Þjóðviljinn - 30.12.1943, Blaðsíða 4
Fimmtudagur 30. des; 1943. — ÞJÓÐVILJINN.
ÞJÓÐVILJINN. — Fimmtudagur 30. des. 1943.
þJÓÐVIUINN
Útgefanai: Sameiningarflokhar olbýSa — Sósialistcjlokkarinn.
Vitstjóri: Sigarður Gu&mundsson.
Stjómmálaritstjórat: Einar Olgetrsaon, Si. ... Sigurhjarlarson.
Ritatjórnarskrif stciu' : Awdurstræti 12, simi 2270.
AfgreiSala og auglýsingar: Skólavörðastíg 19, simi 2184.
Prentsmiðja: Víkingsprent h. GarSastrœii 17.
Áskriftarverð: í Reykjsvík og ágrenni: Kr. 6,00 á mánuði. Úti á
landi: Kr. 5,00 á mánuði.
Á stórbændaafturhaldið að fá að eyði-
leggja framtíð lands og þjóðar ~ einu
sinni enn?
„Það er enginn búmaður, sem ekki kann að barma sér“,
Þegar Alþingi var slitið rogaðist stórbændaafturhaldið út úr
þinghúsdyrunum með milljónasjóðina á bakinu og hafði :sann-
arlega verið svo í pokann troðið af Framsókn og íhaldi, sem
frekast varð í þá látið. Það var ekki aðeins tekið allt, sem til var
í ríkissjóðnum. Það var ekki aðeins lofað að greiða í viðbót allt,
sem til yrði í honum, — heldur var jafnvel lögbundið að greiða
meira en nokkur von var til að fá í hann. 15% milljón króna var
greidd í uppbætur fyrir landbúnaðarafurðir 1942, hátt í milljóna-
tug í niðurborgun á sama tíma. 10 milljónir króna voru áætlaðar
til uppbóta fyrir landbúnaðarafurðir 1943 og ótakmarkað fé heim-
ilað til niðurborgunar.
Þegar stórbændurnir með 30—40 milljónir króna úr ríkissjóðn-
um í úttroðnum pokum sínum eru sloppnir út úr þingdyrunum,
þá setjast þeir niður og skrifa svo:
„Ætlar Alþingi....að verða.....þess valdandi, að þjóðin verði
smám saman skref fyrir skref lögð undir járnhæl kommúnista?“
Kommúnistar „ógna atvinnurekstri og afkomu mikils þorra af
kjósendum Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins“. (Jón á
Reynistað í Mbl. 29. des)!!
Fyrr má nú rota en dauðrota!
Mennirnir, sem eru nýstaðnir að þeirri óskammfeilnustu mis-
notkun á f járveitingavaldi Alþingis í eigin þágu, sem þekkzt hefur
í sögu þess, hrópa: Það er verið að leggja þjóðina undir járnhæl
kommúnista! Þeir ógna atvinnurekstrinum og afkomu vorri! Það
verður að berja þá niður!
•
Þjóðinni er nauðsynlegt að staldra við og athuga hvert þetta
stórbændaafturhald nú getur leitt hana, ef það fær að ráða.
1932 varð það hneyksli á vitorði ríkisstjórnarinnar þýzku hvern
ig gósseigendurnir prússnesku höfðu misnotað „bændahjálpina ,
(„Osthilfe"), til að raka til sín milljónum marka. Gósseigendurnir
óttuðust að þetta hneyksli kæmist upp. Til þess að fá það þaggað
niður fengu þeir Hindenburg til að setja Schleicher ríkiskanslara
frá og setja Hitler í staðinn. Bandalag gósseigendanna og stóriðju-
höldanna um nazistastjórnina innsiglaði dóminn yfir lýðræðinu
í Þýzkalandi. Og auðvitað var það bolsévíkagrýlan, sem notuð var
til að hræða Hindenburg og borgarana, — m. a. að Schleicher ætl-
aði að fara að semja við verkalýðinn, og gera opinbert hneyksli
úr „bændahjálpinni“.
Hér er nú sama sagan aö endurtaka sig. Aðeins er ósvífnin þaö
meiri að samsærismennirnir mynda meirihluta þings og neita svo
mikið sem að láta gefa kvittanir fyrir 30—40 milljón króna út-
borgun ,úr ríkissjóðnum.
