Þjóðviljinn - 06.01.1944, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 06.01.1944, Blaðsíða 8
TJARNAR BÍÓ Næturvörður er í Laugavegsapó- teki. Ljósatími ökutækja er frá kl. 3 að degi til kl. 10 að morgni. ÚTVARPIÐ í DAG: 20.20 Þrettándavaka: a) Lúðrasveitin „Svanur'" leikur (Arni Björnsson stjórnar). b) Uppleslur: Þjóðsögur o. fl. ’ c) M-A-kvartettinn syngur (plötur). d) 21 .lö Lestur íslendingasagna (dr. Einar 01. Sveinsson háskólabóka- vörður). • e) 21.40 Þjóðkórinn syngur (plötur) llappdrætti Laugarneskirkju. A laugar- daginn kemur verður dregið um happdrætt- ishús Laugarneskirkju. Það eru ju í siðustu forvöð í dag og á morgun að ná sér í miða. Vinningurinn er skattfrjáls. Upplýsingastöð þingstúkunnar um bind- indismál verður opin í Góðtemplarahúsinu í dag kl. 6—8 e. h. Þeir, sem óska að stoðar eöa ráðlegginga vegna drykkjuskapar sín eða sinna, geta komið ])angað, og verður þeini liðsinnl eflir föngum. — Með þessi mál verður farið sem trúnaðar- og einka- mál. — Æskulýðsfylkingin heldur fund á Skólavörðustíg 19 (ný- byggingunni) á morgun föstu- dag 7. jan. kl. 8%. Fjölsækið og mætið stundvíslega. Byrjið nýja árið með öflugu starfi. Sjá aug- lýsingu annarsstaðar í blaðinu. Gleðilegt ár. í ræðu sem Jónas Kristjáns- son flutti við þetta tækifæri lagði hann áherzlu á hve hrörn unarsjúkdómar færu nú mjög í vöxt. Taldi hann að óheppi- legt mataræði myndi valda þar miklu um. Um náttúrulækningastarfsem- ina fórust honum orð á þessa leið: Náttúrulækningastefnan vill leita uppi orsakir sjúkdóma. Með því að útrýma þeim hverfa sjúkdómseinkennin af s'jálfu sér og það er hin eina varan- lega lækning. En auk þess legg- ur náttúrulækningastefnan fyrst og fremst áherzlu á heilsuvernd það er að koma 1 veg fyrir sjúkdóma. Lækningaaðferðir náttúru- lækna eru fyrst og fremst fólgnar í því, að ieiðbeina fólki um mataræði. í annan stað eru notaðar ýmsar aðferðir til þess að herða og stæla líkamann og hreinsa hann ytra og innra. Má þar til nefna.gufuböð, vatns- böð, bæði heit og köld, loftböð, ljósböð, sólböð, burstun húðar og mikia hreyfingu. Allt þetta miðar að því að skapa nýjan og hraustan mann. Svitaböðin eru ein öflugasta lækningaaðferð, sem náttúru- læknar hafa yfir að ráða. Lík- amshitinn hækkar og hreins- Framh. af 1. síðu. meira og minna öll árin. Fyrir atbeina hennar voru bannlögin sett árið 1909 að Undangenginni atkvæðagreiðslu 1908. 1* MENNINGARSTARFSEMI REGLUNN AR Menningarstar|semi Reglunn- ar hefur frá upphafi verið mjög fjölþætt. Leikfélag Reykjavíkur var stofnað 1897 af eintómum templ urum úr stúkunum Verðandi og Einingin, meðal stofnendanna voru Stefanía Guðmundsdóttir, Árni Eiríksson og Helgi Helga- son. Var þessi félagsstofnun upp haf hins núverandi Leikfélags- Reykjavíkur. Glímufélagið Ármann hið unartæki líkamans lungu, húð, nýru og þarma, starfa af nýj- um þrótti og líkaminn losnar við úrgangs- og eiturefni. Sér- staklega reynast blöðin vel gegn gigtarsjúkdómum, eksemi og of- fitu. Jónas Kristjánsson hefur stundað þessa lækningaraðferð í 5 ár og eru böð hans nýjung hér á landi, en samskonar að- ferðir eru notaðar á náttúru- lækningahælum erlendis, í Sviss Bandaríkjunum og Þýzkalandi. Þótt þessi svitaböð séu til- tölulega einföld lækningaaðferð