Þjóðviljinn - 15.01.1944, Qupperneq 3
Laugardagur 15. janúar 1944.
ÞJ ÓÐVILJINN
S
•niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiin
I Alþjóðastjórnmál j
jean Farrar^ séríræðíngur General News Servíce í
Frakklandsfnálnm^ skýrír frá baráíía og þjáníngnm
frðsisku þjóðfrelsísfylbín$arínnar
Fyrir nokkru viðhafði Smuts marskálkur þau um-
mæli í ræðu, að eftir styrjöldina yrði Frakkland aldrei
nema annars flokks ríki í Evrópu. Ummæli þessi vöktu
réttmæta gremju meðal allra þeirra er berjast fyrir
frelsi Frakklands og unna hinni ágætu frönsku þjóð.
Það heyrist sjaldnar skýlbt frá baráttu Frakka í
heimalandinu en þjóðfrelsisbaráttu ýmissa annarra und-
irokaðra þjóða. Staðreyndir þær sem Jean Farrar skýrir
hér frá, sanna ótvírætt hve frelsisbarátta Frakka er
hörð og hve grimmilegum ráðum þýzku fasistarnir og
franskir þjónar þeirra beita til að bæla hana niður.
ÞaS voru einstaklega óskyn-
samlegar og vanhugsaSar
ræður sem Smuts marskálk-
ur, forsætisráSherra SuSur-
Afríku, flutti í för sinni um
MiSjarSarhafslöndin og Bret-
land. Rétt áSur en Moskva-
ráSstefnan hófst lét hann sig
hafa þaS aS tala um ákveS-
inn — og mjög langan frest
á myndun nýrra Evrópuvíg-
stöSva, en þaS mál var ein-
mitt eitt aSalmáliS á dagskrá
hinna þriggja utanríkisráS-
herra í Moskva. ASra óheppi-
lega ræSu (aS maSur ekki
segi meira) hélt hann 25. nóv.
meSan N TeheranráSstefnan
stóS yfir, en hún var ekki birt
fyrr en nokkru síSar.
•
Smuts nýtur mikils álits
um allt brezka heimsveldiS og
víSa um heim. Hann á sæti
í brezku stríSsstjórninni.
Samt virSist svo hvaS eftir
annaS aS hann komi fram
sem fulltrúi afturhaldsafl-
anna. Brezka stjórnin hefur
neySst til aS afneita ræSu
hans frá 25. nóv., og lýsa yf-
ir, aS hún tjái einungis per-
sónulegar skoSanir hans, en
frjálshuga menn um heim all-
an kysu sjálfsagt heldur aS
þessi virSulegi stjórnmálamaS
ur léti félaga sína í ráSuneyt-
inu líta á ræSurnar áöur en
hann flytur þær.
ÞaS var framtíS Frakklands
sem Smuts ræddi um meSal
annars í síSustu ræSu sinní,
og á þann hátt aS þaS vakti
almennt hneyksli. Banda-
mannastjórnir hljóta aS hafa
rætt þaS mál vandlega og þaS
er vandséð hvað gott getur
hlotizt af því að einn kunn-
asti stjórnmálaleiStogi þeirra
setji fram * *,einkaskoSanir“ sín
ar á því, og láti svo félögum
sínum eftir aS bæta úr vand-
ræSunum er af ummælunum
hljótast.
•
Um langt skeiS var sambúð
in milli de Gaulle og frönsku
þjóöfrelsisnefndarinnar ann-
ars vegar og stjórna Bret-
lands og Bandaríkjanna hins
vegar, hreint ekki sem bezt.
ÞaS hefur verið’ gert mikiS
úr misklíð þeirra de Gaulle
og Girauds, og loks er þeir erf
iSieikar virtust úr sögunni,
komu nýir meS „Libanonmál-
inu“, sem einnig var blásiS
miklu meira upp en vert var,
þar til þaS var látiS líta út
eins og meiri háttar hætta
fyrir málstaS Bandamanna.
En Frökkum tókst einnig aS
ráSa fram úr þeim vanda, og
allt virtist falla í júfa löS þar
til Smuts kom til sögunnar
meS hinar vanhugsuSu móSg-
anir í garS frönsku þjóSarinn-
ar.
HvaS svo sem Smuts kann
aS álxta, er þaS víst aö hið
sanna Frakkland mun aldrei
verSa annars flokks ríki í
Evrópu. Því aS þrátt fyrir
Laval og Vichystjórnina,
þrátt fyrir svik fimmtu her-
deildarinnar frönsku, þrátt
fyrir stjórnmálabruggiS , og
fasistaþjónustuna er leiddi til
hrunsins 1940, hefur hiS
sanna Frakkland aldrei gefizt
upp; byltingarandinn frá 1789
og 1848 lifir enn í fullu fjöri.
