAGNÚS PÉTURSSON. Árshátíð Skipstjóra og stýrimannafélags Reykjavíkur verður haldin í Oddfellowhúsinu fimmtudaginn 26. þessa mánaðar kl. 8 e. h. Skemmtiatriði: 1. Tvísöngur. 2. Gamanvísur. 3. D a n s. Aðgöngumiðar fyrir félagsmenn verða seldir í Odd- fellowhúsinu þriðjudag og miðvikudag kl. 4—6. Skemmtinefndin. Frá einíngarþingí alþýdunnar Ályktun um aukið öryggi sjómanna. „17. þing Alþýðusambands Islands ályktar að skora á stjórnarvöld landsins, skipa- eftirlit ríkisins og stéttarfélög sjómanna að beita sér fyrir eftirfarandi: 1. Aö framfylgja til hins ýtrasta reglum um útbúnað’ skipa, sem eru í förum á ófriö ar eöa hætlu svæöum. 2. Aö auka viö og breyta nefndum reglum eftir því sem reynsla manna hérlendis sem erlendis leiöir 1 ljós til meira öryggis. í því efni skal bent á: ! a. AÖ skipaeftirlit ríkisins | hafi stööugt eftirlit með því aö fyrirmælum reglugeröar- innar sé framfylgt til hins ýtrasta, og aö ekkert skip láti úr höfn, til útlanda nema vott orö skipaskoðunarinnar sé fyr- ir hendi um að öll björgunar- tæki séu í lagi. b. AÖ meö reglugerö sé á- kveöiö aö skip, sem eru í för- um til Bretlands, sigli í sam- festi báöar leiöir, enda séu þung viöurlög sett ef út af er brugðiö. c. Aö þar sem hætta stafar af segulmögnuöum duflum, þá séu skipin afsegulmögnuö meö þeim aöferöum er tíök- ast á hverjum tíma. d. Aö björgunarflekar séu á rennibrautum á öllum skip- um, sem stunda millilanda- siglingar, auk þess séu þau búin léttum korkflekum. e. Aö hinir nýjustu búning- ar (Gúmmísamfella) veröi settir í öll skip fyrir hvern mann. i f. Aö ljósaperur séú settar á bjarghringi og hver maöur i sé einnig útbúinn til þess gerðum ljósaútbúnaði eins og j nú tíökast á skipum Banda- manna í styrjöldinni. 3. AÖ öll íslenzk skip, sem sigla á milli landa séu útbúin með þeim vopnum, sem nauö- synleg eru talin til varnar á- rása flugvéla og kafbáta, og æföar skyttur séu á skipunum í þessum ferðum. 1 4. Að ákvæð’um laga frá j fyrra þingi 1942 um hleð'slu- merki á öll fiskiskip er sigla til útlanda og minni vöru- flutningaskip í innanlands- , siglingxim, veröi nú þegar komiö 1 framkvæmd. 5. Aö reglur veröi settar, sem komi í veg fyrir ofhleöslu fiskiskipa á þorskveiöum og síldarveiöum. 6. AÖ viö endurbyggingu skipa og breytingar á þeim, séu örugglega gengið frá stöð- ugleika skipanna (Stabilitet), og sé hinum hæfustu og fróö- ustu mönnum á sviöi skipa bygginga falin framkvæmd í þeim efnum. 7. Aó vitum veröi fjölgaö og eldri vitum breytt samkvæmt nútímakröfum. Radióvitar og miöunarstöövar reistar sam- kvæmt tillögum sérfróöra manna og áhugamanna um þessi mál. 8. Aö skipaskoöun ríkisins veröi veitt nægilegt fjármagn til þess aö standa straum af nægilegum starfskröftum, svo eftirlitiö veröi fullnægjandi. enda veröi í þau störf valdir dugandi menn, óháðir skipa- eigendum. Og fari val þeirra fram sam kvæmt tilnefningu Alþýðu- sambands íslands. 9. Aö skipaskoöunarstjórinn veröi þaö vel launaöur, aö Aðvörun Athygli allra KAUPGREIÐENDA hér í bæ er útsvör 1942 hafa eigi greitt fyrir starfs- fólk sitt, hvort heldur það er á mánaðar- eða vikulaunum eða á hvern annan 'hátt, sem því eru greidd vinnulaun, er vakin á því að lögum samkvæmt ber þeim að sjá um greiðslu út- svaranna. VERÐA ALLIR ÞEIR, ER VAN- RÆKJA ÞETTA, GERÐIR ÁBYRGIR FYR- IR ÚTSVARSGREIÐSLUNUM. Húsráðendur bera sömu ábyrgð á útsvör- um vinnustúlkna er hjá þeim vinna og aðrir atvinnurekendur á útsvörum starfsmanna sinna. Shrífstofa Borgarstjóra hann þurfi ekki aö hafa með höndum aukastörf í þjónustu útgeröarmanna. 10. AÖ settur veröi nægjanleg- ur skipakostur aö minnsta kosti eitt skip fyrir hvern landsfjóröung í þaö aö eyða tundurduflum viö strendur landsins og á fiskimiöum, og hafi skip þessi jafnframt það hlutverk, aö hjálpa nauðstödd um bátum og veröi til þess búin nauösynlegum tækjum. 11. Allir þiljaöir fiskibátar veröi búnir léttum korkbjörg- unarfleku mog allir opnir vél- bátar útbúnir öruggum flot- hylkjum. 12. Ráðstafanir verði geröar til þess aö gera fiskiflotanum aðvart þegar fárviöri er í aö- sigi” 0^0-0^0-0-0000000000 Blaðamannafélag íslands. Kvöldvaka verður haldin í kvöld (þriðjud.) í Oddfellowhúsinu og hefst kl. 9 stundvíslega. DAGSKRÁ: 1. Upplestur, kvæði (Kjart- an Gíslason frá Mosfelli). 2. Tvísöngur, með gítarundir leik (Ólafur Beinteinsson og Sveinbjörn Þorsteinsson). 3. Norskar kímnisögur (Skúli Skúlason). 4. Einsöngur (Maríus Sölva- son. Undirleik annast Gunnar Sigurgeirsson). 5. Um daginn og veginn, er- indi (Guðbrandur Jónsson). 6. Fiðlusóló (Þorvaldur Stein grímsson. Undirleik annast Fritz Weisshappel). 7. Upplestur (Kristmann Guð mundsson). 8. Dans. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverzlunar Sigfúsar Ey- mundssonar og í afgreiðslum Morgunblaðsins og Fálkans. Borð verða ekki tekin frá. Aðeins fyrir íslendinga. Blaðamannafélag íslands. 00000000000000400 r\r SKIPAUTCERD „Frcyja" Tekið á móti vörum til hafna við norðanverðan Breiðafjörð í dag. Munið Kaffísðluna Hafnarstræti 16.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.