Þjóðviljinn - 28.01.1944, Blaðsíða 2
2
ÞJOÐVILJINN
Föstudagur 28. janúar 1944.
Þi
íiiF að ilger;
iOinn
Hann cr snjóíítííh þc^ar
Hellísheídarvegurinn er ófær
Samgöngurnar milli Suöur-
landsundirlendisins og Reykja
víkur hafa löngum veriö ofar-
lega á dagskrá með þjóöinni
og’ ekki ósjaldan verið deilu-
efni, hvaða vegarstæöi ætti að
velja. Hafa tillögur manna
beinzt aö því að gera öruggt að
samgönguleið austan yfir fjali
væri opin árið um kring.
Á síöustu árum hefur þaö
þrásinnis komið fyrir aö veg-
urinn yfir Hellisheiöi hefur
orðiö ófær bílum aö vetrar-
lagi. Hafa mjólkurflutningar
til Reykjavíkur stöövazt þá
leiö, en af Suöurlandsundir-
lendinu flyzt meginhluti
þeirrar mjólkur er fer til dag-
legrar neyzlu hér í höfuð-
staðnum.
En þaö er ekki hagsmuna-
mál Reykvíkinga einna að
halda opinni öruggri sam-
gönguleið viö Suöurlandsund-
irlendið, þaö er engu síður
mál allra þeirra er á þessu
svæöi búa og þurfa aö hafa
greiöar samgöngur viö Reykja
vík.
Þaö mun vera nokkuð al-
mennt álitið að eina ráðið til
aö skapa öryggi í samgöng-
urnar milli byggðanná aust-
an fjalls og vestan, eins og
sagt er í. daglegu tali, sé að
leggja veg um Kleifarvatn og
Krýsuvík _aö Ölvusá, yrði sá
vegur stööugt fær bifreiöum
allt árið. Hins vegar sé óger-
legt aö gera Hellisheiðarveg-
inn örugga vetrarleiö og því
síöur Mosfellsheiöina.
Þá er þess að gæta að leið-
in um Krýsuvík yröi ca. 60 I
km. lengri en hvaö sem því
líöur þá er aðalatriðiö að fá
tryggingu fyrir að alltaf sé
opin leið milli Reykjaness og
Suðuiiandsundirlendisins.
Hvor leiöin er styttri er
auka atriöi í því sambandi.
Aö fullgera Krysuvíkurveg-
inn mundi kosta allmikið fé,
eöa um 5 millj. króna, aö því
er vegamálastjóri telur, en
það eru engir reikningar til
yfir allt það fé og alla þá fyr-
irhöfn sem beint og óbeint
hefur farið í aö halda Heilis-
heiðarveginum opnum. , Það
eru því mestar líkur til aö
Krýsu víkurvegur i nn mundi
borga sig á fáum árum.
Hvort Alþingi ber gæfu til
aö sjá hag þjóöarinnar 1 því
aö verja nægilegu fé úr ríkis-
sjóöi til aö fullgera þennan
veg á 1—2 árum, er annaö
mál. Viö höfum mörg sorgleg
dæmi um það, að vegna hams-
lausrar hreppapólitíkur og
togstreitu þingmanna um
hvern vegarspotta, veröa sum
ar nauösynlegustu samgöngu-
bæturnar að bíða árum sam-
an ófullgerðar, þjóðinni til
stórtjóns.
Orsökin er kjördæmaskipun
in og atkvæðaveiðarnar í
sambandi við hana.
Þingmenn Sósíalistaflokks-
ins hafa á undanförnum ár-
um beitt sér fyrir því á þingi
að veittar yröu ríflegar fjár-
hæöir til Krýsuvíkurvegarins,
*
Stjórn Mjólkursamsölunnar
bauö í fyrradag samgöngu-
málaráöherra, yegamálastjóra,
samgöngumálanefndum og
fjárveitinganefnd Alþingis.,
blaöamönnum o. fl. að skoða
það sem fært er orðiö af
Krýsuvíkurleiðinni. Var farið
aö Kleifarvatni en lengra varð
ekkj komizt. Veður var
hið versta, hvasst og snjó-
koma, þó var snjór hvergi til
verulegrar tálmunar á Krýsu-
víkurveginum.
Upphaflega haföi verið ráð-
gert aö íara Hellisheiðarleið-
ina upp aö Skíðaskála, til að
geta gert samanburö á báð-
um leiðunum. En er komið
var upp aö Baldurshaga frétt-
um viö aö vegurinn væri ó-
fær þar fyrir ofan og mjólk-
urbílarnir fastir í fönn. Þótti
ekki ráölegt aö halda lengra
og eiga á hættu að festa bíl-
ana, því að þrátt fyrir slæmt
veður hafði feröin gengiö vel.
