Þjóðviljinn - 28.11.1942, Qupperneq 4
þJÓÐVILJINN
Næturlæknir: Bjarni Jónsson,
Reynimel 58, sími 2472.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni.
Útvarpið í dag:
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
18.30 Dönskukennsla, 1. flokkur.
19.00 Enskukennsla, 2. flokkur.
19.25 Hljómplötur: Samsöngur.
20.00 Fréttir.
20.20 Dagskrá listamannaþingsins.
22.35 Fréttir.
22.45 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
Fimmtugur er í dag Kristófer Egg-
ertsson, skipstjóri, Nýlendugötu 19B.
Leikfélag Reykjavíkur hefur frum-
sýningu á Dansinum í Hruna annað
kvöld og eru fastir frumsýningar-
gestir beðnir að sækja aðgöngumiða
sína í dag kl. 4 til 7.
Hjónaband. í gær voru gefin sam-
an í hjónaband ungfrú Ragna Bjarna
dóttir, Ránargötu 3 A og Hermann
Sigurðsson frá Norðfirði. Sr. ■ Jón
Thoroddsen gaf þau saman.
9D TJARNARBÍÓ <SHI MNÝJA BÍÓ <H9B
Dæmíö ekkt: 1 (All This And Heaven Too) íEuintúri á tiölium
Amerísk stórmynd eftir (Sun Valley Serenade).
H hinni frægu skáldsögu Rachel Field’s. Aðalhlutverk:
SONJA HENIE,
BETTE DAVIS. JOHN PAYNE,
CHARLES BOYER. CLENN MILLER
Bönnuð fyrir börn innan og hljómsveit hans.
12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sýning kl. 4, 6,30 og 9.
fráM WÍB MMMBtMBS&MtmMMM
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR.
„Dansinn í Hruna44
eftir Indriða Einarsson.
Frumsýníng annad bvöld kl, 8
Fastir frumsýningargestir eru beðnir að saekja að-
göngumiða sína frá kl. 4 til 7 í dag.
Med Sorg maa vi meddele, at Firmaets dygtige og trofaste
Formand
HANS P. JENSEN
döde Fredag den 20. Novbr. som Fölge af et Ulykkestilfælde.
Bisættelsen vil finde Sted fra Domkirken i Reykjavík Lördag
den 28. November Kl. 1.30
HÖJGAARD & SCHULTZ A/S.
Guðsþjónusta í kapellu háskólans.
Messað verður í kapellu háskólans á
morgun, sunnudaginn 29. nóv., kl. 5
e. h. Stud. theol. Guðmundur Guð-
mundsson predikar.
Minningarfyrirlestur Haralds Níels
sonar. Þriðji minningarfyrirlestur
Haralds Níelssonar verður fluttur
mánudag 30. nóv. kl. 5 í hátíðasal
háskólans. Að þesSu sinrft flytur
Gunnar skáld Gunnarsson fyrirlest-
ur, er hann nefnir: Siðmenning —
siðspilling. Öllum er heimill að-
gangur.
Háskólafyririestur. Kurt Zier flyt-
ur fyrirlestur í I. kennslustofu há-
skólans mánudaginn 30. nóv. kl. 8.45
e. h. um eðli hinna listrænu forma.
Fyrirlesturinn verður fluttur á ís-
lenzku. Skuggamyndir sýndar. Öll-
um heimill aðgangur.
Stuttír fundíf
á Alþíngí
Stuttir fundir voru í báð-
um deildum þingsins í gær.
í efri deild var eitt mál á
dagskrá, frumvarp um breyt-
ingu á vegalögum. Var því-
vísað til 2. umræðu og sam-
göngumálanefndar.
í neðri deild vom þrjú mál
á dagskrá: Frumvarp um
breytingu á lögum um laun
embættismanna (breytingin
fjallaði aðeins um laun dýra-
lækna); vísað til 2. umr. og
landbúnaðarnefndar. Frum-
varp um breytingu á vegalög-
um; vísað til 2. umr. og sam-
göngumálanefndar. — Tillaga
til þingsályktunar um fulln-
aðarrannsókn hafnarskilyrða
á Þórshöfn. Ákveðnar v®m
tvær umr. um tillöguna.
í dag verða engir þing-
lundir, en fundur hefur verið
ixiðaður 1 neðri deild kl. 1,30
á mánudag.