er ekki ráðlegt fyrir menn að fara að stunda þau nema und- ir eftirliti og samkvæmt ráð- leggingu læknis. Náttúrulækningafélagið hefur í hyggju að koma upp matstofu, þar sem menn geta fengið mat samkvæmt læknisráði, en með- al þeirra matartegunda er nátt- úrulækningamenn telja- var- hugaverður eru hvítt hveiti, fáguð hrísgrjón, sykur og sagó. Þá hefur Náttúrulækningafé- lagið ennfremur í hyggju að koma upp heilsuhæli í fram- tíðinni. í stjórn Náttúrulækningafé- lagsins eru nú: Jónas Kristjáns- son, Björn L. Jónsson, Rakel Þorleifsdóttir, Hjörtur Hans- son og Sigurjón Ólafsson. eldra, var stofnað af meðlimum Einingarinnar árið 1887. Sjúkrasamlag Reykjavíkur var stofnað 12. sept. 1909 af templurum og voru lengi ein- göngu templarar í stjórn þess. Samverjinn og Elliheimilið. Samverjinn var félagsskapur er templarar stofnuðu til að ann- ast matgjafir til fátækra barna. Beint áframhald þessarar starf- semi er Elliheimili Reykjavík- ur og hafa templarar lengst af haft stjórn þess á hendi. Dýraverndunarfélag íslands. Tryggvi Gunnarsson, hinn þjóð- kunni dýravinur, hafði beitt sér fyrir aukinni dýraverndun, en eigi tekizt að stofna félag, en templarar, með Jóhann Ögmund Oddsson í broddi fylkingar veittu þá málinu lið, og var þá stofnað Dýraverndunar- félag íslands. Bœjarbókasafnið. Stúkan Verð andi gekkst fyrir stofnun Al- þýðulestrarfélags, er varð fyrsti vísir Alþýðubókasafnsins, er nú nefnist Bæjarbókasafn Reykja- víkur. Húsbyggingarmál. Þegar Regl an hóf starfsemi sína hér á landi voru hvergi til fundarhús. Hófst Reglan þá handa með bygging- ar og hefur byggt samkomuhús í öllum kaupstöðum og flestum kauptúnum landsins og víða eru þau enn í dag einu sam- komuhús bæjanna. STARFSEMI SÍÐUSTU ÁRA Af starfsemi Reglunnar síð- ustu árin skal þetta nefnt: Kumbaravogur. 20. marz s. 1. tók til starfa Hressingarheimili fyrir drykkjumenn, að Kumb- aravogi. Hefur það starfað síð- an og er nú fullskipað. Er það eina hæli þeirrar tegundar hér á landi. Landnámið að Jaðri. Að Jaðri hafa templarar hafið landnám og trjárækt, er meiningin að þar verði framtíðarheimili templara. Upplýsingastöð templara tók til starfa á s. 1. hausti, þar eru mönnum veittar leiðbeiningar og aðstoð vegna drykkjuskapar sjálfrar síns eða annarra. Leikstarfsemi hefur Reglan enn á vegum sínum, m. a. sýndu templarar „Syndir annarra“ opinberlega á s. 1. vetri. HÁTÍÐAHÖLDIN Á AFMÆL- INU Aðalhátíðahöldin fara fram á sunnudaginn. Hefjast þau með ...... NÝJA BÍÓ ........ Svarti svanurinn (The Black Swan) Stórmynd í litum eftir sögu Rafael Sabatini. Aðaihiutverk: Tyrone Power Maureen O’Hara. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Framh. af 5. síðu. að fá því áorkað að íslandi væru stórum auknir möguleikar á sviði síldarframleiðslu og ann- arar matvælaframleiðslu. Sós- íalistar bentu rækilega á nauð- syn þessa. En hvað var gert? Ríkisstjórnin sendir Magnús Sigurðsson bankastjóra sem full trúa íslands og álíka ónýta menn með honum, sem enginn býst við neinum verulegum ár- angri af. Fyrsta tækifærið, sem ísland hafði, var eyðilagt. Hvað á þetta að ganga svona lengi? Annað dæmi má nefna: BYGGING FISKISKIPA í SVÍ- ÞJÓÐ Oss væri þörf á því að nokkr- ir tugir fiskiskipa væru tilbúin í Svíþjóð, þegar leiðin