Þjóðviljinn - 25.02.1944, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.02.1944, Blaðsíða 5
ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 25. febrúar 1944. Föstudagur 25. febrúar 1944. — ÞJÓÐVILJINN ........... ------- þJÖÐVILJINN Utgefandi: Samciningarjlolckur al/iýðu — Sósíalistajlokkurinn. Ritstjóri: Sigurður Ouðmundsson. Stjórnmálaritstjórar: Einar Olgársson, Sigjús Sigurhjartarson. Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustíg 19, simi 21Si. Ritstjórnarskrifstofa: Austurstrœti 12, síini 2270. Prentsmiðja: Víkingsprent h.j., Garðastrœti 17. Askriftarverð: I Reykjavík og nágrenni: Kr. G.OO á mánuði. Uti á landi: Kr. 5.00 á mánuði. „Hér fljótum vér eplin44, sögðu hrossataðskögglarnir Það eru tíl fígúrur, sem eru svo_ hlægilegar, að manni finnst Jaelzt óhugsandi að taka þær alvarlega, þó þær sjálfar taki sig svo háalvarlega, að auðséð er að þær eru gjörsneyddar allri kímni- gáfu. — Þannig er því varið með ritstjórn Alþýðublaðsins. • í gær er Alþýðublaðið roggið út af sigri Dagsbrúnar. Það hefur fengizt mjög veruleg leiðrétting „á þeim kjörum, sem Dags- brúnarmenn hafa átt við að búa síðan kommúnistar gerðu hina lélegu samninga fyrir þeirra hönd sumarið 1942“, — segir Alþýðu- blaðið. Og auðvitað bætir blaðið við að það hefði nú orðið eitt- hvað betra, ef Alþýðublaðið hefði fengið að ráða. Mikið er hvað moldin hreykir sér. Máski fólk hafi gaman af því að rekja ofurlítið söguna af þessum Alþýðublaðshetjum í baráttunni fyrir kauphækkunum síðustu fimm árin. Það væri synd að láta aðra eins hetjusögu falía í gleymsku, fyrst blaðið hefur ekki mannrænu sjálft til að rifja hana upp. • Hvað var um kauphækkanir 1939 og 1940? Þá hefði þó ekki átt að vera erfitt að fá fram kauphækkanir. Ekki var þó víst ríkisstjórnin fjandsamleg þeim, þar sem sjálfur Stefán Jóhann sat í henni? Þær voru bannaðar með lögum kauphækkanirnar þá, meira að segja launalækkun fyrirskipuð með lögum. Og hverjir settu lögin? Meðal annarra „Alþýðuflokksmenn“. Það voru ekki „lélegir samningar, — eins og ótætis kommúnist- arnir gera —, sem verkalýðurinn átti þá við að búa! Nei, það var Alþýðuflokks-frelsið! • Hvað var svo um kauphækkanir 1941? Það voru líklega eklci „lélegir samningar“ það árið! Alþýðu- flokkurinn og íhaldið saman í stjórn í Dagsbrún! Eða voru máski cngir samningar gerðir um kjarabætur? Bara verkfall, þar sem Alþýðublaðshyskið lék Júdasarhlutverkið? í árslok 1941 var grunnkaup Dagsbríinarmanna ennþá aðeins kr. 1,45. e Hvað hugðist Alþýðuflokkurinn þá að gera til þess að frelsa verkalýðinn úr kaupkúguninni? Nú var tækifærið fyrir kaup- hækkunarhetjurnar miklu að tryggja verkalýðnum fína samn- inga um hækkað kaup. Og auðvitað skulfu þeir Ólafur Thors og Hermann af óttanum við hina ægilegu atrennu, sem í vændum væri frá þessum volduga Alþýðuflokki. Og sjá! Leiðtoginn sjálfur, Stefán^ Jóhann Stefánsson, rís upp á sjálfu Alþingi til þess að tilkynna ríkisstjórn og öllum landslýð hina s&rkostlegu hernaðaráætlun hins sókndjarfa Al- þýðuflokks fyrir árið 1942. Og rödd hans