•
de Gaulle er sjálfur tákn
um afl hins lýðræSissinnaSa
Frakklands. Hann rer til Bret
lands 1940 undir vernd
brezku stjórnarinnar, og á
allt sitt undir henni meS
stuSning. MaSur gæti hugsaS
sér aS þessi nær óþekkti mað-
ur hefði getaS leiSst til aS
láta aðra hagsmuni en hags-
muni lands síns ráSa athöfn-
um sínum. Og tilætlun vissra
afla verSm’ augljós af þeim
ásökunum um „vanþakklæti“
sem de Gaulle er nú bornar
á brýn, rétt eins og upphafs-
mönnum þeirra svíSi aS de
Gaulle skuli nú rækilega hafa
afsannaS þær ásakanir ÞjóS-
verja og Vichysinna aS hann
sé leiguþjónn Breta.
ÞaS hefði ekkert veriS auð-
veldara fyrir de Gaulle en
verða aSeins leppur, en hann
varS þjóöhetja vegna þess aS
Frakkar fylktu sér um hann,
allir þeir er hötuSu fasism-
ann og voru reiSubúnir til
baráttu. Öfl sem áSur höfSu
fátt átt sameiginlegt, samein-
uSust um stuSning viS þenn-
an mann, sameinuSust um
þaS aS berjast til sigurs gegn
þýzka innrásarhernum og
hjálparmönnum hans og reisa
franska lýSveldiS úr rústum,
nýtt lýSveldi, þrungiS öllu
því bezta er hiS fyrra Frakk-
land átti, en hreint af þeirri
spillingu á æSri stöSum sem
leiddi til hinna skuggalegu
daga árin 1939—40.
•
ÞaS Frakkland sem hefur
skapaS de Gaulle og fylkir sér
um hann einhuga er ekki ann
ars flokks ííki. ESa eins og de
Gaulle oi'ðaSi þaS sjálfur
I nokkrum dögum eftir aö um-
{ mæli Smuts marskálks voru
birt: „Frakkland, sem í 2000
ár hefur lifaS af allar hættur,
Frakkland sem er jafn yant
höi’mungum og ósigrum og
sigrum og veldi — Frakklandi
er ljóst hve langa baráttu og
harSa, hve þungar fórnir
veröur aS færa áöur en þaS
getur tekiS sinn þátt í sigrin-
um og byggt veldi sitt að
nýju. ÞaS er veriö aö undir-
búa árásirnar á óvinina úr
norSri, austri og vestri. Á því
er enginn efi aS ekki veröur
langt þar til þjáningar
frönsku þjóöarinnar eru af-
staSnar“.
Nóg er af hetjusögum úr frels
ishreyfingu Frakka. Úr borg-
um og þorpunv flýja ungir
menn til fjalla, til þess aö
foröast herskyldu Þjóöverja,
og þar þjálfa þeir sig fyrir úr
slitabaráttuna um frelsi lands
Nýlega er komin út í Bandaríkj- j
unum bók um Capablanca, sem var
heimsmeistari í skák 1921—1927. í
bókinni er ævisaga hans, skrá yfir
helztu skákafrek og 112 skákir. Bók
in er afarskemmtileg og skákimar
flestar afburða vel tefldar. Hér birt-
ist fyrsta skákin og tefldi Capa-
blanca hana þegar hann var aðeins
13 ára gamall í einvígi við skák-
meistara Cuba. Þó að Capablanca
tefldi seinna bæði betri og frægari
skákir, þá teflir hann samt ótrú-
lega vel hér, þegar þess er gætt
hve ungur hann var og hafði lítið
sem ekkert kynnt sér byrjanir og
varð því nær eingöngu að treysta
á meðfædda hæfileika.
KÓNGSBRAGÐ.
Corzo: Capablanca:
Hvítt Svart
1. e2—e4 e7—e5
2. Rbl—c3 Rb8—c6
3. f2—f4 e5X f4
4. Rgl— f3 g7—g5
5. h2—li4 g5—g4
6. Rf 3 — %5 h7—h6
7. Rg5x f7 Ke8x f7
Þó að hvítur hafi nú manni
minna hefur hann mikla mögu-
leika til sóknar, en þarf að hraða
sér að nota sér hve svarta taflið
er erfitt og svarti kóngurinn
stendur illa.
8. d2—d4 d7—d5
9. e4xd5
Betra var 9. BXÍ4.
9. Dd8—e7f
10. Kel— f 2 g4—g3f
11. Kf2—gl
Nú stendur hvíti kóngurinn enn
þá verr en sá svarti.
11. Rc6xd4!
12. Ddl Xd4 De7—c5
Ef nú 13. DXD, þá BXD og
mát.
