Þjóðviljinn - 08.01.1944, Blaðsíða 3
Laugardagur 8. janúar 1944
ÞJÓÐVILJINN
3
■iiimiimiimnMiiMiimMiiiaimiiiiiimiiiiiiiiuiiiiimiiiHiiMiimiitiiii*
I Alþjóðastjórnmál I
• 3
llllll•llllllllllllll(lllmmll:l•l•l■m••l■l•••ll■■lmlllllllllllllll;llllll■ltllHll
Öflug lýðræðisríki munu rísa
upp á Balkan í styrjaldarlokin
Tiðíndatnaður Gencral News Servíce raeðír víð dr«
Furlan, fnllfrúa frjálsra Júgoslava i London
Skák
í
Þjóðviljanum hafa undanjarin ár borizt margar áskoranir um að taka upp skákdálk,
og er þá jafnan vitnaS í skákdálk GuSmundar Arnlaugssonar, er Sunnudagur flutti, og
náði almennum vinsældum. GuSmundur er enn striðstepptur í Kaupmannahöfn, og Þjóð-
viljinn hefur því fcngið annan úgœtan skákmann, Olaf Kristmundsson, til að stjóma viku-
legum skákdálki, og er þetta sá fyrsti.
Urslífaskákín á AVRO-mófínu
Dr. Furlan, júgóslavneskur
prófessor og fyrrverandi mennta
málaráðherra, hefur nýlega ver-
ið kosinn forseti þjóðfrelsis-
nefndar Júgóslava ‘í London.
Hann' er roskinn maður, alvar-
legur og hæglátur í fasi, rík-
ur að þekkingu og reynslu.
Ensku talar hann vel en ekki
viðstöðulaust, og eitt merki ein-
lægni hans er sú nákvæmni, er
hann velur með orð sín á hinni
framandi tungu, til að segja
einmitt það, er hann vill tjá.
Hann virðist óvenju varkár og
dulur, en það birtir yfir svip
hans af heillandi brosi þegar
hann talar um sigrana og fram
tíðarvonirnar, sem þjóð hans
tengir við þjóðfrelsishreyfing-
una í Júgóslavíu.
„Spyrjið þér að hverju, sem
þér viljið“, sagði hann. „Eg skal
segja yður allan þann sannleika
sem mér er kunnur“.
„Hver er afstaða nefndar yð-
ar til hinnar nýju bráðabirgða-
stjórnar í Júgóslavíu? Teljið
þér líklegt að hún muni vinna
með núverandi stjórn Péturs
konungs 1 Kairo?“
„Nefnd okkar var mynduð til
að veita þjóðfrelsisfylkingunni
undir stjórn Titos fyllsta stuðn
ing.áður en til tals kom að
mynda nýja stjórn. Við höfð-
um ekki hugmynd um að stjórn
armyndun stæði til, en við Júgó
slavar í London vorum einhuga
um það að ríkisvald væri þegar
fyrir hendi í Júgóslavíu í hin-
um ágætlega skipulagða og þjálf
aða þjóðfrelsisher, í héraða- og
bæjarstjórnum, dómstólunum
og skattakerfinu. í Slóveníu
hafði þjóðfrelsisfylkingin meira
að segja boðið út almennt inn-
anríkislán með öllum nauðsyn-
legum ráðstöfunum til endur-
greiðslu þess.
Enda þótt ekki væri nein form
leg ríkisstjórn yfir þeim svæð-
um, sem unnin voru af fas-
istaherjunum, var það svo í
reyndinni að þjóðfrelsisfylk-
ingin hafði þar stjórn og reglu
á öllu.
Þannig hafa allir helztu þætt-
ir ríkisvaldsins á sviðl hermála,
borgaralegrar stjórnar og dóms
mála, verið í fullu gildi um
langt skeið. Myndun hinnar
nýju stjórnar er því aðeins
formsatriði, hin eðlilega og rök
rétta viðurkenning á ástandi,
:sem þegar var fyrir hendi.
o
Nefnd okkar Júgóslavanna
í London styður algerlega bráða
birgðastjórn Titos marskálks.
