Þjóðviljinn - 18.03.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.03.1943, Blaðsíða 3
Fjmmtudagur 18. marz 1943. ÞJÖÐ VlLJlNIf i Ætlar Alþýdtiflobburínti cfefccrt ad laera? Ilm alla Eurúpu eflisf i' IrclsisHreyíing ai- mauanap, • bapáftan lyrlr sósfalisiaanuin En Alþýdubladíd hafast víd hana rægír hana „En veki þó einhver þeim vonir á ný, þá vaxa þeim kraftarnir óðum og þegar þeir spyrna sem ólmlegast í, er eins og vér stöndum á glóðum. Þá nötrar vor marggyllta mannfélagshöll, sem mæðir á kúgarans armi, sem rifin og fúin og ramskökk er öll og rambar á helvítis barmi.“ Þorst. Erl.: „Vestmenn“. biónnmiM Útgefandi: Semeiningarflakkur aiMðn SósíalistaflaklomnD Ritstjórar: Einar Olgeirssen (áh.) Sigfús SigurhjartarsnB Ritstjóm: Garðarstrœti 17 — Víkingaprent Sími 2279. (kfgreiðsla og auglýsingrakrií- stefa, Austurstræti 12 (1. hwé) Sími 2184. Víkingsprent h. f. Garðarstræti 17 MSlNilllH Þaö er veriö aö ræöa dýr- tíó og skatta. Þaö er veriö að taka ákvaröanir um hver leiga skuli stríösgróöann mikla. Togaraeigendur og flein hafa fengiö stórkostlegar fjár fúlgur skattfrjálsar til þess aö leggja þær í varasjóöi ug nýbyggingarsjóöi. Samt hafa þeir þann umráöarétt yiir þessu fé, aö ef tap er á rekstrinum og félögin t. d. færu á höfuðiö, þá fara ný- byggingar- og varasjóöirnir líka í súginn og þjóöin stendur uppi skipalaus og fjárlaus. Togaraeigendum hefur ver- iö veitt skattfrelsi þetta án nokkurra skilyröa um rekstur togaranna, um hagkvæmara fyrirkomulag o. s. frv. — Þeim hefur veriö veitt þetta án þess aö sett væru nokkur skilyröi um hverjar skyldur hvíldu á heröum þeirra gagn- vart þjóöinni eftir stríö. Togaraeigendur geta sevt þjóöinni stólinn fyrir dyrnar eftir stríö, neitaö að gera út, nema þeir fái allskonar kaup- lækkanir fram og styrki frá því opinbera. Þeir eiga togar- aniai. Þeir geta haldiö> áfram alls- konar skipulagsleysi og eyöslu í sambandi viö1 rekstur og eign þessara fyrirtækja, eins og áöur hefur brunnið viö. En þjóöin hefur gengiö út frá því aö eftir þettai stríö, ætti aö tiyggja henni at- vinnu, vernda hana gegn ein- ræöisherrum atvinnulífsins, svo ekki væri afitur hægt aö svelta hana til undirgefni. Hún hefur litiö svo á aö stríös gróóinn ætti að notast til þess aö tryggja afkomu henn- ar og atvinnulegt frelsi, en ekki veröa svipa í höndunum á einræöisdrottnum atvinnu- lífsins. Þess vegna þarf aö gera þær breytingar, aó tryggja þjóóarheildinni full umráö yf ir nýbyggingarsjóöum togara flotans — og ;auka þá sjóöi svo lagóur veröi sem trygg- astur grundvöllur að framtíö- ar fyrirkomulaginu á þessu sviði. Það verður aö taka ný- byggingarsjóöina úr raunveru legri eign stóratvinnurekend- anna og setja þá undir yfir- ráð þjóöarheildarinnar, í þeim tilgangi einum aö tryggja nýby^ingar fiskiflot- Rauði herinn hefur vakiö alþýðu Evrópu á ný. Það vaxa nú kraftar hinna undirokuðu hvert sem litið er. Þeir spyrna í hrófatildur auðvalds og þjóðafangelsi fasismans af slíku afli, að það hriktir í morkinni þjóðfélagshöll kúg- aranna. Böðlarnir i Berlín, afturhaldssömustu auðmenn heimsins og lítilsigidustu þjónar þeirra standa á glóð- um. — Og í gær hríðskalf Alþýðublaðið úti á íslandi af ótta við uppreisn alþýðunn- ar og bannfærði af heilagri vandlætingu hverja tilraun verkalýðsins í Evrópu til þess að rífa fasismann upp með rótum, m. ö. o. þurrka auð- valdsskipulagið út. AlþýÖa Miö- og Vestur-Evr- ópu