Þjóðviljinn - 24.11.1942, Page 4
þJÓÐVIUINN
Úrborglnnl
Næturlæknir: Úlíar Þórðarson, Sól
vallagötu 18, sími 4411.
Næturvörður er í Lyíjabúðinni
Iðunni.
83 ára er á morgun ekkjan Þuríður
Gunnlaugsdóttir, sem lengi heíur átl
lieima á Grettisgötu 36 hér í bænum.
Þuríður dvelur nú á Elliheimilinu.
Er hún ennþá hress í anda og létt í
lund. Munu óefað margir kunningj-
ar minnast hennar með hlýjum hug'
á afmælinu.
Nefndir á Alþingi.
Framhald af 1. síðu.
Allsher j arnef nd.
Guömundur í. Guömunds-
son, Brynjólfur Bjarnason,
Hermann Jónasson, Bjarni
Benediktsson, Lárus Jóhann-
esson.
NEÐRI DEILD
Fjárhagsnefnd.
Einar Olgeirsson, Skúli Guö-
mundsson, Jón Pálmasson,
Ásgeir Ásgeirsson, Ingólfur
Jónsson.
Samgöngumálanefnd.
Þóroddur Guömundsson.
Baröi Guðmundsson, Svein-
björn Högrxason, Gísli Sveins-
son, Sigurður Bjarnason.
Landbúnaðarnefnd.
Sigurður Guðnason, Emil
Jónsson, Bjarni Ásgeirsson.
Jóh Sigurösson, Jón Pálmason.
Sjávarútvegsnefnd.
Lúövík Jósefsson, Finnur
Jónsson, Gísli Guömundsson,
Siguröur Kristjánsson, Sig-
urður Bjarnason.
Iðnaðarnefnd.
SigurÖur Thóroddsen, Emil
Jónsson, Siguröur ÞórÖarson
Siguröur E. Hlíöar, Ingólfur
Jónsson.
Menntamálanefnd.
Sigf. Sigurhjartarson, Baröi
Guðmundsson, Páll Þorsteins-
son, Gísli Sveinsson, Jón Sig-
urösson.
Allsherjarnefnd.
Áki Jakobsson, Stefán Jóh.
Stefánsson, Jörundur Brynj-
ólfsson, Garöar Þorsteinsson,
Gunnar- Thóroddsen.
TJARNARBÍÓ
(In the Reár of the Enemy),
Rússnesk mynd úr ófriðnum.
Aukamynd: Rússnesk syrpa.
Sýning kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð fyrir börn innan
16 ára.
Sala aðgöngumiða hefst kl. 1
NÝJA BÍÓ
Slétturæni ngjar nir
(Western Union)
Stórmynd í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk leika:
ROBERTYOUNG,
RANDOLPH SCOTT,
VIRGINIA GILMORE.
Börn yngri en 16 ára fá ekki
aðgang.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Listamannaþingið
Framh. af 3. síðu.
Stafford Cripps.
Framhald af 1. síðu.
bætti flugvélaframleiðsluráð-
herra.
Anthony Eden tekur við starfi
Stafford Cripps sem málsvari
stríðsstjórnarinnar í neðri mál-
stofunni.
Skáldaþing í útvarpinu. i
Um kl. 20,25 hófst dagskrá
listamannaþingsins í útvarp-
inu. Leikiö var Andante fyr-
ir strokkvartett eftir Emil
Thóroddsen. Síöan hófst skálda
þing, þar sem nokkrir höfund-
ar ræddu um „höíundurinn
og verk hans”.
GUÐMUNDUR G. HAGALÍN:
Las biblíuna innan 10 ára
aldurs. Tók Jesú frá Nazar-
et til fyrirmyndar. 1
Guömundur Hagalín virtist
taka þetta efni bókstaflegast
þeirra sem töluöu, því hann
ræddi allmikið um æsku sína
og uppeldisáhrif þau, er hann
þá varö fyrir. Sagði hann frá
því, aö hann las biblíuna inn-
an viö 10 ára aldur og varö
mjög hriíinn af Jesú Kristi.
Samtímis hlýddi hann á alls-
konar vestfizkar sagnir heim-
ilisfólksins. Urðu trúmálin
honum þá mikiö og kveljandi
umhugsunarefni. Þegar hann
var 13 ára varö hann syo veik-
ur ,aö hann mátti ekki stunda
nám, en þá skrifaöi hann bara
skáldsögu, sem var á 4. hundr-
aö síöur. Þá sagöi hann frá því
er hann fluttist til sjávar, til
vinnu viö sjó og til náms, frá
námi og blaöamennsku í
Reykjavík, þar sem hann sveif
„á skýjum rósrauöra drauma,
unz hann hrapaði og iá hiö
sameiginlega meö öllum mönn
um”.