Eg hirði ekki um að spá um
Þjóðviljinn birti í gœr ýtarlega frásögn um grísku þjóðfrelsishreyjinguna,
sem nú þegar hefur talsverðan hluta Grikklands á valdi sínu og mun tvimœla-
laust ráða úrslitum um jramtíðarstjórnarfar Grikklands.
Ilér birtist viðtal, er tíðindamaður ensku fréttastofunnar General News
Service, Freda Cook, hefur nýlega átt við dr. Furlan, fulltríia frjálsra Júgóslava
í London, Verður Ijóst af viðtalinu, að liin öflugu lýðrœðisöfl Balkanríkjanna
œtla ekki að mœta friðnum og framtíðinni óviðbúin.
það sem gerist í framtíðinni,
en eg tel óhugsandi fyrir nokk
urn þátttakanda í þjóðfrelsis-
fylkingunni að vinna með nokkr
um ráðherranna, sem nú eiga
sæti í stjórn Péturs konungs,
eða með neinum þeirra opin-
beru embættismanna erlendis,
sem hún hefur skipað.
Hinsvegar tel ég, að þeir sem
heima eiga í Júgóslavíu verði
sjálfir að koma sér saman um
stjórnarfar bandalagsríkisins í
Júgóslavíu í einstökum atrið-
um, en bandalagsríki, er hinar
ýmsu þjóðir í Júgóslavíu mynda
tel ég einu leiðina sem fær sé
í framtíðinni.
Um tuttugu ára skeið fylgd-
um við fordæmi franska lýð-
veldisins, þar sem stjórnarfarið
byggðist á því að allt landið
sé ein ódeilanleg heild. En slík
eftiröpun á stjórnarfari, er þró-
ast hafði stig af stigi í Frakk-
landi um heillar aldar skeið,
reyndist stórhættuleg fyrir land
eins og Júgóslavíu.
V ið treystum f ullkomlega
fólkinu heima til að mynda
bandalagsríki eftir leiðum, sem
okkur eru færar. Vilji t. d. Búlg-
arar sameinast slavnesku þjóð-
unum, er nú byggja Júgóslavíu,
á jafnréttisgrundvelli, eru þeir
velkomnir í bandalagið. En
hvorki þeir, né heldur nein af
þjóðum Júgóslavíu ætti að vera
neydd til þátttöku, og látin sjálf
ráð um það hvort hún gangi í
hið nýja bandalagsríki eða ekki.
Nefnd okkar er skipuð fulltrú-
um allra Suður-Slava, og við
leggjum áherzlu á það, hve ná-
tengdar þær eru, en við teljum
að þær séu í öllum skilningi
orðnar „myndugar“ og þurfi
ekki utanaðkomandi hjálp til
að taka þær ákvarðanir, sem
þeim eru fyrir beztu.
•
„Haldið þér að hægt verði að
ná samningalausn um landa-
mæri ítalju og Júgóslavíu í
framtíðinni?“
„Eg er fæddur í Trieste og
hef verið dæmdur til dauða af
ítölskum yfirvöldum fyrir and-
fasistastarfsemi, svo mér ætti
að vera kuiyiugt um vandamál
landamærahéraðanna og þjóð-
ernablöndunarinnar. Frá því
ítalir hernámu landið hafa slav-
nesku þjóðirnar, Slóvenar ag
Króatar, verið kúgaðar grimmi
legar en nokkru sinni fyrr í sög
unni.
ítalir hafa engu skárra orð
fyrir grimmdarstjórn en Þjóð-
verjar, og maður skyldi ætla,
að Slóvenar og Króatar yrðu
postular þjóðahaturs gegn ítöl-
um. En frá upphafi styrjaldar-
innar hafa frjálslyndir ítalir
gerzt liðhlaupar úr fasistahern-
um-, og barizt ásamt Þjóðverjum
og Austurríkismönnum, er verið
hafa sama sinnis við hlið júgó-
slavnesku skæruliðanna.