Það getur svo hver fyrir sig íhugað hvað þetta þýðir!
©
Stórbændaafturhaldið fékk drepið á síðasta þingi hverja við-
leitni til þess að skapa hér lífvænlegt atvinnulíf að stríðinu loknu.
Allar tillögur um aukningu skipastóls voru drepnar, svo hægt væri
að ausa fé í þess eigin óseðjandi Hriflu-hít.
Meining þess er að kyrkja framfarirnar við sjávarsíðuna, til
þess að gera íslendinga enn einu sinni að vesælum vinnuþrælum.
Stórbændaafturhaldi hefur einu sinni áður í íslandssögunni
tekizt að drepa sjávarútveginn með pólitískum aðgerðum og hindra
þróun hans og framfarir landsins um margar aldir. Þetta gerðist á
15. öld. Stórbændavaldið vildi þá koma í veg fyrir að vinnuaflið
færi til verstöðvanna og ílengdist þar og beitti aðstöðu sinni á Al-
þingi til þess að gera þær ráðstafanir, sem hjálpuðu til þess að draga
allan kraft úr sjávarútvegi, hindra bæjamyndun og framfarir með
þjóðinni.
Á þetta að gerast einu sinni enn?
Það er hvers einstaklings að svara.
Leyniheimsveldið
Framhald
GERVIGÚMMÍ.
Starfsmaður hjá Standard Oii
tilkynnti yfirboðurum sínum eftir-
‘laranái árið 1935:
„Stjórn Hitlefs er því mótfalliii
að erlendum ríkjum séu veittar
■upplýsingar um þýzku gervigúmmí
uppfinninguna. Standard var vel
Ijóst, að þessi þýzka ákvörðun staf-
•aði af hernaðarnauðsyn, en það
virðist hafa látið sig það engu
skipta. í einni skýrslu félagsins er
það harmað, að hin þýzka ákvörð-
un hindri Standard í að taka frarn
förum á hinum bandaríska vett-
vangi, sérstaklega þar sem ýmis-
legt bendi til, að öandarísku
gúmmífélögin séu í sjálfstæðri
framför.
Standard var með öðrum orðum
ekki hrætt við þýzku hættuna,
heldur við hættu af samkeppni
annarra bandarískra félaga, sem
kynnu að komast á sjálfstæðan
hátt að því hvernig hægt væri að
framleiða ger.vigúmmí.
Þegar Japanar réðust á Malaja-
lönd. og sviptu lýðræðisríkin auð-
ugustu gúnuníræktarlöndunum, -og
gúmmíið er ein af þýðingarmestu
hernaðarnauðsynjunum, var raun-
verulega engin gervigúmmí-fram-
leiðsla í hinum frjálsu löndum
nema í Sovétríkjunum.
Það getur verið, að það megi af-
saka blindni alþjóðahringanna áð-
ur en Ilitler beinlínis hóf stríðið,
en það er erfitt að skilja þá blindni,
sem leyfði að Iialdið væri áfram
samningúm eftir að stríðið var haf-
ið. Þó hefur einn af meðlimum
andauðhringadeildarinnar upplýst,
að eftir að stríðið hófst hafi I. G.
haldið áfram að fá upplýsingar um
tæknilegar framfarir frá Standard
Oil án þess að veita nokkra í stað-
inn. Þriðja júlí 1940 sendi Stand-
ard Oil svo hljóðandi skeyti til I.
G. í Berlín:
„Yfirleitt höldum við, að sam-
komulagið sé enn raunvcrulega
starfhæft og fullnægjandi, en við
höfum vaxandi áhyggjur út af
hinni lagalegu hlið“.
1 október 1939 hafði Frank Ho-
ward, háttsettur maður hjá Stand-
ard Oil, farið til Eyrópu. Sagan af
því er sögð í annarri amerískri bók
um athafnir auðhringanna. Nefn-
ist hún „Einkaleyfi handa Hitler“
og er eftir Gunter Reimann. Þar
er þvi lýst, hvernig Howard fékk
með aðstoð bandaríska sendiherr-
ans í London leyfi til að fara til
Hollands, sem ekki hafði enn verið
hertekið af nazistum, til að eiga
viðræður við Þjóðverja. „Bretar
vissu um hinn áformaða fund hans
og fulltrúa frá I. G., en liið nána
samband milli I. G. og Standard
Oil var þá að mestu ókunnugt“.