„Skáldin eiga ríkari þörf en
aðrir menn til aö gera sér
grein fyrir umhverfinu og
heiminum“ sagöi hann.
„Ef mér gefst ekki tími til
þess aö iöka skáldsagnagerö,
líður mér illa”.
Skipstjóra- og stýrimannafélag Reykjavíkur.
i
Fundur
í dag kl. 4 í Kaupþingssalnum. Áríðandi að félagar
f jölmenni. Félögum Öldunnar og Ægis boðið á fundinn.
Stjómin.
TÓMAS GUÐMUNDSSON:
„Skáldskapurinn á hlut-
verki að gegna, sem honum
einum er íalið“.
Tómas Guömundsson túlk-
aöi í sinni ræöu þá stefnu, aö
listin ætti aö vera fyrir listina.
Annaö takmark gæti hún ekki
átt. Hann sagöi þó aö vísu
væri hægt aó yrkja góö komm
únistísk kvæöi og góö and-
kommúnistísk kvæöi, sagöist
meira að segja trúa því, aö
hægt væri aö yrkja góö naz-
istisk kvæöi, aö þaö heföi ekki
veriö gert, kæmi af því, að
menn meö góða skáldahæfi-
leika geröust ekki nazistar.
Hann sagöi aö þaö væri sitt
hvaö að vera skáld og lesandi,
sitt hvaö aö vera lesandi og
■ritskýrandi. Hver lesandi skildi
ljóö á sinn hátt. Ennfremur
aö hægt væri að „njóta kvæöa
án þess aö skilja þau”.
„Tungan er eins og hljóö-
færi sem þarf aö stilla ööru
hvoru“.
„Ef gömlu skáldin væru uppi
nú myndu þau yrkja eitthvaö
svipaö og viö gerum”.
„Skáldskapur á hlutverki
aö gegna, sem honum einum
ier faliö”.
„Skáldin eiga aö geta veriö
hinir óviðurkenndu löggjafar
mannlífsins”.
HALLDÓR KILJAN LAXNESS:
„í lífi skapandi skálds er
enginn hvíldardagur til“.
Laxness sagöi, aö engan
ungan höfund óraði fyrir því
hvílíkt rithöfundarstarfið væri.
Hann þekkti einn höfund, er
í 18 ár heföi beöió guö aö
foröa sér frá því áö skrifa
bók um sérstakt viðfangsefni
— nú væri hann byrjaöur á
bókinni. Lágmai’kskrafa til
rithöfundar væri sú, auk þess
að kunna vel sitt eigið mál
og helzt aö skrifa þrjár rétt-
ritanir, aö vera vel læs á
nokkur helztu tungumál og
helzt skrifandi líka.
„Bak við eina setningu geta
legið margar vökunætur, allt
útboö kraftar hans (höfund-
arins)”, sagöi Laxness.
Hér eru nokkrar setningar
úr ræöu hans: „Rétt mál og
fagurt á gömlum bókum er ó-
fagurt, ef þaö er ekki mál
hinnar iíðandi stundar......
íjfeiBÍfciin '....... ~ i - ___
Franska Vestur-Afríka ogjfrðnsKujnýlendurnar; í Ame-
rfku segja skilið.vlð Vichystjórnina^
Frakkar í Vestur-Afríku hafa ákveðið að ganga í lið með
Bandamönnum.
Darlan flotaforingi tilkynnti þetta í útvarpi frá Algier í gær,
og skýrði jafnframt frá því, að herskip þau, er liggja í herskipa-
höfninni Dakar, verði hér eftir undir stjórn Girauds hershöfð-
ingja, er falin hefur verið yfirstjórn frönsku herjanna í Afríku.
Nýlendur Frakka í Vestur-Afríku eru geysivíðáttumikið land-
svæði, og Dakar er mesta herskipahöfn og flugstöð í frönsku
löndunum í Afríku. Hefur borgin mikla hernaðarþýðingu í bar-
áttunni um Atlanzhafið, og þaðan er aðeins 8 klukkustunda flug
til Suður-Ameríku.
í gær var birt tilkynning í
Washington, þess efnis, að fullt
samkomulag hafi náðzt milli yf-
irvaldanna í nýlendum Frakka í
Ameríku og Bandaríkjastjórnar-
innar, og má þar með telja að
Vichystjórnin hafi misst öll yfir-
ráð yfir frönsku nýlendunum í
tveimur heimsálfum, i Ameríku
og Afríku.
Bók getur aldrei oröiö góöj
nema aö þaö sé aukaatriöi aö
hún er bók.... Bókin er sjón-
hverfing.... Völuspá, Njála,
Passíusálmarnir, ljóö Jónasar
Hallgrímssonar eru ekki bæk-
ur nema í þröngum skilningi.