hljómar, þrungin krafti réttlætisins og mögnuð þeirri vizku, er veit, að nú er tíminn kominn til átakanna miklu: Og Stefán Jóhann segir: Það er engin hætta á kauphækkun! Milljónamæringarnir gátu verið rólegir! Stefán Jóhann full- vissaði þá um að það væri engin hætta á kauphækkun! Og Al- þýðublaðið prentaði ræðuna upp, svo sem það vildi segja við hina nýríku stríðsgróðamenn: Oss getið þið treyst, vér höfum njósnað rækilega fyrir ykkur í verklýðsfélögunum, það er engin hætta á kauphækkun! — og ef ótætis' kommarnir skyldu fara á stað með eitthvað, þá er bara að banna þá! • 1930 var Dagsbrúnarkaupið kr. 1,36 á tímann. í heilan áratug eftir það hafði Alþýðuflokkurinn völdin í Dagsbrún. Árangurinn var að 1942 er dagkaupið enn aðeins kr. 1,45 um tímann. Aldarfjórðungur er liðinn síðan framfara- og frelsissinnar Þýzka- lands gerðu síðustu tilraunina til að ljúka endanlega lýðræðisbylt- ingunni í Þýzkalandi. Það hafði misheppnazt á árun- um 1848—49, þegar broddborgara- stéttin sveik byltinguna. Prússism- inn kæfði hana í blóði. Efnahágs- legar framfarir ýttu þýzku iðju- höldunum og fjármálamönnunum vfir á braut heimsveldisstefnunn- ar. En þeir voru nokkuð seint á ferðinni. því að stórveldin. höfðu þegar skipt heiminum á milli sín. En þeir voru þeim mun ákafari í samvinnu sinni við hinn aftur- haldssama sveitaaðal til að styðja ein'ræðisstjórn keisarans. Þcir reyndu hvað eftir annað að bæla niður samtök verkamanna, og þeir veiddu millistéttina, bænd- urna og óupplýstari hluta verka- manna með afturhaldssamri og herskárri •þjóðernisstefnu. Kröfur þeirra á hendur stórveldunum: Bretlaridi, Frakklandi og Rúss- landi. sem höfðu áður ásamt lýð- ræðisbýltingunni stuðlað að sam- einingu þjóðanna í eina þjóð, urðu æ frekari. í hinni úhjákvæmilegu heimsstyrjöld 1914—1918 beið hið heimsveldissinnaða Þýzkaland ó- sigur. Þann 29. septemher 1918. eftir að sóknin lijá Amiens hafði mis- heppnazt,, og þegar brezku, frönsku og amerísku herirnir höfðu byrjað allsherjargagnsókn, krafðist yfirstjórn þýzka hérsins þess af stjórn Max von Badens fursta, að hún byrjaði strax samn- ingaumleitanir um vopnahlé. Hern aðarósigur þýzku heimsvalda- .stefnunnar kippti um leið stoðun- um undan valdi keisaraættarinnar. ÞAÐ SEM FÓLKID YILDI. Þann fvrsta nóvember héldu sjó- liðar fjölmenna fundi í Kiel, og leiddu þeir til uppreisnar nokkrum dögum síðar. Þann 5. nóvember sagði Ludendorff af sér sem yfir- maður hersins, en „Iýðræðissinn- inn“ Gröner hershöfðingi tók við stöðu hans. Þann 6. nóvemtier lagði þýzka vopnahlésnefndin af stað til Gompiegne-skógar, og sama dag krafðist Friðrik Ebert, sem hafði tekið sæti í stjórn Max fursta, þess að Vilhjálnmr II. og krónprinsinn afsöluðu sér völdum til öryggis „friði og reglu“. Þessi sósíaldemokratiski leiðtogi krafð- ist ekki lýðveldis, af því að hann var alveg sammála Max von Baden fursta, sem stakk upp á þingbundinni konungsstjórn með son krónprinsins sem keisara. En bvlting breiddist út um allt Þýzkaland. Vilhjálmur II. heimt- aði af yfirherstjórninni, að skot- grafahermenn