Bréf, selrn Howard ritaði um för-
ina,, er svo hljóðandi:
„Ég átti í þrjá daga viðræður í
Hollandi við fulltrúa frá I. G. Þeir
afhentu mér um 2000 útlend einka-
leyfi, og við gerðum okkar bezta
til að gera áætlanir um fyrirkomu-
lag, sem gæti verið í gildi mcðan á
stríðinu stæði, hvort sem Banda-
ríkin lentu í því eða ekki. Ekki
var hægt að ljúka alveg við það,
en vonandi er að nógu mikið hafi
verið gert til að hægt sé símleiðis
að reka smiðshöggið á hin þýðing-
armestu af þeim atriðum, sem ekki
varð lokið“.
W. S. Fanish, formaaaiii Standard
Oils farast svo orð við rannsókn-
arnefndina:
„Samningar okkar við I. G. áttu
að gilda til 1947. Einsaag þér vilið
vafalaust, er svona samningum
ekki sagt .upp, heldur aðeins frest-i
að. þegar þjóðir hlntaðeigenda eiga
í ófriði sín á milli“.
Heimsveldi olíukónganna kons
;stríð eða friður ekki við. Evrópu
var ógnað með undirokun af mestu
ha.rð.s.tjórai sögnnnar, en samningar
stóðu óhaggaðir.
Þýzkalandi Hitlers var vel kunn-
ugt um „helgi samninga“. Það rann
sakaði niður í kjölinn aðferðir til
að hagnýta sér lög auðvaldsland-
íuma. Það sto&aði íúlög í .Sviss-
lándi uiidir stjórn nazista. Til að
komast í kringum bandarísku and-
auðhringalögin voru 'félög, sem
gátu tekið þátt í bringunum, skrá-
sett í Kanada. Þýzkahmd hafði
allar klær úti, jafnvel i Lieehten-
stein.
Dvergríkið Liechtenstem h efur
verið skoðað sem skritla í Evrópu
nazista. íbúatala þess er 12.900, og
FlagvélabeTísín var seiet til Bras
ilíu handa átölsku flugsamgöng
unurm. Bráðabirgðasamkomulag
var óitbúið, sem ákvaó, að Stand
ard Oíl skyldi varðvnita ágóða-
hluta þýzka félagsins þangað til
‘eftir stríð.
„Það er staðreymL“., skrifar
Reimann, ,;að hluti ;aj þeim pen
ingum þeú'ra, sem, ker og fioti
Bandaríkjanna og tað nókkru
leyú Breilands greiddi fyrir
flugvéldbensín sitt, átti xtð
geymast handa nazsstáhringn-
um“.
Eémann lætur ekki staðar
numið við þessa ákæru. Hann
segir, .að ef ásakanir bandarísku
ríkisstjórnarinnar séu réttar,
sé leyfilegt að geta þess til, að
þýzku flugvélarnar, sem gerðu
loftárásirnar á Bretlad árið 1940
hafi notað flugvélabensín frá
Standaxd Oil....„Þetta var allt
saman þáttur í Jiinum leynilega,
alþjóðlega olíuhring, sem skipti
og skipti aftur og úthlutaði
heimsmörkuðunum, einkaleyf-
um og árangri tæknirannsókna
á friðartímum, með sérstökum
ráðstöfunum til að standast
stríðstíma ,,frestunina“.
léttu málma og hinar nýju
málmblöndur. Þessi efni eru
konungar tuttugustu aldarinnar.
Hver sú þjóð, sem er svipt þess
um málmum, er varnarlaus. Ef
eitthvert 'iand tryggði sér þá
að mestu leyti, yrði það drottn-
ari heimsins. Þetta ætlaði Þýzka
land sér að gera. Og sökum
hringanna hafði því næstum-t©k
izt það.
Aluminium.