opnast aftur. Ef svo ætti að vera þyrfti að semja um kaup á þeim strax. Sósíalistar fluttu tillögu um því að templarar safnast við Góðtemplarahúsið um morgun- inn og fara síðan 1 skrúðgöngu um götur bæjarins. Kl. 11 hefst guðsþjónusta í Fríkirkjunni. Kl. IV2 leikur lúðrasveit á Austur velli. Kl. 2 flytur Einar Arn- órsson dómsmálarááðherra ræðu af svölum Alþingishússins. Síð- ar um daginn verða fundir templara. Um kvöldið verður samsæti í Listamannaskálanum. Ríkisstjóra og öðru stórmenni er boðið þangað. Samtímis verð- ur templarasamsæti í „Gúttó“. Merki og afmælisblað verða seld á götunum báða dagana. Á mánudags og þriðjudags- kvöld sýnir Leikfélag templara „Tárið“ eftir Pál J. Árdal, und- ir stjórn Önnu Guðmundsdótt- ur leikkonu. Innan Reglunnar eru nú 53 undirstúkur og 60 barnastúkur. Félagatala Reglunnar er nú j nokkuð á 10. þúsund. j trúðalíf, (THE WAGONS ROLL AT NIGHT) Spennandi amerískur sjón- leikur. Ilumphrcy Bogart, Sylvia Sydney, Eddie Albert, Joan Leslie. Sýning kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnuni innan 12 ára. að svo væri gert og 10 milljónir króna veittar í því skyni. Tillagan um byggirigu fiski- skipa var svæfð. Tillagan um 10 milljón króna fjárveitingu felld. Ekkert er enn að gert. En kapphlaupið um að fá fiski skip byggð, er þegar orðið svo mikið, að í norskum blöðum birtast harðorðar árásargreinar á Bandaríkjamenn fyrir að þeir láti Norðmenn sitja á hakanum í skipabyggingum. E11 íslendingar aðhafast ekk- ert. . Svona er það hvert sem litið er. I dýrtíðarmálunum fæst ekk- ert gagnlegt gert, af því stjórn- in og Hriflungar hugsa ekki um neitt annað en að lækka kaupið. Ástandið er í fám orðum sagt þannig: Friðurinn í Evrópu mun skapa Islendingum mestu framleiðslu- möguleika, sem þá getur dreymt um. — Það er aðeins hœgt að eyðileggja þessa möguleika með rááðstöfunum „ofan frá“, — með því að láta ekki hagnýta þá — og það er það, sem nú er verið að gera. Og ástæðan til þess að verið er að gera það er sú að aftur- haldsklíkán í landinu, Hriflung- ar þjóðstjórnarflokkanna, vilja um fram allt fá atvinnuleysi og kauplækkun — og svífast þess ekki að eyðileggja fyrir íslend- ingum mestu atvinnumöguleika, sem þeir hafa nokkurntíma haft, bara til þess að koma þessum kauplækkunaráformum sínum fram. Sósíalistar hafa varað þjóðina við hœttunum og sýnt fram á möguleikana. Sósíalistar vöruðu þjóðina líka við stríðinu, Iáður en það skall á og lögðu fram tillöcjur um undirbúning undir það. Þeim var ekki sinnt x tíma. Á nú að sleppa tœkifœrun- um? Það er fyx-st og fremst alþýðu- samtakanna að svara. Stjórnin. Heilbrigt líf er bezta heilsutryggingin Náttúrulækningafélag: íslands er 5 ára í þessuin mánuði. Stjóm félagsins og Jónas Kristjánsson læknir buðu blaða- mönnum í gær að skoða hús er hann hefur keypt, til þess að reka lækningastarfsemi sína í. Hin nýju húsakynni em miklum mun betri en þau er læknirinn hefur áður haft og getur hann tekið þar á móti fleiri sjúklingum en áður. • Sala hefst kl. 1. Framleiðslumöguleikar eftir stríðið Dregið verður í happdrætti Laugarneskirkju á laugardaginn kemur Síðttstu forvoð að fá míða i dag og á tnorgun Mutiid að vinningurínn ctr skafffrjáls

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.