væru notaðir gegn þjóð hans sjálfs. Max fursti hót- aði.að segja af sér, ef keisarinn af- salaði sér ekki strax völdunum. Hindenburg og Gröner neyddu því næst Vilhjálm til að bjarga sér frá bvltingunni, sem hafði þcgar gleypt skotgrafahermerinina. Nóttina milli 9. og 10. nóvember flúði Vil- hjálmur í fylgd með nánustu sam- verkamönnum og skyldmennum til Hollands. A sama tíma lýstu hóp- gÖngur Berlínarbúa yfir lýðveldi. Markmið framfaraaflanna í nóv- emberbyltingunni var tafarlaus friður, kollvörpun konungdæmis- ins, refsing þeirra, sem báru á- byrgð á stríðinu og sósíalistiskt stjórnarfar. ræðisins. Þeir hlýddu of hugsun- arlítið leiðtogum sínum, sem höfðu gengið í lið með þýzku heimsveld- issinnunum árið 1914 og óskuðu ekki eftir byltingunni. Bandalag þessara foringja og afturhaldsafl- aifna, sem enn máttu sín mikils, reyndist of sterkt. ★ Friðrik Ebert, Philipp Scheide- man, Gústav Noske og margir aðr- ir höfðu stutt keisarann, auðhring- ana og herforingjaráðið af allri orku á árunum 1914—18 til að ná hinu heimsveldissinnaða marki stríðsins. Um leið og keisarinn lýsti yfir í stríðsbyrjun: „Ég þekki enga flokka lengur“, urðu þeir hirðhæfir. Þeir höfðu farið að líta á Hindenburg og Gröner, á Stin- nes, Krupp og Siemens sem skemmtilega og viðkunnanlega ná- unga. Og nú fögnuðu þeir því, að þessir fulltrúar gamla stjórnarfars- ins virtyst hafa snúið baki við konungdæminu og fagnað lýðveld- inu sem björg í hinni mestu hættu. Efíir í Paul Mcrtecr Meirihluta fólksins var ekki ljós leiðin til sósíalismans. Verka- manna- og hermannará*5 voru kos- in eft.ir fyrirmynd rússnesku bylt- ingarinnar. Þau áttu að vera und- irstaða liins nýja skipulags. En hver sem blátt áfram lvsti því yfir, að hann væri lýðveldissinni fékk rétt til að vera kosinn í verka- manna- eða hermannaráðin Af- leiðingin varð sú, að áhrif borg- aralegs lýðræðis urðu drottnandi í þessum byltingarráðum. Borg- áralegt lýðræði, en ekki sósíalismi, varð því hið raunverulega mark- mið byltingar þeirra. ÓSIGUIl FÓLKSINS. En jafnvél þetta sögulega tak- mark. fullkomnun borgaralegs lýð- ræðis náðist ekki. Meirihluta fólks- ins var ókunnugt um aðferðirnar til þcss. Þrá þess eftir friði og ró var of stcrk eftir allar orusturnar og blóðsúthellingarnar. Hinir stétt vísu verkanienn báru of mikið traust lil hinna nýju „vina" Jýð- Friðrik Ebert skoðaði ekki hinn byltingarsinriaða múg scm afl það, sem gæti skapað grundvöll lýðræð- islegs stjórnarfars. Samkvæmt skoðun lians mundi hávaði bylt- ingarinnar, hinn harði hnefi henn- ar og óregla sú, sem hún olli, að- cins draga úr „góðvilja" Stinness og Krupps og aðstoð þeirra við byggingu hins „nýja ríkis“. Það hafði verið svo ósköp auðvelt að komast að samkomulagi við þá. Á hinn bóginn var hr. Ebert blátt áfram ómögulegt að komast að samkomulagi við Karl Liebknecht og Rósu Luxemburg. Og það hafði þrlagaríkar afleiðingar, að Friðrik Ebert og vinir hans treystu Krupp og Stinnes, en vantreystu Lieb- knecht og Luxembiirg. Ebert hugs- aði sér nafn sitt mundu verða ó- dauðlegt í