Hringurinn,
cffír
GORDON SCHAFFER
það er alveg varnarlaust. Samt
hafa hvorki þýzki herinn né storm-
sveitarmennirnir farið yfir landa-
mæri þess. Gnnter Reimann skýrir
þetta í bók sinni:
„Við megum ckki gleyma því, að
yfirvöld þessa litla ríkis veittu
skjól félögum, sem leituðu hlUt-
lausrar miðstöðvar fyrir einka-
heimsveldi sín, þar sem þau væru
utan við átok þjóðríkjanná og laus
við skattaálögur. Þetta litla land í
hinni stríðandi Evrópu hafði ver-
ið valið af I. G. (þýzka kemiska
hringnum), af Standard Oil og einn
ig af Shell, sem ein af miðstöðvum
heimsvelda þeirra. Liechtenstein
veitir hæli þýðingarmiklu banda-
rísku fyrirtæki, sem vert er að sé
veitt sérstök athygli, nefnilega
International Hydrogenation Pat-
ents Company, Ltd.“.
Reimann skrifaði bók sína árið
1942. Ástandið getur hafa breytzt
síðan. Við vitum ekkert um það.
„Skjöl bg spjaldskrár, sem inni-
halda þessa og aðra samninga milli
einkaheimsvelda og fulltrúa naz-
istaríkisins“, segir Reimann, „eru
varðveitt í kjallarahvelfingum lög-
fræðinga og banka í Liechtenstein,
og hlutleysi þess' er virt, eins og
við vitum, jafnvel af Adolf Hitler“.
Þegar stríðið ’ i var eðlilegt
að aðilar þessa mninga leit-
uðu að aðferður ð ráða fram
úr vandanum úaklega í
Bandaríkjunum, fram að á-
rásinni á Pearl K„roour höfðu
stjórnmálasamband við Þýzka-
land. Þannig hefur upplýstst við
opinbera rannsókn í Bandaríkj
unum, að Standard Oil var reiðu
búið til að sjá löndum þeim,
sem I. G. náði ekki til vegna
hafnbanns Breta, fyrir birgðum.
Það var mjög erfitt fyrir
þessi heimsveldi að skilja þá
staðreynd, að allt kerfi þeirra
var ósamrýmanlegt styrjöld,
sem miðaði að því að mola
Þýzkaland nzismans. — Hringa-
kerfi I. G. og brezkra, amer-
ískra, norskra, hollenzkra,
franskra, belgískra, ítalskra,
spænskra og pólskra iðnaðar-
hringa var fram að stríðsbyrj-
un sannarlegt þjóðabandalag á
sínu sviði.
ALÞ J ÓÐASAMB AND
AUÐHRINGANNA
Sannleikurinn er sá, að auð-
hringar heimsins höfðu fyrir
löngu vitað, hvað var að ger-
ast í Þýzkalandi. Þegar árið 1925
seldu þýzk félög, sem höfðu
samvinnu við hringana, vopn
alveg opinskátt, þrátt fyrir á-
kvæði Versalasáttmálans. Árið
1932, áður en Hitler brenndi rík
isþinghúsið og myrti lýðræðið í
Þýzkalandi, hafði Du Pont de
Nemours, bandaríski vopna- og
sprengiefnahringurinn fengið
bréf, þar sem sagt var, að það
væri almannarómur 1 Þýzka-
lndi, að I. G. legði Hitler til
fé, og Krupps- og Thyssen fé-
lögin gerðu það líka. Þessi vitn
isburður kom í ljós fyrir stríð
þegar öldungadeild bandaríska
þingsins lét rannsaka hergagna-
iðnaðinn, en samt sem áður hélt
I. G. áfram að naga rætur banda
rísks lýðræðis, eins og það hafði
eyðilagt lýðræði Þýzkalands.
Nú þegar okkur hefur lærzt
í hinum erfiða skóla reynslunn-
ar að hergagnaiðnaðurinn hvílir
á tiltölulega fáum áríðandi hrá-
efnum, er auðvelt að fá yfirlit
yfir ráðagerð nazista.
Tökum til athugunar hina
sem stofnaður var 1931, byggð-
ist á takmorkun heimsfram-
leiðslunnar og ákveðnum
skammti fyrir hvert land. And-
hringjalög Bandaríkjanna hindr
uðu Aluminium Company of
America í að gerast þátttak-
■andi, en þetta félag stofnaði
þá útbú í Kanada og fylgdi
sömu stefnu og hringurinn.
Ári eftir að Hitler kom til
valda tilkynntu Þjóðverjar, að
þeir ætluðu að framleiða meira
aluminium en hinn samþykkti
skammtur nam, hvort sem hin-
um rneðlimum hringsins líkaði
betur eða verr. Hinir síðar
nefndu mótmæltu þessu, en
létu undan, þegar Þjóðverjar
lofuðu að flytja ekki neitt út
af þessu aukaaluminium. :
Á meðan Þýzkaland birgði sig
upp að ' hernaðarnauðsynjum
lét hringurinn takmarkanir
haldast í gildi að öðru leyti.