hefui- oröiö aö þjást í 25 ár undir oki auövalds og fasisma, vegna þess aö hún bar ekki gæfu til þess að út- íýma auövaldinu 1918. Hún hefur orðiö að þola ægileg- ustu kreppu, sem yfir heim- inn hefur komiö, — þoia, at- vinnuleysi og hungur, — fórna ár eftir ár, — alltaí fyrir auövaldiö, svo þaö geti haldió vitskertu skipulagi sínu áfram, — og allt hefur þetta endaö meö því aö auð- valdið hefur komiö á blóöug- ustu haröstjórn, sem heimur- inn hefur reynt, fasismanum. og leitt yfir mannkynið hræðilegri styrjöld og ægilegri blóðfórnir en nokkurn mann haföi óraö fyrir aö mannkyn- iö ætti eftir aö þola. Hvað kennir reynslan frá 1918? Og hver var orsökin til þess aö aiþýða Miö-Evrópu hætti vö hálfunnö verk 1918? Hver var orsökin til þess aö auövaldinu tókst aö halda völdum í Þýzkalandi og öör- um löndum, sem úrslitum réðu í MiÖ-Evrópu? Orsökin var sú aó hægri leiötogar sósíaldemókrata, — menn eins og Noske & Co., — gengu í lið meö auðvald- inu og afturhaldinu, til þess aö kæfa valdatöku alþýðunn- ar í blóöi. Þessir menn réttu hershöfðingjum þýzka keisar- arans höndina og geröu bandalag viö þá gegn verka- lýösbyltingunni. Því að þessir ofstækismenn afturhaldsins í rööum sósíaldemókratana höt- uöu kommúnistana meir en allt annað í heiminum. — Og þeir voru nógu sterkir 1918—‘21, til þess aö ríöa atns, hverjir sem koma svo til meö aö verða eigendur hans. ÞaÖ er eftir að útkljá. baggamuninn og þeim tókst ásamt auömannastéttinni, aö halda auövaldsþjóöfélaginu uppi á byssustingjunum, þangaö til afturhaldiö var orðið nógu öflugt til þess aö leggja því líka skriödreka: sprengjuflugvélar og eiturgas til viöhalds. Mennirnir, sem geröu út um örlög Evrópu 1918, voru bamstola hatursmenn komm- únismans — eins og þeir sem nú skrifa Alþýöublaöið. Þaö vai’ sú tíö, aö Alþýöu- flokkurinn var í þann veginn aö átta sig á þessari örlaga ríku afstöðu hægri sósíal- demókratanna 1918. Á þingi Alþýöuflokksins 1934 segir svo í ávarpi því sem samþykkt var einróma; „Hver er orsök þess, að alþýða hálfrar Evrópu hefur orðið of- beldis og einræðisstefnu auð- valdsins að bráð, jafnvel í þeim löndum, þar sem lýðræðis og jafnaðarmannaflokkar liöfðu sameiginlega farið með völdin? Því, að jafnaðarmenn hafa hvergi haft einir þingmeiri- hluta. Hún er sú, að þeim lýðræðis- og jafnaðarmannastjómum láð- ist, meðan þær sátu að völdum, að neita valdsins, sem hinar vinnandi stéttir höfðu með at- kvæðum sínum fengið þeim í hendur til þess að koma á full- komnu lýðræði, einnig í atvinnu lífi þjóðanna, létu undir höfuð leggjast, að taka að sér stjórn atvinnumálanna, framkvæma skipulagningu þeirra með hags- muni alþýðnnar fyrir augum og brjóta þannig á bak aftur ein- ræði auðvaldsins yfir fram- leiðslutækjunum. Þær vanræktu að ráðast á sjálfa orsök atvinnuleysisins, auðvaldsskipulagið sjálft og gátu þess vegna ekki leyst það hlutverk, sem hinar vinnandi stéttir höfðu fyrst og fremst falið þeim: aö vinnabug áatvinnuleysinu. Þær misstu þessvegna traust vinnustéttanna og með því hið pólitíska vald og aðstöðu til að verjast árásum og ofbeldi auð- valdsins.“ Þarna var viöurkennt aö .