Þjóðviljinn - 28.01.1944, Page 7
Föstudagur 28. janúar 1944.
ÞJÓÐVILJINN
„Mér datt í hug að koma við hérna og hlusta á börn-
in lesa,“ sagði hann við Guðríði.
Hún bauð honum sæti og hann settist á stól við
gluggann. Hann lagði böggulinn, sem hann hafði með-
ferðis, á gólfið.
Börnin fóru að lesa, og þegar þau höfðu öll lesið
fyrir prestinn, sagði hann:
„Þið lesið öll ljómandi vel. Og nú ætla ég að gefa
ykkur góðgæti.“
Hann tók umbúði'rnar utan af piparkökupokanum.
Þá kölluðu krakkarnir:
„Kampaselurinn á þessar piparkökur.“
Og Sigga litla sagði: „Hann fékk þessar piparkökur
af því við kölluðum hann Kampasel.“
Þá varð Guðríður að segja prestinum hvernig 1 öllu
lá. En hún varð dálítið vandræðaleg.
Séra Magnús brosti og skipti kökunum milli krakk-
anna. Svo spurði hann hátt:
„Hver bakar beztu piparkökurnar í bænum?“
„Hún Guðríður,“ svöruðu allir krakkarnir.
„Og hver kennir öllum börnum að lesa?"
„Hún Guðríður.“
„Og við lesum öll vel,“ bætti Sigga litla við.
„Þá hrópum við húrra fyrir Guðríði,“ sagði prestur-
inn.
Börnin hrópuðu öll þrisvar húrra og Sigga litla fjórr
um sinnum. Þá hlógu hin.
„Eg þakka ykkur fyrir,“ sagði Guðríður.
„Svo finnst mér þið eiga skilið að fá frí í dag,“ sagði
presturinn.
Þá hrópuðu þau húrra fyrir prestinum líka og þustu
öll út úr stofunni.
Þegar þau voru farin, sagði Guðríður: „Það vildi svo
Árið 1909 var smíðaö skip
í Brooklyn, sem var einstakt
í veraldarsögunni fyrr og síð-
ar. Það hét Carnegie. Skipiö
var ætlað til vísindaleiðangra
og einkum til þess að rann-
saka segulmagnið. Þess vegna
mátti hvergi vera í því járn
eða stál. Þaö varö að geta
siglt um höfin óháö segul-'
magninu. Þaö var gert úr
hvítri eik. Kopar og brons var
notaö í staö járns og stáls.
Akkerið var úr bronsi, kaðl-
ar voru notaöir í stað festa.
Vél skipsins var úr bronsi.
Carnegie fór sex rannsókn-
arferöir á árunum frá 1909—
1921, þar á meöal kringum
Suöur-heimskautiö. Síðan var
því ekki siglt í sex ár, en þá
voru geröar á því ýmsar um-
bætur. Áriö 1929 fórst Carne-
gie. Var skipið stífct í höfn í
Samóa. og var aö taka benzín.
Kviknaöi þá í því og þaö
brann til ösku. Skipstjórinn
v\3
SKÁLDSAGA eftir
JOHAN FALKBERGET
lét þar lífiö. Carnegie haföi
siglt uifTbll höf heimsins.
★
Síðan fariö var að vinna
radium úr jörö hafá alls ver-
iö unnin fimm hundruö • og
sex grömm. Þar af 250 í Ame-
ríku, 180 í BelglSku Kongo,
42 í Bæheimi, 15 í Portugal,
8 á Madagaskar, 6 í Rúss-
landi, 4 í Englandi og 1 í
Ástralíu (Þessar tölur eru frá
1936).
*
Því hefur veriö haldiö fram
aö guö hafi skapaö blýiö í
þjónustu „réttvísinnar11: Róm-
verjar sendu fanga í þrælk-
unarvinnu 1 blýnámurnar á
Spáni. Á miðöldunum voru
sakamenn oft líflátnir þann-
ig, aö hellt var ofan 1 þá
bráðnu blýi. Loks voru fund-
in upp högl og byssukúlur og
meö þeirra lijálp tókst Evrópu
mönnum að útbreiöa „menn-
inguna:: : hinum heimsálfun-
um.
kjöt var hressandi. Þetta
hafði verið erfiö nótt.