Þessi sigur var nazistum jafn-
mikils virði og þúsund sprengju
flugvélar, því að árið 1941 fram
leiddi Þýzkaland meira af alu-
minium en nokkur andstœðing-
ur þess.
Magnesium. — Þjóðverjar
komust fljótlega að því, er þeir
höfðu hafið endurvígbúnað sinn,
að magnesíum var á margan
hátt fremra en aluminíum. Þeir
reyndu sprengikúlur úr magn-
esíum-málmblöndu á spænsku
þjóðinni. Hinir blindu auð-
hringir lýðræðisríkjanna skoð-
uðu magnesium sem keppinaut
við aluminiumframleiðsluna.
I. G. og Aluminium Company
of America mynduðu félag til
að framleiða magnesium og
samþykktu að skiptast á einka
leyfum og, eins og síðar kom
í ljós, að takmarka magnesium-
framleiðslu utan- Þýzkalands.
Lleinz Menking, einn af starfs-
mönnum hins nýja félags, var
vanur að enda bréf sín með
„Heil Hitler“.
I. G. drottnaði yfir magnesi-
um-markaðinum í Evrópu. Árið
1938 flutti Bretland inn
smálestir af magnesium fra
Bandaríkjunum, en 1500 smá-
lestir frá Þýzkalandi. Árið 1940
var áætlað, að Þjóðverjar fram
leiddu 19000 smálestir af magn-
esium. Bandaríkin áheð allar sín
ar miklu hráefnalindir fram-
leiddu 5680 smálestir.
BERYLLIUM.
Þetta er einhver allra merki-
legasti málmurinn. Hann er al-
Bílstjóri dæmdur
fyrir ölvun
1 gær var máður nokkur
dœmdur í 10 daga varðhald og
.sviptur ökuleyfi ævilangt fyr-
ir ítrekað brot, að dka bifreið
ölvaður.
veg hægt að nota í stað tins.
Framleiðsla tins var, áður en
Japanar lögðu Malayalönd und
ir sig aðallega í höndum brezka
tinfélagsins. Látún, sem búið er
til með beryllium, er harðara
en stál. Ef beryllium er bland-
að nikkel, þolir það meiri
þenslu en nokkurt annað efni
1 heiminum og er þúsund sinn-
um sterkara en fínasta stál.
Þjóðverjar byrjuðu að gera
tílraunir með beryllium á
þriðja tug þessarar aldar. Þeg-
ar bandaríkjamaðurinn And-
rew Cahagan byrjaði beryllium
i rannsóknir í Bandaríkjunum,
vaknaði hjá honum grunur um,
að einkaleyfi hefði e. t. v. þeg-
ar verið fengið fyrir því þar.
Það tók hann mörg ár að kom-
ast að því, að bandarískt félag
hafði fyrir hönd þýzka félags-
ins Siemens og Holske fengið
einkaleyfið.
í bréfi, sem kom í ljós við
opinbera rannsókn í Bandaríkj-
unum, varð því blátt áfram lýst
yfir, að einkaleyfin hefðu verið
fengin til að aðrir gætu ekki
fengð neina fótfestu í berylli-
um-þungaiðnaðinum.
Árið 1933 fór Cahagan beint
til Þýzkalands og fékk þar að
lokum . tilboð um skiptingu
hagsmunasvæða, þannig að
Þjóðverjar fengju Evróp.u en
Cahagan fengi meginland Ame-
ríku. Á heimleiðinni hitti hann
tvo opinbera fulltrúa brezku
stjórnarinnar, sem sögðu við
hann:'
„Við munum ekki líða neitt
alþjóðlegt samkomulag, sem
getur hindrað vígbúnað okkar.“
Það var a.-m. k. hrósvert fyr-
ir brezku stjórnina, en stað-
reynd er það, að fram að byrj-
un stríðsins var framleiðsla á
beryllium lítilfjörleg utan
Þýzkalands.
TUNGSTEN KARBÍD.