sögunni sem nafn hins mikla sáttasemjara stéttanna. Og verkamenn þeir, sem neituðu að haga sér samkvæmt óskum hans, voru meðhöndlaðir sein óvinir lýð- veldisins af Noske og brotnir á bak aftur méð vopnavaldi. sem „gæti komið reglu á aftur“. Það var eingöngu að þakka bandalagi Friðriks Eberts við hershöfðingjana Hindenburg, Grö- ner og Schleicher að yfirherstjórn Vilhjálms tókst að halda valdaað- stöðu sinni. Þegar þann 12. nóv- ember samþykkti ráð þjóðfulltrú- anna þá uppástungu Eberts að veita liðsforingjum aftur skipun- arvald þeirra og lýsti því yfir, að það væri æðsta skylda hermanna- ráðanna að koma í veg fyrir aga- leysi og uppreisnir. Þann 18. des- ember neitaði Hindenburg opin- berlega fyrir sína og hersins liönd að hlýðnast fyrirmælum þings her- manna- og verkamannaráðanna, æðstu fulltrúasamkundu bylting- arinnar. En þrátt fyrir þetta hélt hann áfram að vera yfirhershöfð- ingi lýðveldisins. Aðalstöðvar hans voru fluttar að Vilhjálrnshæðar- kastala nálægt Cassel. Undirlægjuháttur manna þess- ara, senr nú þykjast vera einu góðu lýðræðissinnarnir, kom fram í ávarpi því, sem Albert Grzesinski sendi út í lok nóvembermánaðar 1918, þegar Hindenburg kom til Cassel. „I dag kemur von Hindenburg marskálkur ásamt liðsforingjum og herliði aðalstöðvanna til Cas- sel..... ★ Hindenburg tilheyrir þýzku þjóðinni og þýzka hernum. ....Á hinni erfiðustu stundu yfirgaf hann ekki þjóð sína. Aldrei hefur Hindenburg verið okkur hjartfólgnari í glæsileik skyldu- rækni sinnar en nú. Ilann er sjálf- ur undir vernd okkar". Þannig fagnaði Albert Grzes- inski Iiindenburg sínum, og lians líkar voru margir. Með viðurkenningu hinnar keis- aralegu ýfirherstjórnar, innleiðslu hennar í skipulag lýðveldisins var skotið loku fyrir myndun lýðræð- islegs alþýðuhers, sem hermanna- ráðin höfðu samþykkt að koma á fót. í staðinn skipulagði llinden- burg með hjálp Eberts og Noskes hið illræmda Frei Korps, sem varð klakstöð nazistaflokksins og for- ingja hans: Hitlers, Iless, Görings, Ilimmlers, Heydrichs, Dalúges, Kubes og annarra. UPPRUNDI IIITLERISMANS. 1942 tekur verkamannastjórn við forustunni í Dagsbrún, — kommúnistarnir, eins og Alþýðublaðið kallar það. Síðan eru liðin rúm tvö ár. Grunnkaupið hefur hækkað úr kr. 1,45 upp í kr. 2,45 um tímann, vinnudagurinn verið styttur niður í 8 tíma, fjöl- mörgum verkamönnum verið tryggt hærra grþnnkaup en þetta, öllum Dagsbrunarmönnum margskonar réttindi ný, — og auk þess full dýrtíðaruppbót. Formaður Alþýðuflokksins hafðí hinsvegar lýst því yfir, að' 1942 væri engin „hætta“ á kauphækkun! — Og nú heimskar Al- þýðublaðið sig á að tala um „lélega samninga“ verkamannastjórn- arinnar í Dagsbrún og að minna megi það ekki vera en það, sem nú hafí hafzt fram! — En hver var þá stórhugurinn hjá Alþýðuflokknum í málinu nú? Það kom í Ijós í bœjarstjórninni, þegar Jón Axel lagði fram tillögu, sem fól í sér, að kaup Dagsbrúnarmanna í almennri vinnu hefði í hœstalagi orðið kr. 2,31! — Vœr\ ekki Alþýðublað- inu sœmst að þegja um þessi mál? Það verður sér hvort sem er aldrei