Henning lokaöi hesthúsinu
og varö honum samferða. Þeir
gengu heim aö eldaskálanum.
Gamli eftirlitsmaöurinn
i
kom lötrandi á móti þeim,
berfættur í tréskóm.
„Þið eruó snemma á fót-
um“, sagöi hann og nuddaði
nefiö. Hann ætlaöi að fara aö
hringja.
„Eg fór á fætur í gærkvöld",
sagöi Marteinn.
Pétur á Svartatanga stóö !
viö einn vagninn og var aö
reykja. Hann klóraöi eitthvaö
í húfuskyggniö í kveöjuskyni
viö eftirlitsmanninn.
Bertil Hagemann haföi lengi
brotiö heilann um, hvernig
hann ætti aö klófesta Dag-
björtu. Hann hafði útvegaö
henni atvinnu á skrifstofunni.
og búist viö aö þaö væri góö
byrjun. Auk þess haföi hún
fariö meö honum í skíöaferö
ir í vetur, og þaö gaí góðar
vonir. Þá kynntist hann lund-
arfari hennar og fann aö hún
var ákaflega ör. Hann skyldi
ekkert í því, hvað hún' gat
oi'öiö ' hrifn stundum, til
dæmis bara ef hún sá hélu-
hvítan skóg eöa roöa yfir
fjöllum.
Hann komst aö þeirri nió-
urstööu aö hún mundi vera
veikust fyrir á svona gleöi-
stundum og ásetti sér aö færa
sér þaö' í nyt. En 'þe8ai' leið
aö vori, breyttist hún og varö
þurrleg í viðmóti.
•Gamli eftirlitsmaöurinn
hafði látiö þaö fjúka viö
Hagemann, aö Dagbjörtu lit-
ist betur á annan -— henni
litist vel á Jón, þá blöskraöi
Bertil Hagemann. Var hún aö
draga sig eftir þeim slána?
En þá sagöi karlinn, aó Jón
væri ekki svo vitlaus, og hann
mundi meö tímanum verða
námuverkfræöingur.
Þá brosti Hagemann. Já,
einmitt þaö, ætlaöi dóninn sér
ekki minna? Hagemann vissi
af reynslu, aö þaö var _ ekki
auðvelt aö veröa námuverk-
fræöingur — og karlófétið
þarna ætti aó vara sig á þvi
aö læöast með slúöur.
Bertil Hagemann vissi þaö
sjálfur, aö hann var ekki
starfi smu vaxinn. þessvegna
yar hann oft illur í skapi og
lét þaö bitna á verkamönnun-
um.
— — Þaö var margt rætt
urn vimmbrögðin í „Júlíu
Bjelke-námunni. Menn spáöu
ýmsu um hvernig fara mundi
og hvaö tæki viö, þegar göng
opnuöust inn í gömlu nám-
una. Hvernig skyldi hún líta
út, og ætli þar sé mikill
málmur?
Gamlir menn rifjuöu upp
sagnir, sem þeir höföu heyrt:
Hún var völundarhús meó
ótal krókóttum göngum.
Menn höföu fariö þangaó inn
af fcrvitni villzt og komiö
aldrei aftur. Þessi náma
geymdi marga uggvænlega
leyndardóma.
Niöri í Júlíu Bjelke-nám-
unni seytlaði ískalt vatn úr
hvelfingunni. Þar stóöu þríl'
menn viö vinnu, alvotir all-
an daginn. þeir voru viöbún-
ir aö flýja dauöann hvenær
sem var og gættu þess að
þeirn yr'öi greiður útgangur.
Lýsislampar héngu hér og
þar alla leiöina út úr göng-
unum.
Henning Heggeli klifraói
einu sinni upp trönurnar og
baröi í hvelfinguna meö
sleggju.
„Þetta er oröiö hættulegt,
drengir“, sagöi hann
Vatniö, sem seytlaöi úr
sprungunum, fór að veróa
dökkt af ryöi. Þarna uppi
haföi brotinn málmur legiö
í vatni svo hundruöum ára
skipti.