Þetta er bezta efnið, sem enn
hefur verið fundið upp til að
nota í tæki í málmskurðarvél-
um. Það margfaldar oft fram-
leiðsluna um 500%. Þessu efni
er það að þakka, að Þjóðverjar
gátu byggt upp hinn volduga
hergagnaiðnað sinn á sex ár-
um. Árið 1938 höfðu þeir tutt-
ugu num meiri tungsten
' Bandaríkin. Banda-
félagið General Electric
og þýzka vopnafyrirtækið
Krupps höfðu með sér sam-
komulag, sem veitti G. E.
Bandaríkin sem hagsmuna-
svæði, .en Krupps það sem eft-
ir var af heiminum. í samkomu
laginu var ákveðið, að General
Electric mætti ekki veita nein-
um leyfi til að framleiða eða
selja tungsten karbíd, öðrum
en þeim sem höfðu þegar feng-
ið það, án samþykkis Krupps.
Árangup samkomulagsins var
Æska og arfur
Framh. af 2. síðu.
í þjóðfélaginu og koma á sið-
legum og mannbætandi sam-
búðarháttum, þar sem hver ein-
staklingur fær að njóta sín, án
þess að grafa öðrum gröf. í
þessu efni hvíla á uppvaxandi
verkalýðskynslóð miklar og erf-
iðar skyldur, sem fela í sér því
glæsilegri fyrirheit, sem þær
eru betur ræktar.
En til þess að æskulýðurinn
verði hæfur til að rækja þetta
glæsilega hlutverk í samvinnu
við alla alþýðu landsíns, verð-
ur hann að skilja sögu verka-
lýðssamtakanna og þau rök, er
að henni liggja, læra að meta
störf brautryðjendanna og þann
arf, sem honum hefur verið
fenginn í hendur. Ef þetta er
vanrækt rekur að því, að upp-
vaxandi kynslóð lifi þá reynslu-
stund, að sjá sig svipta öllu því
bezta, er hún hlaut í arf frá
feðrum sínum. Öll verkalýðs-
stéttin þarf að skilja það, að
ef hún lifir grunlaus um gildi
og nauðsyn samtaka sinna, verð-
ur hún á skömmum tíma svipt
að nýju öllu frjálsrœði um af-
komu sína.
Lífsgæfa verkamannsins er
tengd örlagaböndum við samtök
stéttar hans, fyrir því má hann
aldrei gleyma skyldum sínum
við þau.
Fyrir því skulu nú allir æsku-
menn ‘ verkalýðsfélaganna hef j-
ast handa um virka þátttöku í
störfum og baráttu stéttarinn-
ar, minnugir þess, að arfur lið-
innar baráttu verður því aðeins
verndaður og aukinn, að öll
alþýða landsins fylki sér und-
ir merki alþýðusamtakanna til
samstarfs um vandamálin, með
hugsjón réttarins að leiðar-
stjörnu til nýs áfanga á langri
en torsóttri baráttuleið hinnar
vinnandi þjóðar til frelsis.
„Og kvíðið þið engu og komið
þið þá,
sem kyrrir og tvíráðir standið,
því djarfmannlegt áræði er
eldstólpi sá,
sem eyðimörk harðstjórnar
leiddi okkur frá,
og guð, sem mun gefa okkur
landið“.
sá, að tungsten karbíd var'selt
í Þýzkalandi fyrir um 250 kr.
pundið, en í Bandaríkjunum
fyrir 1625 krónur pundið. En
löngu fyrir stríðið hafði verk-
fræðingur, sem vann hjá Gen-
eral Electric, skrifað fram-
kvæmdastjórn félagsins og sagt,
að sig furðaði á því, að tung-
sten karbíd skyldi vera svona
dýrt, þar sem hráefnið kostaði
um 40 kr. pundið. „Sannleikur-
inn er sá,“ bætti hann við, „að
framleiðslan er álíka margbrot
in og að búa til góða stein-
steypu í gangstétt!"
Þegar stríðið kom hafði
bandarískur iðnaður ekki lært
enn að notfæra sér tungsten
karbíd, og átti ekki heldur vél-
ar, sem gætu fljótlega notað
þetta efni, sem er ómetanlegt
í hergagnaiðnaði. Það var ekki
fyrr en eftir árásina á Pearl
Harbour að samningnum við
Krupps var slitið.
Framhald.
Samníngar
verkfýdsfélaga
Nokkur verklýðsfélög hafa
nú í undirbúningi endurskoðun
samninga sinna um kaup og
kjör.