Var nú ekið til bæjarins og
spáð mjólkurleysi í Reykja-
vík daginn eftir.
Tilgangj feröarinnar var
náð; allir, aö ég held, voru
sannfæröir um aö Krýsuvíkur
leiöin væri sú eina rétta leið
sem fara ætti ao vetrarlagi
milli Reykjavíkur og Suöur-
landsundirlendisins þegar
styttri leiöir voru ófærar.
Er vonandi að allir þátt-
takendur í þessari ferð beiti
sér fyrir því, hver á sínum
vettvangi að lokiö verði við
Krýsuvíkurveginn, strax og á-
ætlun um framkvæmd verks-
ins liggur fyrir en líkur eru
til aö þaö verði meöan nú-
verandi þing situr aö störfum.
er þá þess að vænta aö þing-
menn láti ekki á sér standa
aö skipa sér um málið og
veita til vegarins þá fjár-
upphæö sem þarf til að ljúka
verkinu.
Skíðamót I.S.I.
fer fram á Siglufirði
Stjórn Iþróttasambands ís-
lands hefur ákveðið aö skíða-
landsmótið fari að þessu
sinni fram á Siglufírði og sjá
félögin þar um mótið í sam-
einingu. Má gera ráö fyrir aö
þeir Siglfiröingar veröi harð-
ir heim aö sækja, þó hinsveg-
ar megi ætla að nábúar þeirra
Akureyringarnir, hugsi sér
gott til keppninnar.
Fræðsluerindi í. S. í.
, Skíðaíerðír'
Steinþór SigurÖsson magist-
er flytur í kvöld þriðja
fræösluerindi I. S. í. í vetur
og ræöir um skíðaferöir. Þó
mun erindi hans hefjast a,
nokkrum oröum um íþrótta-
amband Ulands, sem á af-
mæli í dag 28. jan. (stofnað
1912). Les liann upp nöfn
þeirra sem met hafa sctt a
ár'.nu og heiöraðir verða af
sambandinu, en þaö er venja
þess á ári hverju þennan dag.
Aöalefni erindis Steinþórs
veröur um almennar skíöa-
ferðir. Hvernig þær hafa þró-
azt gegnum árin. Hvernig á-
huginn hefur stöðugt vaxiö
meöal almennings og hvaö af
honum. hefur leitt og nefnir
þar skálana sem risið hafa
upp víðsvegar. Mótin sem
kom komizt hafa á o. fl.
Sagöi Steinþór íþróttasíð-
j unni að þetta erindi væri jafn
vel sérstaklega fyrir þá sem
litt væru kunnir þessum mál-
um og þróun þeirra.
Skíðaskólinn á ísafirði
tekar ttt starfa 15. febr.
Sldóafélag Isafjaröar starf-
rækti 1 íyrravetur skíöaskóla
í skíðaskála félagsins i Selja-
landsdal. Hefur félagiö ákveð-
iö að skóliníi taki til starfa í
vetur 15. febr. og aö hann
standi í. lVz mánuö. Er á
skóla þessum kennt allt þaö,
ei skíöamenn varöar, ekki að-
c-’n; í leikni p skíðum, heldur
einnig útbúnaö, áttavita,
hjálp í viölögum o. m. fl. Fólk
þaö er sótti skólann s. 1. vet-
ur lét vel yfir honum, og er
vonandi aö þessi framtak-
semi félagsins veröi til þess
aö ýta undir sem flesta til að
fara, og væri athugandi fyrir
félög að senda þangaö efni-
lega menn til þess svo aftur
aö annast kennsiu hjá þeim
aö námi loknu.
Hringið í síma 2184 og
gerizt áskrifendur
Hættur og gróði
,,Sjómaður“ hefur skrifað Bæj-
arpóstinum all langt bréf, þar
spjallar hann aftur á bak og á-
fram um sama efni og Þjóðvilj-
inn, og raunar fleiri blöð hafa
mest rætt um síðustu daga, sem
sé um sjóslysin og orsakir þeirra.
„Sjómaður“ segir meðal ann-
ars:
Gróðavonin
Eg get eiginlega ekki láð út-
gerðarmönnum þótt þeir fyllist
ofurkappi í baráttunni fyrir meiri
auð, eins og nú standa sakir, það
grípur þá eins konar veiðihugur,
eins og okkur sjómennina, og
veiðihugsun magnast eftir því
sem aflavonin er meiri, munurinn
er bara sá, að við sjómennirnir
veiðum fiska en útgerðarmennirn
ir peninga. Við vitum líka að
þeir eru mest virði í þjóðfélaginu
sem flestum krónum safna, og
það er sannarlega mannlegt að
sækjast eftir peningum og virð-
ingu.