Loks kom að því, aö kvöld-
lagi, að síö'asta sprengingin
var undirbúin. Það hlaut aö
veröa sú síöasta og sú mesta,
sem oröiö hafó i í námunni
vió Fjallsvatn.
Stigar og pallar voru tekn-
ir. Nú var sú stund komin,
aó gamla náman, sem búiö
haföi yfir ógn og leyndardóm-
um í rnörg hundruð ár, gæf-
ist upp fyrir þrautseigju og
hyggindum nútímamanna.
Jóni virtist þetta nærri því
ævintýralegt. Hann haföi
langt blys í hencji, gekk frá
einni holu til annarar og
kveikt i þráöunum. Uppi
í gömlu námunni höföu for-
feöur hans, ef til vill, gengiö
fram og aftur um lág göngin
í rauöum eldsbjarma klæddir
dýrahúöum. Elstu námumenn
irnir voru ekki þrælar. Þeir
komu beint frá dýraveiöum
sínum og þróttmiklu konum í
fjallakofunum sínum. Og
þeii' sneru þangaö aftur.hve-
nær sem þeim þóknaöist.
Nordens kveikti í síöasta
þræðinum. Og um leið lögöu
þeir allir á flótta sem íætur
toguóu.
Hver skothvellurinn rak
] annan. Þaö var eins cg fjal!-
' ió væri aö 'nrynja. Var hvelí
ingin öll aö hrapa? En svot
varö kyrrt aö mestu. Þeir
námu staöar og hlustuðu,
æstir og óráönir í, hvað til
bragös ætti aó taka. •
Þeir heyröu smásteina
detta og velta inni í myrkr-
inu og vatn draup einhvers
staöar.
Þeir héldu niöri í sér and-
anum og hiustuöu. Kæmi gat
á þakiö vissu þeir aö þeir
yróu aö flýja út úr námunnl,
áöur en hún fylltist af vatni.
Þaö heyröust brestir inni i
myrkrinu og þeir hlupu af
staö. Aftur varö hljótt. Enn
hlustuöu þeir og stóöu lengi
þegjandi. Þetta var óviöfelld-
in kyrrö.
Hvelfingin var traust. Þaö
var enginn efi. Nú var ekki
íhu annað eö gera en snúa.
aftur op; sjá hvaó gerzt haföí.
Þeir gengu fast upp viö
vegginn. Þeir læddust eins og
þeir væru í skollaleik við
dauðann, sem tægi í leyni
þarna inn í myrkrinu meö
blóðugan ljáinn á öxlinni.
Dynamitreykurinn læddist
út úr sprungunum i gráum
strókum, eins og vofur væru
á ferli.
Þeim félögunum rann kalt
vatn milli skinns pg hörunds.
Og þeir gátu ekkert nema
staraö inn i geigvænlegt húm
iö.
Þeir urðu aö fara þangaö
inn, þeir urðu! Það var ein-
hver vitfirring, sem þeir réðu
ekki viö, sem skipaói þeim aö
halda áfram. Þaö var námu-
æöiö, þessi vitfirring, sem rek-
ur námumanninn út í opinn
dauöann.
Þeir hugsuöu enga hugsun,
vissu bara þetta eina — aö
þeir urðu aö bjóöa hættunni
byrginn.
Eitt og eitt skref — hægt
— nú voru þeir komnir alla
leiö.
Þeir lyftu lýsislömpunum
og horfóu upp í hvelfinguna
Sterkir, sinaberir handleggir
þeirra skuli'u.
Þeir sáu ekki neitt. Ekkert
nema myrkur.
Þá kom þaö! Eins og þrumá
skylli á! ískalt vatn steyptist
yfir þá og þeim varö erfitt um
andardrátt.
Þá kom hræöslan, villt og
óstjórnleg. Þeir hljóöuöu allir
en hrópin köfnuöu í fossandi
vatni og grjóthrapi.
Nordens blés vatninu frá
vitum sinum og óð lengra inn
í myrkriö. Hann sá báða fé-
laga sína 1 mestu skriöunni.
J Og hsnn hsyr'Si y
! Hann brauzt þangaö, náöi
l