Framhald af 1. síðu.
hafa veriö heyrnarlausar frá
fæðingu, en talið er líklegt að
hægt verði að fáða bót á
heyrnarleysi þeirra, a. m. k.
annarrar.
Blaðamönnum gafst kostur
á að reyna þetta nýja heyrn-
artæki á sjálfum sér í gær og
ganga úr skugga um styrk-
leika þess.
Stúlkan, sem nú hefur feng
ið heyrnina aftur eftir 18 ár,
var einnig til viótals, svo þeir
gætu sannfærzt um að hér
væru engin brögð í tafli.
Var stúlkan í fylgd með
frú Rasmus, forstöðukonu
Málleysingjaskólans, en þar
hefur hún lært undanfarið og
var auösjáanlega mjög leikin
í því að tala varamál, en aft-
ur á móti virtist henni erfið-
ast að skilja ýms orð og
mynda oröasambönd í töluðu
máli, enda missti hún heyrn-
ina aðeins tveggja ára, og hef-
ur notað heymartækið í að-
eins þrjá mánuöi.
Verð þessara tækja er 500
kr. 40 manns bíða nú eftir
tækjum. ,
Stjórn Heyrnarhjálpar ræddi ,
um það áhugamál sitt, að
kaupa heyrnarmæli í samlög-
I um við Háskólann, þar sem
læknar gætu haft aðgang að,
svo hægt væri að mæla.heyrn
manna, til þess að ákveða
gerð þeirra tækja, er þeir
þyrftu.
Félagið hefur skrifað Öllum
prestum utan Reykjavikui’.
Dagskrá listamanna-
þingsins :
Dagskrá listamannaþingsins í
útvarpinu: Þættir úr íslenzkum
leikritum. Leikendur úr Félagi
íslenzkra leikara: Alda Möller,
Alfreð Andrésson Anna Guð-
mundsdóttir, Arndís Björnsdótt
ir, Brynjólfur Jóhanness., Edda
Kvaran, Emilía Borg, Friðfinn-
ur Guðjónsson, Gestur Pálsson,
Guðlaugur Hjörleifsson, Gunn-
þórunn Halldórsdóttir, Haraldur
Björnsson, Indriði Waage, Jón
Aðils, Lárus Ingólfsson, Pétur Á.
Jónsson, Regína Þórðardóttir,
Soffía Guðlaugsdóttir, Valdimar
Helgason, Þóra Borg Einarsson,
Valur Gíslason Þorsteinn Ö.
Stephensen, Ævar R. Kvaran.
a) „Útilegumennirnir“ eftir
Matthías Jochumsson; 4. þáttur.
Leikstjóri Haraldur Björnsson.
b) „Lénharður fógeti“ eftir
Einar H. Kvaran; 1. þáttur. Leik-
stjóri: Indriði Waage.
c) „Fjalla-Eyvindur“ eftir Jó-
hann Sigurjónsson; 2. þáttur.
Leikstjóri: Soffía Guðlaugsdótt-
ir.
d) „Skálholt“ eftir Guðmund
Kamban; 3. þáttur. Leikstjóri:
Þorsteinn Ö. Stephensen.
Hafnarfjarðar og Akureyrar
með fyrirspurnum um heym-
ardauft fólk. 35 af 94 hafa
svarað og telja þeir 124 heyrn
ardaufa í umdæmum sínum.
Félagið hefur notiö 1500 kr.
styrks undanfarin ár. Á fjár-
lögum næsta árs mun því
vera ákveðinn 5 þús. kr.
styrkur.
r
<?
n
5$?
5$?
5$?
5$?
5$?
81.
58?
58?
DREKAKYN
Eftir Pearl Buck
þeir gætu bent Vú Líen á hann, ef hann kæmi nokkurn
tíma aftur og gætu sagt:
Þarna er hún. Við gerðum fyrir hana allt sem í okkar
valdi stóð.