Og meira að segja, síðan ítal-
ir gáfust upp, hafa þó nokkrar
ítalskar herdeildir verið myn^
aðar, er lúta stjórn þjóðfrelsis-
hersins. Á þennan hátt er degið
úr aldagömlu innbyrðishatri
þjóðanna og brautin rudd fyrir
betri skilning og sambúð í fram-
tíðinni.
„Teljið þér, að hugmyndirnar
um nýtt Balkanbandalag eða
„sóttvarnabeltið" gegn ' Bolsé-
vismanum, sem ýmsir pólitískir
flóttamenn halda á lofti, eigi
sér framtíð?“
„Eg get ekki haft önnur orð
um hugmyndina af „sóttvarna-
belti“ en að hún sé blátt áfram
vitleysa. Enginn, sem þekkir til
Júgóslaviíu lætur sér til hugar
koma þátttöku hennar í slíkum
fyrirætlunum. Öll reynslan af
baráttu Júgóslava' bendir í gagn
stæða átt. Og hugmyndir tyrk-
neskra stjórnmálamanna um
Balkanbandalag eiga enga stoð
hjá júgóslavnesku þjóðunum“.
«
„Eruð þér nokkuð smeykur
við yfirráð Breta á Adríahafi
og Miðjarðarhafi?“
„Nei, brezk yfirráð á hafinu
ættu ekki að þurfa að trufla
okkur Júgóslava hið minnsta.
Hættan fyrir land okkar hefur
alltaf stafað frá hinum voldugu
meginlandsstórveldum, Austur-
ríki, Þýzkalandi, Tyrklandi. Ein
ungis Dalmatía hefur fengið að
kenna á sjóhernaði, þegar Fen-
eyjar fylltust ofmetnaði og urðu
hættulegur nágranni.
Sjálf hugmyndin um „jafn-
vægi stórvelda“ er orðin úrelt.
Það er fortíðarhugmynd, byggð
á þeirri forsendu, að stórveldi
Sennilega hefur ekkert skákmót á síðari
tímum vakið jafn mikla atliygli og hið
svonefnda A. V. R. O. skákmót í Hollandi
liaustið 1938. Þar kepptu 8 beztu skák-
meistarar heimsins tvær umferðir. Fyrst
leit >it fyrir að Fine yrði lang efstur, því
að í fyrstu sex umferðunum vann liann
Botvinnik, Resevsky, Flohr, Euwe og Alje-
chin og gerði jafntefli við Capablanca. 1 7.
umferðinni tefldi hann við Keres skák þá,
sem hér birtist og telja má úrslitaskákina
á mótinu. Keres og Fine urðu efstir með S'/o
vinning hvor, Botvinnik fékk 7 V/. Aljechin,
Euwe og Resevsky 7 vinninga, Capa-
blanca 6 vinninga og Flohr 414 vinning.
Spánski leikurinn.
FINE. KERES.
Hvítt. Svart.
1. e2—ei e7—eó
2. Rgl—fS RbS—cG
3. Bfl—bó a~—a6
1/. Bbó—al/ RgS—ftí
5. 0—0 . Bf8—e7
6. Ddl—e 1 b7—bö
7. Bai—bS d7—dtí
S. a2—aý BcS—gh
9. c2—c3 0—0
10. al/xbó aGxbó
11. IlalxaS DdSxaS
12. DeSxbó RcG—a 7!
Ef 12........Rxe4, þá 13. Bdö.
15. d2—dh Bgl/xf3
16. g2xf3 Rel/—gó
17. Kgl—g2 Hf8—b8
18. BbS—cý eóxd!/
19. cSxdJ/ Rg5—e6
Nú hefur. hvítur 5 einangruð veik peð. •
20. dli—dö Re6—c5
fl. Rbl—c3 Ra7—c8
22. Ilfl—cl Kg8—f8
23. II el—c2 P-f5
Betra virðist R— -bG nú þegar.
21/. Rc3—65 RcS—b6
25. b2—b3 26. Rb5—dlf Rb6xd5!
Nú er bæði riddarinn og peðið á f5 í hættu, en Keres hefur séð óvenjulega langt
fram í skákina.