Verk þessi eru rödd sögunnar.
Alþjóöleg tjáning, hvert á sín-
um aldaranda. Ekki þjóöleg,
heldur alþjóöleg, samþjóðleg.
— MaÖurinn er alþjóöleg vera.
— GóÖ bók rituö í Kína er
rituö fyrir ísland.... Heimur
inn er einn og maöurinn er
í heiminum.... Líf heils heims
og heillar aldar veröur að
ólga í honum (höfundinum)
ef hann á aö veröa góð’ur
höfundur.... I lífi hins skap-
andi skálds er enginn hvíldar-
dagur til“.
KRISTMANN GUÐMUNDSS.:
„Skáld — öfundsverðasta
manneskja á jörðinni“.
„Skáld — öfundveröasta
manneskja á jöröinni“.
„Skáldverk verður til meö
dularfullum hætti”, sagöi
Kristmann, og þessvegna ekki
hægt aö skipa skáldum hvern
ig þau eiga aö skrifa. Sagöi
hann aö einn stjórnmálamaö-
ur hefði lagt sér lífsreglur á
þessa leið: „Þiö elgiö ekki aö
skrifa um neitt ljótt í bókum,
þið’ megiö ekki taia um kyn-
ferðislífið, — þið verðiö áö
skrifai um lífið eins og þaö
er“, en þetta væri sama og
segja viö læknana: Geriö alla
sjúklinga heilbrigöa, en þiö
veröiö aö hætta aö gefa þeim
bragövond meöul og krukka í
þá meö hnífrnn.
Kristmann sagöist þurfa aö
melta söguefni sín í 2—3 ár,
áöur en hann byrjaði á þeim
og væri hann aldrei kemur
og væri hann aldrei skemur
en 2—3 mánuöi meö fyrsta
kafla hverrar bókar.
„Þegar ég byrja veit ég
nokkurn veginn hvað gerist,
en ekki hvernig þaö gerist“.
Kvaöst hann „láta persón-
urnar fara sínu fram. Láta
þær sjálfar bera ábyrgð á
sjálfum sér“.
„Skáld eru fædd með köll-
un sinni“, sagöi hann, og því
nokkuð ööruvísi en aörir
menn. Sjálfur kvaðst hann
hafa veriö einmana á vissan
hátt. „AÖ sjá fólk horfa á mig
meö öfund og illfýsi, veitir
mér kitlandi ánægju“.
„Skáld er í raun og sann-
Þing Sósíalistaflokksins.
Framhald af 1. síðu.
Petrína Jakobsson, Katrín
Pálsdóttir, Arnfinnur Jónsson,
Eggert Þorbjamarson, Sigurö-
ur Guðnason, Ólafur H. GuÖ-
mundsson, Kristján Eyfjörö,
Stefán Ögmundsson.
Af Suöurlandi: Gunnar Bene
diktsson, ísleifur Högnason
Hlööver Sigurðsson.
Af Vesturlandi: Haukur
Helgason, Albert GuÖmunds-
son, Skúli Guöjónsson.
Af Noröurlandi: Elísabet Ei-
ríksdóttir, Pétur Laxdal, Stein
grímur AÖalsteinsson, Þórodd-
ur Guömundsson, Gunnar Jó-
hannsson, Geir Ásmundsson,
Björn Kristjánsson, Tryggvi
Helgason.
Af Austurlandi: Lúövík Jós-
efsson, Þóröur Þóröarson, Ás-
mundur Sigurösson, Bjarni
Þóröarson, Eiríkui' Helgason.
Síöan voru kosnir varamenn,
endurskoöendur og fræöslu-
nefnd flokksins.
AÖ því búnu var þingi slit-
ið.
leika öfundveröasta mann-
eskja á jöröunni.... Þáö á
töfraheima, sem enginn óvin-
ur getur brotizt inn í, fjársjóöi
sem engin sál, nema skyld
þeim sjálfum getur skiliö....
Líf skáldanna er aldrei hvers-
dagslegt. Líf þeirra er annaö-
hvort þjáning eða hamingja..
Skáld og listamenn veröa
aldrei fyrir aðkasti góðra
manna.... Samtíð skáldsins
leggur því efnið upp í hendur
.... Skáldhugurinn er skugg-
sjá samtímans.... Sú mynd
er dómur sögunnar um yöur,
kæru samborgarar. — H?nni
veröur ekki áfrýjaö“.
Ákveöiö hafði veriö aö
Gunnar Gunnarsson og Þór-
bergur Þóröarson kveddu sér
hljóös á þessu skáldaþingi, en
þáö gat eigi oröið, Þórbergur
var veikur, en Gunnar Gunn-
arsson var ekki kominn til
bæjarins.
.jt