13. Rc3—e2
14. Dd4xb6
15. Re2—d4
16. c2—c3
Hótar: Hxd4
H Xb4.
17. Bfl —e2
18. c3 Xd4
Dc5—b6!
a7xb6
Bf8 —c5
Ha8—a4!
ef 17. b4 þá
Bc5Xd4t
Ha4Xd4
• 19. b2—b3 Rg8— f6
20 Bcl—b2 Hd4—d2
21. Be2—h5t Rf6 Xh5!
22. Bb2Xh8 f4—f3
23. g2x f3 Rh5— f4
24. Bh8—e5
Ef 24. Hel, þá t,. d. 24. . .. Bh3;
25. Be5 (Ef 25 HXh3, RXh3 og
peðið kemst upp) Hg2f; 26. Kfl,
He2) o. s. frv.
25. Hd2—g2t
26. Kgl— f 1 Hg2— f2t
Ef 27. Kgl, Re7 mát.
27. Kfl —gl Rf4 —e3t
Gefið.
síns þó þá vanti vopn og jafn
vel fæSi og klæöi. peir koma
óvænt niöur í byggöir og
vinna skemmdarverk eöa ráð-
ast á einstakar stöövar þýzkra
hermanna og Vichydáta. En
þetta eru aöeins skærur, þeir
spara meginstyrk Mnn þar til
innrásarherir Bandamanna
koma. ÞaS líöur varla svo
dagur aö ekki berist til heims
blaSanna fregn um baráttu
þessara hugdjörfu föðurlands-
vina.
Meir aS segja börn og ungl-
ingar taka þátt í baráttunni,
eins og sjá má af eftirfarandi
bréfi frá 16 ára dreng, sem
dæmdur var til dauöa í sept-
ember i haust og líflátinn í
Besancon:
,„Eg dey fyrir Frakkland“,
segir þessi 16 ára unglingur.
„Eg vil aS Frakkland verði
frjálst og hamingjusamt. ÞaS
er aöalatriöiö aS Frakkar
verð’i hamingjusamir. HafiS
engar áhyggjur mín vegna, ég
skal ekki missa kjarkinn. SíS-
ast ætla aö aö syngja „Sam-
bre et Meuse“, af því Þú
kenndir mér þaS, góSa
mamma mín. Hermennirnir
eru aö koma aS sækja mig, en
ég flýti mér ekkert. Skriftin
er eins og ég sé skjálfhentur
en það er af því ég hef bara
blýantsstubb aS skrifa meS.
Dauöinn bíöur mín. Eg vil
ekki láta binda fyrir augu
mér. Víst er þaö sárt aS þurfa
aS deyja. Milljón kossar —
Vive la France“.
©
Pyndingarnar og grimmdin
sem frönsku föSurlandsvinirn-
ir veröa aö þola eru sízt bæri-
legri en annars staöar í hin-
um herteknu löndum Evrópu.
Ung stúlka, berklaveik þurfti
að láta „blása“ sig. Vichylög-
reglan taidi að hún gæti gef-
ið mikilvægar upplýsingar og
reyndi að neyða hana til
sagna: Byrjað var á aögerð-
inni, en henni hætt í miöju
kafi og stúlkunni sagt að
ekki yröi haldið áfram nema
hún skýrði frá því sem hún
vissi. Það neitaði hún að gera,
og aSgeröinni var hætt.
Komið hefur fyrir að reynt
er að pína föðurlandsvini til
sagna meö því aö snúa upp
á limi þeirra í þar til gerðum
vélum, sem gerðar eru eftir
fyrirmyndum frá dögum hins
illræmda rannsóknarréttar á
Spáni. í Lyons var sú aðferð
höfð að nálum var stungið
undir neglur fanganna og í
Rennes var einn fanganna
pyndaður í 27 klukkustundir
samfleytt.
Yfir föðurlandsvinina eru
engin lög látin ná, ef þeir
lenda í klóm yfirvaldanna.
Vikum saman eru þeir varn-
arlausir á valdi lögreglunnar.
Lögregluþjónarnir berja fang
ana með hnefunum, gúmmí-
kylfum og trékylfum. Þeir
eru barðir á kviðinn, kjmfær-
in, mjóhrygginn, hálsinn, ylj-
arnar og í hjartastað, bai’ðir
þar til þeir missa meðvitund.
Þá er fanginn vakinn aftur
með spörkum. Takist ekki að
vekja hann1 á þann hátt, er
hann dreginn meðvitundar-
laus inn í klefa sinn og skil-
inn þar eftir. Næsta dag hefst
sama píslarvættið á ný.
„Tölur, sem segja betur en
allt annað hve hræSilegt á-
Framh. á 5. ?íðu.