IÐJA Á AKUREYRI.
Þjóðviljinn skýrði í gær frá
því, að Iðja á Akureyri hefði
nýverið lokið samningum.
Hinir nýju samningar eru í
verulegum atriðum betri en
þeir sem áður giltu. T. d. eru
menn nú ekki nema 3 ár að
vinna sig upp í hæsta kaup í
stað 8 áður. Kaup, samkvæmt
þessum samningum er 435 kr.
á mánuði (hér í Rvík 440 kr.).
Ennfremur var veikindatrygg-
ingatíminn lengdur.
VERKLÝÐSFÉLAG A-HÚNA-
VATNSSÝSLU.
Verklýðsfélag Austur-Hún-
vetninga hefur sagt upp samn-
ingum. Uppsagnarfrestur á
samningum félagsins eru tveir
mánuðir.
VERKLÝÐSFÉLAG AKRA-
NESS.
Sjómanndeild Verklýðsfélags
Akraness gerði nýlega samn-
inga um hlutaskiptin. Breyting
ar eru mjög litlar frá þeim
samningum er áður giltu.
BÓKBINDARAFÉLAGIÐ
Bókbindarafélag Reykjavík-
ur hefur staðið í samningum
undanfarið.
Er þar aðallega að ræða um
breytingar á kjörum en ekki
kaupi.
Sjómanna«
samtöhtn
Framhald af 1. síðu.
afla, er skiptist í jafnmarga
staði og menn eru á skipinu, í
stað 34% eins og áður gilti.
Hvað kaupi viðkemur er um
sömu hækkun að ræða og sjó-.
mannafélögin náðu í samning-
um sínum við Félag íslenzkra
botnvörpuskipaeigenda árið
1942.
Sjómannaráðstefna Alþýðu-
sambandsins markar tímamót í
sögu íslenzkra sjómanna. Það
er fyrir atbeina hennar að sjó-
mannasamtökin á hinum ýmsu
stöðum koma nú fram 1 fyrsta
skipti sem ein heild.
Sjómannastéttin hefur nú
lært að beita samtakamætti
siiéttarmnar sem heildar í bar-
áttunni fyrir bættum kjörum
og betri lífsafkomu.
ÍEiréttanámskeið á
Norðfirði
Norðfirði í gœr.
Tveggja mánaða íþróttanám-
skeiði íþróttafélagsins Þróttur
lauk með' tveimur sýningum
annan jóladag.
Félagið hefur ái’lega haldið
uppi leikfimikennslu um margr.a
ára skeið. Kennari félagsins er
Stefán Þorleifsson.
o
Fréttaritari.
f rMa árntarí WWEjsf ?lsiis
Þann 10. okt. s.l. hafði íþróttanefnd ríkisins starfað í 3 ár
og samkvæmt íþróttalögunum er nefndin skipuð til þriggja ára.
Fer hér á eftir útdráttur úr skýrslu sem íþróttanefndin hef-
ur sent kennslumálaráðuneytinu að loknu þriggja ára starfi
nefndarinnar.
Formaður nefndarinnar, skip-
aður af kennslumálaráðuneyt-
inu, var Guðmundur Kr. Guð-
mundsson, annar nefndarmað-
ur, tilnefndur af U.M.F.Í., var
Aðalsteinn Sigmundsson, en
þriðji maður, tilnefndur af í. S.
í.,var Benedikt G. Waage. Eft-
ir að Aðalsteinn Sigmundsson
lézt hefur varamaður hans,
Rannveig Þorsteinsdóttir, starf
að í nefndinni.
Nefndin hefur samið ítarlega
starfsskýrslu. í formála getur
um tildrög að samningum
íþróttalaganna og störfum milli
þinganefndar í íþróttamálum.
Þá er skýrt frá störfum í-
þróttanefndar og íþróttafull-
trúa. Aðalstörf nefndarinnar
hafa verið úthlutun fjár úr í-
þróttasjóði til bygginga íþrótta-
mannvirkja og útvegun sér-
fræðilegrar aðstoðar við þær
byggingar. Ásamt stjórnum í.
S. í. og U. M. F. í. hefur nefnd-
in unnið að skiptingu landsins
í íþróttahéruð.