nema til skammar, ef það opnar sig. Ebert vuldi yfirstjórn hersins með Hindenburg, Gröncr og Schleicher til að vera hinn „vernd- andi arm“ lýðræðis síns. Mcð þeim sneri hann gegn vinum og velunn- urum raunverulegs lýðræðis, gegn hinum byltingarsinnuðu öflum fólksíns. Þegar þann 9. nóvember hafði Ebert gert bandalag við Gröner til áð svipta verkamanna- og hermannaráðin völdum, sem eins og þau voru samsett var á engan hátt hægt að skoða sem fyrirrennara öreiga alræðis. Og þann 10. nóvember stakk Ebertl samkvæmt sjálfs sögn, upp á því við Hindenburg að bandalagi yrði kömið á milli yfirherstjórnarinnar og Sósíaldemokrataflokksins til þess að mynda með aðstóð þessara konunghollu hershöfðingja stjórn, Þannig var þetta einstáka ríki skapað, sem sagt var um að væri lýðveldi án lýðveldissinna og lýð- ræðisríki án lýðræðissinna. Þessi óskapnaður gat myndazt, af því að ferill Weimarlýðveldisins var hver uppgjöfin á fætur annarri fyrir afturhaldinu, og af því að allar fjöldalireyfingar til varnar lýðréttindum voru bældar niður af ríkinu sem „röskun á friði . og reglu“. Afleiðingin varð sú, að Weimarlýðveldið endaði í öng- þveiti eigingjarnrar hagsmunatog- streitu ráðamannanna, sem gáfu út hver bráðabirgðalögin á fætui; öðrum gegn fólkinu og að lokum réðu Hitler sem betri framkvæmda stjóra og böðul. Þcssir inenn, sem þykjast vera feður og stoðir Weimarlýðveldis- ins, héldu áfram hinni vitfirrtu stefnu sinni þangað til Ilitler tók völdin. Þeir hræddust baráttu fólksins og bliknuðu alltaf frammi fyrir Hindenburg, og þeir fyrir- buðu allar varnir lýðræðisins nenja með atkvæðaseðlunum eða við samningaborð. Ætlazt var til þess, að fólkið kenndi í kyrrlátri undir- gefni hinu morðgjarna afturhaldi að meta og viðurkenna lýðræðið. Tveir sósíaldemokratiskir baráttu- menri leynihreyfingarinnar lýsa þessari afstöðu í bók sinni „Þögula stríðið" með eftirfarandi, sláandi 'orðuih: „Máttur okkar er fólginn í löglegum aðferðum en ekki í ó- löglegum. Ef við stöndum á lögleg- um grundvelli, munu óvinir okkar bíða ósigur, af því að réttlætið verður okkar megin.......Það, sem við verðum að gera, er að ,bíða rólegir". Já, u'mfram allt var það þetta, sem hindraði sameiningu milli hins friðsama hægri arms þýzku verk- lýðshreyfingarinnar og hins bar- áttufúsa vinstri arms hennar. Þó að það sé rétt, að kommúnistar settu markið stundum of hátt, mundi það aldrei hafa verið liindr- un í sameinaðri baráttu fyrir lýð- réttindum þjóðar okkar, ef vilji til sameiginlegrar baráttu liefði nokkurn tíma verið fyrir hendi hjá Otto Wels, Friðrik Stampfer og Karli Severing. Ef þeir hefðu að- eins einu sinni gefið út yfirlýsingu um samfylkingu eða hefðu ekki fellt tillögurnar um hana, nuindi sameining hafa tekizt á svip- j stundu. Eftir 25 ár er svo komið, að á þeirri stundu má búast við sams konar atburðum og þcim, sem skeðu í október og nóvember 1918. Tckst framfaraöflum þjóðar okkar í þetta sinn að Ijúka hinu sögu- lega hlutvcrki sínu og fullkomna lýðræði sby ltingun a ? Öll. skilyrði til þess eru óðfluga að