En þetta getur orðið dýrt
fyrir okkur
En þessi peningaveiðihugur út-
gerðarmanna getur orðið okkur
sjómönnum dýr, alveg eins og
veiðihugur okkar verður stund-
um óspar á veiðarfærin, og ég
fullyrði að það er rétt, sem lesa
hefur mátt út úr skrifum blað-
anna, að fjöldi sjómanna heíur
láhið lífið vegna þess að útgerðar-
maðurinn ætlaði nú einu sinni að
nota tækifærið og græða nú veru
: lega mikið og horfir þá ekki í að
breyta skipinu svo hægt væri að
ofhlaða það. Mér liggur þó við að
afsaka útgerðarmanninn með því
að honum sé ekki alltaf ljóst
hvað hann er að gera.
Ráðin í „okkar“ hendur
Ekki get ég séð neina leið til
að komast -hjá að þessir atburð-
ir endurtaki sig, nema að við sjó-
mennirnir fáum ráðin yfir skip-
unum sem við erum á, að meira
eða minna leyti í okkar hendur.
Mér skilst að þið stjórnmála-
mennirnir munduð kalla það að
koma á lýðræði í atvinnumálum
í þessari grein. Ef við sjómenn
ráðum þeim skipum sem við er-
um á, verður allra þeirra úags-
muna gætt sem réttmætt er að
gæta við útgerð. Það mundi þá
vera okkar hagur að fiska sem
mest, að hagnýta aflann sem
bezt, að fara sem bezt með veið-
arfæri og skip, að leggja skips-
höfnina ekki í óeðlilega hættu né
þrælká hana svo heilsutjón hljót-
ist af, En alls þessa þarf að gæta
ef útgerðin á að gera þjóðarbú-
I inu og þeim sem við hana vinna,
beztan hugsanlegan árangur.
, /
Þetta er rétt athugað
Þetta er mjög vel athugað hjá
„sjómanni“ og væri gott að hann
vildi skrifa meira af hugleiðing-
um til Bæjarpóstsins, hann fyrir-
j gefur þótt kaflar séu felldir úr
I bréfi hans. Um leið og Bæjar-
I pósturinn þakkar 'nonum bréfið,
vill hann benda honum á að vinna
nú vel innan sjómannasamtak-
anna, að því að útbreiða þær heil
brigðu skoðanir sem bréf hans
flytur.
Þeim fjölgar nú með degi hverj
um sem sannfærast um að skipu-
lag sósíalismans verði að koma
ef stýrt eigi að verða hjá voða.
Menn skilja, að auðvaldsskipulág
ið getur ekki leyst vandamál nú-
tímans og að ný bygging verður
að rísa á rústum þess. Ekki mun
þessi bygging rísa án fyrirhafn-
ar, það þarf samstillt átök fjölda
manna til að reisa hana. Þess
vegna ert þú, sem veizt að sós-
íalisminn þarf að sigra, spurður
hvað þú gerir til að» stuðla að
sigri hans. Ertu í Sósíalistaflokkn
um, og ef þú ert þar ertu þá
starfsamur og duglegur félagi?
Þú svarar fyrir þig.
En allir sem vilja sigur sósíal-
ismans eru kallaðir til starfa.
Margir fiskibátanna
urðu að skilja lóð-
irnar eítir
I fyrrakvöld vantaði allmarga
báta úr róðrum, en þó var eug-
inn þeirra í hœttu.
Komu sumir þeirra ekki að
landi fyrr en í gærmorgun
vegna veðurhæðar og dimm-
viðris.
Urðu margir fyrir mfklu lóða
tapi í þessu veðri og munu
sumir þeirra hafa orðið að skiija
allar lóðir sínar eftir.
Kærustupör handsama
Innbrotsþjdfa
1 fyrrinótt voru 2 piltar liaud
teknir, er þeir voru að brjótasi
inn í Lœkfargötu 2
Komust þeir inn með þeim
hætti að brjóta rúðu og kom-
ast inn í salerni og baðan í
gang, sem liggur að skrifstof-
um heildverzlunar Haraldar
Árnasonar.
Maður, sem var á ferli ósamt
kærustu sinni heyrði þegar þeir
brutu rúðuna og fór á bak við
húsið til þess að áthuga það.
Hafði þá annar farið inn, en
hinn var fyrir utan. Tók maður
inn þann pilt fastan, en stúlk-
an fór og gerði jögreglunni að-
vart.
fþróttðhérað Reykja -
víkur stotaað innan
skamms
Nefnd sú, sem skipuö var
fyrir rúmu ári síöan hefur nú
lokiö störfum og mun bráö-
lega boðaö til fundar þar sem
gengiö veröur endanlega frá
þessum málum. Er vonandi aö
menn sýni þessu máli fullan
áhuga og aö þessi breyting á
sk'.pan íþróttanna færi vel af
staö.