þaö, sem gera bar var að af- nema auövaldsskipulagiö sjálft. En nú er afstaðan önnur. Nú berst Alþýöublaöiö á móti þvi aö auövaldsskipulag- iö sé afnumið í MiÖ-Evrópu, hatast viö hvern þann, sem berst þar fyrir fullu lýðræði. fyrir þjóöfrelsi og sósíalismai. Og þeh’, sem enn eru eftir 1 Alþýöuflokknum, viröast ekkert hafa við þessa auð- valdsstefnu þess áö athuga. Er þaö máske svo, aö allir þeir fylgjendur AlþýÖuflokks- ins, sem vilja sósíalisma', séu þegar gengnir í liö með Sósí- alistaflokknum? Bandamenn fasismans. Þaö veröur ekki hjá því komizt, aö kryfja enn betur til mergjar afstööu Alþýöu- bláösins í þessu máli, því þaö veröur hver einasti verkamaö ur aö gera sér ljóst, um hvaö er barizt. í Eystrasaltslöndunum var alþýðan búin aö' ná völdunum 1918 og allt reiöubúið af hálfu verklý'öshreyfingarinn- ar, til þess aö framkvæma sósíalisma, þegar þýzka her- valdiö braut verklýösríki þessi á bak aftur, án þess aö hin Sovétríkin væru þess megnug a'ö hjálpa. — í 22 ár kúgar fasistisk auömanna- klíka þessar þjóöir. Loks 1940 tekst þeim aö brjóta af sér okiö. Framkvæmd sósíalism- ans er tafarlaust hafin, en 1941 tekst þýzka herbákninu enn einu sinni aö brjóta þau undir sig. — Nú þreyja þess- ar þjóðir ekkert meir en að ná frelsi sínu aftur, byggja UPP þjóðfélag sósíalismans á ný. — En Al|þýðublaöiö hróp- ar: Engan sósíalisma. Lifi menningarafrek nazismans þar! Hamingjunni sé lof að samyrkjubúskapurinn og verkamanna- og bændaraöin voru þurrkuð út! ❖ En umhyggja Alþýöublaös- ins fakmarkast ekki viö auö- valdsskipulagiö í Eystrasalts- löndunum. Þaö ber ekki síö- ur pólsku fasistana fyrir brjósti. Þaö óttast þaö aö eft- ir þessa styrjöld muni nokkr- um pólskum áuömönnum og stórjaröareigendum ekki hald ast uppi aö kúga bæöi pólska bændur og verkamenn og aðrar þjóðir sem meö hervaldi voru neyddar til aö búa í Póllandi Pilsudskis. Ógæfa Póllands hefur alla tíð' veriö yfirstétt þess, — einhver skammsýnasta, sund urleitasta og þrjózkufyllsta yfirstétt jaröarinnar og er þá mikiö sagt. HvaÖ eftir annaö hefur þessi yfirstétt eyöilagt pólska ríkið meö hroka sín- um og yfirgangi. Pólska yfir- stéttin réð'st 1938 með Hitler á Tékkóslóvakíu, til þess aó' níðast á henni og ræna hana löndum og hefði rænt meiru ef hún hefði þorað fyrir Sov- étríkjunum. Pólska yfirstétt- in þverneitaöi 1939 a'ó' gera hernaöarbandalag viö Sovétr ríkin til varnar gegn Þýzka- landi — og gróf sér þannig sjálf gröfina. En það er v.art til þjóð sem elskar eins frelsiö og pólska þjóöin og er eins reiöu búin aö fórna fyrir þaö'. Og þegar verkamenn og bændur Póllands taka forustuna í landi því, þá skulu menn sjá að’ loks fær sú þjóð að þróa það sem í henni býr. En Al- þýöublaðiö' titrar af reiöi viö þá tilhugsun. Fasistaást þess blaös er líklega alþjóölegri en ást nokkurra annarra fasista í heiminum — og þaö er skiljanlegt aö skriffinnar þess elska alla, sem eru á móti Sovétríkjunum og sósíalism- anum, — og þeim er sama þó aö sú undarlega ást þeirra drepi Alþýöuflokkinn, — en fasistar hafa þó venjulega fyrst og fremst umhyggju fyrir sjálfum sér og fasista- hreyfingu þess lands, er þeir lifa í. Svo fljótt rennur svikara- blóöi'ö til skyldunnar í æöum Alþýöublaösskriffinn- anna, aö ekki er Michailo- vitsj fyrr genginn í liö meö' fasistum gegn lýðræðishreyf- ingunni í Júgóslavíu en Al- þýöublaöiö gerir hann aö hetju sinni. Lýðfrelsishreyfingin í Júgo slavíu hefur nú um fjórða hluta landsins á valdi sínu. Hún á við ýmsa heri að berj- ast, svo sem nazistaher Þjöð- verja, fasistaher ítala og serb neskar fasistasveith’ (Tsjetn- iks) Michaliovitsj. Það' er svip að og þegar verkamanna- og Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.