skapast. Valdaaðstaða hinna heimsveldissinnuðu iðjuhölda og gósseigenda hefur haggazt mjög. Nazistaherinn og nazistaríkið nálg ast lirunið. Sameining andfasist- isku aflanna er að myndast í leyni- baráttunni í hreyfingu frjálsra Þjóðverja. ILin núverandi þýzka frelsishreyfing styðst við reynslu liðna tímans og hefur náð þeim þroska, að hún á hægara með að uppræta og evðileggja hinar fölsku þjóðernissinnuðu kénningar, sem í margar kynslóðir hafa hlekkjað millistéttina, bændurna og óupp- lýstari hlúta verkamanna við aft- urhaldið. Nú þegar eru áhrif lienn- ar nægilega sterk til að færa vissar stéttir, sem áður skoðuðu verka- lýðinn sém sjálfsagðan óvin sinn. nær verklýðsstéttinni. Auk nazist- anna og bakhjarla þeirra eru að- eins nokkrir fyrrverandi leiðtogar Weimarlýðveldisins sem ekkert geta lært og standa viðsfjarri hreyf ingu frjálsra Þjóðverja, af þ' í að þeir bera fyllilega sína byrði af sökinni á valdatöku 'Hitlers. Þeir finna huggun í þeirri vonlausu trú. að herir Bandamanna muni hafa áhuga á að setja þá yfir þýzku þjóðina. Ólíklegt er, að í lok þessa stríðs yrði nokkur stjórnmálaflokkur, sem gengi í bandalag við yfirher- Ftjálsar íþrótíir Framh.af 3. síóu aö þræða krókóttar leiðir inn- an íþróttafélaganna og fyrir utan þau, til þess að sýnast í- þróttamenn í vissum skiln- ingi. Þeir eru jafnvel að þreifa sig áfram upp á eins dæmi, sumir hryggskakkir meöherða kistil, snúna ökla og bogin hné. Þegar íþróttaleiðtogar koma á íþróttamóþ, virðast þeir kinnroðalaust geta rabb- að um það, aö þessi hlaupari sé álútur, stekkur snúinn, hitt ir ekkj stökkplanka, aðrenna óviss, hlutföll skökk í þrí- stökki (t .d. 2 m. í miöstökki móti 4—5 í hinum, o. s. frv,). Og þegar hinn ungi íþrótta- maður heyrir þannig um sig talað á kappmóti, missir hann áhugann og hverfur af íþrótta brautinni. En þeir fáu, sem af guðs náð, hafa skaraö fram úr, halda sig lengur á íþrótta- vellinum. Þetta þarf aó laga samtím- is því, að íþróttamenn fá æf- ingarskýli, veröur að ráða einn eða tvo fasta kennara fyrir frjálsar íþróttir. Þá þarf aö byrja með yngstu menn- ina, meö nærgætni, og allir nemendurnir frá öllum félög- unum í einurn hóp. Viss æf- ingatími á að verða fyrir þá sem taka þátt í fullorðins- kappmótum, og að það sé gjarnan séð svo um aö beztu mennirnir séu æföir undir ut- anlandsferöir, ár hvert sem bæði íþróttafélögin og iþrótta ‘samböndin stæðu §amneinuð að. Þaö er annars eðlis að senda leikfimiflokka eöa knattspyrnuflokka undir merki ákveðins félags til út- landa, en aö senda frjálsí- þróttamenn. Það sýnist viö- kvæmara mál, sigrar eða töp frjálsíþróttamanns erlendis, en íþróttamanns í öörurn greinum þegar hann kemur fram undir sínum fána. Nú er vonandi stutt til frið- arins. Viö íslendingar höfum haft flestra þjóða, betri að- stöðu með margt. Einnig heföi líka átt að verða' svo með í* þróttamálin. Ef menn hugsa til íþrótta- framfaranna í Svíþjóö, síö- ustu árin, er erfitt að losna við þá játningu, að íþrótta- starfið viökomandi frjálsí- þróttum, er í molum — vegna þess hvaö skilyrðin eru slæm