Að þessu loknu fóru þeir heim aftur og byrjuðu að taka
til í rústunum og reyna að lagfæra og gera við þá hluti,
sem voru ekki alveg eyðilagðir, svo að vistlegra yrði innan-
húss. Þessu var eins farið í hverju húsi í þorpinu, því að
enginn hafði komizt hjá eyðileggingunni nema þriðji
frændi Ling Tans, en hann var svo fátækur, að óvinunum
hafði ekki fundizt það ómaksins vert að brjóta húsgagna-
garmana hans. Frændinn og kona hans björguðu sér, þegar
óvinurinn nálgaðist, með því að taka til fótanna og stökkva
niður í mannhæðardjúpa safnþró, sem var í útjaðri túns- $84
ins og nógu víð til þess að fimm menn hefðu getað komkt
þar fyrir. Þriðji frændinn og kona hans stukku ofan í ^
þróna og létu aðeins nefin standa upp úr, svo að þau gætu £3
dregið andann, og þau sluppu, en þrátt fyrir marga þvotta 5/?
lagði af þeim dauninn lengi á eftir og grannar þeirra hlógu ^
mitt í hörmungunum. Sonur þeirra komst einnig undan,
því hann hafði verið í yfirliði, þegar óvinurinn kom og ^
móðir hans hafði stungið honum á bak við eldavélina og
58? hulið hann með eldiviði, svo að þeir fyndu hann ekki. <>$£
$$? Þetta var eina húsið í þorpinu, sem var eins og það hafði 58?
verið og kona þriðja frændans var óspillt og kvað hún það $8?
«0? guðunum að þakka. Enginn vissi um hvort ungi sveinninn 58?
^ mundi lifa eða deyja, því að ennþá gat hann hvorki talað í8?
né borðað og það leið yfir hann jafnskjótt aftur, ef hann j5$?
^ raknaði við og alltaf blæddi, þegar hann var hreyfður, en íx|
^ loks kom þó svo, að hann fór að lifna við og þorpsbúar ^
;>$$ komu hver á fætur öðrum, til þess að líta á hann og gátu ^
58? þess um leið hvað þeir hefðu gert, ef þeir hefðu átt hann ^
58? og móðir hans fór að öllum ráðleggingum og sparaði ekkert ^
Amerfskur hermaður ræðsf
ð. fslenzka konu
Athyglisverðar tillög-
ur um áburðarfram-
leiðslu og notkun
næturraforku
Ásgeir Þorsteinsson verk-
fræðingur hefur sent borgar-
I
stjóra mjög athyglisvert bref
varðandi þátttöku bæjarins í
áburðai’verksmiðju. *
; Verkfræöingurinn leggur til
að bærinn bjóði ríkinu sam-
vinnu um að koma áburðar-
verksmiðju á fót, og annist
bærinn framleiðslu vetnis, og
noti til þess næturrafmagn.
1 Bréf verkfræðingsins var
lagt fram á fundi bæjarráðs
í g'ær og var borgarstjóra fal-
ið að ræða málið við ríkis-
stjórnina.
Um kJ. 10 í fyrrakvöld vai
lögreglunni tilkynnt, að am-
erískur hermaður hefði ráð-
izt á íslenzka konu og hefði
hún hlotið meiðsli.
íslenzk og amerísk lögregla
fór á vettvang.
Konan skýröi svo frá, að
þegar hún var á leið heim til
sín, en hún á heima inni í
Höföahverfi, hefði amerískur
hermaður sprottið upp við
veginn, ráð'izt á sig og reynt
að diaga sig út á tún, en
hej.ni tókst að berja hann
meö regnhlífinni og slapp
hún frá honum.
Konan hafði nokkurn á-
verka á hné og hafði verk í
bakinu.
Árásarmaðurinn hefur ekki
fundizt.
Austurvígstðdvarnar
Framh. af 1. síðu.
ugt fram nýjar skriðdrekasveit-
ir fram til bardaganna“.
Talsmenn þýzku herstjórnar-
innar eru hættir að tala um hern
aðaraðgerðir gegn Stalíngrad, en
reyna í þess stað að sannfæra
menn um að her Þjóðverja á
suðurvígstöðvunum sé ekki 1 yf-
irvofandi hættu vegna sóknar
rauða hersins.
í ummælum þeirra kemur fyr
ir hvað eftir annað að Þjóðverj-
ar hafi búizt við sókn á þessum
stöðum, en ekki reiknað með því
að Rússar væru svo „fávísir“ að
hefja sókn löngu áður en undir-
búningur hennar hafi verið full-
komnaður, en það hefði ekki orð
ið fyrr en einhverntíma í des-
ember.
Það er augljóst af þessum um-
mælum, að Þjóðverjar hafa ekki
gert ráð fyrir sókn af hálfu sovét
hersins fyrr en Volga væri orðin
ísi lögð, símar Stokkhólmsfrétta
ritari enska blaðsins „Timés“.
. T ■>: