Þjóðviljinn - 29.10.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.10.1943, Blaðsíða 2
1 ÞJ0ÐVILJINN Föstuáagur 29. október 194* „Þröttnr vannM KvsSja tii Sæmundar Ólafssonar frá ís- firðingi „Vinnusvikin“ í Samvinnufélagi ísfirðinga. „ .... hóf hann sameiningar- starf sitt á staðnum með því að brýna fyrir verkamönnum að fara sér ekki óðslega í vinn- xmrd og láta sér ekki of annt um hag samvinnufélagsins. Árangurinn af þessu eining- arstarfi varð sá, að sundrung og vinnuspilling þroskaðist á vinnustað félagsins og óx að lokum félaginu svo yfir höfuð að starfrækslu stöðvarinnar var hætt litlu síðar“. Hverskonar andsk. angurgapi er þessi Sæmundur Ólafsson, sem þannig skrifar, ekki í svart asta atvinnurekendamálgagn, heldur í Alþýðublaðið 21. okt. 1943, blað, sem telur sig mál- gagn verkalýðsins? Sá hefur lík lega einhvern tíma drepið hend inni í kalt vatn, eða hitt þó heldur. Og um hvaða verkafólk skrifar hann slíkar svívirðing- ar? Jú, um verkafólkið í Sam- vinnufélagi ísfirðinga á ísa- firði. Takið þið við því. Vegna sundrungar ykkar og vinnuspill ingar var hætt við starfrækslu vinnustöðvarinnar í Neðsta' Ekki mátti minna vera en taka til þessa ráðs, að svívirða marga öruggustu fylgismenn Alþýðu- flokksins á ísafirði til þess að svala bræði sinni á pólitísk- um andstæðing. Slíkur garpur virðist hæfa vel uppsópinu, er safnazt hefur að Alþýðublað- inu, og ekki hefur forstjóri fé- lagsins látið sér detta í hug að bera þessa ósvífnu lýgi af fé- Framhald af 1. síðu. hvort útimenn eru látnir ganga á vaktir eða ekki. Skylt skal verkamönnum að ganga á víxl á nætur- og dagvaktir". Áður en síldarvinnsla skyldi hefjast í sumar, kom upp á- greiningur milli aðila máls þessa um það, hvernig skilja bæri nefnd samningsákvæði. Hélt stefnandi því fram að á- kvæði 3. gr. samningsins ættu ekki við um vaktamennina, held ur skyldi aðeins farið eftir 10. gr. samningsihs og þeir þannig fá 4x/2 klst. eftirvinnukaup fyr- 2 sex stunda vaktir. Stefndi taldi hinsvegar að vaktamönn- um bæri sérstök greiðsia fyrir unna kaffi- og matartíma sam- lögum Samvinnufélags ísfirð- inga. Hann virðist þó hafa fuil kominn aðgang að Alþýðublað inu þegar þarf að skamma kommúnista. Eg held að þessi aumingi. ætti sem minnst að tala um vinnusvik, og væri hann ekki sú mannleysa sem grein hans bendir tú, ætti hann grátandi og þegár í stað að taka þessi ummæli sín aftur og biðja verkafólkið í Samvinnufélagi ísfirðinga fyrirgefningar á þessu ^frumhlaupi. Að vísu verða þe'ssi ummæli aldrei tek- in til fulls aftur, en þau sýna innræti þess manns, sem hefur ritað þau, og þau sýna enn- fremur þann hug, sem Alþýðu- flokksforingjarnir innst inm bera til verkalýðsins. Vona ég að verkafólkið, sem þannig er svívirt, muni kinnhestinn við næstu kosningar á ísafirði. ísfirðingnr og samvinnufélagi. kvæmt ákvæðum 3. gr. samn- ingsins og ættu þeir því eftir- vinnukaup fyrir 5% klst. sólar- hring hvern. Út af þessum ágreiniftgi hef- ur stefnandi höfðað mál þetta og eru dómkröfur hans þær, að viðurkennt verði að 10. gr. fyrrgreinds samnings frá 7. sept. 1942, beri að skýra sjálf- stætt og án tillits til 3. gr. sama samnings, þannig, að hverjum verkamanni, sem sam- kvæmt framansögðu vinnur á vöktum, beri að greiða umsam- ið mánaðarkaup, að viðbættu 41/2 klukkustundar eftirvinnu- kaupi á sólarhring hverjum. Þá krefst hann og málskostn- aðar úr hendi stefnda eftir mati dómsins. Stefnandi krefst sýknu af kröfum stefnanda og málskostn- aðar úr hendi hans eftir mati dómsins. Stefnandi byggir dómkröfur sínar á því að ákvæði 3. gr. nefnds samnings eigi aðeins við um venjulega daglaunavinnu. Vaktavinnan samkv.' 10. gr. samningsins sé hins vegar ann- ars eðlis, og því óeðlilegt að fyrirmæli 3. gr. nái til hennar, en ákvæði þeirrar greinar, sem séu að miklu leyti nýmæli, muni vera tekin upp eftir samn ingum annarra félaga, þar sem ekki sé um neina vaktavinnu að ræða. Telur stefnandi að nauðsynlegt hefði verið að taka . það skýrt fram í samningn- um, ef tilætlunin hefði verið, að eftirvinnukaup vaktamanna skyldi reikna eftir ákvæðum oftnefndrar 3. gr. Þetta hafi ekki verið gert en hins vegar taki 3. gr. samningsins sjálf af öll tvímæli um þetta, því ljóst sé af niðurlagsákvæði hennar, sem stangist algjörlega á við ákvæði 10. gr., að hún geti ekki í heild átt við um vakta- menn. Stefndi hefur mótmælt þess- um skilningi stefnanda. Telur hann að 3. gr. eigi tvímælalaust við vaktavinnuna og hafi ekki verið þörf á því að taka slíkt sérstaklega fram. Mótmælir hann því, að niðurlagsákvæði 3. gr. útiloki, að sú grein geti átt við um vaktavinnuna. Tel- ur hann, að nýmælin í 3. gr., sem tekin voru upp í samning- ana 1942, hafi að sjálfsögðu átt að vera jafnt til hagsbóta fyrir alla þá, er kaup áttu að taka samkvæmt samningnum, enda hafi tilætlunin verið sú, að sömu hlutföll og áður höfðu verið milli daglaunavinnu og vaktavinnu skyldu haldast á- fram samkvæmt samningnum frá 1942 og væri hann einmitt saminn með það fyrir augum. Væri nú að því ráði horfið að reikna eftirvinnukaupið á þann hátt, sem stefnandi vildi gera, væri með því raskað eldri hlutföllum milli tímavinnu- manna og vaktamanna, hinum síðari í óhag, og eðlilegt sam- hengi milli einstakra ákvæða samningsins rofið. Framangreindur samningur frá 7. sept 1942 fjallar um kaup og kjör verkamanna almennt við Síldarverksmiðjur ríkisins Árið 1943, mánudaginn 25. okt. kl. 17 — var settur aðal- fundur Síldarútvegsnefndar fyr ir reikningsárin 1941—’42 og 1942—’43, af formanni nefndar- innar, Sigurði Kristjánssyni, forstj. Siglufirði. Fundarstaður: Kaupþingsalurinn, Reykjavík. Formaður kvaddi til fundar- stjórnar Jóhann Þ. Jósefsson al- þingismann, en til vara Óskar Jónsson, framkvæmdastj. Hafn- arfirði. Fundarstjóri útnefndi sem ritara aðalfundarins þá Baldvin Þ. Kristjánsson, gjald- kera, Siglufirði, og Ólaf Jóns- son, útgerðarmann, Sandgerði. Dagskrá fundarins hefur ver- ið auglýst þessi: I. Reikningar síldarútvegs- nefndar og skýrsla framkv.stj. um starfsemi nefndarinnar fyr- ir reikningsárin 1941—42 og 1942—43. II. , Önnur mál. Gengið var til dagskár: 1. Sigurður Kristjánsson, for- maður SÚN, las upp endur- skoðaða reikninga nefndarinn- ar fyrir bæði reikningsárin. Reikninsárið 1941-42 voru end- urskoðendur þeir: Ólafur Vil- hjálmsson, sparisjóðsritari, Siglu firði, og Jón Jóhannesson mála á Siglufirði. Er í honum gert ráð fyrir tvennskonar tilhögun á kaupgreiðslum, tímakaupi og mánaðarkaupi og verður ekki aijnað séð, en að ákvæði hans um dagvinnu, eftirvinnu, í mat- ar- og kaffitíma eigi almennt við um hvortveggja kaupgreiðsl urnar. Þá er ákvæði áður nefndrar 10. gr. um skyldu fastra starfsmanna til þess að vinna í vöktum, en þeir eru ráðnir með mánaðarkaupi. í þessari grein segir aðeins, að þeir skuli skila 45 klst. á viku fyrir mánaðarkaupið, en að öðru leyti eru þar engin sér- ákvæði um greiðslu fyrir eftir- vinnu, né matar- eða kaffitíma. Telja verður að tilhögun vakta- vinnunnar sé að vísu með þeim hætti, að ekki hefði verið ó- eðlilegt, að um hana giltu aðr- ar kaffi- og matartímareglur en um venjulega daglauna- vinnu. En með því að nefnd grein hefur engin sérákvæði um þetta og þannig frá samn- ingnum gengið að