og sundrungin mikil. — Ef félögin ætla ekki aö hefjast handa sameiginlega og reisa skýli fyrir frjálsar íþróttir, þá veröur hiö opinbera aö láta máliö strax til síh taka. Þær þjóðir sem hafa verið svo lán samar og duglegar að eignast frjálsíþróttahetjur, sem vakið hafa alheimsathygli, eru stolt- ar yfir því heilar aldir. stjórnina, drottnandi í Þýzkalandi eins og 1918. En fólkið, undir for- ystu hreyfingar frjálsra Þjóðverja, muii skipa dóm yfir Hitlerunum, Keitelunum og Kruppunum. í staðinn fyrir lofsöng Grzesinskis Framh. á 8 síðu. Vignir And ésson fertugur Framh.af 3. síöu dögum áöur en leggja átti af stað, fékk ég bréf frá fóstru minni sem var þá veik, þar sem hún bað mig að koma heim og því gat égekkineitað. Voru þaö þó hvergi nærri létt spor að hætta. við þessa lang- undirbúnu og tilhlökkuðu ferö sem þó hefði ef til vill oröið til þess að gjörbreyta öllu lífi mínu. Félagi minn fór á sínu hjóli suður til ítalíu til Capri, en ég tók skip heim. — Svo þegar heim kom? — Þegar heim kom, byrjaði ég fljótlega kennslu hjá Sig- urjóni á Álafossi og kenndi þar í 4 sumur sund en á vet- urna viö skóla og íþróttafé- lög í bænum. í 10 ár var ég hjá Glímufélaginu Ármann og hef veriö bráðum 5 ár hjá K. R.. Eitt árið tóku pólitísku fé- lögin upp leikfimi fyrir félags- fólk sitt, og var ég kennari hjá þeim öllum, dálítið skrít- ið, en vel fór á því samt, en fastur kennari við barnaskól- ana varö ég 1933. — Þú hefur stundum haft góöa drengjaflokka? — Já, en þó er einn alveg sérstaklega góður, sá sem myndin héf er af. Ef til vill sá bezti sem nokki u a*nni hef- ur komiö hér fram og styöst ég þar við umsögn erlendra leikfimimanna. 5 af þeim eru nú í úrvalsflokki Ár- manns. — Það ríkir alltaf mikill á- hugi fyrir leikfimi í Gagn- fræðaskóla Reykjavíkur? — Já, skólastjórinn skilur vel nytsemi þeirrar starfsemi og nemendurnir eru mjög á- hugasamir. Eftir skólanámið hættir fólkið nokkuð að æfa, sérstaklega piltarnir, en stúlk urnar halda margar áfram í félögunum í bænum, t. d. sá ég í sýningarflokk Ármanns um daginn 9 stúlkur sem ver- ið hafa í skólanum. — Hvað segir þú um keppni í leikfimi? — Eg álít keppni milli flokka hæpna, en tel æski- legra að komið yröi á keppni um merki í 3 gráðum eins og Svíar hafa, tii aö auka áhug- ann. — Hvaö vildir þú helzt segja um félögin og frjálsa í- þróttastarfiö? — Um þaö gæti ég margr sagt, en það veröur aö bíöa betri tíma. — Eru leikfimiflokkar K. R. góðir núna? — Skilyröin til æfinga eru slæm. í fyrra byrjuöum við að æfa í febrúar, í vetur æfði flokkurinn mánuð fyrir jól og byrjaöi svo ekki aftur fyrr en 6. febrúar. Það verður þó sýn- ing áöur • en langt um líöur, og þá getur þú .komið og séð. Hoa3 ei> bö oecast ati í lieiiil Veðrur Berlín ein af miðstöðvum Evrópubyltingarinnar? Myndin: Potsdamer Platz, Berlín. !Max Werner spáir byltingu í Þýzka- landi á þessu án Þýzki herfræðingurinn Max We.rner hefur getið sér heims- frægð í þessari styrjöld fyrir rit sín um gang stríðsins. Hefur skilningur hans á gangi stríðsins og kraftahlutföllum hernaðaraðila