Nefndin hefur alls úthlutað
kr. 518.054.35, sem skipzt hafa
milli 54 umsækjenda. Á þess-
um 3 árum hafa 166 umsóknir
borizt og heildarumsóknarupp-
hæðin verið rúm 1 milljón kr.
10 íþróttamannvirki, sem veitt
ur hefur verið styrkur eða lán
til, hafa ýerið fullgerð.
Eitt íþróttamannavirki hefur
verið reist á þessum árum án
styrks úr íþróttasjóði. Það
mannvirki er sundlaug Önfirð-
inga á Flateyri, sem stjórn
Hraðfrystihússins þar byggði
og gaf íþróttafél. Gretti. 22 í-
þróttamannvirki eru 1 smíðum.
Þar af eru 7 sundlaugar, 12
íþróttavellir, skíðaskálar og bað
hús. 5 eldri mannvirki hafa ver
ið lagfærð og endurbætt.
Undirbúningur er hafinn að
byggingu 7 íþróttamannvirkja
auk þeirra, sem fyrr eru talin.
Þar af er ein sundlaug, eim bað
stofa og tveir viðleguskálar við
sundstaði.
Þá hefur Í.S.Í. og U.M.F.Í.
verið úthlutað fé til starfsemi
þeirra.
Tveir íþróttakennarar voru
af nefndinni styrktir til fram-
haldsnáms í íþróttafræðum við
háskóla í Ameríku.
Nefndin hefur leitað til ým-
issa verkfræðinga um sérfræði-
lega aðstoð.
Markverðast má nefna á sviði
tækninnar snertandi íþrótta-
mannvirki:
1. Hreinsitæki við sundlaug-
ar, smíðuð að fullu hér á landi.
2. Notkun kælivatns og út-
blástursreyks frá aflvélum, til
þess að hita upp sundlaugar.
3. Smíði á baðstofuofnum
bæði rafhituðum og kolahituð-
um.
Síðan að samgöngur tepptust
við Norðurlönd var erfitt að
útvega áhöld til íþróttaiðkana.
Nefndin réðist í að láta smíða
leikfimihesta, jafnvægisbekki
og fleiri tæki, sem síðan hefur
verið dreift út um landið og
íþróttasjóður greitt % kostnað-
arverðs.
Þá hefur nefndin einnig að-
stoðað við útvegun ýmissa ann-
arra tækja. Nefndin hefur í
samráði' við húsameistara ríkis-
ins látið teikna mismunandi
sýnishornatekningar af íþrótta-
mannvirkjum.
Þá er í skýrslu nefndarinnar
sýnt fram á áhrif íþróttalag-
anna.
T. d. hefur félagatala sam-
bandsfélaga Í.S.Í. fjölgað úr 115
í 157 og félagatala U.M.F.Í. úr
94 í 151. Héraðssamböndum
fjölgað úr 8 í 14.
Umferðakennurum fjölgað
hjá í. S. í. úr 2 í 7 og hjá U.
M. F. í. úr 5 í 11 og starfstími
þeirra til samans lengzt úr 23
mán. í 84 mán. Störf hinna öt-
ulu umferðakennara hafa leitt
af sér auk meiri íþróttaiðkana,
fleiri' íþróttamót og samtök um
byggingu íþróttamannvirkja.
Áhrif laganna á skóla hafa
orðið þau, að skólaárið 1940—41
voru börn send til sundnáms
úr 72 skólahveí’fum af 225, en
1942—43 var sent úr 162 skóla-
hverfum.
Leikfimi var stunduð í 70
skólahverfum skólaárið 1940—
41, en 1942—43 var sú tala kom
in upp í 174.
Samskonar aukning er sýnd
varðandi framhaldsskólana.
í hinni nýju íþróttanefnd
eiga sæti: Formaður Guðm. Kr.
Guðmundsson, skipaður af
kennslumálaráðuneytinu og
varaformaður Erlingur Pálsson.
Tilnefndir frá Í.S.Í. eru Krist-
ján Gestsson og sem varamaður
hans Ben. G. Waage. U.M.F.Í.
tilnefndi Daníel Ágúststínus-
son og sem varamann Rann-
veigu Þorsteinsdóttur.
Innilegar þakkir
fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Hlíf-
ar Þórðardóttur,
Fyrir okkar hönd og annarra aðstandenda.
Katrín Pálsdóttir. Ásgeir Kröyer.