sama máli getur yfirleitt gegnt, að þessu leyti, um daglaunamenn og mánaðarkaupsmenn, þá hefði, að áliti dómsins, þurft að taka það sérstaklega fram, ef ákvæði 3. gr. um matar- og kaffitímana áttu ekki að gilda um vakta- vinnuna. Með því að þetta hef- ur ekki verið gert er ekki hægt að fallast á kröfu stefnanda í málinu og ber því að taka til greina sýknukröfu stefnda. Eftir atvikum þykir rétt að láta málskostnað falla niður. Því dæmist rétt vera: Stefndi, Alþýðusamband ís- lands f. h. verkamannafélagsins Þróttar á Siglufirði, á að vera sýkn af kröfum stefnanda, Síld- arverksmiðja ríkisins, í máli þessu. Málskostnaður falli niður“. flutningsmaður, sama stað, báð ir kosnir af síldareigendum, en einnig hafði endurskoðað reikn ingana fyrir það reikningsár Sigurður Tómasson kaupfélgs- stjóri, Siglufirði — skipaður af atvinnumálaráðherra. Endur- skoðendur seinna reikningsárið: 1942—43, voru: Ólafur Vil- hjálmsson, kosinn af súdareig- endum og Sigurður Tómasson, skipaður af atvinnumálaráð- herra. f lok upplesturs á reikning- unum, gat formaður þess, að þótt starfsemi Síldarútvegs- nefndar gæti að vissu leyti virzt lítil tvö undanfarin reikn- ingsár, hefði hún þó verið miklu meiri en ætla mætti með tilliti til útflutningsmagnsins þessi ár. Er formaður hafð lokið máli sínu, gaf fundarstjóri orðið laust til umræðu um reikning- ana. Fyrirspurnir komu fram frá þeim Jóni L. Þórðars., Siglu firði, og Ólafi Jónssyni, Sand- gerði. Var þeim svarað af fram kvæmdastjóra nefndarinnar, Er- lendi Þorsteinssyni, og for- manni. Að loknum umræðum, bar fundarstjóri upp reikningana til samþykktar í tvennu lagi; sér fyrir hvort reikningsár. Voru þeir samþykktir í einu hljóði með samhljóða atkvæð- um fundarmanna. 2. Fundarstjóri, Jóhann Þ. Jósefsson, skýrði frá þeim erfið leikum SÚN við síldarsölu á yfirstándandi framleiðsluári, o. fl. í sambandi við það. Út af þessu spunnust umræður um nánustu framtíðarverkefni; síld arsölu, tunnu útvegun o. fl. Til máls tóku: Finnbogi Guð- mundsson, Gerðum, Finnur Jónsson, varaformaður SÚN, Erlendur Þorsteinsson, Óskar Halldórsson, Jóhann Þ'. Jósefs- son, Sigurður Kristjánsson, og sumir oftar en einu sinni. Fleira var ekki fyrir tekið. Aðalfundurinn hafði verið boð aður viðkomandi þann 5. þ. m. — í símskeyti til manna utan Siglufjarðar, í bréfi til innan- bæjarmanna. Auk þess var fundurinn auglýstur í ríkisút- varpinu nokkrum dögum fyrir fundasetningardag. Aðgöngumiða að aðalfundin- um og skýrslu framkvæmda- stjóra Síldarútvegsnefndar, Er- lendar Þorsteinssonar, um starf semi nefndarinnar reikningsár- in 1941—42 og 1942—43 — höfðu 28 aðilar fengið. Aðalfundinn sátu, auk framkvæmdastjóra, 4 meðlimir Síldarútvegsnefndar, 4 fulltrúar Alþýðusambands ís- lands og 20 síldareigendur, sam tals 28 með atkvæðisrétti, en auk þeirra án atkvæðisréttar 4 menn aðrir, alls 33 fundarmenn. Að loknum fundarstörfum var lesin upp fundargerð aðalfund- arins af fundarstjóra, og hafði enginn neitt við hana að at- huga. Sagði fundarstjóri svo fundi slitið og árnaði fundarmönnuna allra heilla með þakklæti fyrir fundarsóknina. Jóhann I>. Jósefsson, BaldT» 1». Kristjánsson, Óskar Jónsso*» Ólafur Jónsson. Úra Og skartgripaverzlun opnum við í dag á VESTURGÖTU 21 A Fjölbreytt úrval af úrum. Úr er tilvalin fermingargjöf. Franch Míchelscn hX Skógræklin faðrí Dansleikur í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 9. — Sími 3240. Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar spilar. Stjóm Jaðars. Slúila óskast. Upplýsingar í Íro^ miAPRKSSA Grettisgötn 3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.