gert honum fært að skýrgreina einstaka kafla styrjaldarinnar og segja fyrir óorðna hluti. í byrjun ársins 1943 sagði Werner fyrir með ótrúlegri nákvæmni viðburðarásina það ár, — mis- heppnaða sókn nazista, sigra Rússa, fall Ítalíu og yfirburði Banda- manna. Hann þekkir af réynslu byltinguna, er varð í Þýzkalandi eftir fyrri heimsstyrjöldina, og nú spáir hann nýrri byltingu, í svari við fyrirspurn, er Bandaríkjablaðið „Look“ gerði til nokk- urra þekktra manna nú um nýárið. Svar Werners er svohljóðandi: „Árið 1944 mun sjá byrjun á hefndarhug Þjóðverja til naz- istanna. Hitler mun í lengstu lög reyna að halda völdum með ógnaröld, en þegar herirnir á vígvöllunum vilja ekki berjast leng- ur, verður borgara- og herlögregla Himmlers magnlaus. Hluti af þýzka hernum mun leggja niður vopn og margir herflokkar gera uporeisn. Þetta mun verða merkið um hrunið, sem á eftir kemur. Útlendu verkamennirnir ,og stríðsfangarnir innan Þýzkalands munu gera uppreisn. Fyrst verður yfirráðaklíku názistanna út- rýmt og síðan mun þjóðfélagsbákn þriðja ríkisins hrynja. Þýzka hernaðarvélin mun verða moluð á suðurvígstöðvunum í Rússlandi. Á þessurn vígstöðvum verða úrslitin. Þýzka víglínan á norðurvígstöðvunum, fyrir sunnan Leníngrad, mun falla saman. Ósigrrir Þjóðverja á suðurvígstöðvunum munu opna rauða hern- um leið inn í Balkanlöndin og til Dónárdalsins. Ósigrarnir á norð- urvígstöðvunum munu hinsvegar opna leiðina inn í Austur-Prúss- land. Árið 1944 mun þýzka hernaðarvélin horfast í augu við upp- lausn í Suðaustur-Evrópu. Á þessum slóðum munu síðustu áhang- endur Hitlers yfirgefa hann. Ulskeyttur skæruhernaður verður tekinn upp og margir þýzkir herflokkar umkringdir og einangr- aðir. Innrásin að vestan mun heppnast. Brezk-ameríski herinn, flotinn og flugherinn munu brjóta niður varnir Þjóðverja. Þjóð- verjar munu aðeins eiga um tvennt að velja: í fyrsta lagi að draga herinn úr Rússlandi og flytja hann vestur á bóginn. í öðru lagi að flytja síðustu leifar varaliðsins til Rússlands og þá um leið skilja vesturvíglínuna eftir óvarða. Þýzka herinn mun skorta hermenn á báðum aðalvígstöðvunum, í austfi og vestri. Frá suðri, austri og vestri munu Þjóðverjar mæta ofurþunga Bandamanna. Víg- línan mun rofin á mörgum stöðum. án þess að Þjóðverjar stöðvi framrásina. Ósigrum þessum mun fylgja minnkandi mótspyrna og síðan algjör ósigur. Tímabilið milli hinnar minnkandi mót- spyrnu og algjörs sigurs mun verða stutt. fáeinir mánuðir eða jafnvel vikur. t Atburðirnir munu gei'ast með leifturhraða. Rússnesku. ensku og amerísku lierirnir munu greiða hvert höggið .á fætur öðru. Skæruhernaðurinn bak við víglínu Þjóðverja mun leiða til al- mennrar uppreisnar hérteknu þjóðanna. Vonleysi. stríðsþreyta og andstaðan við Hitler mun magnast innan Þýzkalands. Örlög þriðja ríkisins eru auðsæ. Árið 1944 mun sjá algjört hrun Þýzkalands, bæði hernaðarlegt. og fjárhagslegt. Fullyrðing þessi er ekki spádómur, heldur frásögn þeirra atburða, sem munu gerast í náinni framtíð“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.