26 Rd5—bJf
Verst hótuninni Rxfð í bili, þvi að ef
27. Rxf5, d5; 28. Rxe7, dxc; 29. bxc, HeS!
27. Bcl—d2 dfí—dó!
28. Bd2xbli IlbSxbl/H
29. Rdl/—c6 d5xcl/
30. RcGxbli cJþxb3
31. Rblþ—d5 Rc5—dS!!
13. Dbó—e:l DaSxeý
Eðlilegra virðist Rxe4 með hótuninni
14.......Rgö.
11/. DcítxcJ/ RftíxeJ/
Glæsilega teflt. Keres hlýtur að liafa séð
þennan leik þegar liann lék 25..........
Rxdö. því að án hans hefði skiptamunar-
fórnin fyrir tvö peð verið tvísýn. Hér var
Fine kominn í tímaþröng, en verst samt
kappsamlega.
þurfi ætíð að vera hvort öðru
óvinveitt. Nú treystum við því 1
að í framtíðinni verði byggt á
samvinnu, ekki samkeppni“.
„Álítið þér, að bráðabirgða-
stjórnin ætti að fá yfirráð yfir
fjármunum þeim d Ameríku, er
hingað til hafa,verið látin Kairo-
stjórninni í té?“
„Þeir fjármunir eru eign
júgóslavnesku þjóðanna, og þeir
eiga að vera á valdi hverrar
þeirrar stjórnar, sem er sannur
fulltrúi þjóðarinnar“.
„Teljið þér, að júgóslavnesku
útflytjendurnir víðsvegar um
heim muni eiga einhvern þátt
í myndun hinnar nýju Júgó-
slavíu?“
„Já, mjög mikinn þátt. Frels-
ishreyfingarnar í J úgóslavíu
hafa ætíð notið mikils stuðn-
ings útflytjenda víða um heim.
Þeir eru víðast hvar hlynntir
lýðræði. Við höfum fengið
margs konar vott um stuðning
þeirra við rnálstað okkar, með
peningagjöfum, áróðri og starfi.
Við munum styðja þjóðfrels- j
ishreyfinguna heima í Júgó- j
slavíu af öllu afli og hjálpa til j
að reisa af grunni nýtt ríki Suð-
ur-Slava, þar sem raunveru-
legt lýðræði ríkir, — Júgóslavíu
er leggi fram ósvikinn skerf til
menningarinnar og samstarfs j
frjálsra þjóða um heim allan“. !
32. He2—d‘2 63—62
33. Ild2—dl c7—c5
31/. Hdl—bl c5—cl/
35. Kg2—jl Be7—có
36. Kfl—e2 Bc5xf2
37. Rd5—co cl/—c3!
38. ReS—c2
Ef 38. Kxd3. Bxe3; 39. Kxc3 (Kxe3, c2),
Bel og peðin kóngsmegin vinna auðveld-
lega.
3S. RdS—el!
39. Rd2—aS
Ef 39. Rxel, Bxel i og liv. má ekki drepa
biskupinn v. e2.
39 Bf2—c5
1/0. Ke2xel BcðxaS
1/1. Kel—dl BaS—d6
1/2. Kdl—c2
Ef 42. h3, þá Bf4 og Bcl og vinnur á
peðunum kóngsmegin
i2 Bd6xh°2
1,3. Ilbl—hl Bh2—c5
JþJt. Ilhlxh7 Kf8—/7
J,ó. Hh7—hl g7-gó
1/6. Hhl—el Kj7—f6
Jf7. IIel—gl K]6—g6
1/8. IIgl—el Be5—f6
1 - cri gó—gl/! '
Með þessari fallegu peðsfórn fær svart
frípeð kóngsmegin, seni nægir til vinniugs.
50. fSxgl/ fS—fl/
51. gl/—gó B]6—íll/
52. Hgl—dl Bdi—cS
53. Kc2xc3 Be3—cl
5Jf. Hdl—d6 Kg6xg5
55. Hd6—b6 fh—fS
56. Kc3—dS Kgó—fl/
57. Ilb6—bS Kfl/—g3
G E FIÐ .
Atlis. lauslega þýddar úr Chess..